Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 15

Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 15
w JÓLABLAÐ VfSIS Myndin til vinstií r 'aí Þórði Jónssyni bónda í Hvallátrum, þar sem hann er að reyna við Klofa, eitt af stéintö .\-nr<am í Hvailátrum. Hægra megin sést Þórður standa við steintökin þrjú. Uppi á bjargi gur Hálfsterkur og Fullsterkur, en Amlóði við hlið þess niðri. iðrik Jesson, Vestmannaeyjum, tók inyndirnar). ÞDRSJEIN J EINARSSDN: Hin fornu landspróf. við komum að' Hvallátrum í Ráuðasandshreppi. Umhveri i þeirrár vinalegú byggSár éih- í kennist af grjóti og hafi undan gulleitri skeljasandsströnd..: Fólkið, sem hér hefir búið; hefir sótt lífsbjörg sína tií i hafið, upp á haglendj hinnar grýttu heiðaiy á sendna harð- bala víkurinnar og á þræðinga og syllur Látrabjargs. Bygg- ingarefni híbýlanna var s<ii: í grjóturðina, mýrasundin og í bolungana, sem bjargað var undan sjó. Fiskiðjuverin voru upphlaðnir grjótgarðar, — fiskgarðarnir, — sem enn sjast beggja megin víkurinnar. Búða- tóftirnar, fiskigarðarnir, tún- ræmurna, naustin, tóftáþrotin og einn djúpstæður, haglega hlaðinn brunnur, seltóftirnar í heiðardalnum og vaðabyrsin við bjargbrúnina eru minjar þess fólks, sem hér hefir lifað í margar aldir. Allar þessar minjar bera miklum átökum vitni. Steintökin hafa verið mörg. Það er því;'engiir'farða„ þótt steinn hafi verið próíverk- eíni hinna uppvaxáncíi ’sveina og að þau liggja enn, 6 að tölu, méðal búðatóftanna og ögra hverjum vegfaranda að koma og reyna. Hér getur fyr:v og fremst að líta þrjá afsf.ppa hnullunga við k assalaga, jarð- fast bjarg. Bjargið er slétt að ofan og nemur brún þess meðal- manni í þykkulæri. Bjargið og hnullungarnir minna á sams- konar steintök í Dritvík undir Jökli og nöfn hnullunganna eru þau sömu: Amlóði, Hálfsterkur og Fullsterkur. Við þetta próf- borð, bjargið, hefir á liðnum öldum margur „gengið upp“ og hlotið einkunn eftir því hvaða hnpllungi hann gat lyft upp 4 bjabgið. Skammt frá þessum steintök- um liggur í grasi sveiglaga steinn og heitir Klofi. Þegax’ klofað er yfir hann og honum velt svo bugur hans veit upp, má grípa undir hann miðjan Nú á dögum er maryÉ rætt um allskonar próf og a um- ræðurnar verið hvað I á ærast- ar um eina tegund p a, sem nefnd eru landspróf veita þeim, sem standast þar rétt til framhaldsnáms. Um tíma þótti fínt að vera real-stúdent en fínast . 5 vera stúdent. Báðar þessar prófnafn- bætur hafa misst Ijóm; sihn og hin fyrrnefnda er alv horfin, vegna fjöhnargra nýrra prófa bæði verklegra og bóklegra. Fjölbreytileiki í tækni og á hin- um ýmsu athafnasviðu í hins íslenzka þjóðfélags krc í t þess af verðandi þegnum að þeir ljúki ýmsum prófum, ;vo að þeir fái starf, sem veiti þeim framfærslu. Hér fyrr meir þegar atvinnu- líf þjóðarinnar var fábrotnara. landbúnaður og fiskveiðar, þá voru prófin fá og einstaklingar unnu sér aldrei nein réttindi og hinir hæfustu og færustu og þó helzt til líkamlegra afkasta sátu fyrir um störf. Menn gengu ekki með skírteini upp á vasann í þann tíð. Menn fengu á sig orð fyrir eitt og annað, sem þeir af- rekuðu á vettvangi dagsins. Einn var talinn sláttumaður góður, annar fiskinn, þriðji sjómaður ágætur, svo að hann varð bitamaður eða frammá- maður. Þá voru þeir_ sem voru bjargmenn og gengu fyrir að verða köllunarmenn eða fygl- ingar. Þannig má lengi áfram telja. Unga sveina dreymdi dagdrauma *um stór afköst við slátt og fiskidrátt, brimlend- ingar og barning, ofanferðir eða sig í svimháum björgum. Þeir spreyttu sig á því að verða sem fyrst baggatækir, læra áralagið, sitja fjörhest, kunna að stökkva á smalapriki eða fara á bandi o. s. frv. Allt þetta krafðist æf- ingar, lagni og réttrar beitingar vöðva til átaks. Það krafðist þreks, þors og vilja. Það fór fram iðkun og síðan próf. Nokk- ur þessara prófverkefna liðinna kynslóða getur enn að líta á byggðum og óbyggðum bólum Islands. Síðastliðið sumar var eg á ferð með félaga mínum Friðriki Jessyni úr Vestmannaeyjum og S&frfS:: Fugl snaraður í Látrabjargi. fílfHHíé keAii Hið nýja eídsneyti KOSANGAS fæst í hylkjum, sem tengja má við fjöibreytt úrval 6æk]a, sérstak- iega til suöu og matargerðar, allt frá einstökum suSuplötum í fullkomnar eldavélar. KOSANGAS er fljótíegt — þægilegt — hreinlegt — ódýrí. Kosangas-eldavél með 11 k«. hylki. KOSANGAS umbo&ið OPTIMA Garðastræti 17, Reykjavík. Qska eftir að fá. myndalista og nánari upplýsingar um KOSANGAS og tilheyr- andi tæki. nafn heimili

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.