Alþýðublaðið - 01.11.1957, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 01.11.1957, Qupperneq 3
Föstudagur 1. nóvember 1957 Aij»ý8ubla8l8 1«. EFTIRFARANDI BRE hefur dregist aff birta, en þaff á samt erindi til lesenda minna. Út- varpsráff varff ekki viff þeirri ui>pástung-u að láta lesa rímur einstaka sinnum í útvarpinu svo aff bréfriiari minn þarf ekki að hafa áhyggjur af því. Ekki er égr sammála honum um þaff, aff Agatha Cristie sé leiffinlegur reyfarahöfundur. Mér finnst hún einhver sú skemmtilegasta sem nú er uppi. Þá vil ég heldur ekki setja Jack London á bekk með Rider Haggard og slíkum. Þar er mikill nuinur á. ÉG ER sammála KK um þaS, að útvarpið ætti að leita meir eftir áliti hlustenda um efnis- val en það gerir. Nú ætlar það að taka upp bréfaþátt og það hygg ég að verði góður þáttur. Ef til koma fram í þeim þætíi raddir hiustenda um efnisval í dagskránni. K. K. SKRIFAR: „Þú segir að verið sé að undírbúa vetrardag- skrá útvarpsins og leggur til að tekið verið tiliit til gamla og mið aldra fólksins, sem margt hlust- ar að staðaldri á útvarp. Ég þakka þér fyrir þetta. Sjálfur er ég gamall maður og hlusta ætíð á útvarpið, þó oft sé erfitt að innbyrða það, sem fram er reitt, hvað þá að melta það. EINHVER BIÐUR þig liðsinn- is til að fá rímur lesnar eða kveðnar, og' á þetta að vera gert fyrir okkur gamla fólkið. Ég h’eld að við eigum engar óskir Bréf um dagskrána í út- varpinu. „Beztu útvarpshlustend- urnir“ og efnisvalið. Sagnalesturinn er eitt aðalatriðið. í þessu cfni. Rímur eru yfirleitt „leirburöarstagl", þó þær hafi unnið sitt hlutverk hér fyrr meir. En þegar fólk átti kost á fjölbrevttara lésefni í lok fyrri aldar og framan af þessari öld, þá hætti rímnalestur með öllu í mínu bj'ggðarlagi. Þá átti mað ur kost á ýmsu, sem áður var i'ágætt, svo sem íslendingasög- j um, Noregskonungasögum, | Fornaldarsögum Norðurlanda, Þjóðsögum (J. Á. og J. Þ.), að ógleymdum blaðasögum ísafold ar, Fjalikonu og Þjóðólfs. ÞÁ FENGU líka margir Lög- berg og Heimskringlu, sem oft flutti skemmtilegar sögur. Og sameiginlegt var það öllum þess um blaðasögum, að þær voru yf- irleitt á mjög vönduðu máli, þó bókmenntagildi þeirra væri um- deilanlegt. En mikill munur var á sögum Rider Haggards, sem komu í íslenz.kri þýðingu í öðru hvoru Vestanblaðanna (þýð. Einar Hjörleifsson) og því end- emisrugli, sem nú er boðið upp á. Á ég einkum yið sögur A. Christie, sem eru engu betra útvarpsefni að mínum dómi en jazz, eða tilsvarandi rugl. UMFRAM ALLT þurfum við aldraða fólkið mikið meira af góðum sögum og þarf að ætla þeim miklu lengri tíma en hing- að til hefir tíðkast. Það er of lítið að iesin sé saga í 15—30 mínútur á kvöldi. Og lesefnið? að er vandainálið. „Reyfarar" eru vinsælir. Því þá ekki að lesa eitthvað eftir „klassiska reyfara - höfunda“ s. s. Rider Haggard, Jack London, Connan Doyle o fl.? Ýmislegt er til á íslenzku eft ir þessa höfunda. — Þá mætti nefna nútímabókmenntir. Knut Hamsum er vinsæll, en sumar af hans beztu bókum hafa ekki verið þýddar á íslenzku t. d. „August-sögurnar“. ÞÁ VÆRI engin fjarstæða að lesa eitthvað eftir okkar ís- lenzku höfunda, t.d. Guðrúnu frá Lundi, Laxness, Gunnar Gunnarsson og éf til vill fleiri, en umfram allt ekki leirhnoð unglinga, sem vilja vera skáld, en eru það ekki. Verða það kannski. — Útvarpið ætti að auglýsa eftir tillögum um les- efni og fá fjölhæfa bókmennta- fróða menn til að vinna úr þeim. Tillögurnar yrðu að vera rök- studdar og þeir, sem þær gera tilgreina nöfn sín.