Morgunblaðið - 14.12.1930, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
«ljrða Steincke ráðherra, mesta
£eðspektarman,n.
Þar eru kommúnistar skoð-
aQir sem úrhrak þjóðfjelagsins,
ekki aðeins í orði, heldur og í
verki.
En hjer á íslandi er nokkuð
•Ö0ru máli að gegna. «
Hjer er kommúnigtum boðið
tD vegs og valda — og^ögð hin
einlægasta ástundun við það,
að þeir geti notið sín sem best
við kenslustofnanir landsins.
Til þess, eins og að breiða ör-
lítið yfir þennan ósóma, rís
kenslumálaráðherrann upp —
stuðnings- og styrktarmaður alls
Þess, sem heitið getur íslenskur
kommúnismi — og talar um
þennan sora þjóðfjelagsins.
Veit hann ekki, sjer hann
það ekki, skilur hann það ekki,
að sjálfur stendur hann tveim
fótum í þessum þjóðfjelagssora,
er hann svo fagurlega nefnir —
stendur í öllum soranum sjálf-
ur upp undir augu, og á þar
heima.
iðLISlHFIR SEM ILETMHSl EHKI
FÁIÐ ÞÉR BEZTAR OG í MESTU ÚRVALI HJÁ MÉR.
.-í'SV $
IKTERNATIONAi
WATCH C9
m
Fjárhrun í Bandaríkjum.
New Y'ork, 12. des.
United Press. FB.
Bandaríkjabankinn (Bank of
United States), sem hefir 59 útbú
hefir lokað. Hlutafje bankans
•er 40 miljónir sterlingspunda.
‘ Síðar: „The Bank of the United
States“, sem neyddist til að hœtta
útborgunum, er einkabanki, sem
hefir ekkert samband við ríkis-
sjóðinn eða ríkisstjórnina. Starf-
semi banka þess hefir ekki víð-
tæka fjárhagslega þýðingu. Orsök
lokuaarinnar var sú, að ótti greip
innstæðueigendur, sem tóku til að
•drag* út irrnstæður sínar.
Skuldir Kanada.
Ottawa, 12. des.
United Press. FB.
Samkvæmt skýrslu kanadisku
hagstofunnar, námu skuldir (net.)
Kanada í nóvemberlok 2185733000
eða 22380 þúsund dollurum meira
en á sama tímabili í fyrra.
Ég hefi nú stórkostlegt úrval af heimsþekktum vasa-úrum og
armbands-úrum, keyptum beint frá verksmiðjunum og því litlu dýrari
en algengar úra-tegundir sem hér eru seldar.
I.W.C.- úrin með ábyrgð bæði frá mér og verksmiðjunni og
— ■ ^awa
má skila þeim tafarlaust aftur, ef ekki reynast í alla staðijóaðfinn
anleg.
I.W.C. úrin eru þau þekktustu sem smíðuð eru í Sviss.
I.W.C- úrin bregðast aldrei. Spyrjið þá sem eiga I.W.C.
KLUXKUR af ýmsum stærðum og gerðum. Stærstu
birgðir á landinu.
Allskonar skrautmunir úr gulli og silfri.
sem of langt yrði npp að telja.
Trú ofu arhringar.
nýjustu gerðir.
Saumavjela trá Bergmann & Huttemeier, stignar og handsnúnar.
Það er óþarfi að taka þa i tnn, að upptaldar vörur eru allar þær vönduðustu, því eins og
alkunnugt er^hefi ég aðeins á boðstólu n gíðar og viiilaðar vörur, og verðið er eins lágt og hægt er.
S GURÞÓRJÓNSSON
AUSTURSTRÆTI 3.
Áttasklf tl.
Tíminn er alveg hættur að
halda því fram, að gula lán-
ið sje með hagkvæmum kjörum.
Ekki verður hann þó sakaður
um að hafa gefist upp án vam-
ar á þeirri leið. Hann hefir neytt
margra bragða til að firra lán-
ið óvinsældum, fyrst þess, að
reyna að fela lánskjörin, og
Biðan með samanburði vtð önnur
lán. Sá samanburður var þó
fyrst aðeins gerður við lán, sem
tekin voru á hörðustu kreppu-
tímum eftir stríðið, þegar fram-
ieiðsluforði og framleiðsluefni
og tæki Norðurálfunnar var alt
upp brunnið í stríðseldinum,
þegar fáir áttu fje aflögu, og
enn færri trúðu öðrum fyrir
fje sínu, því að skuldastaðir
þóttu fæstir tryggir. — Þegar
hankadiskonto var tvöfalt hærri
en nú er, ogríkjalánnálega tvö-
falt dýrari en nú. Til þessara
neyðartíma varð Tíminn að
flýja með. samanburð.
