Vísir - 24.12.1956, Side 23

Vísir - 24.12.1956, Side 23
.lOLVBLAÐ VÍSIS 28 JP. M. tjumg: ðransantSegL „Víð verðum a5 taka hart á þessum náunga", sagði skatt- stjórinn við fulltrúa sinn. „Hann situr- á hverju kvöldi i dýrusíu veitingahúsum bæjarins og eyðir þár stórfé. Annað eins fer nú •ekki fram hjá manni. Við verð- um að setja undir þennan leka. Það er bezt að við leiðréttum ■ögn framtalið hans og leggjurn á hann 1000 króna aukaskatt og vitum hváð hann gerir." Elcki var eyðsluhítin íyrr bú inn að fá skattseðilinn en hanii kom rakieitt á innheimtuskrif- .stofu og greiddi þessar 1000 'krónur í splunkunýjum 100 króna seðlum. „Nú gengur fram aí mér,“ vai'Ö skaltstjóranum að orði, [regar hann fékk vitneskju um þetta. ,;Þetta er grunsamlegt. Maðuriiin heldur áfram að eyða og sóa. Hann heldur víst að við fylgjumst ekki iiieð því. Nú •duga engin vetlingatölc. Leggið á hann 200 króna refsiskatt, fulltrúi! Sjá svo hvernig honum verðui* við.“ Ein það fór eins og fyrri dag- inn. Skattsvikarinn greiddi féð skilvislega og kvartaði ekki hið minnsta. Þetta er alveg dæma- láust! „Þettá er að gera mig vitlaus- án,“ hrópaði skattstjórimi. „í IjörutíU ár ' hef ég verið í embœttfcu, en aldrei hef ég upp- lifað slikt og þvílíkt Nú skal Framhald af bls. 18. Er nú skemmst af að segja að Eirikur setur á stofn ferða- bió, eitt hið fyrsta hér á landi og umdæmi hans er fyrst og fremst Eyrarbakki, Stokkseyri, Sellfoss og Hveragerði. Auk þess sýna þau á Laugarvatni og á ýmsum skemmtistöðum i sveitum. 1 kaupstöðunum sýndu þau að staðaldri einu sinni i vlkti á hverjum stað. Sýningarvél Eiríks er af sömu stærð og kvikmyndahúsanna. Gat hann þvi sýnt sömu myndir og sýndar voru i Reykjavik og meira að segja valið úr þeim, því hann útti vinsamieg skipti við öll kvikmyndhúsin. Þarf eng- það dúga! Leggið enn einu sinni á hatm refsiskatt, en nú skulu það vera 3000 krónur!“ Enn lét maðurinn ekki á sér síanda, en nú var hann ekki árennilegur. Það var auðséð að hann var ofsareiður. Fuljtrúitm gat varla . dulið sigurgleði sina. „Nú er nóg komiðí‘‘ hrópaði skattborgarinn og skellti stórri tösku á borðið itjá Knoll fuUtrúa og sló svo hnefunum i borðið. „Það er bezt ,að þið fáið þá hel... vélina og búið peningana til sjálíir, nú er ekki lengur gaman að þessu!“ — (Þýtt), um blöðum um það að fletta að íerðabíó Eiríks frá Bóli olli gjör- byltingu í skemmtanalífinu aust- an Fjalis. Og enn í dag er hann aufúsugestur unga fólksins á „Bakkanum" og Stokkseyri og viða annarsstaðar á Suðurlands- undirlendinu.. Hótelstjóri. Áríð 1947 hófu þau Sigriður og Eiríkur veitingaliússrekstui- í Hveragerði og siðan hafa þau starfrækt Hótel Hveragerði við vaxandi vinsældir og mun nú Eiríkur eiga bróðurpartinn í þeirri eign. 1 sambandi við veit- ingaliússreksturinn starfrækir Eiríkur kvikmyndahús þar á staðnum og heldur dansleiki fyrir unga og aldna en nú gripur hótelvertinn ekki í „nikkuna" nema örsjáldan, við hátíðlegustu tækifæri. — í Hveragerði vill fóik vera að sumrinu, sér til hviidar, hi-essingar og heilsu- bóta. Enda eru þar ýmsar heilsu- lindir. Mikil aðsókn er því að Hótel Hveragerði á sumrinu. í sumar starfaði þar Þýzk nudd- kona, sem einkum annaðist þá sjúklinga, sem sóttu leirböðin og bjuggu á hótelinu. ★ 1 Hveragerði hafa merrn löngu gleýmt því að Eiríkur Bjarnason er blindur,- Hvergerðingar eru þyi svo vanir að hann gangi ,.um á meðal þeirra og „sjái“ þáS sém þeir sjá. Hvergerðingum finnst ekkert tiltökumál þótt Eirikur telji peninga eins og hver annar og geri greinarmun á 5-köllum og 10-köIlum. (Vilt þú reyna að leika þetta eftir