Forvitin rauð - 01.05.1976, Síða 23

Forvitin rauð - 01.05.1976, Síða 23
4/ Fjölskyldan sem „rin í eyðimörkinni". Því erfiðari sem aðstaða fólks verður iíti á vinniimarkaðinum, stærri vinnustaðir, minna ákvörðunarvald, aukin streita, - því meira verður hlutverk fjölskyldunnar sem árbót fyrir þau mannlegu samskipti, sem þörf er fyrir að fullnægja, Leitað er einstaklings- bundinna lausna á sameiginlegum vandamálum stéttarinnar, í stað þess að sameina h.ana ti. heildarbaráttu fyrir heildarlausn. Konan i framteiðslunni í ýmsum greinum framleiðslunnar verður kon- an varavinnuaf1. Sem dæmi getum við tekið fiskiðnaðinn. á vertíðinni er nóg að gera Þá eiga verkakonur og hörn að demha sér fyrirvaralaust át í framleiðsluná til að mæta þörfum auövaldsins. Þá er ekki verið að tala um „nauðsyn þess að konan sé heima"f! 1 litlum plássinn er skólum jafnvel lokað, unnið er nótt og dag. Þegar fiskur minhkar, standa konurnar uppi atvinnulausar og hafa enga tryggingu frá atvinnurekehdum. A Islandi £ dag, verða stórir hópar kvenna að „vinna áti". Þær hyrja oftast á lægsta kaupi £ lftils metnum störfum; fá jafnvel ekki að reikna starfsreynslu sfna sem hás- mæðúr, þó svö þær hafi með höndum slfk störi á vinnuStað. Þær eru álitnar óöruggur vinnu- kraftur og líta gjarnan' sjálfar á sig sem slikar. Verkakonan er - auk efnahagslegrar kágunar ems og .allir, sem selja vinnuafl sitt - kág* uð af auðvaldsþjóðfélaginu hvað frarðar hlutverk sitt í fjölskyldunni. Hán axlar möglulaust þá áhyrgð sem það leggur henni á herðar. Þess vegna tekur hán á sig það tvö- falda vinnuálag, að auk starfsins í framleiðsl- unni, reka heimili og ala upp höm um kvöld, nætur og helgar, með stöðuga sektartiliinn- ingu og standa ekki undir áhyrgðinni sem skyldi. - Hin horgaralega hugmyndafræði hein- ist að þvf að réttlæta og viðhalda þess- ari kágun. Kona með þetta vinnuálag er ekki virk f . sínu verkalýðsfélagi, Hán tekur ekki að sér tímafrek störf f stjórn,, sækir ekki fundi eða les og ræðir um haráttu stéttarinnar, inni- hald hennar og form. þess vegna.. Stéttarharátta er harátta um völdin £ þjóð- félaginu - verkalýðsvald gegn auðvaldi. Fjöl- skyldan sem stofnun er hindrun f haráttu okk- ar fyrir valdi verkalýðsins - jafnréttij Hins vegar getum við ekki sagt „hurt með fjölskylduna" sem raunhæft haráttumarkmið í dag, heldur verðum við að benda á leiðir til að herjast gegn þeim hindrunum sem getið er að ofan og herjast gegn því að fjölskyldan taki á sig það hlutverk, sem hán gerir í dag. VIÐ VERÐUM AÐ KREFJAST: ATVINNU FYRIR ALLAÍ Atvinnuleysið er versta höl verkalýðsstéttarinnar - kvenna sem karla. Krafa um fulla atvinnu er grundvallaratriði fyrir alla stéttina. SÖMU LAUN FYRIR SÖMU VINNuf GÖBAR DAGVISTUNARSTOFNANIR FYRIR ÖLL BÖRNÍ Það er ekki nóg að eiga kost á atvinnu og launum ef enginn er til að sjá um hörnin. AUKIN SAMNEYSLAÍ Þvf skyldum við einangra okkur hvert f sínu eldhási? Þurfum við virkilega horðstofu eða rándýrt eldhás til að horða sármjólkina eða skyrið í hádeginu? Af hverju ekki sameigin- leg þvottahás f hverfinu? Sameiginlegar frystf geymslur, samkomustaði o.sv.fr. =Álfheiður Steinþórsdóttir= LEIÐARI 777 tfrr? ^ Rauðsokkahreyfingin hefur starfað í tæp 6 ár. A þeim tfma hefur hreyfingin stækkað töluvert og nýtt fólk tekið til starfa. Starfið hefur verið hyggt upp á myndun frjálsra starfshópa. Starfið hefur og haráttu- málin hafa eingöngu verið tekin eftir þvf, sem þótt háfa mikilvægust á hverjum tíma. Hreyfingin f heild hefur enga stefnu sem heitið getur f hinum ýmsu málum og er ekki fær um að taka pólitíska afstöðu t.d. til kröfugöngu 1.maf og hermálsins svo eitthvað sé nefnt. Hreyfingin er stjórnlaus og skipu- lagslaus, þ.e. engin lýðræðislega kosin stjórn er tií í hreyfingunni og ekki heldur nein ritstjórn.. Það er okkar álit, að ástahdið innan hreyfingarinnar ná, endur spegli hin mörgu og ólfku viðhorf, sem þar rfkja varðandi þá leið, sem fara eigi til jafnréttis kynjanna. Augljóst er að á meðan ekki fer fram, hvorki umræða né gagnrýni á störf hreyfingarinnar, næst ekki su eining, sem er skilyrði fyrir árangursrfka haráttu okkar. Það eru því eindregin tilmæli okkar, að ná þ.egar verði hafin. öflug umræða um áframhaldið, tilgang og markmið framsækinn- ar kvennabaráttu. Öllum hlýtur að vera ljóst að harátta kvenna er.nauðsynleg og hán verður að beinast gegn þeim óvini sem hefur hag af kágun þeirra; nefnilega auðvaldsskipulaginu. — Fjölmiðlahópur tók til starfa í februar s.l. og setti sér það markmið að koma át hlaði á 2ja, mánaða fresti. Einnig var stefnt að því að hvert blað tæki fyrir akveðinn málaflokk f hvert sinni s.s. verkalýðsmál, fjölskyldumál, menntamál o.fl. Þetta blað átti fyrst og fremst að fjalla um málefni verkakvenna. Því miður bárust fjöl.m.h. ekki allra þær greinar f blaðið, sem beðið var um, þrátt fyrir ftrekanir um skilafrest. Þessir vankantar sýna fraim á nauðsyn þess að hreyfingin skipuleggi sig markvisst á grund- velli stéttabaráttu. -FJÖLMIÐLAHÖPUR- GREINAR í BLAÐINU TÓLKA EKKI SKOBANIR HREYE- INGARINNAR, HELDUR ÞEIRRA EINSTAKLINGA SEM SKRIFA ÞÆR...Q

x

Forvitin rauð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.