Forvitin rauð - 01.05.1976, Qupperneq 21

Forvitin rauð - 01.05.1976, Qupperneq 21
-11- samninga uin aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum er í molum. Sú umskðpun frá núverandi 'skipulagi og £ átt til þess að gera Vinnustaðina að grunn- einingum verkalýðsfélagains, þarfnast veru. legs aðlögunartíma og margra hliðarráðstaf- anna. I fyrsta lagi verður að byggja trún- aðarmannakerfið upp og gera það að virkilegu afli £ baráttu verkalýðsstéttarinnar. Trúnað- armannanámskeið verða að vera opin öllu( verka- félki, þannig að sem flestir verði hæfir til þess að gegna starfi trúnaðarmanna, án til- lits tll starfsgreinar eða kyns. Trúnaðamenn verða að vera lýðræðislega kosn- ir af verkafðlkinu á vinnustöðunum og áhjyrgir gagnvart þv£, þannig að það hafi tækifæri til þess að velja sér fulltrúa sem fær er um að túlka hagsmuni þess alls. Haldnir verði fél- agsfundir sem oftast þannig að verkafðlkið geti haft sem nánast eftirlit með trúnaðar- manni sfnum og að sjálfsögðu geti sett hann af ef hann gegnir ekki störfum s£num sem skyldi. Porsendan fyrir einingu verkalýðsstéttar- innar er eining verkafðlks á vinnustað án tillits til starfsgreina, án tiliits til kyn- ferðis. Eining £ haráttu þýðir að samstaða sé um hagsmuni allrar stéttarinnar. Hagsmuna- nál svo sem launakröfur, styttri vinnudagur, haráttan fyrir jafnrétti kynjanna. Þessi eining næst ekki á meðan skipulagt er £ verkalýðsfélög eftir starfsgreinum og/eða eftir kynjum. £ meðan við tökum ekki Upp haráttu fyrir einingu karla og kvenna £ verkalýðsfélögunum erum við að viðurkenna- að einhver mismunun eigi rétt á sér, þ.e. að annað kyni hafi réttindi umfram hitt. Þetta viðheldur þeirri starfsgreinaskipt- in^u eftir kynjum, sem pú er r£kjandi. Þvf er hér sett fram krafan: - ENGA KYNSKIPTINGU £ VERKALÍBSPfiLÖGÍ - KONUR OG KARLAR £ SAMA VERKALÍBSFÉLAGIJ Ef við tökum ekki upþ haráttu fyrir samein- ingu karla og kvenna £ stéttarfélögunum, þá érum við um leið að hafna þv£ að verkalýðs- stéttin £ heild geti tekið upp baráttu fyrir jafnrétti kynýanna. Niðurlag. En forsenda þess að sú kerfisbreyting, sem hér hefur verið fjallað um, geti átt sér stað, er að hin skrifræðislega forysta verkalýðs- félaganna verði brotin á bak aftur. Hún hefur hvað eftir annað sýnt sig að vera éhæf til þess að leiða verkalýðinn til sigurs £ har- áttunni. Lýðræði verður að stérauka innan verkalýðsfélaganna, lýðræðislega verður að kjésa f stjórnir þannig að hver skoðanahépur fái fulltrúa £ hlutfalli við fylgi sitt. Þannig munu þeir, sem einkum berjast fyrir jafnrétti kynjanna eða hafa það að sérstökum áherslupunkti, fulltrúa £ stjérnir £ sam- ræmi við fylgi sitt. Samningaviðræður verði opnar þannig að öllu verkafélki verði gefinn kostur á að fylgjast með hvernig þeir ganga fyrir sig og gangi einhuga fram £ þv£ að þrýsta á sem hagstæð- asta samninga. Allt of mörg sorgleg dæmi voru þess £ sfðasta verkfalli að félk vissi ekki um hvað væri verið að semja og þar með fyrir hverju það var að berjast. Ekki hvað s£st verður að stérefla alla fræðslu og upplýsingastreymi innan verka- lýðsfélaganna. Þetta er sérstaklega mikil- vægt hvað varðar að konur eigi þess kost að hefja sig upp yfir hefðbundna kynskipt- ingu, að þær háfi tækifæri til þess að verða jafnverðugar til forystu og frumkvæðis og karlar. Verkafélkl látirm ekki hefðbundna kynskipt- ingu villa okkur sýn, leiðum fram á við bar- áttuna fyrir Jafnrétti kynjanna. Hefjum bar- áttu fyrir einingu verkalýðsstéttarinnar -Svava Guðmundsdéttir- PS: £ þessari grein hefur verið drepið á spurningunni um sameiginleg verkalýðsfélög karla og kvenna m.t.t. einingar verkalýðs- stéttarinnar. Hefur verið fjallað um þetta mjög almennt, en vonast er til að nánari umræða verði um þessi mál...

x

Forvitin rauð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.