Morgunblaðið - 24.12.1931, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
3uii!iiii(iiii!iiiiiiiii!iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitHimimiiiiiiiiiiiiii!iimiiiinitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Rússneskir flóttamenn
í París.
- l'lllllllillHlllUl>1 IMUtlWMWÚJiUIJJIlllljX.JL y A lH '
Eftir Bror Oenterwall.
^ÍMINN ’líður fljótt. Nú er
jfjjt varla minst lengtu’ á rúss-
V!^7 nesku landflóttamennina. —
Allir þessir stórfurstar og lífvarð-
arliðsforingjar, sem urðu að gerast
verkamenn í framandi landi, eru
gleymdir. Enginn hugsar um þá
framar, og sjálfir láta þevr ekki
mikið á sjer bera. Þeir eru komnir
inn í annan heim en þeir voru áð-
ur í. Þeir tóku það næm sjer fyrst,
en nú hafa þeir vanist því. I þeirra
eigin iandi heldur stjórnarskútan
áfram sinni æfintýralegu siglingu,
en í París æfa hinir gömlu höfð-
ingjar hina göfgu Hst, að beygja
sig undir vilja forlaganna. .Jarð-
hnöttur vor heldur áfram á braut
sinni eins og ekkert hefði í skorist
og nýir dagar koma með nýjar
áhýggjur og emstaka stundargleði.
Maður á ekki að brjóta heilann of
mikið út af rás viðburðanná, he'ld-
ur taka hinum vondu tímum með
rússnesku jafnaðargeði, og lifa í
voninni, þótt lítil sje.
Á undanförnum árum hef jeg
kynst fjölda mörgum landflótta
Rússum í París. Þeir hafa mörg-
um sinnum haft minna úr að moða
heldur en jeg, en átt áður fyr svo
glæsilega daga, að hugur minn
hefir tæpast getað skilið það. Það
var svo margt í hmu gamla Rúss-
landi, sem enginn skilur í dag,
sjerstaklega ef manni eru sagðar
sögurnar um það inni á veitinga-
krá. þar sem maður situr í
hnipri með smurða brauðsneið
í annari hendinni, en ,,vo‘dka“-
glas t hinni. Rússar hafa sem sje
flutt siðvenjur sínar með sjer t.il
Parísar.
—- Rússnesku veitingakráruar
blómgvuðust vel fyrr nokkunrm
árum, enda skaut þeim þá upp eins
og gorkúlum á haug. Alt nætur-
lífið á Montmartre dró þá dám af
þeim. Jeg man vel eftir því að
sumir fataverðirnir voru þá í ó-
sviknum rússneskum hershöfðngja
emkennisbúningi og með hejðurs-
merk á brjóstinu. Prinsar frá Káka
sus bám kampavín fyrir gesti, og
þessi eða hin stórfurstafrúin sat
við peningakassann og gaf ínauni
furstalegt bros í kaupbæti. Eu
þau brosin urðu ný.jungagjörnum
ferðamönnum dýr. Og eftir nokk-
urn tírna gátu hinir vinnandi aðals-
menn dregið sig í hlje og látið sína
gömlu þjóna taka við afgreiðsl-
unni. En þá dró úr aðsókninni og
áður en langt um leið fóru veit-
ingahúsin að fara á híifuðið, hvert
á eftir öðru.
Rússum heppnaðist ekki að
leggja undir sig næturlífið í París,
enda er það svo hvikult og breyti-
legt, að á það er ekkert ætlandi.
8umir hafa ef til vill grætt eitt-
bvað dálítið á þessu, svo að þeir
bafa getað snúið sjer að öðru. Sum
veitingahúsin starfa þó enn, og
þar er manni boðið upp á balalajka
hljómleika, að horfa á knífdansara
og raunalegar söngmeyjar. Og
þetta er rússneski svipurinn á næt-
urlífinu ■ í París. Viðskiftavmimir
kemur rússneska þunglyndið upp
í þeim og Rússland stendur þeim
f.\ rir hugarsjónum sem drauma
landið.
= Það er vist ekki nema gott, að
keisararíkið þeirra er undir lok
Hðið. Það var ógnar víðlent ríki,
'þar sem voru drykkfeldir óðals-
= eigendur og bændur í ánauð. „Litlj
faðir“ var emvaldur í ríkinu, og
ekki stöðu sinni vaxinn. Stúdentar
skemtunina, en jeg held að veit- ræddu um býltingu nótt og dag —
ingahús þessi græði ekki nú sem
stendur.