méð lokuð augun, lesáridi góður) Þá finrist fólki ekkert sjálf- sagðara eii að Eirikur stilli til friðar, þegar strákarriir láta illa á böiliiriþm hjá honurn og jafn- vel fleygi þeim út fyrií’. Og þegar fagúrt veður er og margt. er um manninn í Hveragerði er ekkert eðlilegra, en að Eirikur Bjamason gangi við staf sinn út á hvei*ásvæðið, út að stóru borholunni og gefi henni ærlega inntöku af einhverju „hnoss- gæti“ svo hún megi gjósa háu og fögru gosi. En þegar þeir segja mér 1 Hverágerðí að nú sé Eiríkur farinn að aka bílnum sínum. þá ieilur mér allur ketill í eld og láir mér það nokkur þótt ég kaili góðvini mina þar á staðnum ýmsum miður falleg- um nöfnum við slíkt einsíakt tækifa'ri? Er ég sit nú yfir kaffibollan- um á móti Eiríki, spyr ég hann samt ósköp sakleysislega. Er það satt Eirikur að þú sért far- inn að aka bílnum þínum sjálf- ur ? . „Ekki get ég; nu sagt það“ svarar Eirikur ósköp sakleysis- lega á móti og veit nákvíemlega hvað klukkan slær. „En ég hef gaman af þvi að dundá við bíl- inn, skifta um dekk á honum og geri við hann þegar með þarf. Þá getur komið fyrir að ég þurfi að kippa honum út úr bílskúrn- um eða aka honum inn i hann aftur.“ Síðan bætir hann við: „Eg hafði gaman af því um daginn, rakarinn, sem kemur hingað stöku sinnum, kom að mér þar, sem ég var búinn að taka sundur alla bensingjöfina og allt lá sundurtekið á aurbrétt- iriu, Hann hélt ég væri orðinn galinn og ég mundi aldrei koma þessu saman. Bað ég hann að biða rólegan og það gerði dreng- ur, meðan ég skrúfaði all;t sam- an og setti í gang.“ „Var það bensinstífla?“ „Nei það gaf loft með pakkn- ingu," „Heyrðu Eirikur spyr ég að lokum. Er það satt að blindir menn öðlist sjötta skilningavit- ið?" Eiríkur hugsar sig um andar- tek, segir siðan. „Ég er stunvijim að hugsa um þetta sjálfur og stundum held ég að ég sé að reyna að einbeita svó hugánum að ég öðlist meiri sýn. Éfi það getur verið örðugt fyrir mig sjálfan að dæma itm hvérnig þetta tekst. Annar-s get ég sagt þér það, að ég á afar aúðvelt með að segja fyrir vérktöri og gera mér greiri fyrir þvi hvérnig hlútirnir eiga að ve:rá.“ Ég kveð svo Eirík og þakká honum fyrir kaffið og rabbið. Margir hafa þurft að hitta hann meðan ég stöð við hjá hönum og oft er hann kallaður i símann. Mest ■ er þettá kvabb? af1 ýmsu tagi en honum virðist afar eðli- legt að leysa vandræði manná, þessum blinda manni, -sem liefur íómað svo miklum tíma í að skemmta öðrum. Stefán Þórstélnssori. 801 Siniðum og önnumst uppsetningu á vélum og tiekjum í frystihús. Smíðum fiskþvottavélar, færibönd, hraðfrystitæki, cimsvala o. fl. Útvegum hinar viðurkenndu ÁTLAS frystivélar fyrir ammoniak og freori, einnig sjálfvirkar ísframleiðsluvélar. Leitið tilboða hjá okkur áður en þér festið ik aup annars staðar. Deutz Dieselvélarnar eru framleiddar í stserðum frá 3 hö. til 2000 !hö. •— Út- veguin Deutz Dieselvélar fyrir skip, báta, rafstöðvar, vinnuvélar, íiutninga- tæki o. fl. Einnig útvegum vér jarðýíur rneft loftkældum dieselvélmn. Deutz-dráttarvélar cnt tn«í loftkæ.ldimv dieselvéluin «g herita því eirik- ar vel fyrir imihleypingasama veðráttu á-íslandi—- þar sem þær cru ekki viðkvæm&r fyrir íaka né hætía á sketííÁváúni ýégtút froSía, — Deutz-dráttar- yélar eru sparneytaar ©g gajagviss^r. I»ær þykja hæfa vel fyrir íslenzkan ; toáslkap. Hamurs •olíískyriditséki eru þegar þeklct um allt larid. Tækiu etu al- gjörlega sjálfvirk eg ern fáanleg fyrir jarðolíu eða dieselolíu. — Kynriið yður verð og gseði. f' |E. p \n '|i :þ/ ,o i»i §:( i#|g

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.