Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Jðlagjafir handa konum og kSHum, ung- um og gömlum í ölíum sne*tum. i gflugfgana i dag. Z Landstjarnan MANIFEST. FARMSKIRTEINI. UPPRUNASKÍRTEtNI. Fjölritunarpappír (duplicator) i folio oir 4 to. Þerri- pappír, pkoriui! niftur ókcypis, eftir óskum. Karton, limpappír, kápupappír, prentpappír, skrifpapp- ír, ritvjelapappír, alt í uiörgum litum Nafnspjold, ýmsar stmröir Umslög, stórt úrval. Faktúru- og reikn- «9« ingseyðubiöð, þverntrikuö og óþverstrikuð «£» selur ISAFOLDARPRENTSMIBJA H.F.— SIMI 48. Efnalaug Reykjavikup Latugavagi 32 B. — Simi ÍSM. — SÉmnefsi: Hreinsar meC nýtískii áhöldnm og aOferthim altan filtireman fatn*? og dúka, úr hvaia eAai sem «r. Litar cpplituf föt, og brevtir ím lit eftir óskmm. Eyknr þasffinði! 8panr fjel Laugaveg 22 A. Hjer getaallirfeng- ið góða skö með góðu verði. Bestu Uunið eftir þessu eina innlenda fjelagl Þegar þ|er sjó- og brun£- tryggfid. Sinni 542. Pósthólf 417 og 574. SlmnefnÍB Insuranoe. eru hlýir og fallegir Inniskór. Landsins mesta úrval H JER. Rammar og rammalistar ódýrir. Myndir innrammaðar. Vinnustofan, A'^alatræti 11. Sími l‘.)9. Besta súkkulaðið er Þegar Locarno samningarn- ir voru undirskrifaðir. Hátíðleg athöfn. Mikill hátíðablær var yfir at- höfninni, þegar stjórnarherrar Evrópu undirsltrifuðu Loearno sœnninginn í Lundúnum þ. 1. þ. m. Fór sú athöfn fram í mót- tökusal breska utanríkisráðuneyt- isins. Auk stjórnmálamannanna er þar voru viðstaddir, voru þar um 200 blaðamenn og fjöldi myndatökumanna. Mörgum kvik- myndavjelum var komið fyrir v;rri svo. þyrfti nýjan lirnnaboða í ,á svölum í salnum, og náðist á þær hver hreyfing og svipbrigði Heildsölubirgðir befir Eiríkur Leifsson, Reykjavik. na'sta dags, mega þær sjálfsagt missa sig, auk þess sem pósturinn nágrennið. Ekki þarf stöðin að vera opin vegna sjúklinganna. Allir eða flest- ir læknar eru heima á jólanótt ogsamningana. sjxildingar gætu staðið í beinu sam- bandi við lækni sinn, ef þörf er á- litin á. Jeg sje enga skynbamlega ástæðu og jeg er viss um, að fjöldamörg- >im eða flestum er engin þægð í að liann hina erlendu fulltrúa vel- síminn sje opinn frá kl. 6—12 á í komna, og óskaði þeim til heilla og handtak þeirra stjómmála- manna er rituðu nöfn sín undir - Undirskriftirnar sjálfar tókU 5—6 mínútur. En áður en til þeirra kom, voru haldnar nokkrar ræður. Fyrstur talaði Chamherlain nt- anríkismálaráðherra Breta. Banð Vigfús Guðbrandsson klædskeri. Aftatstraeti 81 Ávalt byrgur af fata. og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er lokaö kl. 4 e. m. alla laugardaga. Veggfódur \ margar tegundir nýkomnar. Jónaían Porsfeinsson, Vatnsstíg 3. 0fzol 864. A.j& M. Smith, Aberdeen, Scotland. Storbritannien8 störste Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler., — Tei. