Vísir - 24.12.1956, Qupperneq 34

Vísir - 24.12.1956, Qupperneq 34
64 ® fr JOLABLAÐ VISIS Jafnvægi í nát í iirnnni. Það er margt og f lékid, seoi vérkar á jafnvægi náttúrunnar. Eftir JS&ntft Sýögren. Dýr, sem flytjast í nýtt um- hverfi og hafa þar góð lífsskil- yrði, tímgast ótrúlega hratt. Þannig fór um mórauðu rott- urnár evrópsku og kanínurnar í Ástralíu. — (Og ef menn vilja — má líka telja með hið hvíta og svarta mannkyn í Ameríku). En eftir nokkra hríð nær fjöldi þessjara innflytjenda hámarki. Þeim fækkar aftur og síðan helst fjöldinn nokkurn veginn í jaínvægi og er f jölgunin stór- umrminni heldur en þegar bezt lét.; Útþenslan endar með öðr- um orðum í jafnvægi. Einstak- lingafjöldinn verður þá álíka stöðugur eins og við eðlileg skilyrði hjá öllum dýrategund- um, sem halda sig á tilteknum stað. „Jafnvægi í náttúrunni" er þá komið á af nýju. eru bæði kaktus og kaktusæt jafnsjaldgæfar þar í lan Jafnvægi er komið á, þeirra milli. Þessi saga er gott dæmi. Ek er víst að svona vel hefði tek ist. ef ekki hefði náðst í sníkj dýrið, sem í heimalandi síi erpa þau fjölda af eggjum, •n þegar þeim hefur fjölgað vo mjög að hinar örsmáu atnajurtir, sem þau nærast á, ara að ganga til þurðar, íinkar frjósemi þeirra. Þegar íóg er af ætinu má finna kven- dýr með tugi eggja í útung- unarpoka sínum. En þegar æt- ð minkar finnast kannske ninni kvendýr, sem hafa að- eins fáein egg meðferðis. Það er því eðlileg nauðsyn J að fjöldi dýranna takmarkist heú ur jurtinni í skefjum. i iftir því mismunandi æti, sem að saga þessi sé einföld sýni íæfir hverri tegund fyrir sig. hún vel hvernig jafnvægis„vé1 Sn eins og sjá má fer þessi náttúrunnar starfar. Og hú takmörkun ekki beinlíns fram sýnir líka hvernig menn getr ; af því að sá fjöldi, sem ofaukið notað sér ráð náttúrunnar, þeg sr deyi úr sulti. „Áður en ég ar þeir hafa truflað jafnvægið hafði íhugað rækilega gögn þau Athuganir Lacks. Oft er það margt og flókið, sem verkar á jafnvægi tegund- anna innbyrðis. Sumir dýra- fræðingar hafa jafnvel efast um að nokkurntíma yrði hægt að ráða þá gátu, svo að full- nægjandi væri. En enginn hef- ur gert alvarlega tilraun í þeim tilgangi fyrr en dýra- fræðingurinn enski, David Lack, tókst á hendur sitt óvið- jafnanlega brautryðjendastarf. Árangur þess er bók hans: j.Eðilegar takmarkanir fjölda í dýralífinu“. Vissulega hafa menn rannsakað vandamál dýra um fjölgunarmálin, en að mestu hafa þar verið um að ræða einstakar dýrategundir. . Laclj segir að svo mikið sé rit- að inn fugla að „hann hafi orð- ið aS lesa öll rit um fuglafræði, f *.r ' seni útgefin hafi verið á síðustu 17 árum.