Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Litið i gluggana í kuöIð.niB^HSSBKflRi lón Hjartarson & Co. Höfum fyrirliggjandi: Norcanners ii Fiskabollur, Sardinur, Smásíld, Brisling, Maehrel Appetid síld og Gaffalbita. Ennfremur Franskar Sardínur, margar teg. .... - p . m fi. BenEdiktssDn & Cq. «2 a Sími 8. (3 línur). 0 a o 9 0 9 0 9 0 Gleðilee Jðl verða hjá þeim er lólagjafir sem keyptar eru hjá okkur *lóbatishúsiá~ Austurstræti 17 IUSIS Simi 700 Englahár. Klemmur — Stjörnuljós og alt annað Jólatrjesskraut í mestu og bestu úrvali og með lægstaVerði á - LAUGAVEG 12. Margrjet Þorsteinsdóttir. í <Á fi 1 w Vallarstræti 4. Laugaveg 16. Þó jeg engan afslátt hafi feng- ið af því, sem jeg keypti í Vöruhúsinu sje jeg samt, þó annað augað vanti, að kvergi eru betri nje ódýrari vörur en þar. aafuanian pl UE aa i UE, an afí UET ari UE ani aE Uc Í ari Uc an ue 9R H v a r er mesi úrwal af jólagjöfum? h j á lllll lilEllll. aniarss JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. fjölda, að engin tök eru á því að malbika þar alla bílvegi í ná- inni framtíð. Nauðsyn ber til, að komast þar af ’með ódýrari vegi — malborna vegi, þar sem venjuleg ótilreidd möl er notuð í ofaníburð. par sem þannig hagar til, eru nenn nú farnir að nota áhald eitt, ttm kallaður er vegheíill. Hann ér rekinn áfram með venjulegri F ordson-dráttarvjel. Tennur rífa wpp og losa mölina á vegunum, tsn dreififjöl jafnar hinni losnuðu Wlöl yfir þá. Ef farið er yfir veg- inn með vjel þessari við og við, þ& jafnast úr öllum hjólförum. Er þetta bæði hentugt og ódýrt viðhald. Síðan farið var að nota þenna veghefil á malarvegina, hafamenn fengið meira álit á þeim sem bílvegum. Það hefir íkomið á dag- inn, að vel má nota malborna vegi sem bílvegi til frambúðar. Veghefillinn kostar 10 þúsund krónur. Segir vegamálastjóri, að búast megi við, að keyptir verði fleiri hingað til *lands, ef hinn fyrsti reynist hjer vel. ORGANTÓNAR. Gallagripur. Kunninginn: Nú, hvernig líkar þjer svo að eiga fhíl?, Bíleigandinn (mieð hendina í fatla) : Það er ekki óblandin á- nægja. Þegar bíllinn er ekki til við- gerðar, þá er jeg það sjálfur. Safn af lögum fyrir Orgel- Harmonium. Safnað hefir Brynjólfur Þorláksson. I. hefti. Bókaverslun Guð- mundar Gamalíelssonar. Nýlega birtist á bókamarkaðin- um önnur útgáfa af þessu vin- sæla safni, sem mjög hefir verið eftir spurt, en ófáanlegt um langt skeið. Er þetta einhver allra snotrasta nót;nabók íslensk, sem jeg befi sjeð, bvað ytri búning snertir. Pappír ágætur og nótna- prentunin sjerlega smekkleg og greinileg. Er hefti þetta prentað í Khöfn, hjá Nordisk Nodestik og Trykkeri. Mjer er sagt, að ljeleg sjeu tæki hjer til nótnaprentunar, og mun það satt vera. En þó munu þau ekki vera svo ljeleg, að ekki væri hægt að hafa frágang hetri og smekklegri, en oftast nær er á því, sem lijer er prentað af þessu tægi, — því sannast að segja er það flest svo* smekklaust og illa úr garði gert, að furðu- legt er, að menn skuli láta það frá sjer. Og ekki eiga tækin þar alla sök. Mætti benda nótna- prenturum vórum á Organtóna til hliðsjónar. í hefti þessu eru 52 lög, flest stutt, af ýmsu tægi og eftir ýmsa liöfunda. Er þetta prýðilega val- ið safn, sem vænta mátti, því að Brynjólfur Þorláksson organisti og söngstjóri, sem safnaði lögun- um, er manna smekkvísastur á slíka hluti. Enda er safn þetta jafnvel eigulegra en flest þau Isöfn út.lend, af lögum fyrir harm- óníum, sem hjer hafa verið á boð- stólum, — og þá auðvitað meðal annars fyrir það, að hjer eru ýms uppáhaldslög manna eftir okkar eigin tónskáld. — Þykist jeg vita, að margir mnnu fagna útkomn þessa heftis, og mikið muni af því seljast nú fyrir jól- in. Annað hefti Organtóna mun nú vera ófáanlegt líka, — en skemmra síðan það seldist upp, og mun 'því enn í margra eigu. — Þeim, sem þetta ritar er kunn- ugt um, að Brynjólfur atti í fór- um sínuih handrit að 3. heftinu, þegar hann ikom vestur til Cana- da. Vildi jeg beina því til útgef- andans, að hann legði drög fyrir það handrit, og gæfi út 3. heftið á nndan 2. heftinu. Yrði því efa- laust vel tekið. Jeg veit, að margir munu minn- ast Brynjólfs Þorlákssonar með hlýjum hug, nú, er þeir sjá þetta nýja nótnahefti. Hann á hjer marga vini, — og gott starf vann hann í þarfir söngmentar, meðan við nutum hans hjer í Reykjavík. Því starfi heldur hann áfram með dugnaði og við ágætan orð- stýr meðal landa vorra vestan hafs, og er það vel. Þó mun hon- um lítt falla vistin þar vestra og þrá gamla Frón. Vildi jeg minna kunningja hans hjer á það, að ekkert mundi gleðja hann meira í útlegðinni en að fá frá þeim kveðjur. Hann á það skilið að hans sje minst. Og nú er einmitt hentugur tíminn, — menn ern aldrei eins vel upplagðir til þess að gleðja aðra og um jolin. Rvík, 17. des. 1925. Theodór Árnason. Margskonar sælgæti og skraut á jólatrje og jóla- borðið. Fallegir jólapokar fylgja ókeypis með sælgæti fyrir 1 krónu. V' Nýkomið. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Ekki árennilegt. Dóttirin (kemur inn og sjer föð- sinn halda á byssu) : Iívað er at tarna, pabbi! Hvers vegna situr þú með byssu í hendinni? Faðirinn: Af því að helmingur- inn af þeim aulabárðum, sem eru að biðla til þín, eru vanir að koma um þetta leyti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.