Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 17
IV. Atáfebl. Morglmbl. 20. des. MÖRGUNBLAÐIÐ COUNTY CHOCOLATES Át .úkkuIaöi-Konfect-Toffee. tjúffengasta jólasœlgœtid. Einka-«ali fyrir Jaland. Jij tííi Bjjr tSiO s & Co. Salernahrelnsuiii Hreinsun fer fram í Vesturbænuin og Miðbænum á mánudags- kvöld. Austurbænum, sunnan Lauavegar, á þriðjudagskvöld. Austurbænum, norðan Laugavegar, á miðvikudagskvöld. Á milli jóia og' nýárs verður hreinsað sömu vikudaga. Húseigendur eru ámintir um að hafa salernin opin þessi kvöld. Tleykjavík, Í9. desember 1925. Heilbrigðisfulltrúinn. Rafmagns- Jólakertin eru komin: Mislit kerti með hvítu Ijósi og hvít kerti með mislitu ljósi. JúSiua B]Ss*n$son, Eimskipafjelagshúsinu. Skipstrand. Fjárskaðarnir í Dalasýslu. Enskur togari „Walboraugh" frá Hull strandaði 16. þ. m. á Mýrdalssandi. Skipsmenn, 13 að tölu bjargast á land, og byggja sjer N skýli á sandinum og hafast þar við í tvo sólarhringa. (Símtal við Vík í Mýrdal 19. des.) Skaðinn er mjög tilfinnanlegur; hafa sumir bændur miat nærri allan fjenað sinn. Skaðinn, yfir alla sýsluna, skiftir mörgum þúsundum króna. (Símtal við Búðardal 19. des.) Síðastl. miðvikudag, 16. þ. m., strandaði enskur togari, „Walbor- ough“ frá Hull á Hjörleifshöfða- fjöru á Mýrdalssandi. Hafði verið snjókoma og dimt yfir þegar skipið kom að landi, var að korna aö heim- an, og skipsmenn vissu ekki fyr en þeir voru fastir. Brimlaus sjór var, er þeir strönduðu, og komust skips- menn, 13 að tölu, allir 4 land. Skips- menn tóku með sjer ýmsan útbún- að, segl o. fl., einnig matvaeli, og bygðu skýli á sandinum og bjeld- ust þar við þangað til í gær (19. des.), að þeir fundust og voru flutt- ir til bæja. Skipstjóri og stýrimaður voru komnir til Víkur, en aðrir skips-j menn eru á Hjörleifshöfða og' Höfðabrekku. — Einpirlslendingur var háseti á skipániœgíœttaður úr Húnavatnssýslu aAióöpK Nokkur sjór vardíöiiinn í skipið, en líklegt að takist að bjarga úr því; ilja mun ábyrgðarfjelögunum falla það nú, að ekkert bjðrgunar- skip er fil hjer við land. '' V Uftyw 'ifWWly- í gær átti Morgunblaðið tal við sýslumanninn í Dalasýslu til þess að fá nánari fregnir af fjársköðum þeim, er orðið höfðu í sýslunni í ofveðrinu á dögunum. Var sýslu- niaður þá staddur í Búðardal, og hafði verið að safna skýrslum um fjárskaðana. Sýslumaður bjóst við, að hann væri búinn að frjetta. um alla skað- ana, og sag-ði, að þeir væru ekki eins tilfinnanlegir, eins og menn bjuggust við í fyrstu. Þó er ástand- ið mjög slæmt á sumum bæjum. Mestir urðu fjárskaðarnir á Pells ströndinni. Á einum bæ þar. Kjal- laksstöðum, fórust 130 fjár; og bafa sjest af því 110 kindur í ánni þar skamt frá, en ómögulegt hefir verið að ná þeim upp ennþá, því mjög þykkur ís er á ánni. Óttast menn, að Mt fari út í sjó, ef áin veikt eftir hrakninga í ám og vötn- um. Er viðbúið, að fjeð lifi ekki alt. Bóndinn á Hellu átti 50 fjár, en á nú eftir aðeins 20; misti 30. i Suðurdölum varð fjárskaðinn miklu minni. Mestur varð hann á Sauðafelli. Þar hafa fuifdist 14 kindur dauðar, og enn vantar þar 24 kindur. Á tveimur bæjum öðrum urðu litlir fjárskaðar, 10—15 *fjár. Hross hafa einnig farist, einlmm í Laxárdal. Þar fórust 12 hross. Á einstaka bæ annarsstaðar hafa einn- ig farist hross, svo að alls í sýsl- unni eru það sennilega nál. 20 liross sem hafa farist í veðrinu. Sá skaði, sem sýslan hefir beðið af ofveðrinu, er mjög mikill, og verst hve einstaka fátæk heimili hafa orðið hart úti. B D S. S.s 1 ÍJ NOVA” Frjettir víðsvegar að. Matreiðslunámskeið er um þessar mundir haldið á Ólafsvölluin á Skeiðum. <0 fjár, eða því