Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 Stör ljósmvnöasvnlng í Málaranum í öag Jón Haldat, Osvafdnr Jinudsem Frá lanössímasíöðinni Þeir, sem ætla að senda skeyti á jólunurri, eru góð- fúslega beðnir að afhenda þau á landssímastöðina sem fyrst, og helst ekki seinna en á Þorláksmessu, og skrifa «fst á skeytin: Aðfangadagskvöld; annars má búast við að skeytin komist eigi til viðtakenda fyr en 1. eða 2. jóladag. Gisli J> Olafsson. HIER Fjölbreytt úrval af rafmagnsljósakrónum, skálum og smálömpum. Valið til jólagjafa. IO°|, afsláttar til jóla lúlíu5 Bjöm55on Eimskipafjelagshúsinu. QdýrJölaskófatnaður. Karlmannastígvjel, mjög lagleg Drengjastígvjel, ágæt tegund, nr. g sterk, kr. 13.00 24—27 kr. 8.10 28—31 — 9.00 32—35 — 10.35 36—39 — 11.70 Telpustígvjel í sömu stærðum með líku verði. Kvenskór í mjög fjölbreyttu og ódýru úrvali. Skóhlífar með gjafverði, t. d. karlmanna 5.60 og kven 4.50. Eigum nokkrar „rest“-tegundir af kvenskóm og unglinga- stígvjelum, sem seljast með tækifærisverði. Kaupið vöruna þar, sem hún er ódýrust og best. hvannbergsbræður. Hangikjöt og grænap baunir m. EOG «i bökunar og suðu. fram á, að samfeldi skólinn geti líka haft alla þá kosti, sem talið er að fylgi hinu fyrirkomulaginu hví að þá ætti ekki að vera erfitt að velja. d. Gagnfræðaskólar sjeu 3 ára skólar, 9 mánuðir á ári, og hjer- aðsskólar 3 ára skólax, 6 mánuðir ári. Báðar tegundir skóla hafi inntökuskilyrði bamafræðslu- kröfur. Nemendur sjeu ekki yngri en 14 ára, er þeir koma í skólann. e. í gagnfræðaskólum og hjer- aðsskólum sjeu eigi fleiri stundir ó viku en 30, sem ætlaðar sjeu hóklegu námi. — Ríkisstjómin ákveði með reglugerð, til hvers verja skuli 24 situndum á viku, en 6 stundir ákveði skólastjóri og skólanefnd hvers skóla. f. í hjeraðsskólum sjen, auk að- alnámsins, höfð námsskeið seinni helming starfstímans á hverju ári. Námsskeið þessi sjeu til þess ætluð að tengja nám hjeraðsskóla við nám í gagnfræðaskólum, svo að nemendur geti, að afloknu hjeraðsskólaprófi, gengið upp í 3. bekk gagnfræðaskóla. Á sama hátt hafi gagnfræðaskólar náms- .skeig á hverju ári, er tengi bekki skólanna við samsvarandi bekki í lærðum skóla. Þeir einir megi sækja namsskeiðin, er geti gert það, án þess að vanrækja aðal- námið. <r. lyrir þá nemendur, Sem hefðu ekki lokið námsskeiðnm lærðra skóla, þegar þeir væm komnir að gagnfræðaprófi, en ætluðu sjer þá að ganga í lærð- an skóla, og fullnægðu öðrum Fallegustu jólasokkarnir, sem eru fyltir með ótal leik- föngum, verður ávalt kær- komin jólagjöf handa börn- um. Uerslun lngibjargar Johnson settum skilyrðum, sje að jafnaði haft framhaldsnám eftir gagn- fræðapróf á einum eða fleiri 9töð- um, í gagnfræðaskólunum eða við lærðu skólana. Þennan tíma sje kent það, sem kent væri í öllum þremur námsskeiðum gagnfræða- kólanna, en það er sú viðbót, er þyrfti til þess að gera gagnfræða- bekkina þrjá jafna 3 neðstubekk- jum lærðu skólanna. h. Námsskeiðin ættu ag veita þá þekkingu, sem þyrfti til þess að jafna mnninn á námi í tveim skólum, en ættu ekki að veita rjett til upptöku í annan skóla. Nemendur, sem færu úr einnm skóla í annan, skyldu ganga und- ir inntökupróf, nema skólarnir væru algerlega hliðstæðir, og als ekki fá upptöku, nema þeir stæð- nst prófið. i. Hafa skyldi kennaraskóla með þriggja ára námi, 8 mánnði hvert ár. Skyldi í 1. bekk hafa alment framhaldsnám, er svaraði að miklu leyti 'til