Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ TTftBÖÐlNj^, ,J1 (ftnna í dag eru gluggarnir skreyttir og þar er hægt að sjá fjöldann allan af yndislegum litum í höttum, handa yngri Hg eldri. Hattarnir eru úr flaueli, flóka og silki. Allir eftir nýjustu tisku og með jólaverði. Ðæjarins mesta úrval. — Alveg skínanöi jólagjafir. Margir smámunir, snotrar jólagjafir, beint frá París, sto sem: handmálaðar postulíns krukkur með þurkuðum rósablöðum, sem ilma um alla stofuna. Nýkomið mikið af kjólaleggingum og blómum. Silkivasaklútar, alveg sjerstaklega fallegir. Innihettur og Nátthettuv* ------- hirergi meira úrval. Ullarhúfur á börn á öllum aldri. Allar eru vörurnar nýjar og nafn Hattabúðarinnar, er næg trygging fyrir vörugæðum. Lítið í gluggana í dag. „í Locarno“, sagði hann „höfð- pm við engan forseta, en þar var oiaður, sem alinn er upp meðal þjóðar, er metur meira hin óskráðu lög, heldur en lagabók- cítafinn. Fundirnir í Loearno voru óþvingaðir. En forustuna hafði Chamberlain. Hann kom því til ieiðar, með alúð sinni, að allir íundarmenn fengu hið mesta fraust á hinum einlæga vilja /undarmanna og trú á framtíð- Óini.“ Ræðumaður benti á, að oft væri tjón ófriðarins metið til peninga, en sjaldnar minst á tjónið er af því leiddi að miljónir manna á besta aldri ljetu lífið, og allir þeir hæfileikar, sem þeir bjuggu yfir, fóru forgörðum fyrir kom- andi kynslóð. Færði hann mikilvæg rök að því, að vald Evrópuþjóðanna í heiminum, hlyti að fara hnign- andi, ef þjóðirnar lærðu eigi að vinna saman. Með því eina móti sje viðreisnarvon, eftir hin miklu þeim fjanda að gifta sig svo að aum- áföll er ófriðurinn bakaði Norð- ingin liún móðir okkar sje komin urálfubúum. á sveitina. En hann Sigurður hefir nú líka altaf verið svarti sauðurinn í okkar ætt. í veitingasalnum. Braskarafrúin (með hring á liverjum fingri) : Eru hringarnir mínir ekki fallegir ? Veiiingastúlkan: Jú, en eru þeir ekki vður til óþæginda, þegar þjer eruð að þvo upp? Skrítlur. Blindur í sjálfs síns sök. Tukthúslimurinn (við fangavörö- inn) : Þetta brjef hefir hrygt mig mikið. í því stendur, að haun SJg- urður bróðir minn hafi tekið upp á Pappii°spokar iægat verð. HtopluS CÍ®u*e»B,. Sltnl 89. H ATTABÚÐIN, Kolasundi. Hafið þið sjeð svörtu hattana. með fjöðrunum fyrir !kr. 20.00?’ Anna Ásmundsdóttir. VÍKINGURINN. — Jeg hefi unnið meiri og hetri verk fyr, sagði iæknirinn þungur á brún, og þess vegna er jeg hjer £ræll. — Drápuð þjer manninn? spurði hún hrædd. — Það vona jeg. En það skiftir engu máli. Það Oem mest er um vert nú, er það, að þiö komist á stað |trax. Hann gekk til dyra þeirra erinda að flýta fyrir <ð útbúa hestana. — Farið þjer eklci frá mjer! Skiljið mig ekki eina (ftir! æpti stúlkan. Hann snjeri við og gekk til hennar aftur, og brosti. — Verið þjer nú rólegar. Þjer hafið enga ástæðu til að vera hræddar nú. Mesta hættan er úr sögunni. Loksins stóðu hestarnir úti fyrir dyrunum, fjórir, Cg aílir týgjaðir. Blood lyfti Mary í söðulinn, og ætlaði að gera hið íama við Arabellu. En þá var hún komin á bak. Lækn- inum fanst, að hann þurfa að kveðja hana með sjer- ítökum hætti. En hann sagði ekki neitt. 