“ Enda eru tilvitnanir hjáihonum um það bil þúsund. Skai nú hér tilfæra einfait dæmi. I Ástralíu voru menn svo ógætnir að flytja inn kaktustegund, sem Opuntiner- mis heitir. Þessi kaktus varð brátt argasta illgresi, breidd- ist um víðáttumiklar jarðir, eyðilagði verðmæt beitilönd, svojað þau urðu að illfærum og flóttnum kaktusbreiðum. Allar tilraunir til að hefta útbreiðsl- una komu fyrir ekki. Loks husfcsræmdist mönnum að út- breiðslan væri ekki aðeins að þakfóa hagkvæmum vaxtar- skifcrðu m, heídur og því að jurjip. álti þarna enga eðlilega óviM»jsem hcmluðu vexti henn- ar. ÖSn há átti hún í heimkynni símt Ameríku, þar sem hennl, . . varp^jluvert haldið í skefjum. '••iF®4?s^Vf.in íer Fiðriltii gegn kaktf'sáíri. ■ V®' SÍðí með afskiptum sínum. Þegar læmingj- unum fjölgar. Flóknara verður þetta við fangs sumstaðar, þar sem dýr- in lifa á sínum eðlilegu slóðu ■ Sumum dýraflokkum fjölgt svo mikið við og við að nauð- er ég hafði safnað,“ skrifar dr. Lack, „hugsaði ég mér að ein- staklingafjöldi dýrategundanna takmarkaðist af ætinu, eða þá af völdum rándýra eða sjúk- dóma, og gæti þetta þrennt í sameiningu haft áhrif til fækkunar.“ Lífsorkan minkar „ . viö sult og er þá greið leið fyrir synlegt er að skerða stofmnn. i ... ,, ... - . x n__. _____ sjukdoma og arasir, hvort sem þær eru af völdum sníkla eða Tökum dæmi af læmingjunum. Hér um bil fjórða hvert ár er , , „ J randyra. Vel er hugsandi að fjoldi þeirra orðinn svo mikill J . fugl, sem veiðir fisk geti veitt að þau hafa ekki lifsviðurværi. . .. . ,, ., . , * . . fleira af fiskum hlutfallslega, Þá taka þau að flytja burt 1 stórhópum. Fyrrum litu menn svo á að flótti læmingjanna væri nokkurskonar fjölda- sjálfsmorð; en þó að flótti þeirra verði oft til þess að þau farist hópum saman, mega menn ekki gleyma því, að ár- angurinn hefði orðið hinn sami, þó að þau hefði orðið kyrr, þar sem þau voru. Ósennilegt er þó, að ferðir læmingjanna, sem er svo algengar, eigi sér ekki neinn „skynsamlegri“ tilgang. Stundum hefur verið talið sannað að þeir hafi sezt að i öðrum héruðum, og má því líkja ferðum þeirra við stór- útflutninga Evrópu-manna yfir Atlantshafið, þegar heimkynn- in urðu of þröng fyrir þá. Þetta er líka ein aðferð til að vinna á móti of mikilli fjölgun. Þegar læmingjunum fjölgar mjög hefur það enn aðrar afleiðingar. Þá geta rán- dýr, eins og fjallarefur og fjallauglan rífið í sig eins mik- ið af kjöti og þau geía torgað. En á næsta ári þegar læmingjá um hefur aftur fækkað, hefur fjöldi refa aukizt. Þeimj fækkar þá af sulti, en uglurnar! flýja land- Veturinn eftir góð i læmingjaj ár kenjup. það fyrir | að fjallugla sjást j'a.fnvel suður| á Skáni. Og af sömu orsökum ef þeir eru veikir eða soltnir. Sjúk dýr eða meidd fá sjaldan tækifæri til þess að verða sótt- dauð. Alltaf er nóg af þeim, sem fúsir eru að hjálpa öðr- um yfir á „veiðilönd eilífðar- innar.“ ! '11^1 Þetta þrent, sem nefnt hefur verið, kemur þá til skjalanna þegar fjölgað hefur um of ein- hverri dýrategund og minkar þá fjöldinn aftur — verður eðli- legur. Getur verið að sultur- inn sé hin upprunalega orsök. Þó að mikið sé af rándýrum í sumum héruðum, þarf það ekki endilega að leiða til þess að gras- eða jurtaætum fækki um of. Það sýnir aðeins að rándýr- in eru þá í réttu hlutfalli við jurtaæturnar, og að þær þurfa þá ekki að þola sultardauðann, af því