Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 5
1 aukabl. Morgunbl. 20. des. ’2o. n r\ p r. 1T v h i a t v\ ill)) ManHigM 2 Olsbni (( N ý k o m i ð : Melis, smáh. 25 kg. kassar. do. . .1 cwt. kassar. Strausykur, 45 ikg. sekkir. Flórsykur, danskur. Hveiti, Cream of Manitoba. — Best Baker. Hrísmjöl. Hrísgrjón, Kartöflumjöl Vanilledropa, Möndludropa, Citrondropa, Búðingsefni. Hænsnafóður, blandað, Hænsnamaís, Maismjöl, Rúgmjöl, Hálfsigltimjöl, Baunir 1/1, Sagogrjón, Sóda, Sápu, mjög góða. Handsápur, Raksápur, Vi To, Skurepulver, Sápuspænir. wmm Til lflafnaB*fja9«dar og llfifilss aðaf er besft að aka i hinum þjóð- frægu nýju Bsiick bifreiðum frá Sfeindóri voji ecom MILK 5MORBROOKJEX ATtllW t O . Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Eggert Stefánsson. Trolle & Rolhe h.f. Rvik Elsta wátryggingarskriTatofa landsins. ---------Stofnuð 1910.-------- Annast vátryggingar gegn sjó og brunaijóni raeð bestu fáanleguro kjörum bjá Abyggiiegum fyrsta flokks vátyggingarfjelögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vá- tryggendum i skaðabœtur. Látið þvi aóeins okkur annast allar yðar wá- tryggingar, þá er ydur áreiðaniega borgid. Illjómleikar bans í, fyrrakvöld voru ágætlega sóttir, Bíósalurinn troðfullur af áheyrendum, fagn- aðarlófatak með mesta. móti og blómvendir færðir honum. Bgg- ert varð að syngja margt aftur og gefa aukalög hvert eftir ann- að. Betur gátu Reykvíkingar ekki gert til að fagna þessum söngvara vorum, sem afar mikið lof hefir hlotið erlendis undan- farið, samkvæmt áður komnum blaðaummælum o. fl. Jeg get ekki að öllu leyti tek- ið þátt í lofi þessu, og verð því sennilega nokkuð hjáróma, að dómi ýmsra spekinga meðal vor, scm altaf hafa athugasemdir sín- ar á reiðum höndum og vita alt betur vegna vináttu við lista- mennina eða af öðrum mikils- i verðum ástæðum. Jeg tel það hiutverk mitt, fyrir Morgunblaðs- ins hönd, að skýra frá eftir bestu samvisku og sannfæringu, og mun því ekki svara athugásemdum hinna o g þessara, þótt fram kunni þær að koma nú eins og áður. pær standa hvort sem er aðeins fyrir þeirra eigin reikn- ing. Eggert hefir hljómfagra ten- órrödd að upplagi, en það kemur frönsku lagi eftir Saint-Saens. Hann söng til dæmis skínandi vel „Preghiera“ eftir Tosti (í stað- inn fyrir „Ave Maria“ Percy Kahn’s), sömuleiðin aukalögin „Serenata“ eftir Tosti', og „Tar- antella sincera“. í lögum- þessum, og þó sjerstaklega í „Preghiera“, birtist hin skínandi fagra tenór- rödd Eggerts í öllum sínum ljóma. Yar sem sól ryfi þar dimm óg drungaleg ský og helti geisla- flóði sínu yfir áheyrendur. Fór Eggert þar ágætlega með söng- efnið. Lagið, sem Sveinbjörnsson hefir útsett og haft er við kvæðið „Góða veislu gera skal“, er alls ekki íslenskt, heldur færeyskt, sumir segja það þjóðlag frá Suð- ur-Jótlandi, ætti sem fyrst að hverfa af íslensku „Koncert-pro- grammi“ og víkja fyrir jafngóðu eða betra lagi sama höfundar. „Agnus Dei“ frá 14. öld, er tæplega íslenskt. Yfirleitt eru listamenn vorir tregir á að syngja lög eftir ís- lenska höfunda, þykja þau ekki nógu íburðamikil og of „einföld" að