Morgunblaðið - 18.12.1932, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ
•f
* Ailt með íslenskiim skipum! *
„5kraulbúín skip fyrír lanöi
flutu með fríðasta lið,
fceranði uarninginn heim“ í
Húsgagnaversl. vlð Dúmkirkiuna
sem er sú rjetta.
m>-
Sýuiog okkar, Hótel islaod, opin allan daginn I dag til kl. 10 o. h.
-m
rannsókn málsins, að einn af for-
ingjum kommúnista þar hafði
mælt svo fyrir, að uppvöðslumenn
flokksins skyldu að jafnaði birgja
sig upp með vopn, sem gætu heit-
ið öðru „friðsamara“ nafni, ef
þau fyndust.
frá truflunum þeim er af því
stafi, að verkamenn sjeu að flökta
milli atvinnufyrirtækja í leit að
betra fæði og húsnæði.
Þetta er þá hin nýjasta mynd
af hinu kommúnistiska frelsi. Ef
menn vinna ekki fyrir það kaup
þann mat og i þeim húsakynnum
sem þeim er . afskamtað, fá þeir
ekkert, eru settir á gaddinn.
Og eftir þessu sækjast íslensk-
ir vesalings menn, sem ekkert vita
um ástandið í hinu komúnistiska
ríki — og minna en ekkert.
Kylfusmíðin hjer.
Svo virðist sem liinir íslensku
kommúnistar hafi í þessu efni
hinar sömu starfsaðferðir eins og
þeir dönsku. Barefli þau, sem
fundist um daginn í smíðastofu
hjer í bæ, nefna smiðirnir sköft
t fiskgogga, eða eitthvað þess
háttar.
(TláIafcFr5la Qana
fyrir Haagðómstólnum
í SrŒnlanðsmálinu.
En kommúnistaforsprakkarnir
hjer vilja ekki einu sinni kannast
við „fiskgoggana", og telja sjer
ósamboðið að hafa haft nokkur
afskifti af þeim.
í öðru orðinu æsa þeir sig upp
til að samþykkja ofheldi og árás-
ir á lögreglulið hæjarins, og hylla
þá „handaflið“ sem hina einu not-
■Jiæfu -aðferð í baráttunni.
En þegar þeim er bent á bar-
efli sem finnast á þeirra slóðum,
sem þeir nefna „fiskgogga-sköft“
værða þeir æfir og óðamála, og
vllja við ekkert kannast.
Minnir þetta á mannirin, sem
var myrlifælinn við skuggan sinn.
Kúgun.
í enska stórblaðiniv „Times“ er
snemma í þessum mánuði skýrt
frá eftirtektarverðri ráðstöfun
Rússastjórnar.
Stjórn þessi hefir gefið út þá
■skipun, að hver sá verkamaður,
sem einn einasta dag hverfur frá
vinnu sinni, án þess um sje að
ræða sjúkdómsforföll, hann skal
rekinn úr vinnunni, og má ekkert
atvinnufyrirtæki í landinu taka
þessa menn í vinnu. Jafnframt eru
þeir sviftir umráðarjetti yfir mat-
vælaskírteinum, en matvælum er
úthlutað til hvers einstaks þar í
landi út á skírteini, svo hver fái
sinn ákveðna skamt. Eins verða
þessir menn sem „skrópa“ frá
vinnu, reknir úr bústöðum sínum.
JTúsnæðislausir og matarlausir
eiga þeir að vera.
Stjórnarráðstöfun þessi er kom-
in til framkvæmda í verksmiðjum
Moskva og kolanámum’ Donetz-
lijeraðs. Hundruð manna hafa ver-
ið reknir og þeir sviftir rjetti til
húsnæðis og matar. Ymsir verk-
stjórar hafa veigrað sjer við að
fylgja fyrirmælum þessum. En
málgagn stjórnarinnar „Pravda“
segir, að slík linkind verkstjór-
anna baki þeim þungra refsinga,
því ekkert annað en hinn strang-
asti agi geti bjargað iðnaðinum
Málfærsla Dana fyrir dómstóln-
um í Haag í Grænlandsmálinu
stóð yfir dagana 21.—30. nóv.
