Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Kærkomnasta s verd hinar ný?u eg faHege og afarérfý u VÆRÐARVOÐIR búnar t i ú i» . ull Kcm ð og skoðnd. Afgr. Álafoss, Hafnar&trœfl 17. Slml 404. Jólavörur! Jólaverð! |jj Hveiti, 3. tegundir: Pilsbury-best, Goldmedal og Millennium á 0.30 y2 kg. Lyftiduft. — Eggjaduft. Dropar, margar tegundir. Þurkaðir ávextir. Epli. — Ferskjur. Aprikots. — Perur. Rúsínur með steinum og st.l. .Sveskjur. Sultutau, fleiri teg., frá 1.50 y2 kg. Egg, stór og góð. •Jurtafeiti á 1.05 y2 kg. Smjörlíki á 1.05 % kg. Niðursu'ða. Perur. — Ananas. Ferskjur. •— Aprikosur. Jarðarber. Kerti, biðjið um Hreins-kerti, fást af þremur tegundum: — Stearin — Stearinblanda og Paraffin, í öllum verslunum. t&trausykur, hvítur og fínn á 0.30 % kg. Nýir ávextir. Epli, 2 tegundir. Appelsínur, 3 tegundir. Vínber. KRISTINN JÓNSSON. 25 ára starfsafmæli í Reykja- víkurapóteki. Molasykur, smáu molarnir, á 0.38 y2 kg. Súkkulaði, 4 teg., frá 1.50 y2 kg. Á jólaborðið: Hangikjötið þjóðfræga. Islenskt smjör. Sykursaltað dilkakjöt. Ostar og Kæfa á 1.50 y2 kg. Kerti, margar tegundir, frá 0.75 pk., 35 stk. Að ógleymdum spilunum, sem allir græða á, og enginn má án vera. Aðeins fyrsta flokks vörur. Vörur sendar heim hvert sem er um bæinn. Sími 871. Grettisgötu 1. Er ómissandl A hverju heimili. Fœsf i öllum verslunum Tjörnverk 2 tegundir Hvergi eins ódýrt. lfeiðarfæravarslunin Geysir. Simai1! tö PchImb, ff r«eab«rt Látúnskarstur á e dhúsborð. Fataefni í mikíu úrvali. Tilbúin föt, heima- saumuð, frá 75 kr. Manchett- skyrtuefni. Skyrtur saumaðar eft- ir máli. Regnfrakkar frá 50 kr. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Þann 20. desemher, aldamóta- árið, kom Kristinn Jónsson í Reykjavíkur Apótek og var þá ' ráðinn hjá Lund lyfsala, fyrir 10 kr. kaup á mánuði. Síðan hefir Kristinn í Apótek- inu verið þar alla stund — nærri að segja dag og nótt. Allir inn- fæddir Rejrkvíkingar, og velflestir scm verið hafa hjer í nokkur ár, þekkja Kristinn, og allir sem þekkja hann, þekkja hann að góðu, og vita að í Apótekinu er í Kristinn „hæsta ráð og cancelli“, • ,að undanteknum amtmanninum', apótekaranum, vildi jeg sagt hafa. i Margt er umbreytt í henni Vík, síðan Kristinn kom í Apótekið. Hans fyrsta verk þar, var að steypa kerti handa bæjarbúum, til þess að þeir gætu haldið jól og nýár hátíðlegt, fagnað nýju öldinni við „kertaljós og iklæðin rauð.“ JÞví þá voru ekki sam- göngurnar og sími eins og nú, og hinar vísu verslanir höfðu eigi tekið það með í reikninginn, að um aldamót þarf öll ósköp af kertum. Þá var ekki Hreinn. ! En Apótekið leysti vandræðin. Þar voru steypt „kerti“ handa höfuðstaðarbúum, í formum frá þýskum hagleiksmanni, sem hjer var þá. Formarnir voru eins og fimm-aura kökur í laginu. Við það varð að sitja. Kristinn ljet ekki staðar num- ið við kertagerðina. Hann tók j aðstoðarmannspróf hjá hr. Lund [ apótekara eftir 4 ár, með Jón- assen landlækni, Guðmundi Magn- BOVRIL VEITIR ÞJER DUG OG {* TEASPOOÍ^ 5>«UNC WAtTP’ ÞREK OG EYÐIR ALLRI ÞREYTU. OREKTU BOVRIL VIÐ VINNLL ÞÍNA, ÞVI BOVAIL HELDUR^ ÞJER STABI.’SHÆFUM. Fyrir gamalt fólk, sem þjáist ar svefnleysi, er bessi hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög ákjósanlegur. .Notaðu aðeine y2 teskeið í einn holla af heitu vatni og þá færðu samstundis óviðjafnanlegan, nærandi drykk. Heiidverslun Ásgeirs Sigurðssonar, sími 300. I s Sálmabókin, nýja vasaútgáfan með bænakverinu, 1 n kostar 1 