Forvitin rauð - 01.05.1976, Page 22

Forvitin rauð - 01.05.1976, Page 22
Um stéttarvitund verka kvenna Hve oft hefur ekii verið bent á ðvirkni kvenna £ stéttarfálögum og vinstri samtökum? Þetta vandamál er sífellt á döí'inni og margar hugmyndir uppi um hvernig bæta megi ár - allt frá því að ákveða fast hlutfall kvenna í st3órnum og ábyrgðastöðum yfir £ hvatningu til kvenna „að sýna nú að þær dugi ekki s£ður en karlar til ábýrgðastarfa." En málið er langt frá þv£ að vera svona einfalt. Vandamál- ið er hvorki l£kamlegir brestir konunnar né viljaleysi. Þegar talað er um stéttarvitund kvenna er mikilvægt að benda á hvernig fjöl- skyldan sem stofnun hefur áhrif á tengsl konunnar við stétt hennar. Við lifum £ auðvaldsþjóðfélagi, en með þv£ eigum við við markaðsþjéðfélag þar sem fram- leiðslutækin eru f eigu vissra einstaklinga, og þar sem stér hluti þjóðfélfegsins lifir af þv£ að slja vinnuafl sitt til þeirra. Samkvæmt hugmyndafræði þessa þjéðfélags er fjölskyldan „sá hornsteinn sem þjéðfélagið byggir á." Augljésum þörfum mannsins fyrir fæði, húsaskjéli og mannleg samskipti er beint inn f þann farveg sem rfkjandi þjéðskipulagi er hagkvæmast, þ.e. kjamafjölskyldunni (pabbi manna + börn þeirra). Hlutverk fjölskyldunnar ,. Hlutverk fjölskyldunnar er margþætt og hér má t.d. nefna eftirfarandi: 1/ Ejölskyldan er efnahagsleg eining. 1 gamla bændasamfélaginu var fjölskyldan efnahagsleg eining £ þeirri merklngu að hún framleiddi sjálf þær afurðir, sem hún neytti. 1 dag eru það einn(eða fleiri) meðlimir fjölskyldunnar sem vinna £ framleiðslunni og hinir sem ekki vinna eru háðir honum/þeim um l£fsviðurværi sitt. Verkaskiptingin innan fjölskyldunnar er oftast sú að heimilisfaðirinn vinnur úti, kon- an er húsméðir og sér um heimilisrekstur og daglegt uppeldi barnanna. 2/ Pjölskyldan er neyslueining. I þessu þjéð- félagi þykir mikilvægt að sérhver fjölskylda hafi sérfbúð, - þvottavél o.sv.fr. Sérhver fjölskylda er örvuð til að bæta við neyslu sina, auka þarfir s£nar og kaupa nýja hluti. •Þetta er mikilvægt £ 'þjéðfélagi, áem byggir tilveru sfna á þv£ að alltaf sé eftirspurn á framleiddum vörum við' þann gréða sem auð- valdið krefst. 3/ Fjölskylöan er ábyrg fyrir uppeldi barn- anna. Uppeldi barna fer fram tiltölulega ein- angrað £ fjölskyldunni. Auðvitað taka skélar, kirkja, skátahreyfing og ýmsar stofnanir þátt £ að beina uppeldinu £ „réttan" farveg, en ábyrgðin er á herðum f.jölskyldunnar.

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.