Morgunblaðið - 14.12.1930, Page 21

Morgunblaðið - 14.12.1930, Page 21
Sunnudaginn 14. desember 1930. JJIkrrcptíuMaiIítí) LML' 21 Gamla Bíð Gimsteinaránið. I Afarskemtilegur og spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Illjómmynd frá METRO GOLDWYN MAYER Aðallilutverk leika John Gilbert Ernest Torrence Mary Nolan. Stjáni litli. Aukamjmd í 2 þáttum. Mjög skýr og skemtileg talmynd. Sýningar kl. 5 (barnasýning) I kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9 Hið íslenska kvenn fj elag heldur fund mánudaginn ‘15. desember klukkan 8y2 á Hó- tel Skjaldbreið. Fundarefni: Jólamatur og jólasiðir. Fjelagskonur mega hafa gesti. Stjórnin. Fyrir iólin þarf ekki síður en endranær að fága og hreinsa innanhúss og er þá áríðandi að nota hin bestu fægiefni en þau eru Brasso fægilögur Silvo silfurfægilögur Zebo ofnlögur Zebra ofnsverta Windolene glerfægilögur Karpol bílafægilögur. Fæst í öllum helstu verslunum Innilegar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar, Höllu Bjarnardóttur. Sigríður Sveinsdóttir. Jarðarför sonar okkar, Ragnars Björgvins, fer fram miðviku- daginn 17. þ. m. kl. 1 e. h. og hefst með bæn á heimili hans, Brúarhrauni 1. Hafnarfirði, 14. des. 1930. Margrjet Oddsdóttir. Þorleifur Jónsson. fTlinnispeningar Alþingishátíöarinnar er lilvalin jólagjöf vinum sínum utan lands / ; og innan. Aöalútsala á skrifslofu Alþingishátíðarinnar * i Líverpool Nýja Bíð : •• •• Hjúkranardeilðin Ef að þjer lítið í sýningarskápunum í forstofunni, eða inn í búðina sjálfa- Alls staðar sjáið þjer fallega ódýra hluti, sem þjer hafið ánægju af að gefa vinum yðar í jólagjöf! Hjnkrnnardeilðin hefir altaf fjölbreyttar og góðar vörur! Anstnrstrætl 16. Sími 60 og 1060. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• t • t • t • t • c • < c < • < • «• • • «• • • • o *• • ® • • • • •• • • •• • • • • •• •• •• • • • » •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• • • •• • • >••• m Evangeline Amerísk tónmynd í 9 þáttum Tekin eftir samnefndu ástar- kvæði H. W. Longfellows. Leikin af Dolores del Rio. Öllum kvikmyndavinum er leildist Ðolores del Rio kunn, en það mun fáum hafa komið til liugar að hún hefði aðra eins framúrskarandi söng- rödd — rödd, sem hreinasta unun er á að hlusta. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5 Cirkusstúlkan. Spennandi Cirkussjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkin leikur SHINLEY MASON. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. Leikhúsið: Hrekkir Scaplns Gamanléikur í 3 þáttum eftir Moliére. Verður sýndur í Iðnó í dag kl. 8 síðd. — Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 10 f. h. Ath.: Ónotaðir aðgöngumiðar frá fimtudeginum gilda að sýn- ingunni. Sími: 191. Sími: 191. Fallegast úrval af hvítum og mislitum Manchettskyrtum. Nýkomið enn meira úrval af Náttfötum Hálsbindum og Sokkum. Skoðið í gluggana í dag! zzaCdmjfknawí • • :: ii I afslátlnr ai öilnm telpna og nnglinga kápnm, sem eflir ern. Einnig mikill afslðtfur af drengja fötum ng friikkum Sokkabúðin. LaagaTegl 42. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •; • •1 • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • f • • • • • • • • • • • • • • 5kemtun verður haldin 1 K. R.-húsinu sunnudaginn 14. þ. m. og hefst kl. 4 síðdegis. SKEMTISKRÁ : Fiðluleikur: Þórarinn Guðmundsson. Erindi: Benedikt Sveinsson alþm. Upplestur: Sr. Sigurður Einarsson. Skuggamyndir frá Sviss og Ítalíu. Ágóða af skemtuninni verður varið til styrktar bág- stöddum sjúklingi. Aðgöngumiðar kosta kr. 1.50 og fást við innganginn. SPEBLAB lllllllllllltlllllllllllllllUllll! llllllllllllllllllllllllllllllllí (.illllllllllllllllllllilllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII. IIIIIIPIIIIIIIIIIIIIIIllll Illlllllllllllllllllllllllllllllt lllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllllilllllilllllllllllll eru altaf kærkomnar jólagjafir. Meira úrval en nokkru sinni áðry'. Luduig storr. Laugavegi 15. •••#•••••**••♦♦*••••••••*•••••••*••••**••**♦•**•**•*♦• ••••••••••»••••••••••••••*•••••***•******************* Bækur fyrir eldri sem yngri. —• Brjefsefni í skrautöskjum. Leikföng og skrautmunir. Eitthvað við allra hæfi. BðkaTerslnn Isafoldar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.