Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ | Ólafur Magnússon | konungi. hirðljósmyndari. i§ Til jóla eru sjersfök fækifæriskaup á §§ mínum v'ðurkendu landslagsmyndum | frá ýmsum hinna fegursfu sfaða á land- § inu. (Alllar myndirnar eru uppsettar). GjöHð svo veS og litið i | gluggana á Templarasundi 3. | Heíi einnig mikið úrval af myndaromm- jj um af ýmsum gerðum og með kúptu gleri. jH HARALDUR r 1 kosningarleiðangri. Ananas V2 og Perur .. Aprikósur .. Ferskjur.. .. Jarðarber .. Bl. ávextí .. Tomata .. ... the'instrument or quality CLEAR AS A 6ELL The Highest Cldss TðlkingMáchine in the World" Fæst hjá Sambandi ísl. Samvinnufjelaga. í dag verður byrjað að selja 3ólamarsipania Margar tegundir, sem ekki hafa fengist hjer í bænum fyr Gjörið svo vel, og dæmið sjálf um gæðin. íslensk landlagsmynd er góð og fögur jólagjöf. Stórt úrval. Sportvöruhós Reykjavíkur. (Binar Björnsson.) Ilaraldur Guðmundsson, fram- bjóðandi jafnaðarmanna og bolsi- vikp, hefir undanfarna daga verið að ferðast um suðiir með sjó. Er eins og bann sje þeirri stundinni fegnastur meðan Ólafur Thórs get- ur ekki haldið fundi, og reynir því af öllum mætti að eitra jarðveginn fyrir Ólafi, en árangurinn er að sama skapi vesall. Á miðvikudagixm var, fjekk Ilar- a.ldur að tala á aðalfundi kvenfje- lags í fírindavík', en ekki átti boð- skapur bolsevikanna miltið erindi til kvenfólksins í Grindavík, frem- ur en annarsstaðar. Á fimtudaginn boðaði Haraldur almennan fund í Grindavík, en það fór á sömu' leið; sárafáir mættu. „Þessi skrambi dugir ekki“ hugs- aði nó Haraldur. Hann boðar því nýjan fund í Gerðum í gær, og fær þá með sjer: Felix og Sigurjón, sem kunnir eru þar syðra frá síð- ustu kosningum, og Hjeðinn, til- vonandi framkvaimdarstjóra. t.óbaks- fjelagsins mikla. En þá tók ekki betra við. Hvað I sem því nú olli, hvort sem það i hefir verið tóbakslykt eða annað, ] sem hefir haft ill áhrif á þorps-l búa, þá fór þaö svo samt, að að-! eins 10 menn liöfðu sótt, fundinn J og áttu þeir ilt með að haldast viö j í fundarhúsinu. „Nú eru góð ráð dýr“, hugsaj þeir fjórmenningar. Fund vildu1 _______________ þeir halda í Keflavík í gærkvöldi. j En svo var að finna út ráð, til þcss ar ve"na- 4eg var hrædd um, að að fá menn til að mæt.a. Jú, ráð akáldsagnargerðin yröi henni ofur- fundu þeir. Fundur er boðaöur í °£ ™jer var sárt, um, að hún Iveflavík í gærkveldi og er fundar- iaPaÓi aftur því áliti, sem hún boðandi: Magnús Guðmundsson. ,iaíði nnniÖ sjer meðal bókmenta- Vafalaust hefir nafnið haft sín á- vina Þjóðarinnar. brif til þess að fá menn á fundinn; ®n Kristínu er óhætt. Hin með- en annað mál er það, hvort men|i fædda heilbrigða skynsemi hennar hafa setið lengi á fundinum, eftir og yfirlætisleysiö, sem _ alstaðar að þeir sáu hver persónan var, sera verður vart við, ver hana gegn því, kom, að það var Ilaraldur Guð- aÓ taka sjer hlutverk, sem hún er mundsson, en ekki Magnús Guð- <'kki fær um að leysa af hendi. mundsson. i Hún heldur sjer við þau svið, er i hún þekkir af langri reynslu gáf- ] aðrar sveitakonu, sem fyrst og fremst horfir á og skilur, en dæmir niQursoanir áuextir frá Peek Bros & Winch. Ltd., London, eru þeir lang- bestu, sem fáanlegir eru. — Höfum fyrirliggjandi eftir- taldar tegundir: 1 dósir 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — Verðið hvergi lægra. H. Benediktsson & Co. Sími 8. (3 línur). Húsmæður! Það er elckert umhugsunarefni hvar pjer eigið að kaupa jólamatinn; eyðið þvi ekki timanum, hringið og pantið ■ 6 7 8. Herðubreið. riýkomiQ, fallegt úrval af kaffistell- um og matarstellum, og ó- sköpin öll af tækifærisgjöf- um við allra hæfi. — Lítið í Eimskipáfjelagsgluggana f dag. JÓLAGESTUR. Austurstræti 5. útfærslu, eins og við sögðum? 