Forvitin rauð - 01.05.1976, Side 12

Forvitin rauð - 01.05.1976, Side 12
- vz. - - CMLVfUR tR > Sffl&un Sfí HJÍKPRfötSHBR A Islandi er eriendur her. Barátta gegn hersetunni hefur hingað til ekki verið sett í samband við kvennabaráttu, en augljóst er að þetta tæki auð- valdsins ógnar sjálfstæði kvenna sem karla. Jóhannes úr Kötlum lýsir í Sóleyjarkvæði tilraunum Sðleyjar sðlufegri til að vekja riddarann sinn og siðan göngu hennar frá manni til manns i leit að einhverjvun sem vilji hjálpa sér að verjast hoffini og sveinum hans sem sendir eru gagngert ór vestri til að hertaka hana og koma i veg fyrir að henni takist að vekja elskhugann. En litið hafði Sðley upp úr þeirri leit. Tökum nú þessa kvenhetju okkur til fyrirmyndar og berjvimst gegn dvöl bandariska hersins á Islandi. Sðley gengur fyrir völuna Þjððunni: Þjððunn lá á glámbekk, gætti þar nokkurs prjáls, veisla gðð á borðum beið til næsta máls - þannig sýndist hún forsjál mey og frjáls. Veraldarvini sina hún tölum taldi, hrððug eins og hún hefði allan heiminn á sinu valdi - sást þð flis i auga, blettur á faldi. Sðley spyr: Villtu koma með mér og vekja riddarann minn? Það vil ég ekki, Þjððunn kvað, gnðg eru aflaföng: blððkrðnur, betlidalir og léreftin löng, hér land og þar land - hvað varðar mig þá um frelsissöng? Mjög var tðnninn i málinu brúðar sár: Hefurðu gengið þeim á hönd sem fara með fals og dár - til hvers var þá að þrauk i þúsund ár? Þjððunn mælti: I öll þau ár ég sat að bragasjðði og var þð kúguð i friði - nú veit ég að strið er og frelsið arður af auði en ekki ljðði. Kristilegur voðaskelfir bar eitt vandamál undir marskálk sinn: Sðley sðlufegri situr við marinn breiða og vill nú riddarann sinn til vökunnar aftur neyða að megi hann enn með ðdáinssöngvum oss ærumeiða. Marskálkur vill brenna flagðið á báli. Tðku þá taugar hins af náðarkrafti að nötra: Væri ekki göfugra að gefa frúnni gyllta samúðarfjötra og breyta þeim siðan smátt og smátt í tötra?

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.