sem næst, er sagt að far- ist hafi í Vallanesi í Skagafjarðar- sýslu í ofveðrinu á dögunum; ann- ars urðu engir fjárskaðar þar nyrðra. Bílar ( ganga enn austur í Hvolhrepp, er von á þrem bílum þangað í dag að sækja fólk. Um miðbik Rangárvallasýslu er tíðin heldur kaldari nú, og fjenaður víðast hvar kominn á gjöf. Austur í Mýrdal er fjenaður nú að mestu leyti kominn á gjöf. Lík hárusar Jónssonar frá Hömrum í Dalasýslu, er varð úti í ofveðrinu á dögunum, hefir nú fundist; var við túngarðinn á Hömrum. Steingrímur Eýfjörð læknir, sem dvalið hefir undan- farið í Ameríku og víðar, er nú kominn til Aknreyrar; kom á Nova síðast og frú hans. Hann verður aðstoðarlæknir Steingríms Matthí- assonar. I Leikfjelag Akureyrav er nú að æfa leikritið „Heimkom- an“, eftir Hermann Sudermann; verður bvrjað að Ieika um jólin. „Dagur“ hafði nýverið ráð,ist mjög hörð- nm orðum á atvinnumálaráðherr- ann, fyrir að ráðherrann hefði end- urnýjað samninginn víð „Mikla norræna* ‘ án nökkurrar breytingar! Þeim verður það stundum á Jón- ösununi, að gana fulllangt áfram, og reka sig þá á. Reitingsafli á báta er við, Eyjafjörð nú. Tíðarfarið vestra. Frá Flateyri var símað í gær, að rySur sig. E' það megnið af fje á Vestfjörðum hefði verið heldur hóndans á Kjallaksstöðum, sem hef- ‘ústilt tíö undanfarið, en ekki neitt ir farist; á hann ein 6 lömb eftir '.vonskuveður síðan f norðanbylnum lifandi. Í'mikla. Á HallsstÖðum varð einnig tíl-jv- finnanlegur slraði. Á því heimlili. Þorskafli A'oru 110 fjár, en aðeins 50 eru j hef-ir verið góður á Önundarfirði eftir lifanffi'; öjg fMt 'af þvf <tr m^SindacÍBTfð-, þpgar á heíir @efíð. fer hjeðan vestur og norður um land annan jóladag (26. des.). Allur flutningur afhendist í SÍÐASTA LAGI fyrir kl. 12 á h::degi miðvikudaginn 23. des. Eftir þann tíma *.eiðor Cí.a im Auigu^w:. t».k— Farseðlar sækist fyrir hádegi á fimtudaginn. Níc. Bjamason. Gott á Jólaboröiö Gæsir Endur Rjúpur Grísakjöt Dilkakjöt Nautakjöt Kálfskjöt Hangikjöt Reykt Svínakjöt. Nýir og niðursoðnir ávextir. Fyrir hvað er Hannes Jönsson frægastur? — Góðar vörur og ódýra sykurinn. — Jólatrje, jólatrjesskraut, stjönra- ljós, flugeldar, barnaleikföng allskon- ar. Jólagjafir fjölbreyttar. — Leir- vörur, t. d. bollapör, frá 0.25 aur. — Postulínsbollar með áletrun. Emailler- aðar vörur og aluminium. Matvörur iOg nýlenduvörur allskonar. — Ódýri sykurinn. Hangikjöt, kæfa, sauðatólg og smjör. Hannes Jónsson, Laugavey 28, Sími 878. SPIL, smá og stór, KERTI, fleiri beat og ódýrust hjá Jes Zimsen. teg. Dánarfregn. Nýlega er látinn á Flateyri Ólaf- ur Árnason kaupmaður. Hann var rúmlega 50 ára að aldri og ættað- ur af Suðurlandi. Innanbæjar-bílferðir. Við eldhúsdagsumræðurnar í bæjarstjórninni á dögunum var á það minst, að rjett væri aS at- huga, hvort eigi væri hægt að koma föstum bílferðum á innan- bæjar. Var það Hjeðinn Valdi- marsson, er fyrstur vakti máls á þessu á fundinnm. Borgarstjóri skýrði frá því, að bílfjelag eitt hjer í bænum hefði tekið sjer fyrir hendur að at- huga þetta fyrir nokkru. Niður- staðan hefði orðið sú, að bílarnir jnundu þurfa að ganga 5. hverja mínútu, ef fólk ætti að nota þá að ráði; vegalengdirnar væru svt> etuWwr, að fólk myodi heldur og dúkar nýkomnir. Happdrættismiéar með (öcj hverjum 5 kr. kaupum, I Laugaveg eiirc ganga, ef það þyrfti að bíða leng ur milli ferða. Vert er að veita þessu máli at hygli. Vera má, að við nánar: rannsókn kynni það að koma : Ijós, að hægt væri að koma hjei á föstum innai^bæjarferðum. eigi yrði hægt að halda farðu* uppi allan daginjB lrte6|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.