Aftur á móti ganga ótrúl ga vel
þau veitingahús, sem hafa að eins
á boðstólum góðan mssneskan al-
þýðúihat. Þau em ekki dýrseld,
euda treysta þau eingöngu á við-
skifti hinna laudflótta Rússa. Sein-
asti lífkokkur keisarans hefir jafn
vel sett á stofn matsöluhús í París,
og selur góðan miðdegisverð vægu
verði. Það er yfirleitt betri matur
í hinum ódýru matsölustöðum
Rússa heldur en á sams konar mat-
sölustöðum frönskum. Maturinn er
nægur og margbreyttur.
Enn þann dag í dag sjer maður
þarna merki hinnar takmarkalausu
rússnesku kurteisi. Það eru ekki
nenia nokkur kvöld síðan jeg sat
i rússnesku matsöluhúsi, skamt frá
riissnesku kirkjunni í Rue Daru,
og gerði mjer gott af ódýra matn-
um. T?ngu stúlkurnar, sem gengu
þarna um beina, hefir vist ekki
dreymt um það í æsku sinni, að
það ætti fyrir þeipi að liggja að
komast í þá stöðu. En þær gengdu
skyldu sinni ágæta vel. — Það var
auðsjeð að þeir, sem voru þama í
salnum, voru þar daglegir gestir.
En þegar þeman kom að borði
þeirra, stóðu þeir á fætur hneigðu
sig og kysstu á hönd hennar. Svo
settust þeir og pöntuðu það, sem
>eir vildu fá. En Hti maður á hend-
ur þeirra, var auðsjeð, að þær
voru vinnu vanar. Á hendur
flestra hafði vjelaolía sett mark
sitt.
Rússneskir höfðingabílstjórar
liöfðu tækifæri til þess að kom-
ast áfram í París, og þeir gripu
>að þegar. Þeir gerðust bílstjórar
i leigubílum, Jeg sá einu sinni
skrá um það, hve margir rúss-
neskir bílstjórar væri til í París,
og þeir voru ótrúlega margir. Og
>ess vegna er það í nær annað
hvort skifti, sem maður tekur
leigubíl, að bílstjórinn er nissnesk-
ur. Rússar eru annálaðir fyrir það
hvað þeim veitist Ijett að læra er-
end tungumál, en mjer finst nú
sarnt sem áður alt af einhver ein-
kennilegur seimur i máli þeirra.
Og jafnvel þeir Rússar, sem gerst
hafa franskir leikendur, hafa ekki
getað lært frönskuna til fullnustu.
Þéir geta ekki losað sig við riiss-
neska seiminn. En hitt ber flestnm
saman um, bæði Frökkum og út-
lendingum, að miklu betra sje að
eiga við rússneska bílstjóra heldur
en franska.
Iiún fæddist svo að segja í sígar-
ettureyk, og það hefir vakið undr-
un, að hún skyldi geta komist í
framkvæmd. Jeg hefi heyrt marg-
ar rússneskar skýringar á þeirri
gátu. En það eru í raun rjettri
ekki skýringar, heldur að eins
stór spurningarmerki. Byltingin
kom eins og þruma úr heiðskiru
lofti, og alt umhverfðist.
Innst í sálu sinni dreymir rúss-
nesku aðalsmennina um það, að
þeir fái aftur að leika aðalsmenn,
áður en þeir deyja. Alt, sem þeir
hafa nurlað og sparað saman með
margra ára erfiði, er fokið á einu
kvöldi, ef þessi draumur á að
rætast. Hámarkinu er náð, og svo
er sokkið niður í liina fyrri for-
dæmingu aftur. Hjer er ekki um
neina vanalega ju'æ'la að ræða,
lieldur rússneska aðailsmenn, sem
eru leiksoppar í höndum forlag-
anna. Fyrir skemstu heyrði jeg
sögu frá „Café de Paris“, sem
lýsir ]>essu vel. Sögulietjan er rúss-
neskur hershöfðingi, sem hafði
gerst leigubílstjóri i frönsku höf-
uðborginni. Meðan hann var ung-
ur, hafði hann tæmt margar
kampayínsflöskur í fínustu veit-
ingahúsum þarísar. Nú hafði hann
sparað i mörg ár til þess að geta
veitt sjer eitt slíkt kvöld aftur.
Að lokum nálgaðist hin mikla
stund. Hann tók s.jer frí, fór í
mö'letinn „smoking“ sem hann átti
og lagði á stað td þess að fá sjer
ærlega hressingu. Frá fornu fari
mundj hann eftir að í veitinga-
húsinu Café de Paris var hægt að
evða miklu, og því fór hann þang-
að.
