Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 1 GAMLA BÍÓ j Miðnætup- dpotningín. Kvikmynd í 7 þáttuni. Aðal- hlutverkin leika : Mac Murray, Monte Blner Robert Mac. Kim. Leikui-inn gerist aðallega í Mexiko á vorum dögum. -— Mac. Murray er hrífandi, sem kvenhetjan í myndinni, og margt og mikið gerist, og snýst hvert atvik um hana. Bardagar, og deilur út af ástamálum o. m. fl., . koma fyrir í sögunni, sem er svo spennandi, að hún mun halda athygli áhorfendanna fastri frá byrjun til enda. gpmlig! t, . •^SHauaN-cRosðVCð Medal Fi-Q^X, fíöjum fyrirliggjandi: HVEITI: Gold Medal 63 og 5 kg. pk. International 63 kg. pk. Snowdrops 63 og 50 kg. pk. Titanic 63 kg. pk. Matador 63 kg. pk. Diamant 50 kg- pk. Nordlys 50 kg. pk. Rúgmjöl. Hálfsigtimjöl. Hrísgrjón. Haframjöl. Sagógrjón. Húsmjöl. Verðið mjög lágt. Vörugæði alkekt. 1. lUitai s Ei, Sími 8. (3 línur). Dansskóli Á. Norðmann oy L. Möller. Síðasta dansæfing í des- ember, verður sunnudaginn 20. þessa mánaðar. Kl. 3—5 fyrir minni börn. Kl. 5—7 — stærri börn. Kl. 9—12 — fullorðna. Munið A. S. í. Sími 700. í Jarðarför eiginmanns míns og sonar, Snorra bókhaldara Sturlnsonar, fer fram þriðjudaginn 22. þessa mánaðar, Jdukkan 1 eftir hádegi, frá Dómkirkjunni. Reykjavík 20. desember 1925. Jakobína Grímsdóttir, Amfríður Ásgeirsdóttir. Þelr grímuklæööu i M.jög spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur hinn ágæti leikari Milton Sills O. fl. Ótrúlegt er, að mynd þessi ekki haldi fólki í spenningi meðan það fylgist með gjörðum Alans Hamiltons. f Sýning kl. 6, 7y2 og 9. Böm fá aðgang kl. 6. Jarðarför Hallgríms Vilhjálmssonar fer fram þriðjudaginn 22. desember, og hefst með húskveðju kl. 1 efitir hádegi frá Traðar- kotssundi 3. Sigríður Hansdóttir. Hjer með tilkynnist, að jarðarför litla drengsins okkar, Sig- urðar Jóhanns, fer fram þriðjudaginn 22. þ. m., og hefst kl. 2 e. h. j á heimili okkar, Vatnsstíg 3. Ágúata og Friðrik Hafberg. Konfektkassar með verulega góðu konfekti, og margar tegundxr af Átsúkkulaöi, sömuleiðis margar tegundir af Hnetum, fást hjá Jes Zimsen. Gluggar, Sjónleikur í bremur þáttum eftir John Galsworthy, verð- ur leikinn í dag 20. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kL 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. » I siðasia sinn. Til jólanna: Hangikjöt, Rjúpur, ðilkakjöt, svínakjöt, bjúgu, rjómabús- smjör. NiöursoÖiði Kjöt og kæfa (ísl.), grænar baunir, sultutau. Ennfremur nýtt ^og niðursoðið grænmetl o. m. o. m. fl. Gjöriö pantanir sem fyrst. matardeild Sláturfjelagsins. •Sími 211. fiuer sem kaupir fyrir IOO krónui* í einu, fær ókeypis, auk happdrættismiða og 10% afsláttar, brúðu, sem er 15 króna virði. Sá, sem kaupir fyrir 50 krónur, fær ókeypis spiladós, 8.50 kr. virði Allar vörur með 10% afslætti. Egill jacobsen. Sirius Konsum súkkulaöi er best. — Faest alstaöar. Leðurvörur nýkomnir í miklu íírvali: Dömutöskur, Dömuveski, Peninga- buddur, Seðlaveski, Barnatöskur. Hlunið efðir að IO’o qefum við fil jóla og tappdræftísmjða i kauphæfi. ULrsiunin Quðafass, Súni 436. Laugaveg 5. Ef einhver gefur yður rafmagns-straujárn í jólagjöf, og á því stendur orðið THERMA, þá hefir gef- andinn valið það BESTA handa yður Therma selur: JÚ1ÍU8 Björnssors. Eimskipafjelagshúsinu. IsM cð auqlýsa . JTJorgan&f Gjafir og áheit á Elliheirnilið. Kaffigestur kr. 2, Klaufi kr. 20, Stúlka kr. 10, Ónefnd kr. 2, Ó- nefndur kr. 5, Frá Jótlandsheiðum kr. 5, S. S. (afh. Vísi) kr. 5, XX kr. 150, Til minningar um Benedikt Jónsson frá Reykjahlíð kr. 11, N. N. kr. 5, Óskar kr. 5, Úr vestur- bænum kr. 10, í sparibauk hjá B- S. E. kr. 8,08, Ónefndur kr. 200, Gamli vinur okkar kr. 25, K. F. 1;. K. kr. 200, H.f. Alliance 8 körfur fisk. Sv. vörur 17,75, Eggert Kr. & Co. jólatrje og jólatrjesskraut. Alúðar þakkir. — Har. SigurSsson. FBóra ÉsRands 2. útgáía, fæst á Afgr. Wlorgunblaðsins. 85 ara er í dag Grímur Grímsson, Bræðraborgarstíg 50. Að því er Morgunblaðinu er sagt, er hann nú orSinn ellihrumur svo sem að lík- indxrm lætur, og hefir mist sjónina. Mundi vera vel gert, að gleðja hana eitthvað í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.