Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ inn i legirsiliip hií Sv. Jónssyni & Go. HirltSistP. n. Uersl. Uísir. Hveiti 0-30 V2 kg — Gerhveiti 0.35 V2 kg. Cocosmjöl 1.50 V> kg. — Kartöflumjöl 0.40 V2 kg. — Ger. — Hjartar- salt. — Eggjaduft. — Sukkat. — Möndlur, sætar og bitr- ar. — Möndlu-, Vanille- og Sitrondropar. — Pálmafeiti 1.10 % kg. — Smjörlíki. — Egg. — Rúsínur. — Gulræt- ur. — Hvítkál. — Laukur. — Piparrót. — Purrur. — Rauðbeður- — Rauðkál. — Selleri. — Hassel-, Para- og Valhnetur. — Crakmöndlur og Confektrúsínur, fæst í Uersl. Uísir. Nýkomið: Asbestcement-plötur, 2 stærðir. Barnabaðker. Baðker fyrir fullorðna, hvítemaill. Handlaugar úr „fayance“. Eldavjelar frá 130.00 kr. Kolakörfur frá 9.00 kr. Linoleum og m. fl. Alt vandaðar og ódýrar vörur. á. Einarssan S funk. Batger best. Batgers-sultutau er það langbesta. Kaupið það til Jeg hefi nú mjög hrotið heil- ann um, hvernig koma megi hjer <á skólakerfi, sem sje við okkar hæfi, og þó hæfilega rúmt,svo að ekki þurfi stórfeldar breytingar á næstunni. Kemur þá til álita bæði fyrirkomulag og kostnaður, og skal það nú fyrst athugað, sem fyr er nefnt og síðan hitt. ■ Til þess að tillögurnar komi sem glöggast fram og verði auðveld- >ari til yfirlits, skal jeg setja þær fram hverja fyrir sig og í sem stystu máli, en færa fram á eftir 'ihverri tillögu það, sem mjer þyk- ;ir máli mínu til stuðnings. Skólakerfið. » a. Alþingi setíti lög um skóla- kerfi, sem taki yfir flestar teg- undir framhaldsskóla og nauðsyn- legustu sjerskóla. j Ástæðurnar fyrir þessari tillögu eru nefndar hjer á undan. Skóla- kerfið á að vera eitthvað til i frambúðar og því 'taka yfir fleira í en framkvæmt verður á næstunni. 1 Þá væri skólakerfið ónógt og van- hugsað, ef nauðsynlegt væri að gera á því verulegar breytingar að sinni. Bins og vegalög og brúalög fjalla um framkvæmdir, sem eiga að gerast á löngum tíma, eins mundi skólakerfið, ef það væri liæfilega rúmt, gera ráð fyr- ir ýmsum skólum, sem ekki kæmi til mála að reisa að sinni. Annars er það aðallega ekki fjöldi skól- anna, heldur sú stefna, sem upp skal taka, sem máli skiftir. b. í lögunum sje gent ráð fyrir, auk ýmissa skóla, sem tillögur mínar fjalla ekki um, þessum framhaldsskólum að minsta kosti: 2 lærðum skólum, 5 gagnafræða- skólum, 4 fullkomnum hjeraðs- skólum, einhvers konar styttri unglingaskólum, kennaraskóla og verslunarskóla. jólanna. Notið Smira smjör- Ifkið og þ]er munuð sannfærast unrað það sje smjöri líkast. pukra hver í sínu horni. Samband er ekkert nema milli gagnfræða- skólanna tveggja, í Reykjavík og á Akureyri, og lærdómsdeildar mentaskólans. Námið í flestum framhaldsskólum nægir hvergi, ef nemendur vilja halda áfram námi, ■og stundum virðist námið numið svo, að það komi að engu haldi við frekara framhaldsnám, fje, tíma og vinnu er kastað á glæ. Pað er vitaákuld, að ekki vantar framhaldsskóiana sjálfstæði, þeg- ■ar svona er um hnútana búið! — En lítum nú á, hvernig sjálf- stæðið er þar, sem samband er nokkurt. Öllum, sem verið hafa í gagnfræðadeild mentaskólans, er kunnugt, að hún er nú lítið eða ekkert annað en undirbún- ingsdeild undír hina deildina. Af hinum upphaflega aðaltilgangi er lítið annað eftir* orðið en loka- próf deildarinnar, sem vitanlega er til bölvunar, þegar litið er á hagsmuni skólans í heild sinni. Akureyrarskóli .yfendur að því leyti betur að vígi, að hann er ekki undir handarjaðri æðri skól- ans og hefir því sjálfsagt alla tíð jretað betur rækt aðalatriðið, al- þýðumentunina. Að minsta kosti blandast mjer ekki hugur um, að það var betur rækt um