Morgunblaðið - 14.12.1930, Qupperneq 14
14
MÖRGUNBLAÐIÐ
Hú er komtnn tíml til að panta ðl til jólanna.
En Hað á að vera ESILS-BL.
Það heiir reynst bsst. Bðjið hví áva’t um:
Jólaöl
Pilsner
Maltexirakt
Þessar tegundir íást alstaðar.
Ölgerðin EpU Skallagrimsson.
Símar: 390 og 1303.
EiiILS
Húsgagnaversltin
Iristiáns Siggeirssoiar.
Laugavegi 13.
Jólavörurnar komnar í meira úrvali en nokkru sinni áður,
meðal annars má nefna: Reykborð, fjölda tegunda úr
mahogni og eik, Lampaborð úr mahogni, eik og með
marmaraplötu, Standlampa úr mahogni og eik. Mahogni-
borð, stór og smá, fjöldi tegunda. Eikarborð, stór og
smá, fjöldi tegunda. Saumaborð, mahogni, fleiri gerðir
með mismunandi verði. Blómasúlur, mikið úrval að vanda,
afar ódýrar og m. m. fleira sem ekki er hægt upp að
telja. — Vörurnar mæla með sjer sjálfar og bera það-með
sjer að þær eru sjerlega vandaðar, enda eru þær frá
bestu og vönduðustu verksmiðju sem finst á Norður-
löndum.
Lítið inn sem fyrst, meðan úr nógu er að velja og
sannfærist um gæði og smekkleik varanna og ódýra verð
éftir gæðum þeirra.
Lítið í gluggana á sunnudaginn.
Virðingarfylst
Kristjáa Siggeirsson.
■ .........
TJða(funcíur
Slysavarnafjelags íslands
verður haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipafjelagshús-
inu, sunnudaginn 15. febrúar 1931 kl. 3 síðdegis.
Þessi mál verða tekin fyrir á fundinum:
1. Stjórn fjelagsins gefur skýrslu um starfsemi fjelagsins
á liðnu ári.
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fjelagsins til
samþyktar.
3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin.
með kolum og timbri. Hann þarf
hálft tonn af kolum við hverja
I
hitun.
í vor var byrjað á því, að koma
tækjunum fyrir, jafnframt því,
sem jeg viðaði að mjer leir úr
ýmsum áttum — alls 14 teg. með
ýmsum litum, samtals um tvö
tonn.
Nothæfur leir til brenslu er á-
kaflega víða hjer á landi; því
nota má bæði ísaldarleirinn, sem
víða er í fjallshlíðum og dala-
drögum, einkum þó þann, sem er
dökkur að lit. Hann er að jafnaði
neðar en ljósari ísaldarleirinn,
sem er lítt nothæfur, eða ónot-
liæfur til brenslu. — En svo er
hveraleirinn. í eðli sínu er hvera-
lcirinn ekki betri brensluleir, en
ísaldarleirinn. En hann hefir það
fram yfir, að hann er svo litauð-
'ugur, að finna má þar svo til
alla regnbogans liti.
Upphaflega var það tilætlunin
' að hafa einhverja muni til fyrir
Alþingishátíðina. En það tókst
ekki. Tilraunir með hin nýju tæki
tö'fðu fyrir, en hins végar kom
ekki til mála, að koma fram á
sjónarsviðið með neitt káksverk.
Fyrsta í liaust, þegar alt var
komið í rjett horf, afrjeð jeg að
fá æfðan leirbrenslumann frá
Múnchén mjer til aðstoðar. Áður
hafði jeg haft stúlku til að mála
og slíþa leirniuniná. Kona mín
hefir einnig málað á léir, svo nú
eruni við fjögur sem vinnum á
vinnustofunni.
Fuiigert höfum við um 200
muni, sem eru á sýníngu ininni,
sem mest megnis eru gerðir eftir
uppdráttum mínum, eða þá að
jég hefi mótað þá. Þar eru mjoid-
ir, skrautker, kertastjakar óg ýms-
ir aðrir gaghlegir munir. Þar er
og fyrsti teborðbúnaðurinn, sem
gerður er úr íslensku efni.
Það er skoðun mín, segir G. E.,
að endingu, að hjer sjeu opnir víð-
ir og ótsemandi möguleikar til að
notfæra sjer íslenskan leir.
j Loirnámurnar eru hjer ótæm-
andi. Við eigum hjer efni í gler-
ung, í postulín, og við eigum leir
með dýrmætum litum. Hægt er
að vinna hjer gler, málmsýringa
sem verðmætir eru mjög, og önn-
ur þarfleg efni. Hægt er að gera
hjer þákhellur, gólfflísar, ,steina
í byggingar, er þola hið salt-
i þrungna loft og íslenska veður-
jhörku. Hægt er að gera hjer fram
j ræslupípur handa bændum, og
' gróðursetningarker fyrir garð-
yrkjumenn.
Fyrir listamenn okkár opnast ný
svið. Þeir geta gert dýrindis hús-
muni til híbýlaprýði, og útrýmt
jskrani eins og beljunum með Gull-
fess á síðunum. Á húsbúnað okkar
getur komið annar-svipur en nú er.
Dugandi húsameistarar geta út-
rýmt doðalitum steinsteypu og
bárujárns og hús geta risið með
fjölbreyttum sólarlitum.
Hjer er enn aðeins um byrjun að
ræða. Með tímanum verða hjer
gerðar fleiri og fleiri uppgötvanir
á þessu sviði, sem sannfæra menn
um, að það er rjett sem hinn ágæti
þýski kennari minn sagði að:
Leimámur sjeu happasælli en
gullnámur.
Góðar
j o ! agj af i r.
Silkiskermar. • Alabastskálar.
Ljósakrónur. Glerskálar.
Ilmvatnslampar — margar tegundir.
lampar
Borð-
Vegg-
- Strauj. rn 4 teg. allar viðurkendar fyrir gæði,
þriggja ára ábyrgð.
Vasrljós margar tegundir. Sjúkrapúðar.
Hárþurkur. Bylgjujárn. Skaftpottar.
„Nilfisk“-ryksugurnar beimsfrægu
og margt fleira
í miklu og fallegu úrvali.
ATHUGIÐ VÖRUSÝNINGUNA HJÁ OKKUR
í DAG !
Raftæfcjaverslntiixi
Jón Signrðsson.
Austurstræti 7.
Höfum fyrirliggjandi:
Appelsínur Valencia
do. Ja fa
Epli Jonathans farcy
do. Deiicicus
Vinber
Mandarínur
Konfekt döðlur
*
H. Olafsson & Bernhoft.
S‘mar 2090 & 1609
Tabið eftir!
Verslun
Sig. Þ. Skjaldberg
Laugavegi 58. — Símar: 1491 og 1953
hefir ákveðið að gefa viðskiftamönnum 5% afslátt til jóla
af öllum vörum, með smásöluverði, sem nemur 5 króna út-
tekt eða meira gegn staðgreiðslu.
Trygging viðskiftanna er vörugæði.
Ilön frammistðdBStúlka
\
getur fengið atvinnu nú þegar í veitingahúsi; A. s. í.
visar a.