En brátt ra»n upp það Ijós
fyrir stjórninni, að í því mundu
ekki felast haldgóð meðmæli
með láninu, að leita þurfti sam-
anburðar til þessalra minnis-
stæðu neyðarára. Hún varð með
kollhúfur að lötra inn í sam-
tíðina með samanburð. En þá
tók þó ekki betra við. Það reynd
ist ekki fært að skrökva til um
lánskjör nágrannaþjóða vorra,
því að slíkt er núorðið birt opin-
berlega og kemst auðveldlega
fyrir hvers manns augu. Urðu
ekki meðal hvítra þjóða fundin
slík ókjör, nema hjá tveim her-
teknum þjóðum, sem gefist
höfðu upp gjörsamlega úttaug-
aðar, en síðan verið rændar
löndum og lausum aurum af sig
urvegurunum. En meðal mon-
góla var gott um samanburð,
og til þeirra varð stjórnin að
flýja. Hlaut lánið nafn sitt af
því. —
Þessi mongólafjelagsskapur
hefir fallið svo illa í smekk
manna, að Tímanum hafa alveg
fallist hendur í samanburðar-
baráttunni. Hann hefir því al-
veg breytt um átt, og snúið
sjer þvert í norðrið. Nú er öll
alúðin lögð við það, að afsaka
lánskjörin, og reyna að gera
grein fyrir, hvers vegna þau
ekki gátu orðið betri. Og ástæð-
urnar telur Tíminn aðallega
tvær: sem sje f jármálaós/ jórn í-
haldsins, áður en núverandi stj.
komst til valda, og veðsetningu
tollteknanna.
Það hefir að sönnu gengið
talsvert treglega að koma mönn
um í skilning um það, að það
hafi spilt mjög lánstrausti lands
ins, að íhaldsstjórnin borgaði
um tvo fimtu hluta ríkisskuld-
,anna, lækkaði þær á þrem ár-
|um úr 18,5 miljónum króna
niður í 11,3 miljónir. Tíminn
hefir þó ekki endurlogið þessu
’eins oft og honum annars er
títt, en lagt því meiri rækt við
tolltekjurnar.
Það er nú í fyrsta lagi tor-
itryggilegt við málstað stjórnar-
innar í þessu veðsetningarmáli,
að hún stendur alveg ein uppi
í því, að halda fram veðsetn-
ingu tollteknanna. Enginn hefir
viljað undir þann són taka utan
lands nje innan.
Stjórnin hefir í hálft ár ver-
ið að reyna að útvega sjer rík-
islán. Er nú líklegt, að hún á
sama tíma þagnaði aldrei á því,
að tolltekjur ríkisins sjeu veð-
settar, ef hún tryði því sjálf,
eða hjeldi að nokkrum lánveit-
anda yrði talin trú um slíkt?
Það væri blátt áfram vitfirring
af Iántakanda, að vera altaf að
telja lánveitandanum trú um,
að sjer sje fyrir engu trúandi,
alt sje áður veðsett, ekki aðeins
1 að, sem til er, heldur einnig
það, sem til kann að fallast.
Sannleikurinn er sá, að stjórn
in hefir aldrei sjálf álitið, að
tolltekjurnar væru veðsettar, og
hún veit einnig, að erlendir
fjármálamenn þurfa ekki að
láta kenna sjer þess háttar
fræði. Þeir sækja ekki þekkingu
sína í skvaldur pólitískra blaða.
Tíminn gat því þanið sig eins og
liann lysti. Skrif hans voru í
þessu efni, eins og endranær,
ætluð mönnum með Framsókn-
| argáfnaf ari.
Annað atriði ef mjög eftir-
tektarvert í þessu máli. Stjórnin
lagði mikið kapp á það, að fá
síðasta þing til að samþykkja
áskorun til (ríkisstjómarinnar
um það, að greiða upp gamla
Kanpið
Blðndahls kolln
dau eru sallalaus og hita mast.
Sími 1531.
CODAN
Skéblifar
eru bestar.
Hvannbergsbræðnr.
enska lánið. Áskorunin var á
þessa leið:
„Alþingi ályktar að skora
á ríkisstjórnina, að gera all-
ar nauðsynlegar ráðstafanir
til þess að hægt sje að greiða