Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 13
III. aukabl. Morgunbl 20. des.
MORGUNBLAÐIÐ
Litiö í gluggann hjá
*
í Veltusunöi nr. 1 í ^ag.
13
b 0 □ □ □ n n
1 ll □ □ □ □ □ 0 0
Jól! Jólí Jóí!
OlEÖilegustu júl ag happasæ ast ár
veitið þjer yður með því móti að
líta inn á Laugaveg 49.
Þar fáið þjer ÓDÝEAST, SMEKKLEGAST OG HLÆGILEGAST skraut á trjen yðar. — Þar eru til gjafir
fyrir alla, — þær ÓDÝKUSTU, sem fyrir'finnast í borginni: Grímur, nef, augu, hökur, trompctur, para-
sollur, hattar, húfur, bjöllur, REKAVIÐIR, pylsur, stjörnur, toppar, knallhettur, englavængir, engla-
liár, viftur, fuglar og önnur dýr, confetti, fezhattar, (afnumdir í Tyrklandi, en komnir til ÍSLANDS).
Allskonar kollur — negrar, indíána, dómara, kynblendinga, diademar drotningar, eyrnahringir, enn-
isbönd, peflum sett, armbönd og öklabönd og svo MARGT og vo MARGT FLEIRA.
ÚTSALAN TILKYNNIR ENNFREMUR, að með tilliti til jólanna selur hún vörur þessar svo
ódýrt, að hverjum er hæft að kaupa. — Kaupið þvíhjer, og veitið yður og yðar gleðileg jól.
Fjelögum, klúbbum, opinberum og prívat, veitist afsláttur, ef keypt er að mun. Cotillon-orður og
ástarlengjur. — Mikið til álfa- og grímudansa. —
Nýkomið: jólaföt og jólayfirfrakkar, sem áður voru uppgengnir — seljast:
HEILUM FJÓRÐUNGI ÓDÝRAR en annarsstaðar, en eru þó HELMINGI BETRI.
GERIÐ SVO VEL og guðið á gluggana ámorgun og lítið inn framvegis! —
Að ódýrastar vörur, sem fyrir finnast í borginni sje á Útsölunni, er staðhæfing, sem þjer staðfest-
ið með því, að fara sem grynst niður í pyngju yðar.
i Útsalan, taugaueg 4 9.
a
g
□
a
□
□
iill 201 iHHH <§>HIb
M&líajiiiiBli
Mackinto.sh'x ioffee
hefir verid er oy
verdur be-t.a sœl,-
yœtid d heims-
markaduum.
ÍSLENSKT SKÓLAKERFI.
Nvkomnar
Silkivasaklútar,
Silki-varahlutar,
að ógleymdum Flauelunum fallegu,
sem allir dást að.
Til sýnis í gluggunum í dag.
íereliin Injibjarpr Johnson
Úr skýrslu til ríkisstjórnarinnar.
Eftir Jón Ófeigsson.
Tillögurnar helstu.
Útdráttur.
Höfum fyrirliggjandi:
Sætsaff, „Danica"
Jarðarberja.
Hindberja.
Kirsuberja
og Blandaða
H. BENEDIKTSSON & Co.
S i ra i 8. (3 linur).
%
Margt er í íslensfeum skólamál-
um, sem enn er óleyst eða illa
leyst. Eitt af því geri jeg hjer
að umtalsefni. Það er skólakerfi
landsins, og þá eingöngu fram-
haldsskólar, sjálfstæði og sam-
band skólanna og skifting kostn-
aðar milli ríkis og fræðsluhjer-
aða. Hins vegar kemur hjer ekki
til álita, hvað kenna skuli í skól-
unum eða hvernig, hvorki náms-
greinir "nje kensluaðferðir. Jeg
kann að hreyfa einhverju af því
síðar, ef mjer vinst tími til.
Allar þjóðir kosta kapps um
að koma föstu skipulagi á skóla-
mál sín .Engri þjóð þykir sæma
að láta skólana þjóta upp eins
og gorkúlur í haga, skipulags-
og samhengislaust. Lítum t. d.
á skólakerfi Dana, Svía og
Prússa, sem eiga sammerkt í því,
meðal annars, að hafa 3 eða 4
ára barnaskóla að grundvelli. Út-
frá þeim grundvelli kvíslast svo
aðrir skólar í allar áttir eftir
ákveðnum, föstum reglum.