tíma en undirbúningsnámið, og segi jeg ekki það þáverandi skólastjóra til ámælis, jeg mundi sjálfsagt hafa hagað þessu líkt, ef jeg hefði verið þar skólastjóri, metið meira hag hinna mörgu nemenda, sem hættu námi að afloknu prófi, heldur en hinna fáu, sem hugðu á framhaldsnám. En að þetta fór svo í höndum góðs manns, sýnir, að erfitt er að samrýma þetta tvent, sjálfstæðið og sambandið. Til skýringar þessum tölum skal tekið fram: lærðu skólana tel jeg tvo, af því að bersýnilegt er, að að því mundi reka, að einn skóli nægi ekki. Rjett er því að gera ráð fyrir öðrum skóla í skólalögum, sem eiga að vera til frambúðar. Skólinn er ekki kom- ínn á laggirnar fyrir því, stofnun hans fer eftir ákveðnum reglum, ef farið er að mínum ráðum, 0g vík jeg að þeim reglum síðar. Gagnfræðaskóla hefi jeg talið 5 og ætlast til, að það sjeu bæjar- skólar, en hjeraðsskólar í sveit- um. Tölu gagnfræðaskólanna hefi jeg miðað við íbúatölu, þannig, að bæjarfræðsluhjeruð, sem í eru eigi minna en 3000 manns og þar af minst 2000 í sjálfum bænum, fái skóla, þegar skilyrði eru til þess. Samkvæmt þessu væru áætl- aðir skólar í Reykjavík, á Akur- eyri, í Vestmannaeyjum, í Hafn- arfirði og á ísafirði, en auðvitað gæti sú áætlun eitthvað breyst, áður en allir þessir skólar væru komnir á laggirnar. Hjeraðsskóla hefi jeg áætlað 4 eftir fjórðung- unum. Annars væri ef til vill rjettast að láta skólalögin eigi fjalla um annað en tegundir skóla 0g almenn skilyrði og nefna enga tölu. fientugar ug nytsamar jólagjafir í fjölbrByttu úruali: Fyrir karlmenn: Slifsi og treflar. Skyrtur. Sokkar og hanskar. Húfur. Peysur. Alfatnaðir. Frakkar o. m. fl. Fyrir kvenfólk: Hanskar. Sokkar. Langsjöl- Peysur. Golftreyjur og vesti. Kjólar. Kapur o. m. fl. NB. Fallegustu karlmannafötin bráðum á þrotum. Best að versla i FA TABÚÐIHNI. Hafnarstræti 16. Sími 269. I da$g er» nýstárleg sýning m „P A RI S“ Doktorsrifgerð Jóns Helgaeonar mag art.: Jón Olafsson frá Grunnavík, fæst f Mynðarammar 58 tegunöir! stórir og smáir, rúnnir og kantaðir, svartir og gyltir. Verða seldir með stórum afslætti til jóla. — Margrjet Þorsteinsdóttir, LAUGAVEG 12. Silkolin. Munið eftir að biðja kaupmann yðar um hina alþektu „Silkolin“ ofn- sveru. Engin ofnsverta jafnast á við hana að gæð- um! Anör. J. Bertelsen. Sími 834. Austurstræti 17 Jeg hefi ekki talið í þessari skrá ýmsa skóla, sem að sjálf- sögðu yrðu í skólakerfinu, t. d. kvennaskóla og húnaðarskóla. Um þá flyt jeg engar tillögur, enda óþarft að eyða tíma til þess að færa fram rök fyrir nauðsyn þeirra. Iðnskólar mnndu líka að sjálfsögðu eiga heima í slíku kerfi, en eftir því, sem jeg hefi litið til erlendis og þekki til hjer heima, virðist ekki tímabært að ákveða fyrirkomulag þeirra. c. Lærðu skólamir sjeu 6 ára samfeldir skólar með 9 mánaða námi á ári og hafi sjerstakt inn- tökupróf. Upptöku fái enginn nemandi jmgri en 13 ára, Skólar þessir búi aðallega undir háskóla- 17.50 aðeins kosta ekta Postulins kaffi- stellin nýjustu með diskum: Brauðbakkar frá 0.85 til 14.85. Bollabakkar. Kerti. Spil. Dúkkur. Bílar Leik- föng. Jólatrjesskraut alls- Jkonar og ótal margt fleira, ódýrast hjá l Elnarsson s Biörnsson. nám °S lokaprófið sje stúdents- próf. Gera má ráð fyrir, að allir sjeu ekki sammála um tillögu þessa, að minsta kosti á meðan ótalm eru rökin. Þó þykir mjer líklegt, að flestum þyki trúlegt, að ná megi betri árangri með sex ára samfeldum skólá en tveim þriggjá ára skólum, sem bæði eru háðir og óháðir í senn, eftir stefml sinni. Vandinn er bara að sýnak /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.