3. Var skýring okkar á sam- ræmi 1. og 6. erindis röng? 4. Er ekki líklegt, að Bjarni hafi skilið sjálfan sig best, eins og við sögðum? 5. Er líklegt, að við segjum ósatt um hinn upprunalega skiln- ing okkar á 1. erindinu, er við skírskotuðum til vottar frá upp- íhafi og bjóðumst nú aS leiða fleiri votta? 6. Verður því neitað með rökum, að komið geti til greina sú merk- in?? í „björgum“ í 1. erindí, er þjcr rcynið að gera hlægilega og kennið við „gapastokk“, og að líkingin verði þá öllu betri? 7. Hefir nokkur enn skýrt bet- ur en við, hvemig mnni standa á orðabreytingunni „björgum“ fyr- ir „hömrum“ ? Við þökkum þrímenningunum fyrir t.ilboðið um liðveisluna, en eðlilegra finst okkur, að þið 4 andstæðingar okkar haldið hóp- inn. Enn er bardaginn ekki harð- ari en svo, að við þurfum ekki liðsauka. Revkjavík 14. desember 1925. „Tveir kunningjar“. Prestur og bóndi. Presturinn: Við erum þá ásáttir um þetta, Páll minn. Þjer borgið mjer peningana, og ef jeg skyldi deyja .... Páll: Þá er virkilega enginn skaði skeður. EPLI APPELSÍNUR VfNBER. ffott og ódýrt í L 01. Sími 149. Grettisgötu 38. Einhverju simli síðestliðið haust ekki' Þess ve-na eru sbgur hennar bar gest að garði mínum. Ilann ósk- sveita’ og «álarlífslýsmgar, og hvort aði eftir húsaskjóli, og bauö skemt- tve^ia V»in8arnar venjulega snild- un að launum. Varð þetta að sam- ar,e£a f?ei^ar- komulagi. Síðan hefir gestur þessi „Eestir“ taka að mínu áliti mik- mörgum sinnum skemt mjer, heima- r5 fram smásögum Kristmar. Þeir fólki mínu og kunningjum. Hann eru heilsteypt skáldsaga, þ;ii' sem hefir fylgt manninum mínum á altaf llelst eðlilegt. samband milli Laugarnesferðum hans og stytt atburðanna. Persónurnar eru sjálf- sjúklingunum stundir nokkra stund um s-íer samkvæmar frá upphafi til eftir messu. Iíafa þeir jafnan fagn- en(ia- Myndirnar af þeim eru svo að komu hans. En hann liefir gert skýrar, að eftir að hafa lesið sög- fiöfum nú fyrirliggjandi: meira en að skemta, hann hefir nna> finst okkur við þekkja raun- flutt þeim, sem á hann hafa hlust- verulega heimilið í Hlíð og alla að, boðskap elsku og fyrirgefning- heimilismenn þar. Eiginlega finst ar og varpaö skilningsljósi yfir.mier myndin af Grími, sem er önn- marga smáerfiðleika daglega lífs- nr aúalpersóna sögunnar, óskýrust. Sjálfsagt er það eðlilegt, því höf- undurinn þekkir minst þær aðstæð- ms. Gestur þessi var nýja skáldsag- an hennar Kristínar Sigfúsdóttur: ,,Gestir“. Jeg las hana með óbland- inni ánægju frá upphafi til enda. Jeg hafði áður dáðst að Kristínu sem rithöfundi, ekki síst vegna þess, hve vel jeg þekti erfiðleika þá, sem hún hefir haft við að stríða, og mundu hafa gert, ílestum öðrum ritstörf lítt möguleg. En þegar jeg frjetti fyrst, að nú hefði hún færst fang að skrifa langa skáldsögu allar, sem hafa gert, Grím að því, sem hann er: andlegur og lík- amlef'ur skipbrotsmaður af nautna- hafi mannlífsins. Þó er jafnvel Grímur aldrei óeðlilegur, en lesar- inn mundi gjarna vilja skygr.est ennþá dýpra í sál hans og fylgj- ast betur með baráttu þeirri, sem háð er milli hans guöræna og dýislega eðlis. Heimilið í Hlíð SaRpoka,7mjög sterka. Trawlgarn, Oindigarn, Kianillu, Balls-fóg, Trawl-víra, 1 Sfml 720. augRýnilega er meginkjarninn í „Gestum'L Sumum þykir kenna þar nokkuð mikið prjedikunartóns og umvóndunnr, c.i þær prjei"kan- ®r þó aðein;; | ir ern þá c j minsta kosti skritaðar - —~ c —~ ----■ .......... J **-.***» vc* iwju ». vxuauu* stað smásagna, þá lá við að jcg -r" uiuinn, umgjörðin utan um sá’-jaf svo mikilli andagift, að þær yrði dálítið óróleg og hrædd henn-,a 'ífslýsingar þær og siðfræði, semjveröa bvergi leið ílegar. Hjer á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.