Morgunblaðið - 14.12.1930, Page 9
JÓLIN NÁLGAST.
Hvað á jeg að gefa í jólagjöf, og hvar er best að versla? Þessi spurning gengur manna á milli, sem vonlegt er.
Þjer eigið að kaupa góðar og nytsamar vörur, sem sameina það tvent, að vera smekklegar og ódýrar. Þess vegna ættuð þjer
að versla við Vörúhúsið, því að þar eru mestar birgðir af góðum, nytsömum, smekklegum og ódýrum varningi. En hvað
, á jeg að gefa hinum ýmsu meðlimum fjölskyldunnar? Því er fljótsvarað. Kaupið til dæmis handa:
mömma:
Silkislæðu,
Silkisokka,
Regnhlíf,
Skinnhanska,
Dívanteppi,
Gólfteppi.
ömmn:
Ullargolftreyju,
Ullarsokka,
Ullarvetlinga,
Ullarteppi,
Veggteppi,'
Púðaborð.
störn systnr:
Ullartau í kjól,
Silkinærföt (tricotin),
Vasaklútakassa,
Taska,
Kjólakraga,
Regnkápu.
stóra bróónr:
Alfatnað,
Vetrarfrakka,
Hatt,
Smokingskyrtu,
Poolovers,
Regnkápu.
litln systnr:
Prjónaföt,
Kápu,
Sokka,
Barnatösku,
Svuntu,
Golftreyju.
afa:
Ullartrefil,
Ullarpeysu,
Ullarsokka,
Ullarnærföt,
Skinnhúfu,
Göngustaf.
pappa:
Manchetskyrtu,
Silkitrefil,
Silkibindi,
Skinnhanska,
Silkinærföt,
Stórtreyju eða Húfu
litla fearninn:
Kjól,
Kápu,
Skriðföt,
Útiföt,
Silkihúfu,
Dúkku.
litla bróðnr:
Farmannaföt,
Farmannafrakka,
Peysu,
Farmannahúfu,
Sportsokka,
V asáhníf.
frænða:
Regnhlíf,
Veski,
Ferðatösku,
Teppi,
Náttföt,
Húfu.
Leðnrvörnr:
Afar mikið og smekk-
legt úrval af allskonar
Leðurvörum,
handa dömum og herr-
um. Verðið mjög sann-
gjarnt.
frænfcn:
Gúmmísvuntu,
Morgunkjól,
Kjólatau,
Tösku,
Silkináttkjól,
Greiðsluslopp.
Athugið jólavörusýningu vora í dag.
Hjer að ofan eru taldar upp nokkrar
góðar, smekklegar og ódýrar vörutegund-
ir, sem ábyggilega munu koma sjer vel,
og viljum við því bdðja heiðraða við-
skiftavini vora um að koma og athuga
hvað vjer höfum upp á að bjóða og sann-
færast um, að við höfum mest úrval. —
Bestar vörur og lægst verð.
VÓRUHU
Þótt vjer höfum 12 sýningarglugga,
nægja þeir alls ekki til að hægt sje að
sýna allar þær vörur, sem vjer höftim á
boðstólum. Þess vegna ættu viðskiftavin-
ir vorir að líta inn og athuga verð og
vörugæði.
Gleiium smællnoiana.
--------Skammdegismyrkur!
Götuljósin reyna til að dreifa
myrkrinu, og þeim tekst það furð-
anlega, éinkum þó þar sem ljósin
í búðargluggunum koma til hjálp-
ar. Jeg lít í nokkra búðarglugga í
miðbænum, margt er þar að sjá og
margir staðnæmast, ekki síst börn-
in. Þau fletja rauða nefbroddana á
rúðunum og mæua skærum löngun
araugum á leikföngin í gluggun-
um. Flest eru þau vel til fara og
hlýlega klædd; rjóð og sælleg
horfa þau brosandi á gluggaskraut
ið og brosið þeii’ra segir: Pabbi og
mamma gefa mjer áreiðanlega eit-t-
bvað af þessu í jólagjöf. Einstaka
barn er fátæklega klætt, augun
mæna að vísu á leikföngin, en
brosið þeirra ber fremur litla von
með sjer — pabbi og mamma geta
áreiðanlega ekki gefið mjer neitt
af þessu í jólagjöf.
Jeg á alllanga leið fyrir könd-
um. Utarlega í bænurn býr ekkja.
Hún á ung börn. Mjer kefir verið
ságt að hxxn hafi verið veik, en að
hún sje nú komin á skiúð. Jeg
drep að dyrum í dimmixm, kjall-
aragangi. Það er lokið upp og jeg
geng inn. Það fyrsta sem jeg sje
er barn í vöggu, það næsta sem
jeg sje er barn í rúmi, fölt að yfir-
litum með kóstakjöltur og karðan
andardrátt. Jeg lít á ekkjuna. Hún
tekur litla barnið upp úr vögg-
umxi, vefur svuntunni sinni utan
um ]xað og sest með það á rúm-
stokkinn hjá veika varninu. •
.Hvað gengur að barninu yðar?‘
spyr jeg og reyni að dylja geðs-
hræringu mína andspænis munað-
arleysingja hópnum í fátæklegum
híbýl umun. þar sem móðurástin
bJakar vængjunum eins og væng-
brotinn fugl, sem vill fljúga en
getur það eltki. ,,Hann fær oft
þessi köst“, segir bún. ^^Það er
bara kvef. Honum þykir verst ef
liann verður ekki orðinn .friskur á
jólunum. Hann hlakkar svo til jól-
anna.“ — Hlakkar til jólanna!