9. kafli. FANGARNIR. Þegar næturhúmið lagðist yfir Iand og sjó, stóðu él'ki nema 10 menn á verði á „Cinco Llagas“, spanska ■jóreningjaskipinu, svo fullvissir voru þeir um öruggan odgur og yfirráð yfir eyjarskeggjum. En þó stóðu í raun og veru ekki allir þessir 10 menn á veröi. Því þeir skemtu sjer í skipinu eins og þeir sem í landi voru. Þeim hafði verið sent vín og nýtt kjöt. Og uppi á þiljum voru aðeins tveir verðir, og þessir tveir voru ekki eins árvaknir og skyldi, því annars hefðu þeir tekið eftir tveim ferjubátum, sem fóru frá bryggj- unni og út að skipinu, hljóðlega mjög. Kaðalstiginn, sem Jlon Diego notaði, þegar hann fór í land, hjekk enn >á á afturstafni skipsins. Maður sá, er stóð á verði þar skamt frá, sá mann standa í efsta kaðalþrepinu. — Hver er þar'! spurði vörðurinn, án þess þó að gruna nokkurn hlut. Hann hjelt, að það væri einn af skipsmönnum. — Það er jeg, svaraöi Blood á ágætri spönsku. — Ert það þú, Pjetur? Spánverjinn gekk nokkur skref nær honum. — Pjetur heiti jeg, en jeg efast um, að jeg sje sá Pjetur, sem þú átt við. — Hvað áttu við með því? spurði vörðurinn og* varð hissa. — Þetta! Mikiö og vel úti látið högg feldi Spán- verjann til jarðar. Skvamp í vatninu var það eina, sem bar vott nm dauðdaga hans. Hann datt í sjóinn milTi bátanna, sem biðu troðfullir af mönnurn við skipshliðina. — Hljóðir! hvíslaði Blood niður til fjelaga sinna. KomiS þið upp en án nokkurs hávaða. Eftir nokkrar mínútur voru þei> allir 20 komnir upp í skipið. Fram á skipinu var ljós. í glampanum af því sáu þeir hvar hinn vörðurinn gekk fram og aftur. Undan þiljum barst ómurinn af hávaða og söng ölvaðra skipverja, sem voru þar að skemta sjer. — Komið þið með mjer, fjelagar! sagði Blood lágt. Þeir læddust eins og kettir fram þilfarið. Sumir vor-u vopnaSir með byssum, sem þeir höfðu tekið lir kofum umsjónarmannanna, en nokkrum hafði Blood náð í laumi. Þeir, sem ekki höfðu byssur, höfðu hnífa og önnur lag- vopn. Þeir námu staðar augnablilc, og Blood aðgætti, hvort eigi væru fleiri varðmenn á þilfari, en þessi eini. Það varð að ryöja honum úr vegi. Blood skreið n*r honum ásamt tveim öðrum, en skildi hina eftir undir stjórn Hagthorpe, fyryerandi foringja í sjóliðinu enska. Blood var skamma stund burtu. Og þegar hann Kom aftur, var enginn vörður á þilfarinu. Á meðan þessu fór fram, hjeldu hinir rjettu skips- menn áfram gleðskap sínum. Hvað höfðu þeir aS óttast! Hermennirnir á evjunni voru yfirunnir; Spánverjarnir rjeðu lögum og lofum í landh Þeir áttu því erfitt með að trúa sínum eigin augum þegar þeir sáu, að þeir voru um- kringdir af litlum hópi illa klæddra manna. Hláturinn og söngurinn þagnaði, og lamaðir störSu þeir á byssurn- ar, sem miðað var á þá. Ungur maður, hár vexti og þrek- legur, gekk fram fyrir þennan undarlega hóp og mælti: — Ef þið viljið halda lífi, þá gefist upp án mót- spyrnu! Spánverjarnir voru svo hissa, að þeir hlýddu orða- laust. Og samkvæmt skipun hans stukku þeir Iiver á fæt- ur öSrum niður í lítið farmrými, og síðan voru þeir inni- birgðir >ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.