Forvitin rauð - 01.05.1976, Qupperneq 11

Forvitin rauð - 01.05.1976, Qupperneq 11
Kgnur í Klna-framhald Liu Chao chi i átt að þvi markmiði að endurreisa kapitaliska framleiðsXuhætti og einnig til að koma i veg fyrir að fólkið sjálft bryti pá niður, þar sem peir grass- eruðu ennþá. Þetta útskýrir hversvegna karlmennirnir, sem einnig urðu að berjast gegn þessu borgaralega fyrirbæri, skildu og studdu mótmæli kvennna. Siðan segir frá þvi i bókinni hvernig konur fóru af stað með / eigin framleiðslu og sýndu þannig fram á L nauðsynlega þátttöku þeirra i atvinnulifinu. 4. kafli bls 112. m UM DAGVISTUNARSTOFMANIR í KlMA I I Kina eru barnaheimili byggð i tengslum við vinnustaði og ibúðahverfi. Vinnustaða- barnaheimilin eru sérstaklega ætluð hvit- voðungum, til þess að mæður þeirra geti gefið þeim brjóst yfir daginn. Timinn sem fer i það er annars innifalinn i vinnutimanum, þannig að laun lækka ekki af þeim sökum. Þá hafa barnaheimili á vinnu- stöðunum einnig mjög mikilvæga pólitiska þýðingu. Þegar börnin eru telcin með á vinnu- staðina meðal verlcafólksins þýðir það: "Hér eru litlu börnin, sem við öll höfum skapað og sem við öll berum ábyrgð á. Venjulega sjáið þið þau ekki, þið haldið örugglega, að þau séu fædd og klædd og hirt á einhvern dularfullan hátt, án þess að nokkur skipti sér af þeim. Aldeilis ekki vaknið, opnið augun, þau eru hérna. Hvað viljiði, hvað eiga þau að verða?" Kvennanefnd verksmiðjunnar sér um að koma upp barnaheimili á vinnustaðnum og að loknum vinnutíma reisa menn og konur húsnæði fyrir börnin. Á þann hátt eru karlmennirnir aldir upp á nú og þeir kynnast þeim Vcuidamáliim, sem tengd eru barnagæslu. Karlmennirnir viðurkenna börnin ekki aðeins lagalega eins og hjá okkur, heldur viðurkenna þeir tilveru þeirra og allar þær félagslegu skyldur sem felast i tilveru barns, siðferðilega, til- finningalega og pélitiskt, ásamt efnalegum þörfum þeirra. Það leikur enginn vafi á þvi að sú staðreynd, að margir karlmenn sækjast nú i rikara mæli eftir vinnu á barnaheimil- um mun hafa i för með sér almennar og grund- vallandi breytingar, jafnt hvað viðvikur barnauppeldi og hugmyndafræði karlmemnsins. Hlin Agnarsdéttir snaraði. lokun mjélkurb. frh. lconum vinnu - hvorki hjá mjólkursam- sölunni eða annarsstaðar. Vart þarf að taka það fram að félags- konur eru á méti lolcun mjéllcurbúðanna, þar sem um atvinnu margra þeirra er að ræða. Atvinnulýðræðið margnefnda er ekki upp á marga fiska hjá okkur hér á landi og atvinnufyrirtæki ■M/ virðast hafa fullan, lagalegan rétt óA til að breyta rekstri sinum, eða Wl hætta starfsemi, án þess að taka nokkuð tillit til þeirra er hjá þeim J vinna. “^^TRétt er að taka það fram að land- búnaðarnefnd neðrideildar Alþingis sendi okkur frumvarpið um breytingu á afurðasölulögunum til umsagnar og i svari okkar lögðum við áherslu á hve atvinnumissir félagskvenna væri alvarlegt mál. Hvenær lokun mjélkurbúðanna fer fram, get ég ekki sagt um. Mér vitanlega hefir það ekki verið ákveðið enn - vafalaust verður það á þessu ári. Persénulega finnst mér að lokun mjélkur- búðanna sé skref afturábak. Mjélkur- samsalan hefir komið upp mjög géðum búðum með góðum kæligeymslum og það er gætt fyllsta hreinlætis, en mjólk er mjög viðkvæm vara, sem þolir jafnvel illa að vera innanum aðrar Konur dreifbýlisins talcið til starfa i kvennabaráttunni, næg eru verkefnin. Stofnið umræðuhöpa og hvetjið konur til þáttöku.I Rauðsokkahreyfingunni starfar hópur um dreifbýlismál og þaðan er hægt að fá sent efni þ, á. m. Leshring um jafnréttismál sem er tilvalinn til að koma af stað vunræðtim.

x

Forvitin rauð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.