Morgunblaðið - 14.12.1930, Page 24

Morgunblaðið - 14.12.1930, Page 24
 24 MORUUKBLAÐIÐ fluglýsingadagbók Blóm & Ávextir. Hafnarstræti 5. Vegna þrengsla verða allar blað- plöntur seldar með 10% afslætti til jóla. Vasaklútakassar í fjölbreyttu úrvali, hentug og kærkomin Jóla- gjöf. Verslunin Skógafoss, Lauga- vegi 10. Blómaverslunin ,Giéym mjer ei‘. Jólatrje og ofskorin blóm, pálmar og alskonar gerfiblóm, einnig blómstrandi blóm í pottum. — Bankastræti 4, sími 330. Grammófónviðgerðir. Gerum við grammófóna fljótt og vel. Orninn, Laugaveg 20. Sími 1161. Útsprungnir túlipanar og hyaz- intur fást í Hellusundí C, sími 230. Sent heim ef óskað er. Matarstell, kaffistell, bollapör, krystalsskálar, krystalsdiskar, vas- ar, tertuföt og toiletsett. Nýkomið á Laufásveg 44. Hjálmar Guð- mundsson. 4—5 roskir drengir geta fengið að selja nýja bók. Há sölulaun. Komi á afgreiðslu Sögusafnsins, Frakkastíg 24 í dag og næstu daga. Ung, barnlaus hjón óska eftir éinu herbergi og eldhúsi, helst á Grímsstaðaholti eða Skildinganesi. Sími 899. Utsprungnir túlipanar,. hyacinther, tilkomnar. Jólaborð- renningair, jólatrjeskertastjakar. Mikið úrval af skrautblómum í vasa. Blaðplöntur, kransar og kransaefni. Fæst á Amtmanns- stig 5. Jólagjafir: Skrautskrín úr kryst- al, metal og gleri. Ilmvatns- sprautur, krystal og litað gler. Blómsturvasar, handmálaðir og með áletrun alþingishátíðarinnar. Myndastyttur alskonar. Vegg- myndir, stórar og smáar. Alls kon- ar skrifborðsmuni. Til dæmis: blekbyttur, brjefahaldara, blek- sugu, minnisbækur með mánaða- dögum, pappírshnífar og fleira. — Dömuveski, töskur og buddur. Karlmannsveski, buddur, bursta- sett. — Fyrir dömur og herra: Vindla- og sigarettukassa (silfr- aðir). Myndarammar í öllum gerð- um. Póstkorta og Amatöralbum. Myndavjelar frá kr. 12.00—135.00 eftir stærðum. Barnaleikföng í fjölbreyttu úrvali og fásjeðum gerðum, mjög ódýr. Gerið svo vel að líta inn til okkar! Amatörversl- unin, Kirkjustræti 10. Þorl. Þor- leifsson, sími 1683. Lítið í glugg- ana! Blóm & Ávextir. Hafnarstræti 5. Blómstrandi jólakaktusar. Pálm- ar, mikið úrval. Rúmteppi falleg og # Rekkjuvoðir Versl. G. Zoéga. Best að auglýsa f Morgunblaðinu. EIMSKIPAFJELAGj ÍSLANDS BMÍ „8oðafoss“ fer hjeðan á miðvikudag 17. desember klukkan 9 síðdegis beint til Kaupmannahafnar. S O K K A R þykja bestir í Versl. G. Zoéga. Jólagjafir. Höfum fengið meira úrval af Jólagjöfum en nokkru sinni áður, svo sem: Divan- Borð- Vegg- Kaffidúkar, Hanskar, Golftreyjur Dömuveski, VasaklúÆakassar, Slifsi, Silkisvuntuefni, Silkinærfatnaður á börn og fullorðna. Heorra- og dömunáttföt og margt fleira. Verslnninni V í k, teppi Laugaveg 52. Sími 1485. Athngið verð og gæSi annarstaSar of komið síðan í Tísknbúðina, Grundarstíg 2. Svinakjðt. Klein, Baldursgötu 14. Hími T3 Kristileg samkoma á Njálsg. 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Sýning ólafs Túbals á Lauga- veg 1 er opin í dag í síðasta sinn. Hann hefir selt 15 myndir á sýningu þessari. Hjónaband. 1 gær voru gefin saman í hjónaband Bergþóra Guðmundsdóttir frá Dýrafirði og Vilhjálmur S. Vilhjálmssor blaðamaður. Heimili þeirra er á Laugaveg 5. Evangeline heitir amerísk tónmynd, er sýnd er í Nýja Bíó í kvöld. Er hún tekin eftir sam- nefndu kvæði eftir Longfellow. Aðalhlutverkið leikur Dolores del Rio af mikilli snild. Tvö olíuskip eru væntanÞ' hingað í dag með olíu til B. P. Eimskipafélagsskipin. Gull- foss fór frá Leith í gær áleiðís tU Rvíkur. — Dettifoss er á leið til útlanda. — Brúarfoss var í Akureyri í gær á austurleið. — Lagarfoss er á leið til útlanda. — Goðafoss er í Reykjavík, fe: til útlanda á miðvikudagskvöld Leiðrjettingar. Eggert Ketil- bjarnarson af ,,Apríl“ er fædd- ur 5. júní 1909 á Saurhóli í Saurbæ í Dalasýslu. Var hann hjá móður sinni og lætur eftir sig unnustu. — Jón Ó. Jónssor vjelstjóri lætur eftir sig fimm börn (ekki 4). Hið gáfulegasta, sem Pálmi Loftssön útgerðarstjóri hefir gert nýlega, var að hætta áð skrifa um skinakaun sín í Tím- ann. Manninum er ekki a). varnað, úr því að hann ber skyn á að hafa hljótt um sig. Strandarkirkja hefir um langt skeið verið vinsæl með bióðinn’ og áheit á hana þótt gefast vel. Nú hafa verið gefin út jólakort með Strandarkirkju og virðis' vel til fall’ð að senda þau frem- ur er, útlend kort og misjafn- lega smekkleg. Pietur Sigurðsson nrjedikar í '/arðarhúsinu kl. 8(4. Stúkan Dröfn heldur afmæl- isí'und með kaffidrykkju og alls k<”->fcr skemtiatriðum kl. ö siðd í dag, í Brattagötu. — Stúkan skorar á mcðlimi sína að fjöl- menna, og sjerstaklega þá, er st.