Morgunblaðið - 14.12.1930, Síða 11

Morgunblaðið - 14.12.1930, Síða 11
MORGUNBLA ÐIÐ 11 Iðlaolallr — tveggja turna silfurplett- borðbúnaður: — Borðhnífar ryðfríir Matskeiðar Gafflar Dessertskeiðar og Gafflar Teskeiðar Tesigti Saltskeiðar Fiskihnífapör Kökuspaðar Fiskspaðar Sósuskeiðar Ávaxtahnífar Ennfremur allar tegundir af Alpacca borðbúnaði fyi-irliggjandi. Kannið nytsamar jólagjafir. Það borgar sig best. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Hentug jölagjðf er t.d.s Seðlaveski, Peningabudda, Lyklaveski, Reykjarpipa, Tóbaksveski, Vindlaveski, Reykborð úr Eik, Mahogni eða birki, Firbakkar, Vindlakassar, i Ogarettukassar, Tóbaksdósir og- yfir höfuð allir hlutir, sem með þarf á reykborð, alt úr eir, fyrirliggjandi í JÁRN V ÖRUDEILD JES ZIMSEN. Ágæt i jóla- Dvergurinn Rauðgrani gjöf og brögO hans. handa börnum Æflntýri meO er: \ 100 myndum. f . , Tíminn ílytar sbilaboð. Tíminn, 62. tbl., teknr irpp þessi orð vir grein, sem birtust í ísafold. og Morgunblaðinu: ,,Með mútuni hefir Tíminn tryggt sjer fylgi hiima lítilsigldari manna í sveitunuitf?. Um þetta segir síðan nefnt Tíma blað: „Þetta eru orð, sem ekki verða misskilin. Morgunblaðið segir með þeim svo skýrum stöfum sem hægt er: „Fátæku bændurnir í sveitunum selja atkvæðd sín fyrir peninga' ‘. Síðan býðst blaðið til að flytja bændum þessi skilaboð. Það er ekki beinlínis geðþekkt- arverk að taka þennan Tímageml- ing á knje sjer og kenna honum móðurmál lians. En fleira verður að gera en gott þykir. Orðið lítil- sigldur þýðir fákunnandi. Lítil- sigldur maður: Sá sem af litlu hef- ir nærst andlega. T. d. sá, sem ekki les annað en Tímann eða því líkar bókmcntir. Þessa merkingu hefir orðið haft öldum saman og hefir enn í dag- legu tali í hverri sveit á íslandi. Veit það hver einasti skynsamur maður. Einstaka sinnum getur orðið lít- ilsigldur þýtt aðeins lítilfjörlegur maður, smámenni, einkum andlega, en blátt áfram aldrei fátæklingur. Lítilsigldur inaður getur ná- kvæmlega jafnt verið fjáður og ó- fjáður. Tímiun ætti ekki að vera að bjóðást til að flytja skilaboð, sís't af öllu í sambándi við næstu kosn- ingar. Hann hefir farið sendiferðir Otkels mi um nær því hálfan ann- an áratug með áiíka lofi og fyrir- rennari hans. — Munum vjer sjálf- stæðismenn ekki kunna það að lasta, þótt fund vorn beri saman við Rangárvað. Annars þurfa Sjálfstæðismenn ekki aðstoð Tímans til þess að koma skilaboðum til bænda. Þeir eiga sjálfir blað, sem hefir fleiri lesendur í sveitunum en Tíminn. Og við mannsorp það, sem Tím- ann einan les, liirða Sjálfstæðis- menn livórki að tála nje eiga önn- lU* skifti. Atkvæði þ'eirrá munu Sjálfstæðismenn því síður 'b'iðja um, að þeim er á því hin mes'ta óþökk. að það Melkóli'safsprengi stelist sv'o í sveit frjálsra manna, að skipast undir merki þeirra. Þar eru eytu sæms't, sem uxu. Þessu má Tíminn skila til sinnar fjölskyldu ef hann vill. En les- endur ísafoldar og Yarðar, og það eru flestir bændur á íslandi, vita það vel, að þegar blaðið talar um bændur, á það alls ekki við Tíma- menn. En ef Tíminn er allfús að bera skilaboð til bænda, mun hann þó eiga þess kost, án þess að vanda- lausir þurfi þar að hlíta hans fór- sjá. Sjálfur segist hann engin leynd- armál eiga fyrir bændum. Vill liann þá ekki skýra þeim frá hvers