Þeir, sem gengu þar um beina,
voru ekki jafn hrifnir af því að
sjá hann, eins og hann hafði búist
við. Þeir Ijetust ekki sjá hann. En
þegar hann hafði fengið aðtalavið
yfirveitingaþjóninn, og gengið
fram af honum með því að kunna
að velja bestu vínin og besta mat-
irin, sem liægt var að fá, kom ann-
að hljóð í strokkinn. Því að þá
skildu þjónarnir að þessi aldraði
inaðiir, með óhreinar hendur og í
göinlum ,,smoking“ með úreltu
sniðj, hafði allan smekk og þekk-
ingu óhófsmanna. Það var nú
stjanað við hann eftir öllum Hst-
arinnar reglum og hann fleygði
nokkurum seðlum í hina óæðri
þjóna tíl að byrja með, svo að
hinir yrði stimamýkri.
í ískælinum fyrir framan hann
stóð heilflaska af Moet et Chandon
Það sem jeg virði mest við alla brut Tmperial frá 1904, og nú var
þá rússnesku útlaga, sem jeg hefi iheimurinn orðinn eins og áður, á
kynst, er, að þeir bera albr böl þeim góðu gomlu dögum. Gamli
sitt karimannlega. Að vísu komast j hershöfðinginn sat þama í hæg-
þeir við, þegar minst er á Rúss- indabekk og horfði á myndina af
land, en sjálfs sín erfiðleika láta I sjer í stórum spegli beint fram
þeir sjer svo að segja í ljettu riími undan. Hann tók að kitla í fing-
Hggja. Og þeir eni orðnir land-
vanir hjer í París. Þeir rækja hin
daglegu störf sín með glöðu geði,
og það er ekki fyr en á kvöldin,
þegar þeir sitja í vinahóp, við te-
urnar, og hann fór að hugsa um
þáð hve skemtilegt værj að fá að
brjóta þenna spegi) að loknum
reglulega góðum miðdegisverði. En
til vonar og vara kallaði hann í
drykkju, að þeir fara að rifja upp yfirþjóninn qg spurði hann hvað
verða að greiða hátt verð fyrir gamlar endurminningar. Og. þá spegilbnn væri dýr. Hann var dýr,
edtíeQza yó/a
ó$/cum ö/Zum
o££ar möt^tu vi(?-
s&fíamönnum éœ(/t
íi'f /ano/s ogt' syávat.
/umn
œiavetsíumn
eucnr
GLEÐILEGRA JÓLA
óskar öllum viðskiftavinum sínum
[/<£
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
©<
♦
♦
©
♦
♦
©<
GLEÐILEG JÓL!
Á. Einarsson & Funk.
«©
♦
♦
©
♦
*
©
GLEÐILEG JÓL!
Auglýsingaskrifstofa ískmds.
og þegar gamli hershöfðinginn
hufði rannsakað fjárhag sinn, varð
honum það ljóst að hann liafði
ekki efni á því að brjóta spegiHnn.
Kvöldið var eyðilagt!
Honum varð þungt í skapi óg
hann starði fastara og fastara á
mynd sína í spegHnum meðan
hami drakk kampavinið. En sú ■
armæða að hann, fyrverandi hers-
höfðingi í lífvarðariiði keisarans,
skyldi ekki hafa efni á því að
brjóta einn spegd ! Lífið er ekki
mikils virði á slíkum augnahlikum.
En við næsta borð sat eúin mað-
ui og gaf honum gætur. Honum
svipaði til þess að vera Rússi, og
það var auðsjeð á honum líka að
hann var dauðhryggur. Augu
beggja mættust fyrst í speglinum
og svo Htu þeir hvor á annan. Og
þeim varð báðum þegar ljóst, að
þeir voru landar og að hið sama
gekk að báðum. Ókunni maðurinn
hafði heyrt þegar hersköfðinginn
spurði yfirþjóninn hvað spegilHnn
•kostaði. Nú laut hann nær her»-
höfðing ianum, benti á spegilinn og
hvíslaði:
— Ætli við gætum ekki skotið
saman .... ?
íþessari smásögu er fólgin saga
rússnesku landflóttamannanna í
París. Þeir eru alt af boðnir og
búnir til þess að.rjetta hver öðrum
hjálparhönd. Þeir hafa staðið sam-
an í blíðu og stríðu og komist yfir
verstu örðugleikana. En nú eru
þeir famir að mótast af Parísar-
lífinu. Og unga kynslóðin, sem nú
er að vaxa upp verður ekki rúew-
nesk.