Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 9
H. aukabl. Morgunbl. 20. des. MORGUNBLAÐIÐ 9 Jólavörur. — Jólavarð. Karlmanns- , Fallegar Stígvjel og Skór í miklu úrvali. Sterkar Kvenskór Ódýrar margar fallegar tegundir. Ðarnaskófatn. í miklu úrvali. illlllllllllllíllllllllllllllllllllllllllllllllli! Stefán Gunnarsson Skóverslun. • Austurstræti 3 Til „gapastokks"- mannanna. Ollum bsr saman um að besta og ódýrasta LinoleuiYi-Gólfdúica og Vaxdúka / selsir Híörtur Hansson Austurstræti 17. (Hús L. H. MiiSier). SAUMAVJELAR frá Bergmann og Húttemeier komnar aftur. Seljast mjög ódýrt til jóla. SIGURÞÓR JÓNSSON, úrsmiður. Ekki er langt seilst til raka í gær er það, að við segjum ósátt rnóti betri vitund, um skilning okkar á 1. erindinu % kvæði B. Th. Við settum 'skoðun okkar svo þar við nokkrum hlut, scm máli sbi,ftir, þótt þeir hafi haft allan vilja á að snúa út úr. En þegar við höfðum sannað á þá flas- fengni þeirra, grípa þeir það ráð að fullyrða beint ofan í vfirlýsing okkar, að við segjum vísvitandi ósatt til að bjarga okkur úr kröggum. Slíkum mönnum mundi ekki verða flökurt af að þera sitt af hverju á andstæðinga sína, ef þeir fengjust lengi við blaða- mensku. Gegn þessari ósanninda-ásökun gerum við „þrem kunningjum“ þetta tilboð: Snúið yður til ritstjóra Morg- unblaðsins og fáið að vita þar, hverjir „tveir kunningjar“ eru. Af því oss er ókunnugt um, hverjir „þrír kunningjar“ eru, getum við ekki snúið okkur beina leið til yðar. Ritstjórarnir munu beina yður leið til okkar, og þá skulum við leiða sem vitni mann- inn, sem við nefndum um dag- inn, og ýmsa fleiri, ef þjer æskið, íhi það, að það er satt, sem við segjum um skilning okkar á 1. erindinu, og að það eru hrein ósannindi, sem þjer eruð að bera okkur á brýn. Til frekari sannindamerkis skulum vijð þá um leið sýna yður prentað mál eftir annan okkar, þar sem notuð er myndin úr ikvæði Bjarna; sýna þau prent- uðu orð tvímælalaust, hvernig sá nlrlmT sbilrli fvrst,« erindið í því Innrömmuö mynö úp vepzluninni Katla er góð jólagjöf. Þar fást margar fleiri smekklegar Jólagjafir. Litið i gluggann i dag. nthugici iálagjafirnar á útstillingirnni i dag! Helene Kummep. * Hárgreiðslustofa, . Aðalstræti 6. 3blauörur. OalauErð. TIL JÓLA SELJUM VIÐ: Hveiti, besta tegund, 0,30 V% kg. Gerhveiti, ágæt teg., 035 % kg. Strausykur, fínn og hvítur. Rúsínur, steinalausar, 1,00 % kg. Sultutau, margar teg., góðar og ódýrar. Suðusúkkulaði frá 1,60 V2 kg. * Alt krydd, sem með þarf til bökunar með góðu verði. Vörur sendar heim, hvert sem er í bæinn. j t tfepslun O. Amundasonap. Grettisgötu 38. Sími 149- Ymsip mtsnip komnip alla leið fpá Kina og Japan epu til sölu í „P a p i s“, svo sem s Bollabakk- apy útsamaðip dúkap og sessu- bopð o. s. fpv. íj Gleðjið börnín. Besta jólagjöfin handa þeim eru stórir Gúmmí- boltar — seldir fyrir háKvirði til jóla. Margrjet Þorsteinsdóttir, Laugaveg 12. Gjörið svo vel, og litlð inn og skoðið uorsxrnap þvi sennilegt er að þap á með- al sje það er yðup wantap. rem o LœkjapgStu 2. fyrir 5 árum. Hið eina, sem okkur hafði yf- irsjest í síðustu grein okkar og við erum fúsir að biðja hr. P. afsökunar á, er það, að við gáf- um óvart í skyn, að hann teldi ritháttinn „hömrum“ rjettari en „björgum.“ • Oklmr hafði orðið svo starsýnt á fullyrðingar hr. P.’s um, að þeir myndu vafa- laust hafa skilið B. Th. rjett, er sáu um eldri útgáfuna (með les- hættinum „hömrnm/ ‘) Okkur gleymdist, að P. var fyr í grein- inni búinn að lýsa yfir því, að Bjarni muni sjálfur hafa kosið orðalagið „undir björgum.“ En hug þeirra þrímenninganna og kurteisi má nokkuð marka afþví, að þessa vangá af okkar hálfu kalla þeir fölsun (að „falsa til- vitnun“), þ. e. vísvitandi svik. Og hjer var aðeins um auka- atriði að ræða. Þrímenningarnir vilja auðsjáan- lega ekki trúa því, að við höfðum ætlað okkur að taka hr. S. Á. G. á skilningi hans á 1. erindinu, eins og við tókum fram í síð- ustu grein. Samt er það nú satt. En þá mnndi annar okkar eftir 6, erindinu, fór og sótti ljóðmæli Bjarna (2. útg.) og las hátt alt kvæðið. Þá sáum við, að andstæð- ingur okkar gat vitnað í 6. er- indið, og því orðuðum við at- hugasemd okkar eins og við gerð- um. Og ekki verður annað sjeð, en að S. Á. G. hafi þegar áttað AMATÖRALBUM afar mikið úrval. . Ágætis jólagjafir. r _ Happdrættismiði fylgir hverj- um 5 kr. kaupum. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR. f sig á þessu og skilið þá rjett. Sannleikurinn er sá, að þótt við höfum að líkindum báðir kynst eldri útgáfunni fyrst, höfð- um við eklti við höndina nema seinni og betri útgáfuna (með leshættinum „björgum") og fór- um því eftir henni. En þegar við kváðum andstæðing okkar „yrkja Bjarna bögubósalega upp“, þá áttum við auðvitað við það, að hann fór svo með ljóðlínur Bjarna, að hvorttveggja var af- lagað: stuðlar og bragliðir. Yið mundum þá í bili heldur ekki eftir, að annar lesháttur væri í eldri útgáfunni á orðinu „hjörg- um.“ Og má hver lá okkur það, sem vill. Við höfum þegar gert grein fyrir} að ógerningur er að ganga fram hjá 6. erindinu, er um skiln- ing á kvæðinu er að ræða og skýra á, hvaða hjörgum æpt er undan. Vilji „þrír kunningjar“ enn halda þessum orðahnipping- um áfram, þá fari þeir ekki und- Reykjap- pipupnap eru verulega góð Jó 1 a gj öf þeim sem reykja Einbasali á íslandi an í flæmingi, með brigslyrðum einum, heldur svari þeir þessum spumingum: 1. Hefir Bjarni ekki notað orð- ið „björg“ í merkingunni stór- ir steinar í þessu kvæði, eins og við sögðum ? 2. « Verður ekki að vera eitt- hvert samræmi milli líkingar og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.