vegna stjórnin ljet kaupa fyrir strandferðaskip, hálf- fertugan ,hálfónýtan aflagsskip- garm, sem enginn vildi eiga; og umfram alt, hveís vegna hvarf fyr- ir það \ir ríkissjóði tvöfalt sann- virði slíks ryðkassa og lekalirips? m Eccnno er ábyggilega skemtilegasta og nytsamasta leikfangið fyrir drengi. Möfum nú aftur fengið alíar stærðir. Komið meðan nógu er úr að velja ftffCCANO *k ■ Vafalaust kærkomnasta jólagjöfin sem þjer getið gefið drengnum yðar. Derslun Ingibjargar OQhnson. Sími 540 Vill hann ekki skýra bændum frá, hvei*s vegna stjórnin ljet kaupa hallærisbygða lóhhúsu tíl strandvarna og björgunar- við ís- land, þegar Alþingi hafði skipað svo fyrir, að bygt skyldi eðá keypt nýtt skip? En um fram alt, hvers vegna skip þetta, ef skip skal kalla í þessu sambandi, lcostar meira en tvöfalt sannvirði. Vill hann ekki skýra hændum frá, hverS vegna sumir stuðnings- menn stjórnarinnar, bæði úr Al- þýðu- og Tímaflokknum velta sjer bókstaflega í peningum, þó þeir áldrei taki mútu að'hans sögn? Vill hann ekki ennfremur skýra bændum frá því, hvaðan og hvern ig kosningasjóði Frain^sóknar kem- Ui gnægð fjár við hverjar kosn- iugar? „Tómstundavinna fórnfúsra samli-erja“ breytist ekki svo auð- veldlega í gull. Hverjir fórna fleiri og hverju er fórnað? 'WX982. ©cmpbotvð jólavörur lofa allir. Þeir sem einu sinni hafa skreytt jólabögglana með Dennison’s merkjum, merkimiðum og höudum halda því áfram. Smekklega innpökkuð jólagöf eyfcur jólagleðina. N»371 Öfgaflokkar Haupmannahafnar. Skrílslœti á fundum og götuóspektir. Þegar Nazi-foringinn dr. Goebbels kom ekki. Um síðustu mánaðamót hafði stúdentafjelagið í Höfn boðið til sín þýska Naziforingjanum dr. Goebbels. Átti hann að halda fyrirlestur mn Nazi-flokkinn þýska. En er til átti að taka, bann- aði lögreglan, að dr. Goebbels hjeldi fyrirlestur þennan. Ekk- ert var gefið upp um það, hvern ist, varð u^pi fótur og fit út af þessari væntanlegu en bönnuðu heimsókn Nazi-mannsins þýska. Dr’ Munch ráðherra var feng inn til að halda fyrirlestur í staðinn fyrir dr. Goebbel. Yfir þessu urðu hægrimenn meðal stúdenta rasandi. Meðal hægri- manna í Danmörku eru, sem ig á banni þessu stæði, og komjkunnugt er, starblindir aftur- það yfirleitt mjög flatt upp á haldsmenn, sem forðast eins og jg menn, eftir ]>ví sem blöðin segja. En svo undarlega vildi til, að dr. Goebbels hef.ði alls ekki komið til Hafnar á tilsettum tíma, þó þessi sleði hefði ekki komið í veginn, því hann ætlaði að fljúga þangað samdægurs. En flugvjelin, sem hann átti að fara með, lenti í þoku og komst ekki leiðar sinnar. En alt fyrir það, þó að dr. iGoebbel hvorki kæmi eða kæm- Dr. Goebbels talar í útvarp. beitan eld að læra nokkuð af reynslunni. Slikir menn dást að hernaðarópum og umsigslætti Nazi-mannanna þýsku. tfgregluþjóna, er voru þar til Nú þóttust þeir sviknir, et á þyrfti að halda. Ehi að fá ekki að hlusta á eina !5a® kom °kki til þess. helstu málpípu Hitlers í ríkis-j þinginu. En með lítilsháttar j Götuóspektir. stímabraki tókst von bráðar að j En á götum úti þurfti lög- útiloka þessa óróaseggi af stú-,reglan að halda á spöðunum. dentafundinum. í húsi stúdenta-jKommúnistar höfðu auðsjáan- fjelagsins voru nokkrir tugir lega talið þáð Vel við eigandi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.