Forvitin rauð - 01.05.1976, Síða 16
~J6 ~
lara Zetkin framhald
og byltingarmenn, sem kveðja konur til starfa
sem jafningja til að umbylta gamla hagkerfinu
og gömlu hugmyndafræðinni...
Sérhver slik barátta leiðir okktir i and-
stöðu við virðuleg borgaraleg fjölskyldutengsl
og við hina engu að siður virðulegu endur-
bétasinnuðu aðdáendur þeirra. Hún neyðir þá
annaðhvort til að berjast með okkur undir
forystu okkar - sem þeir vilja ekki gera -
eða til að afhjúpa sig og sýna sitt rétta
andlit. Það er, baráttan leiðir á skýran
hátt i ljós muninn á okktir og öðrum flokkum,
leiðir kommúnisma okkar i ljés. Hún veitir
okkur traust fjölda þeirra kvenna, sem vita
sig arðrændar, þrælkaðar, bældar niður af
drottnun karlmannsins, af valdi atvinnurek-
andans, af gervöllu borgarlega þjéðfélaginu.
Verkakonurnar, sem eru sviknar og yfirgefnar
af öllum, munu gera sér grein fyrir, að þær
verða að verjast við hlið okkar.
Verð ég að undirstrika það enn, eða ertu
viss um, að baráttan fyrir kröfum okkar fyrir
hönd kvenna verður að vera nátengd þvi markmið:
að grípa völdin, að koma á alræði öreigalýðs-
ins á laggirnar ? Þetta er meginmál okkar i
dag. Það er ljést, mjög ljóst. En konur
úr verkalýðsstétt verða ekki dregnar svo með
i baráttu okkar fyrir ríkisvaldinu, að þær
geti ekki staðið á móti, ef við setjum aðeins
og alltaf fram þessa einu kröfu, þótt það væri
með lúðrtun Jeriké. Nei, neiC Konurnar verða
að vera sér vitandi um hin pólitisku tengsl
á milli krafna okkar og þeirra eigin þjáninga,
þarfa og 6ska. Þeim verður að skiljast, að
öreigaalræðið þýðir fyrir þær: fullkomið
jafnrétti á við karla að lögum og i fram-
kvæmd, i fjölskyldunni, i rikinu, i þjóð-
félaginu; endi á völdum burgeisamna.
"Sovet-rússland sýnir þetta", tók ég
frammi. "það verður stórkostlegt dæmi i
fræðslu okkar" hélt Lenin áfram. "Sovét-
rússland varpar nýju ljósi á kröfur okkar
konum til handa. 1 öreigaalræðinu eru þessar
kröfur ekki markmið i baráttunni milli öreiga-
lýðsins og burgeisanna. Þær eru hluti af
gerð kommúnisks þjóðféjags. Það bendir konum
i öðrum löndum á úrslitaáhrif þess, að öreig-
alýðitrinn taki völdin 1 sinar hendur. Það
verður að leggja rika áherslu á mismuninn,
svo að konur fáist með i byltingótrsinnaða
stéttarbaráttu öreigalýðsins. Það er mjög
nauðsynlegt fyrir Kommúnistaflokkinn og
fyrir sigur þeirra, að sameina þær um
skýrar meginreglur oa
á styrkum skipulagsgrunni. En föllum ekki fyrir
sjálfsblekkingu. Þjóðernisdei1dir okkar skortir
enn réttan skilning i þessu máli. Þær sitja
aðgerðarlausar hjá meðan hlutverkið er að skapa
fjöldahreyfingu vinnandi kvenna undir forystu
kommúnista. Þær skilja ekki að þróxm og forráð
slikrar fjöldahreyfingar er mikilvægur hluti
allrar starfsemi flokksins, reyndar helmingur
almennrar flokksstarfsemi. Einstaka viðurkenn-
ing þeirra á nauðsyn og gildi voldugrar, skiln-
ingsgóðrar kommúniskrar kvennahreyfingar er
platónisk viðurkenning i orði, en ekki stöðug
aðgæsla og skylda flokksins.
Aróðurs- og útbreiðslustarf meðal kvenna,
vakning þeirra og eggjun til byltingarþátttöku,
er skoðað sem minniháttar mál, mál sem aðeins
snertir kvenfélaga. Þeir eru þeir einu sem eru
ásakaðir fyrir að starf á þessu sviði fari ekki
hraðar og kröftuglegar fram. Þetta er rangt,
algerlega rangtí Raunveruleg einangrunarstefna
og eins og frakkar segja, feminismi "a la rebo-
urs", feminismi á hvolfií Hver er grundvöllur
hinnar röngu afstöðu þjóðernisdeilda okkar?
Þegar allt kemur til alls er það elckert nema
vanmat á konum og starfi þeirra. Já, reyndarí
Því miður finnst ennþá sannleikskorn 1 þvi að
segja um suma félaga, "klórið kommúnista og finn-
ið broddborgara." Auðvitað verður maður að
klóra i auma blettinn, hugarfar þeirra hvað
varðar konur. Er til hábölvaðri sönnun fyrir
þessu en þögult samþykki og áhugaleysi karlmanna,
sem sjá hvernig konur slita sér út i smáum,
einhæfum heimilisstörftun, kröftum þeirra og tima
sóað og eytt, hvernig hugir þeirra lokast og
harðna, hjörtu þeirra slá hægar og vilji þeirra
dofnar. Auðvitað á ég ekki vð frúr burgeisanna
sem varpa á hjú sin allri ábyrgð á heimilishald-
inu, þar með talið barnauppeldið. Það sem ég
segi á við yfirgnæfandi meirihluta kvenna, við
konur verkamanna og þær, sem stsinda allan dag-
inn i verksmiðiu.
Þannig eru þeir fáir karlmennirnir -
jafnvel meðal öreigalýðsins - sem gera sér
grein fyrir því hve mikið erfiði og vandræði
?eir geta sparað konum, jafnvel alveg komist
fjrrir, ef þeir ættu að leggja hönd á "kvenna-
starf". En nei, það er gagnstætt "rétti og
virðingu karlmanns." Þeir vilja hafa frið og
pægindi. Heimilislíf kvenna er dagleg fórnargjöf
til þúsund þýðingarlausra smástarfa. Hinn gamli
lúsbóndaréttur lifir enn i leyni. Þræll hans
nefnir sin, einnig i leyni. Vanþroski kvenna-
framhald á næstu siðu