sbirting kr. 8,00, en i skinni kr. 12.00, 15.00, og 18.00 Hún et* saltaf vel þegin jólagjöf. Pæst hjá bóksölnm og á skrifstofu okkar. ísafolðarprentsmiöja h.f. I I St I I I að þakka bonum fyrir liðinn tíma, og óska að hann megi vera kyr „á plássinu" þar, einn eða tvo aldarfjórðunga til: Nói. Best kaup til jólanna af matvöru, leirvöru og leikföng- um gerið þið í Versl. „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56. Sími 1137. Mikið lælíkað verð á flest- um vörum til jóla. jússyni og öðrum vísindamönnum JÓLAHÁTÍÐIN og SÍM ASTÚLKURN AR. sem „censorum. l&ndsins. Þó fáir gisti í Forna- hvammi nú, nema þeir sjeu til- neyddir, þá hafi þar verið á 3. hundrað gestir á ári. pegar bílvegur kemur yfir Holtavörðuheiðina, verður það mátulegur áfangi að aka viðstöðu- laust milli Fornahvamms og Borgarness. Er það 60 kílómetra leið. Smælki. í rjetitinum. Ilefir yður áður verið dæmd hegning? Já, jeg hefi einu sinni áður ver- iS dæmdur í 20 kr. sekt. Ekki annað? Hugsið þjer yður nú vel um. Jú, það er satt; jeg hefi líka einu sinni áður verið dæmdur í 10 ára hegningarvinnu. i Eftir það varð Kristinn brátt eitt og alt í Apótekinu og hefir verið það síðan. Síðan leituðú margir ráða og hughreystingar til Kristins við margskonar meinsemdum sálar og líkama, og nærri ljet, að sum- ir tryðu á Kristinn, eins og huldu- mann eða töfralækni. En þar var ekkert „yfirnáttúrlegt" á ferð- inni þar sem Kristinn var. Hann jþekti alskonar „læknisdóma“ og jmeðferð þeirra hafði hann numið jhjá Lund lyfsala og svo við hina * daglegu viðkynningu við læknana og við' starfið í Apótekinu. Milli 10 og 20 þúsund manns hjer í bæ, hugsar í dag með þakk- læti til Kristins, fyrir lipurð hans og alþýðlegheit í Apótekinu,' þenna aldarfjórðung síðan hann kom þangað. En fremstir í flokki verða læknar hæjarins og sam- verkafólkið í Apótekinu til þess Fyrir sumum hafa jólin ekki mikið trúarlegt gildi, cn þó hefi jeg engan hitt, sem eigi skoðar þau lxát.íð hátíðanna — ef ekki annars vegna, þá vegna endurminninganna xxm bernsku og æsku. Jólin eru öll- um hátíð friðar og hvíldar — þá skal enginn þrællxa, ef við verðnr ráðið. Nauðsynleg störf verða þó aí5 vinnast þá sem endranær, en þótt sá, sem slík störf vinnur á jólum, einkum jólanótt, fari niikils á mis, hefir hann þó vinnugleði sína og fyrir þarft starf og gott er tölu- verðu fórnandi. Ilitt er aftur a móti einhver hin harðasta raun, ef ofan á daglegt strit og e. t. v. erfið lífskjör bætist tilgangslaus þræl- dómur, er sviftir þann, sem fyrir verður, bæði trúarlegum og siS- ferðilegum verðmætum. Þarflaus vinna á jólunum gerir þetta — hún sviftir mann meiri hluta þess sem í heildsöiu: Nýkomið með Gulifossi: Konfect — ótsúkkulaði. Kr. Ó. Skagfjörð. Gjörið svo vel og litið inn og skoðið vörurnar Q, rcmona Lækjargötu 2. jólin veita flestum öðrum og gefur ekkert í staðinn. Ætlandi væri, enginn fengi þetta hlutskifti, en þeir eru því miður til og meðal þeirra eru bæj- arsímastúlkurnar hjer í borginni. Það er vitanlegt, að einhver þeirra, eða fleiri en ein, þurfa að vera við- biindnar á miðstöðinni jólanóttina s.jalfa, auk þess sem síminn er op- inn allar aðrar stundir jólanna og annara daga. Hvaða þörf er á þessu? ílvað getur hugsast nauðsynlegt tal á jólanótt, svo að halda þurfi mið- stöðinni opinni? Ekki þarf að síma til þess að flytja jólaóskir. •— Ef menn ekkt nenna að hittast eða geyma þær til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.