óðu að stofnun hennar og sýndu á þeim tíma mjög mikinn áhuga fyrir framgangi hennar. Hjálpræðisherinn. Samkomui í dag: Helgunarsamkoma kl. 10(4 ár.d. Sunnudagaskóli kl. 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. Ensajn A. Aggerholm talar. — Lúðraflokkurinn og strengja- sveitin aðstoðar. Allir velkomnii — Heimilasambandið heldur fund á morgun kl. 4. Valgeir Skagfjörð stud. theol. talar. — Heimilasambandssystur fjöl- menni! Aðgöngumiðar að jóla- trjeshátíð verða afhentir. — Æskulýðsfundur á mánudaginn kl. 8 síðd. í salnum. Skemtun verður haldin í K. R. húsinu í dag og hefst kl. 4 e. h. Er skemtiskráin fjölbreytt, m. a. flytur Benedikt Sveinsson alþm. erindi, Þórarinn Guð- mundsson leikur á fiðlu m. nj, Ágóða af skemtuninni verður varið til styrktar bágstöddum sjúklingi. Togararnir. Af veiðum hafa komið þessir togarar: Ólafur Hilmir og Gulltoppur, hver með 1200 körfur fiskjar. Egill Skalla grímsson er nýkominn frá Eng- landi. Kokosbollnr, Negrakossar og Blaudaðar bollur er sæl- gæti sem öll börn óska að iá nm jólír. Við höfum ætið bestu kjötvörurnar í borginni og framleiðum daglega úr nýju efni: Vínarpylsur — Hvítlaukpylsur — Medistapylsur — Cervelatpylsur o. fl. teg. Bæjarins besta Kjötfars ávalfc úr nýju kjöti. Áleggspylsur margar teg. Ostar o. m. fL Áleggspakkar aðeins á 50 aura. Grænmett — Kartöflur á 12 aura x/z kg. \ Alt fyrsta flokks vörur og lægsta verð. Kaupið ekki gamlar útlendar pylsur úr misjöfnu efni, þegar þið getið fengið betra hjá fagmanni úr íslensku kjöti og alt nýtt. Styðjið innlendan iðnað! Beneðifel B, GnffmKsðsson & Co, Vesturgötu 16. Sími 1769. Hetðrnðn húnmæðn*, Þegar þið kaupið til jólanna smekkbætisvörur (kryddv.) til kökugerðar og til matargerðar, þá munið ávalt að biðja um þessar vörur frá því stærsta, fullkomnasta, elsta og langbest þekta fram- leiðslufyrirtæki í þessari grein, sem til er á þessu landi, en það er H.f. Efnagerð Reykjavíkur. ■ ■ Silfurrefir í Noregi. Sýning hefir verið á silfurref- um í Noregi. I sambandi við sýningu þessa hefir ráðunautur einn gefið skýrslu um refarækt þessa í Noregi. Segir hann, að Norðmenn eigi % af öllum silf- urrefum álfunnar. Þeir sjeu 17000 samtals í landinu, og sje verð þeirra um 65 miljónir kr. Fram til þessa hafa Norðmenn selt mikið af undaneldisdýrum til Svía og Finna. Nú er sá markaður að fyllast, og ágóði af þessari refarækt því eigi hinn sami og áður. Grávaran fall- andi. Er þó búist við, að refa- ræktin gefi af sjer um 20% af fje því, sem í hana hefir verið lagt. — Fyrirliggjandi Möndlur, sætar. Súkkat. Eggeri Krisljánsson & Co. Símar 1317 — 1400 og 1413. MEST FYRIR MINSTfl PlNINOfl! Hveiti á 20 aura Vz kg. — Hveiti á 25 aura Vi kg. Strausykur á 25 aura Vz kg. EGGál6 aura og alt annað til bökunar með lægsta verðL Sultutau frá Chiver’s, óviðjafnanlegt að gæðum. Jarðarberja 1 kg. krukka á 2.25. do. Vi kg. á kr. 1.25. Blandað 1 kg. krukkur á 1.50. do. x/z kg. krukkur á 85 aura. A n a n a s 1 kg. dós á 1 krónu. og verð á öðrum dósaávöxtum eftir þvl Mikið úrval af nýjum ávöxtum. Fyrsta flokks vara með lægsta verði. Frá þessu lága verði verður gefið 5% af öllum vörum. Notið tækifærið og verslið þar, sem þjer fáið mest fyrir minsta peninga. Ijörtir Hjarftarson Sími 1256 (Bræðraborgarstíg 1). Baðherbergis- áböld. s.s. speglar til að skrúfa á veggr glerhillur, sápu- og svampaskálar, handklæðastengur o. m. fl. hent- ngt til jólagjafa, í fjölbreyttu úrwali hjá LUDVIG ST0RR. Iaug*v*gi 15. f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.