Ástæður þær, sem skapa skoð-
•nir manna, eru svo ólíkar, hug-
arstefna manna og skapferli svo
margvíslegt, og aðstaða í ýmsum
sveitum landanna svo ólík, að
engin von er um, að nokkurn-
tíma finnist það fyrirkomulag, er
allir una vel. Og auk þess er alt
á fleygiferð, það sem gott er tal-
ið í dag, getur verið fordæmt áð-
ur varir. En þótt aðstaðan sje
svona ill, leggja menn ekki árar
í bát, liver kvnslóð reynir að
finna það lag, sem henni hentar
og koma því í framkvæmd, sem
hún trúir að sje' til bóta.
Tvent er það aðallega, sem
örðugleikum veldur, þegar ákveða
skal skólakerfi, tvær stefnur tog-
ast á, sem styðjast við ólíkar
lífsskoðanir. Önnur stefnan lítur
eingöngu eða aðallega á málið
frá þjóðhagslegu sjónarmiði, vill
gera öllum sem auðveldast að
komast að settu marki. Hún vill
engar sjerstakar hömlur á menta-
leiðinni, vill láta hvern og einn
geta komist fyrirhafnarlítið úr
hvaða skóla og í hvaða skóla sem
er. Hin stefnan viðurkennir það
að vísu, að æskilegast sje að reisa
engar þær hömlur, er slíti sam-
hengi skólanna að nauðsynjalausu.
En hún fullyrðir, að nauðsyn sje
að setja hömlur þar, sem námið
mundi að öðrum kosti spillast
eða bera minni árangur.
Sje nú litið á skólakerfi ým-
issa landa út frá þessum treim
atriðuin, sambandi og aamhengi
skólanna annars vegar og sjálf-
stæði þeirra hins vegar,' og þá
fyrst litið á samhengið, þá leynir
sjer ekki, að ekki fara allar þjóð-
ir þar jafn langt. Danir hafa mið-
skólann sem millilið og slíta því
ekki sambandinu fyr en við upp-
töku í lærðu skólana. Þá er eftir
3 ára nám til stúdentsprófs, eins
og hjer. Svíar slíta að jafnaði
sambandinu eftir 3 ára barna-
skólanám, en þó hafa þeir lengur
sameiginlega skóla á þrengra'
sviði, t. d. 6 ára barnaskóla og
2 ára framhaldsskóla sem undir-
búning undir alla atvinnuskóta.
Þjóðverjar komu á með löcrum
1919 skólakerfi er þeir kalla „Ein-
heitsschule* ‘, en ekki nær „eiif-
ingih“ lengra en það, að allir
framhaldsskólar skuli hafa fjögra
ára barnaskóla að grundvelli.
Reyndar hafa þeir oftast 7—9
, ára barnaskóla eða einhverskonar
jmiðskóla sem undirbúning undir
■ atvinnuskólana, en flestar tegund-
ir æðri skóla taka við af 4 ára
barnaskóla, og er þá sambandinu
^ slitið. A síðustu árum hafa Prúss-
ar komið upp lærðum skólum
(Aufbauschulen), sem byggja á
7 ára barnaskólanámi og hafa
sjálfir 6 ára óslitið nám, en ekki
hafa öll þýsku ríkin viliað að-
Jhyllast þá breytingu, t.d. ekki Bay
ern. f Sviss er ekkert sameigin-
legt nema barnaskólinn, fvlkin
ráða að mestu sjálf skólamálum
sínum og slíta sambandinu við
barnaskólann sum eftir 4 ár, sum
emtir 6 ár o. s. frv. Víðar þekki
jeg ekki til.
fíjálfstæði skólanna er annað
aðalatriði. pað er auglióst. að
skóli getur því betur rækt starf
sitt, sem hann er sjálfstæðari.
Þá er von sæmilegs árangurs,
þegar ekki bindur annað en það,
sém nemendum er þarfast og best.
En síst er von um góðan árang-
ur, þegar tvent togast á, það, sem
nemendum væri best og svo bittr
sem öðrum æðri skóla væri hent-
ast. Auðvitað er, að sjálfstæði
skólanna er mest, þar sem sam-
band er minst milli skólanna.
Við höfum ekkert skólakerfi,.
Flestir framhaldsakólar okkar