undanteknum fáeinum lögum sein altaf er verið að stagast á, og flestum hundleiðist. Eggert Stéfánssyni einum er þó trúandi til að flytja á næstu hljómleikum símim einhver þeirra, sem . út- undan hafa hingað til orðið. Hann hefir erlendis haldið uppi hróðri íslenskra tónsmíða og mun ekki síður gera það hjer heima. Á. Th. Gistihús í Fornahvammi. Tiilögnr vegamálastjóra. Fyrir nokkrum dögum birtist grein hjer í blaðinu um aðbúnað þann, er ferðamenn yrðu að sætta sig við í Fornahvammi. Þá var Morgunblaðinu ekki Gerpúlver, Eggjapúlver, .... Kardimommur, Sítróndropar, Vanilledropar. Efnagerð Reykjavik r Simi 1756. Hentugar Jólagjafir: Conklins lindarpenner og blý» antar. Lausbladabækur, Brjefaveski, Brjefsefnakassar, Ritfell, Ljósmyndaalbum, Litarblýantar, Vatnslitir, Myndaleir, Vísnabækur, Spil. m\n- n riiMiii V. B. k FLYDENDE Stærstu pappfrsframleiðendur á Norðurlondum Dnion Paper Co„ Ltd. Osló Afgreiða pantanir, hvort heldur beint erlendis frá e8a af fyrir- liggjandi birgðum í Reykjavík. Einkasali á Islandi. Garðar Gislason. ekki altaf fram í söng hans. kunnugt um, að vegamálastjóri Hann reynir oft of mikið á rödd hefir tekið málið í sínar hendur sína, til þess að ná fram krafti, Hann hefir þráfaldlega haft tæki þrýstingurinn verður ofmikill, færi til þess að kynnast því, að tónfegurðin minkar og tónhæðin við svo búið ma ekki standa. Vill verður ekki örugg. Þetta kom hann að landsjóður kaupi jörðina, fram t- d. í Schubert’s lögunum, reisi þar viðunanleg bæjarhús og j Pergolese aríunni og Largo leigi síðan jörðina vægu verði | Hándels. Bar minna á þessu í ís- einhverjum þeim, er vel væri til þess hæfur* að búa þar og hafa þar greiðasölu á hendi. METAL PUDSE* EXTRAKT. J jlensku lögunum, „Klukknahljóð“ , eftir Kaldalóns og lagi Bj. Guð- mundssonar „Nú legg jeg augun aftur“. Þau lög eru bæði góð og Eggert tókst þar vel. Þó jeg hafi nú týnt þetta til sem aðfinslu- efni, skal þó hins getið, að Egg- ert Stefánsson hefir margt sjer S til ágætis í söng sínum, svo sem ágætan skilning á efni ljóðanna, sem hann fer með, og hæfileika til þess með skapbrigðum að lýsa einkennum þeirra, sorg og gleði, hvort sem vill. Þar naut hann sín best í ítölsku lögunum og Nú hefir jörðin gengið kaupum og sölum undanfarin ár, ekkert verið dyttað að hinum hrörlegu bæjarhúsum, og alt er þar mjög bágborið, eins og getið var um hjer í blaðinu. 1 skýrslu þeirri; er vegamála- stjóri sendi stjórnarráðinu í haust, ásamt tillögum um fjárveitingar til vegamála árið 1927, leggur hann til, að veittar verði á fjár- lögum 40 þúsund krónur til þess að ikaupa Fornahvamm og eyði- Ep ówidjafnanlegut* faegl- Ittgur. Fœst i hwerri I úð. HATTABÚÐIN. Kolasundi. Hafið þið sjeð flókahattana á kr. 5.25? Anna Ásmundsdóttir. bj'dið Hlíð, svo og til þesí að reisa þar bæjarhús. Hefir hann samið við jarðar- eiganda og eiganda eyðibýlisins, um ákveðið verð á jörðunum, og stendur það tilboð mns þingii hefir sagt álit sitt. t skýrslunni bendir vegamála- stjóri á, að Holtavörðuheiði sje einhver fjölfarnasti fjallavegmr:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.