Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ Handa reykingamönnum er margt nýkomið, sem allar giftar konur þurfa að sjá. — IVerður sýnt í dag! LANDSTJARNAN. ndari vanur, getur fengið atvinnu á „Lagarfossi nú þegar. Upplýsingar um borð. JólablómiD eru nú til fegurri en nokkru sinni áður. Túlipanarf rauQir og gulir. Hyacinthur, huítar, biákar, rauöar. Fást á Amtmantis8tíg 5, sími 141 og Vesturgötu 19, sími 19. — Vissara að panta í tíma k*.k Ekkert heimili má vera blómalaust á jólunum og lifandi blóm eru kærkomin og smekkleg gjöf við — sjerhvert tækifæri. — og smátt eftir kristnitökuna, og konan taki liina líðandi guðsmóður sjer til fyrirmyndar. Ekki er þaö ætlun mín að deila um stefnur þessar, en svo mikið er víst, að ekki er það fornkonufyrirmyndin, sem hefir gert Kristínu Sigfúsdótt- ir að því, sem hún er, og á hún nu oröið sæti meðal þektustu kvcnna þessa lands. Kristín hefir í öllum ritum sínum verið boðberi fórnfúsrar líðandi elsku, en hæst nrer hún í þessari síðustu sögu sinni. Þar er aðalpersónan, Þóra, svo sterk í elsku sinni og óeigin-' gjarnri fórnfýsi, að lengra verður! naumast komist, en þó jafnframt svo mannleg, að okkur finst ekk- j ert óeðlilegt viö það, að slíkar konur geti verið til og sjeu til. j Stíll Kristínar er alstaðar góð- ur, sumstaðar hreinasta snild. •—! Jólaæfintýrið í „Gestir“ er aðdá-| anlega fagurt. T. d. um stíl henn- ar set jeg hjer nokkrar línur, sem standa á bls. 180. Það er á sveita- dansleik. Grímur leikur á fiðluna sína í síðasta sinn. Því er lýst þannig: „Og fólkiS hamast að dansa, æst og trylt, eins og lífið liggi við.! Enginn, sem þarna er, hefir heyrt neitt líkt þessu. Það æsir og seiðir, það laðar og lokkar, það livíslar og biður, það talar og kallar, það hlær og grætur.“ Eigi allfáir kaflar í bókinni eru svo glæsilega ritaðir, og af því andríki, að slíkt gerir enginn nema sá, sem hlotið liefir náðargáfu skáldskaparins. Mörg heimili hafa ánægju af þvi að taka á móti gestum á jólunum, og verður ánægjan því meiri, sem gesturinn þykir betri. Spá mín er sú, að það mundi auka á jólagleð- ina hjá þeim, sem ekki hafa ennþá lesið „Gesti“ Kristínar Sigfúsdótt- ur, að bjóða þeim heim nú á jól- iunum. Ekkert er í þeirri bók, sem eigi er samboðið anda jólanna, og | áhrif hennar geta vart orðið önn- ur en þau, að auðga skilning les- endanna á lífinu, göfga þá og bæta. Aðalbjörfi Sigurðardóttir. , I Aths. Lesendur Morgbl. munu minnast þess, að jeg skrifaði fyrir stuttu ofurlítinn ritdóm um „Gesti' ‘ Þar er haldið fram öðru um list- gildi bókarinnar en hjer er gert 1 greininni að ofan. En þó svo sje, sjer Morgunbl. enga ástæðu til að birta ekki þennan ritdóm; hjer er aðeins að ræða um tvær ólíkar ein- staklingsskoðanir á sömu bók, og verða lesendur að aðhyllast þá. er þeim finst rjettari, þegar þeir hafa lesið ,.Gesti“. J. B. NORSKAR BÆKUR. Martlia Ostenö: Graagaas. Some & 'Co ’s Forl. Oslo 1925. landi sýnast nú vera uppi tvær að- alstefnur og tvenskonar skilningur á hinum æðstu siðferðishugsjónum. Heldur önnur st.efnan fram hinum gamla boðskap kristindómsins, sem nii hefir verið fluttur mannkyninu í nærfelt 2000 ár, að sjálfsfórn og fyrirgefningarhugarfar sje hið eina, sem veitir hjartanu frið og leysir sálirnar úr álögum eigingirni og dýrslegra livata. Hin stefnan heldur ram forn-norrænum hetjuskap og lyndiseinkunnum þeim, sem helst prýða