Morgunblaðið - 18.12.1932, Side 2
2
MORGUNBLAÐIP
TÍSKAN í VEGGFÚÐRI1933
cr komín í mjog fjolbreyttu tírvalí af lítnm, gerðnm
og verðí. - Sjerstök athygíí skal vakín á nýrrí gerð
af sílkíveggfóðrí, sem þolír fcæðí þvott og sól. Eínn-
íg höftim víð fengíð fjölda tegtínda, sem þola þvott,
en kosta þó aðeíns frá 80 atírtim rtílían.
BjOrið svo vel a' !iia l gloggana i daa.
i
MALARINN
Bankastrætí 7.
*_____í
1496.
Sveppur í sall iski
er veldui stórskemdum.
Rannsóknir 4 fiskstöS h.f.
Sleipnis í Haga, fyrir at-
beina Sigfúsar Blöndahls.
brúnu skemdum í fiskinum.
8. Bl. fekk því þýskan fræði-
mann, dr. Bchoop, til að rannsaka
skemdir þessar. Hefir hann nú
sent Sigfúsi skýrslu um þessar
rannsóknir sínar. Þar segir m. a.:
Eins og kunnugt er, er það
langt frá því að vera fullrann-
sakað, hvernig stendur á skemd-
um þeim á saltfiski, sem menn í
daglegu tali nefna maur. En eftir
eðli og útliti skemdanna að dæma
eru engar líkur til þess, að hjer
sje altaf um sömu skemdategund
að ræða, skemdirnar munu af
mismunandi toga spunnar.
Ein tegund skemdanna er sú,
sem Niels Dungal hefir nýlega
rannsakað og komist að raun um,
að stafaði af gerli, er lifað getur í
salti, en gerir tiltölulega lítið vart
við sig fyrri en fiskurinn kemur
suður í hitann. Fiskurinn verður
rauður á litinn og ónýtist oft
skjótt, af völdum gerils þessa.
En alt öðru vísi eru skemdir
þær, sem fiskútflytjendur þekkja,
en einnig er nefndur „maur“,
þegar á fiskinn koma brúnar smá-
dröfnur. Er fiskurinn jafnan var-
inn skemdum af „maur“ þessum,
með því að hann er burstaður
upp. En við þá meðferð rýmar
hann að mun, auk þess sem þessi
hreinsun er fyrirhafnar- og kostn-
aðarsöm.
í fiskverkunarstöðinni Haga,
eign hf. Sleipnis (S. Blöndahl) sem
og öðrum fiskstöðvum, hefir á und
anförnum árum borið á þeesum
Brúnu blettirnir í saltfiskánum
stafa af sveppum.
Er hjer -um að ræða tegund af
myglusvepp, sem heitir Aspergill-
us Flavus, er tilheyrir sveppa-
flokknum Iiyphomyceten. Nafnið
er dregið af því, að sveppur" þessi
myndar gulan eða brúnan lit þar
sem hann vex. Dökkna myglu-
blettirnir með aldrinum.
Aðeins fáar lífverur geta þróast
í salti. Því er það, að þessi eini
myglusveppur getur náð þar
þroska. Svepptegund þessi er í
flest.um tilfellum ósaknæm, veldur
sjaldan veikindum. Finst hún
einstaka sinnum í lungum fugla.
Myglusveppur þessi, sem aðrar
plöntur, þarfnast raka. Án raka
getur hann ekki dafnað. Til þess
að verja fiskinn fyrir svepp þess-
um, er því mest um vert að halda
fiskinum vel þurrum, og geyma
hann í mjög þurrum geymsluhús-
um. Ratmar dregur saltið til sín
raka úr loftinu, svo ekki er hægt
að halda söltum fiski vel þurrum
til lengdar.
Næsta, varúðarráðstöfunin er:
að eyða sveppnum í geymsluhús-
unum. Ef húsin eru ekki hreinsuð
árlega, má búast við því, að meira
og meira af myglusvepp þessum
setjist í þau, og fiskinum verði
því með ári hverju hættara við
myglusmitun.