“ Hannes á horninu. Ræða Eggerts Framhald af 12. síðu. j Af þessu virðist ekki annað j sjáanlegt en að opinber fyrir-1 tæki verði annaðtveggja að draga úr nauðsynlegri þjón- uustu eða greiða stórar fjárupp- hæðir til þeirra einstaklinga, sem sýnilega hafa fengið fjár- festingarleyfi umfram eigin : þörf, annars gætu þessir aðilar , að sjálfsögðu ekki leigt eða selt afnot af sínum nýbyggðu hús- um. I Hvers vegna ekki að verja þessu opinbera fé til að byggja yfir þær stöfnanir, sem svo er ástatt um, — húsnæði, sem væri teiknaö og byggt fyrir starfsemi viðkomandi stofnun- 1 ar? Það þarf ekki byggingafróðan mann til þess að sjá hvílíkum erfiðleikum það hlýtur að valda fyrir starfsemi hinna ýmsu stofnana, að verða að neyðast til að kaupa eða leigja húsnæði, sem e. t. v. var hugs- að til allt annarra afnota. Fiskþurrkunarhús brennur í Garði, LÍTIÐ fiskþurrkunarhús í Garði brann til kaldra kola í fyrradag. Var það eign Guð- bergs Ingólfssonar. M.$ Dronning Alexandrine Til Færeyja 14. desember. Farþegar með m.s. Dr. Alex andrine til Færeyja 14. des., eru v.insamlegast beðnir að at huga, að nauðsynlegt er að senda greiðslu á fargjaldi fyr ir 15, nóvember. Skipaafgreiffsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Reykjavtk Eokað vegna inflúenzu. ÁKVEÐIÐ var í gær að loka Menntaskólanum í Reykjavík vegna mikil'la inflúenzuforfalla meöal nemenda og kennara. Verður skólinn lokaður fram yfir helgi a. m. k. Um 30% nemenda munu hafa verið fjar- verandi í gær af völdum in- f lúenzunnar. Sjúkov Framhald af 1. síðu. vinni nú að því öllum árum, að sætta herinn við ákvörðun hennar um að varpa Súkov út í yztu myrkur. Æfingum hersins og undir- búningi undir herg'önguna 7. nóvember næstk. hefur verið slegið á frest. Engir hermenn hafa sézt á Rauðatorgi síðan ^ síðastliðinn föstudag, þ. e. dag- ( inn áður en tilkynnt var um ( fall Súkovs. Bíða menn þess í ) ofvæni að sjá, hverju fram vindur í Sovétríkjunum. HÝiÁR VETRARKÁPÚR með fallegum skinnkrögum. Úngiisigafrakkar í bláum lit. Peysufaíafrakkar snög'g og falleg efni. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 15. Góbelín gólfdreglar 65 og 90 cm. Toledo Fischersimdi. Sími 14391. SALA - KAUP Höfum ávsRt fyririiggj- andi flestar tegundir bif- reiða. Bílasalan Hallveigarstíg 9. Simi 23311. VsfOTTALÖGí/* Undraefni til allra þvotta. TERSÓ er merkið, ef vanda skal verkið. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt t Reykjavík i Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 8, Verzl Gunnþórunnar Halldórsdótt- ar og í skrifstofu félagsins. Grófin i. Afgreidd I síma 14897. Heitið á Slysavarnafé- lagið. — Það bregst ekki. — Málflutnlngur innheimta Samningagerðir Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 NÝJAR TEGUNDIR af dökkum og ljósum handfclæðum. Margar stærðir. Verð við allra hæfi. Verzlunin Snót Vesturgötu 17. Minningarspjöld Dr A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Austurstræti 1, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Varðanda, sími 13786 — Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 11915 — .Jónasi Bergmann, Háteigs- vegi 52, sími 14784 — Bóka- verzl. Fróða, Leifsgötu 4. sími 12037 — Ólafi Jóhanns- syni, Rauðagerði 15, sínu 33098 — Nesbúð, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50, simi 13769 — í Hafnarfirði i Pósthúsinu. simi 50267. Leiðir allra, sem æ-.Ta *ð kaupa eða selja B I L iiggja til okkai Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 r Aki Jakobsson og Krisfján Eiríksson hæstaréttar- og hérafft dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Srmi 1-14-53. Húsnæðls- miðiunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði tll leigu eða ef yður vantar húsnæði. Húseigendur önnum*t aUskonar vatBA- og Mtalagnir. Hitalagnir sJ. Símar: 33712 og 12891. KAUPUM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði, Alafoss, Þingholtsstrætl 1. / NNHE/MTA LÖCFKÆ.-81-STÖRr

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.