víkinga og stórráðar konur þeirra. Vil jeg í þessu sambandi minna á fyrirlestur um „Menta- mál kvenna“, sem nýlega er kom- inn út, eftir frú Björgu Þorláks- dóttur. Kemst frú Björg Þorl. að þeirri niðurstöðu, að íslenska kon- an hverfi næstum því úr sögunni og þjóðin úrættist andlega og lílc- amlega, sökum þess að siðgæðishug- myndir Ásatrúarinnar hverfi smátt i Höfundur bókar þessar er ung stúlka, norsk, kenslukona í Skandinaviabygðum í Canada. — Hafði vesturheimsforlag eitt éfnt til samkepni, heitið 100,000 doll- ara verðlaunum fyrir bestu skáld- söguna sem því bærist innan á- lcveðins tíma. Martlia Ostenö fjekk verðlaun fyrir söguna ,Grey goose‘ og er hún nú komin út í norskri þýðingu. Enginn andans jötun er þó hjer á ferðinni. Bókin er ekkert stór- Aihygið i fima jólagjafirnar. Þeir sem unna fagurri silfursmíði, ættu að líta inn sem fyrst, áður en mesta j ó 1 a ö s i n kemur. Frá Georg Jensen. miklu stærra úrval, en nokkru sinni fyr, þar á meðal: Nokkrir sjerstakir kjörgripir. Þeir lang fállegustu, sem enn hafa kom- ið. Silfurborðbúnaðurinn, sem flestir hljóta að viðurkenna þann fallegasta á markaðinum, er samt sem áður síst dýr- ari en annar borðbúnaður af alvanaleg- um gerðum, sem búnar eru til líka í pletti. Borðbúnaður Georg Jensens er aðeins til í silfri. Armbandsúrin sem ganga rjett, hafa hlotið viðurkenn- ing allra, sem eignast hafa, en viðskifta- vinum ekki boðin nema ágætis verk, með fullri ábyrgð. — Varla mun kærkomn- ari j ó 1 a g j ö f. Smekklegir myndarammar. Mjög ódýrir þó laglegir sjeu og vel frá þeim gengið. Brilliantshringir og Trúlofunarhringir Stærra úrval en nokkru sinni fyr. í fyrra fanst mönnum ekki víða stærra eða fegurra úrval af jólagjöfum, en lítið var Það hjá því, sem nú er. virki og gerir heldur ekki kröfu til þess. Hún er látlaus lýsing á lífi landnemanna vestur á sljettunum í Canada, mannanna sem hafa orðið að duga eða drep- ast og sem baráttan fyrir lífinu hefir gert að þrælum, sem ekki hafa annað takmark í lífinu en strita og auka bústofninn. Aðal- persóna sögunnar, Caleb Gare, er auðugur og ágjarn bóndi sem kúgar fjölskyldu sína eins og ánauðuga þræla og liggur eins og farg á nágrönnunum. Það er saga þessarar fjölskyldu, sem höf. seg- ir blátt áfram og hispurslaust, en frásögnin er svo trúleg og eðli- !leg, að maður les hana með ó- jblandinni ánægju. Þar sem einkum ætti að vekja 'íhygli á þessari bók hjer á landi, er, að sagan fer fram í bygðarlagi þar sem meiri hlnti íbúanna eru ídendingar. Koma þeir alluiikío \. ð sögu og er sýnilegt að böf. ber velvild til þeirra, svo vel ber hún þeim söguna. íslendingarnir eru besta fólkið í bókinni. Og lýsingin á högum þeirra. sun höf. dregur upp er svo senn'iee. að óhætt mun að trúa. henni í HVÍTKÁL RAUÐKÁL PIJRRUR GULRÆTUR RAUÐBEÐUR. Nýkomið í llersl. 01. OnðasDK Sími 149. Grettisgöttu 88. flestum atriðum. Bókin á fyrir þcssa sök skilið að verða víðlesin hjer á landi, það er fátítt. að sjá jafn glögga hugmynd um lífið í nýbygðunum vestan hafs og hún hefir að geyma. Peter Egge: Hans’ne Solstad. Gyldendal Norsk Porlag. Oslo 1925. Hansine Solstad verður að vinna fyrir sier frá því hún er barn. Fyrsti húsbóndinn misþyrm- ir henni fyrir cngar sc.kt", svo að góðviljaður maður tékur hana til sín og elur hana upp. En til þess að hefna sín oer fyrri húsbóndinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.