að hlutfallstalan tak- markist við það æti, sem fyrir hendi er. Ef jurtaætunum fjölgar — fjölgar einnig rán- dýrunum. Og ef jurtaætunum fækkar mjög, til dæmis af vetrarhörkum, hefur þetta aft- ur áhrif á rándýrin, þar til er jafnvægi kemst á af nýju. Jafnvel hjá mönnunum sér maður dæmi um að jafnvægis ástand getur haldist langa lengi. Tokugawa-konungsættin í Japan tók völdin árið 1603 verið um 27 milljónir og hald- ist stöðugur. Þegar fólkinu tók að fjölga meira og talan hækk- aði, fækkaði því sjálfkrafa aftur sökum hungursneyðar eða af farsóttum. — En þegar Evrópumenn neyddu Janani tiS að opna land sitt fyrir iðnþróun og alþjóðasamböndum raskað- ist þetta líffræðilega jafnvæg- isástand og offjölgunin óx œ meir. Maður.inn hefur því sjálfur hrundið af stóli því náttúru- lögmáli, sem segir að há dán- artala sé óhjákvæmileg afleið- ing af mikilli mannfjölgun. A8 sumu leyti hefur maðurinn gert þetta með því að breyta til — hann hefur lært að framleiða: meiri fæðu og dreifa henni, en að nokkru leyti einnig með þvf! að afstýra sjúkdómum, sem áður, ásamt sultinum, unnu & móti of mikilli fólksfjölgun. —». Ástæðan til þess að fólki fjölg- ar svo kvíðvænlega á Indlandi er t. d. ekki sú aðeins að þaÖ eigi greiðari aðgang að viður- væri. Það er kannske miklu fremur heilsuvernd og aukinnit læknishjálp að þakka. Og þo eftir margra ára innanlands- a® enn væri mögulegt að auka styrjöld. Varð síðan friður í fæðuafrakstur jarðarinnar a<3 landi þar um langt skeið. Burt- mun, hlýtur maðurinn óhjá- för úr landinu var ekki leyfð kvæmilega eins og aðrar skepn- og heldur ekki innflutningur ' ur — að ná hámarki fjölgunar„ manna og fólkinu fjölgaði of Þegar jörðin getur ekki fram- hratt. Árið 1700 var náð þeim (fleytt fleiri, getur maðurinrt mannfölda, sem landið gat bor- ekki umflúið þau öfl náttur- ið. Frá 1720 til 1850 sýna end- ! unnar, sem fækka í skyndi líf- urteknir og nákvæmir útreikn- verutegundum svo að fjöldiraq ingar að fólksfjöldinn hefur , verði hæfijegur. I koma þær til Bandaríkjanna reglulega. austurstrandar j 4. hvert ár, tl-í þerr^Aplj'. j) iv'li, t |' A'ikinn ae^angur áojæii‘éyk-1 j j ur yfirleitt ’fjölda einstákling- j ar nú málið rártnsakað og anna. Venjulega stafar það að- i n voru flutt inn f'->ijid, allega af því, að fleira af ung- j serrtela kaktus og heita r'acto- viðinu kemst hjá þvi að deyja j hlaiíis cactorúm. Þeim fjölgaði úr sulti eða þeim fylgíkvillum, í fjTstu gífurlega en þegar þau ’ sem sulti "eru samfara. En svo, höi|u gert skyldu sína og etið uppj því nær alla kaktusa, þar sernl útbreiðslan var mest, fækjkaði þeim jafnhratt aftur. KaWíisr æturnar sultu blátt ‘áfraife til dauðs, er þær höfðu 'etiðjhplp fóðurjurtir sinar. Nú getur sulturinn og beinlínis haft áhrif á fjölgunarhæfni dýranna. Það á til dæmis við um hirti. En greinilegast er það þó hjá litlu vatnadýri, sem Daphnia heitir. Þegaf þessi vatnadýr eru fá KÁFFIBÆTISG FBEYJA AKUREYRK

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.