EJessað barnið. — Jeg lít í kring-
um mig. Dauft er ljósið á 10 kerta-
perunni, — dimmir og auðir vegg-
irnir, eins og ímynd munaðai’leys-
is og fátæktar. — Ekkjan tekur
aftur til máls, röddin er klökk:
„Æ, jég lield það verði ekki til
mikils að hlakka fyrir hann aum-
ingjann“, segir hún. „Jeg hefi
aldrei verið jafn illa stödd fyrir
jólin. í fyrx-a vetur gat jeg þó
unnið dálítið, jeg var að sauma,
svo að hann fór þó ekki í jólakött-
inn þá eins og núna“.
— Jeg rjetti henni 50 kr. seðil.
„Ofurlítil jólagjöf lianda yður“,
segi jeg „þakkið mjer það ekki,
jeg er ekki anpað en sendiboði,
sem færi yður þetta frá góðu og
göfuglyndu fólki hjerna í bæn-
um‘ ‘.
Tárin í augixm ekkjunnar skýrðu
mjer betur en orð hefðu gert, gleði
hennar og þakklátsemi. Jeg tók í
vinnuhart'Sa hönd, sem hún rjetti
mjer, handtakið var hlýtt og þjett,
or orðin liennar fylgja mjer til
dyra og hljóma við hlustir mínar,
eftir að jeg er gengin burt frá
bústað ekkjunnar og föðurlausra
barnanna: —- Guð launi þeim sem
gáfu okkur — blesyað fólkið —
að fara að gefa okkur svona mikla
peninga.
Jeg geng upp marga stiga. Þrep
in verða því mjórri og verri því
ofar sem dregur. Loks nem jeg
staðar á mjóum gangi með hui’ðum
til beggja handa. Jeg litast um.
Hjer á að búa einstæðings kven-
maður, heilsutæp með tvær litlar
stúlkur, sem aldrei liafa kynst
föður ástríki eða umönnun. Það er
hún móðir þeirra ein, sem hefir
sjeð þeim farborða. Sjálfsagt hefir
það oft verið skorinn skamtur,
sem hún ljefir skift á milli þeirra,
og líklegast að hún hafi stundum
stungið öltum bitanum upp í þær,
e:x engum upp í sjálfa sig. Þær
eru vanar að fórna, fátæku mæð-
urnar.
Jeg drep að dyrum, innarlega á
ganginum. Þaðan liljóma barna-
«
raddir, þær tala um jólin. „Jeg
vildi að jeg fengi nýja skó á jólun-
xxm.“ „Fæ jeg ekki nýjan kjól,
mamma?“~
— Jeg geng inn í þakhýsi.
Þar er hlýtt og hreinlegt. Tvær
litlar stúlkur sitja við borð og
klippa myndir úr gömlurn mynda-
blöðurn. Þær taka kveðju rninni og
roðna íit undir eyru,' þegar jeg
hrósa handbragði þeirra .
„Ójá“, segir móðir þemra, „þær
þykjast vera að búa til jólatrjes-
skraut, en ætli það verði ekki
minna um þessháttar lijá okkur
iiixna? Jeg hefi altaf reynt að gefa
þeim smáhríslu um jólin með ljós-
um á, og þeim hefir þótt það svo
lifandi undur gaman, — en núna
er jeg svo illa stödd, af því jeg
hefi verið lasin um tíma og tapað
vinnu, sem jeg hefði annars getað
fengið“.
* „Hver veit“, segi jeg og klappa
á kollinn á litlu systrunum. „Jeg
er nú hjerna með smávegis jóla-
gjöf handa ykkur, kannske þið
eignist litla hríslu samt sem áðurr
og getið prýtt hana með myndun-
nm ykkar. — Sko! Það er sinn,
seðilþnn lianda hvorri ykkar, 10
krónur lianda mömniu og 5 krónur
lianda ykkur báðum“. Hvað barns-
augun eiga mikið af fegurð þegar
þau ljóma af gleði! — „Mamma,
mamma sjáðu hvað við eigum!“
hrópuðii báðar í eiuu og augun
þeirra urðu eins og tindrandi:
stjörnur.
„Skilið þjer hjartans, ástarþöklc
okkar allra“, sagði móðir þeirra
og þrýsti hönd mína að skilnaði.
Gamla konan hefir lokað að sjer.
Hún gerir það alloftast. Hún vill
vita hvern ber að garði hennarr
áður en hún lýkur upp, og du
spyr liún: „Hver er þar?“ Jeg
segi til nafns. Hún flýtir sjer að
opna hurðina. Jeg geng inn í ofur-
v-