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. jólanótt nje allan jóladaginn. En sje engum nauðsyn á þessu, livers vegna er þá verið að því f með samningana. Mælti hann nokkrum hvatn- ingarorðum til þeirra, að nú yrðu Aths. Vegna þess að hjer er tal- mundi væntanlega koma þeim nokk máli símastúlknanna, sem Mbl. urnveginn óskemdum til skila. Eklíi þarf bæjarsíminn að vera Svari þeir, sem rökstutt geta kröf- þeir að vinna samhuga að því, ur sínar, en liinir, sem berjast fyr- að samningarnir bæru tilætlaða ir afnátni helgidagavinnu, ættu eigi ávexti, ‘og vísa á bug öllum síður að berjast fyrir friðun jóla- hleypidónram, nm grundvöll þann, næturinnar. T. sem lagður var í Locarno. „Þar lögðum við hönd á plóginn — nú .verðum við að gæta þess, að verk vort geti haldið áfram“, — sagði hinn breski utanríkisráðherra. Þvínæst töluðn þeir Luther rík- iskanslari Þjóðverja, Briand for- sætisráðherra Frakka, signor vill alls góðs unna, þótti sjálfsagt að birta grein þessa; en ekki er opinn vegna viðskiftanna. Allir, blaðið samdóma hv. greinarhöf. nm Scialoja, fulltrúi Mussolini, Vand sem atvinnu liafa af viðskiftum, hvíla sig á jólanótt a. m. k. Ekki vegna þeirra, sem á sjón- nm eru. Loftskeytastöðin ann^st og nætur. slíkt. Ekki þarf þess vegna bmna- hættu. Bruúaboðar eru svo víða, að enginn á langt til þeirra, en það, að ónauðsynlegt sje að hafa bæjarsímann opinn. á jólanóttina og allan jóladaginn, eins og aöra daga ervelde ntanríkisráðherra Belga, Benes utanríkisráðherra Tjekkó- iSlóvaka og stjórnarherra Pól- verja, Skrzynski. Er undirskriftnnnm var lokið töluðu þeir forsæt.isráðherra Frakka Briand og Stresemann, 1 utanríkisráðherra Þjóðverja. Ræða Briands. Briand talaði um fögnuð þann, sem almennur væri meðal frönskn þjóðarinnar, síðan samkomulag náðist í Locarno.Hann hefði sjálf- ur fengið fjölda af- þakklætis- brjefum. Eitt þeirra hefði haft mest áhrif á sig, söknm þess, hve mikið var þar sagt, í fáum lát- lausum orðum. Brjefið var svo- hljóðandi: „Leyfið mjer, margra barna móð- ur, að óska yðrir til hamingju. Fyrst nú mun jeg geta horft til barna minna, án kvíða, og alið þau upp, í öruggri von um fram- tíðina/ ‘ # Vjek hann síðan að samningum þeim, sem áðnr hafa verið gerðir milli Evrópuþjóðanna. Alstaðar gægðist tortrygnin framundan við samningagerðir þessar. Nú er tíð- arandinn breyttur. Nú er hygt á hinu örugga bjargi samúðar og trausts. Nú er eigi ætlun vor að tryggja friðinn með því að safna vopnum og vígbúast hver í sínu lagi. Við samningagerð þessa, hefi jeg setið við hlið þýskra fulltrúa. Eu þó við vinnum saman í fullu trúnaðartrausti, þá eru þýsku fulltrúarnir jafn sannir Þjóðverj- ar eftir sem áðnr, og jeg jafn Kaffisopinn indæll er eykiir fjör og skapið kætir; langbest jafnan likar mjer Ludvig David’s kaffibætir. franskur í lund. En þegar i er að ræða samkomnlagið í i carno, þá mætumst við allir sameiginlegum áhugamálum sem Evrópumenn. Bæða Stresemanns. Stresemann beindi fyrst orðtöæ sínum til Chamberlain. Þakkatv Stresemann það fyrst og frenvsÞ- honum, hve góður árangur vgjdA af Locarnofundinum. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.