síðasta bekkjar gagnfræðaskóla, en í 2. og 3 hekk sjernám. Inntökukröfur í 1. bekk skyldi miða við hjeraðs skólapróf með námsskeiðum eða próf upp í 3. bekk gagnfræða- skóla, en inntökukröfur í 2. bekk skyldi miða við gagnfræðapróf j. Skólastjórar lærðra skóla, gagnfræðaskóla og hjeraðsskóla skyldu hafa háskólamentun; sömuleiðis kennarar lærðra skóla og gagnfræðaskóla, en hjeraðs- skólakennarar skyldu að minsta kosti hafa lokig stúdentsprófi og |síðasita bekk kennaraskólans. — Rjett væri og að ákveða, að allir þessir skólastjórar og kennarar hefðu, ef þeir hefðu ekki stund- að nám sitt erlendis, verið þar hæfilegan tíma og stundað fræði sín eða kynt sjer meðferð á þeim i svipuðum skólnm. k. Gera skyldi ráð fyrir í skóla- kerfinu verslunarskóla með eigi skemmra aðalnámi en 3 árum, framhaldsnámi fyrgta árið, en sjemámi tvö hin síðari. Upptöku- skilyrði sjeu hin sömu og í kenn araskólann. l. Ríkisstjómin mnndi að sjálf- sögðu skipa alla skólastjóra og kennara þeirra skóla, sem hjer hafa verið nefndir, en heimila skyldi skólanefndum hinna al- mennu framhaldsskóla ag gera tillögu um veitingu kennaraem- bætta. !! r, Ð-r-r- r-rr 71 »Miðstöð« II í „678“ ll »Til« ss »Takk« II 9fHepðubpeiðf< II »Sælir« »Sælar« 1 ■ »Hvað haflð þið á jólaborði d?“ II »Við höfum: I Dilkakjöt (úr Borgarf.) Rjómabússmjör. ! I Nautakjöt (Beuf, steik, Smjörlíki. Tólg. 1 o. s. frv.). Kæfu. Osta, margar teg. Kálfskjöt. Rúllupylsur. 1 Hangikjöt. Sardínur. 2 ' Svínakjöt. Síld. 1 Saltkjöt. Lax, (niðursoðinn). Hakk (óblandað nauta- Soyur. II kjöt). Pickles. Kjöt- og fiskfars. Asiur. 'iS B f Vínarpylsnr. Agurkur. Fiskabollnr. Syltetöj. Kyllinga. Capers. Endur. Gr. ertur. Rjúpur. Asparges". ! »Takk, jeg ætla að koma strax — Ssælir* »Takk sælar á meðan« i j Sfi m Herðubreið sii m, Í Ilmvötn og sápukassar! Hvað er hentugra í jólagjöf? Feikna úrval á LAUGAYEG 12. 33% afsláttur til jóla — Margrjet Þorsteinsdóttir. Frá Noregsför vegamálastjóra. Eftir viðtali nm viðhald vega. Innan skamms verður nánar vikiS að þessu mikilvæga máli hjer í blaðinu. f gær hitti MorgunblaSið Geir Zoega vegamálastjóra, og spurði hann tíSinda úr ntanförinni. Hann fór meðal annars til Noregs, til þess að kynna sjer nýjnstu vega- gerSaráhöld og fleira, er að sam- göngumálum lýtur. Það helsta, sem í frásögur er fær- andi úr ferðalagi mínu, á þessu stigi málsins, segir vegamálastjóri, er um hinn svonefnda veghefil, sem jeg hefi keypt. I mörg ár hafa vegagerðarmenn brotið um það heilann, hvernig haganlegast væri að halda malarvegum við. Þegar mikil bílaumferð ér á mal- arvegum, koma fljótt pollar og holur í veginn, og þegar svo er komið, er ekki að því að .spyrja, hvernig fer; hjólin rífa sig dýpra og dýpra niður í mölina, ahreg nýtt. Fœst í Mmn\n isilildar og vegurinn stór.spillist á stutt- um tíma. Verst fara malbornir vegir í rigningatíð. Stenst mölin þá lítií eða elkkert á vegunum. í sumar sem leið, horfði til vandræða meSS alla bílvegi hjer á Suðurlandi. Um t.íma töldu menn öll tor- merki á því, að nokkumtíma yrði hægt áð nota malhorna vegi tíl frambúðar, þar sem mikil er bíla- nmferð. Voru menn á þeirri skoð- un, að bílvegi alla þyrfti al „macadamisera", það er: valte mnlning, helst hikaðan í vegina, ofan á „púkklaginu." f strjálbýlnm sveitnm í Noreni og Svíþjóð er lengd veganna víðta svo mikil, að tiltölu við fólkj^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.