Ekki er þaf fullnægjandi hreins
un að sópa húsin. En vera má að
hreinsum með hestu ryksuguáhöld
um komi að haldi, að ryksugan
geti tekið allar minstu salt- og
fiskagnir úr rifum, sprungum og
fellingum og á þann hátt að losna
við sveppmypdanir. En varanleg
verður sú hreinsun ekki. því
myglusveppur þessi dreifist mjög
út um loftið, þyrlast til og frá
við hverja lofthreyfingu. Komast
sveppirnir þannig af einum fisk-
hlaðanum í annan, og upp um hús-
in og setjast á lofthjálka í glugga-
kistur og í hverja rifu og sillu
sem fyrir verður. Verður svepp
þcssum því ekki útrýmt úr smit-
uðum geymsluhúsum nema með ná
kvæmri sótthreinsun.
Ed að svo stöddu máli er ekki
hægt að segja hvaða sótthreinsun-
armeðul á að nota. Til þess þarf
rannsókn og tilraunir, er kosta '
tíma og penínga. Ilmandi meðul
t. d. á hvaða tíma mest ber á
mygluskemdum -þessum og ýmis-
legt annað er varðar þrónn
sveppsins í fiskinum. Að þeim
kunnleik fengnum er hægt að
hefja vísindalegar ranssóknir á
þv.í, hvemig tiltækilegt er að forð
ast þessar skemdir.
Hefi jeg komist að því, að
skemdir af völdum þcssa svepps
hafa komið fyrir hjá öðrum salt-
fisksframleiðendum.
mæti sem fara í'orgörðum við salt-
fiskekemdirnar, að full ástæða er
til að vænta þess, að útgerðar-
menn leggist á eitt með að graf-
aSt fyrir rætur þeirra,
Morgunblaðig er 20 síður í dagj
Lesbók kemur ekki út fyr en á
aðfangadag jóla.
Dr. 6. Sehoop.
koma ekki til greina, því þau
myndu loða við fiskinn og gera j
hann ónothæfan til fæðu. Eins er ,
I
um meðul, sem skaðleg eru heilsu
manna.
Til þess að komast að rann um,
hvernig vinna á að útrýming
sveppa þessara, verða menn að
Kíifna skýrslum um það, hve mikið
af fiski hefir gerskemst af völdum
sveppsins, hve mikið af fiski hefir
skemst að nokkru leyti, og hve
miklu peningatjóni þessar skemdir
valda.
Þá er og æskilegt að fá *ð vita
Höf. skýrslu þessarar er að-
stoðarmaður við heilsufræðisstofn-
un dýralæknahásbólanfi í Hann-
over.
Koma at.huganir hans vel heim
við ýmsa þá reynslu er Sigfús
Blöndahl hefir fengið um skemdir
þessa.r. M. a. hefir Sigfús komist
að raun um, að mest, ber á skemd-
unum þegar fiskurinn seinþornar.
Þegar hann t.. d. er lengi í stökk-
um í votviðratíð úti á stakkstæð-
unum. Eins hefir hann sjeð, að
þegar farið er að hursta skemda
fiskinn í einum hlaðanum innan-
húss, má húast, við, að skemdir
komi brátt, fram á óskemdum hlöð-
um. Þá þyrlast myglan um húsið
milli hlaðanna.
Eftir votviðrasumar, er allmikil
brögð höfðu verið að þessum
skemdum í Hagastöðinni, var fisk-
geymsluhúsið hreinsað að innan
með lysólvatni og kalkað. Virtist
sú hreinsun koma að góðum not-
nm.
Annars eru það svo mikil verð-
Sonur Tolstcjs, Leviovitch Tol-
ptoj á nú heima í París og lifir
þar við sult og seiru. Hann er 55
ára að aldri. Áður var hann mynd-
höggvari, en hefir nú orðið að
hætta þeirri atvinnu, vegna þess
að hann hefir ekki efni á því að
kaupa leir nje leigja sjer vinnu-
stofu.
KONSTANSA, besta og skrautleg;