Frá skrifst. sendiherra Dana hjer
í Reykjavík, hefir blaðið fengið
eftirfarandi yfirlitsútdrátt úr mál
i færslunni.
1. N, V. Boeg dómstjóri við al-
þjóðadómstólinn í Miklagarði byrj-
aði málafærsluna með því, að
gefa yfirlit yfir Grænland, land-
fræðilega, og lífsskilyrði Eskimó-
anna, sem er háð því dýralífi er
fær þar að þróast. Grænland verö-
ur að skoðast sem heild, því land-
hættir og lífsskilyrði þjóðarinnar
heimta, að fólkið flj'tji sig til.
Austur-Grænland verður því að
vera opið til afnota fyrir þá, sem
í Vestur-Grænlandi eru. Það er
fjarri vilja Dana, að flytja Græn-
lendinga til, á móti vilja íbúanna
sjálfra, einkum kæmi slíkur flutn-
ingur ekki til greina, ef hann mið
aði að því að rýma landið fyrir
erlendum veiðimönnum.
2. Gustav Rasmussen fulltrúi,
fyrverandi sendisveitarritari í
Bern, gaf skjalfesta skýrslu um
hin sögulegu og ríkisrjettarlegu
atriði málsins, um hið íslenska
•landnám á Grænlandi, meðan ís-
land var fullvalda ríki. Þó Eirik-
ur rapði væri fæddur í Noregi,
vai' hann búsettur á íslandi, áður
en hann nam land í Grænlandi.
Fyrstu íbúar Grænlands voru ís-
lendingar, er stofnuðu þar sjálf-
stætt ríkið iagalega og stjórnar-
farslega öðrum óháð. 300 árum
síðar varð Grænland norskt skatt-
land. Árið 1380 fekk Danmerkur-
kouungur norsku konungstignina
að erfðum. Síðar, á einveldistim-
unum var aðeins einn konungur,
ein stjórn og eitt stjórnarráð í
Kaupmannaliöfn. Grænland er
ekki eigandalaust land.
Eram að aldamótum 1500 var
litið svo á, að Grænland lieyrði
undir Noreg. En á 17. öld kallar
konungur Grænland sína eign. Og
frá því á 18. öld liefir Grænland
verið í nánu sambandi við dönsku
stjórnina. Talað er um landið í
stjórnarskjÖlum Dana, sem „land
okkar, Grænland' ‘. Konunglegt
danskt einkarjettarbrjef frá 1723
talar um Grænland í heilu lagi
frá suðri til norðurs og frá austri
til vesturs. Konungur Dana liefir
frá því- á fvrri öldum liaft fullan
umráðarjett yfir landinu, á.n þess
að nokkuð af því sje undanskilið
yfirráðum hans.
3. Steglich Petersen hæstarjett-
ai'lögmaður byrjaði ræðu sína með
því að skýra lagalegu hlið máls-
ins. Hann sagði m. a.: Fullveldi
Dana yfir Grænlandi hefir verið
haldið uppi slitalaust, friðsamlega,
opinherlega, og andmælalaust. Oll
dönsk stjórnarskjöl tákna með
Grænlandi bæði austur og vestur-
ströndina. Yfirráðarjettur annara
I
iöghelgast þar ekki með land- '
nánii. Fjölmargar konunglegar
fyrirskipanir bera það með sjer,
að Grænland hefir verið skoðað
sem lreild. Þetta sjest ennfremur
á fyrirskipunum til embættismann
anna. Aldrei fyr en nú. i máli
þessu hafa rnenn efast um, að
Grænland væri ein heild með sam-
eiginlegu nafni er næði yfir báð-
ar strendur.
Allir verslunarsamningar Dana
við erlendar þjóðir byggja á því,
að með nafninu Grænland sje
átt við alt landið. og fela því í
sjer viðurkenning þessara þjóða
«, yfirráðarjetti Dana yfir öllu
landinu.
Fyrirmælin dönsku 1921 voru
eðlileg endalykt á hinni sögulegu
framþróunj til þess tíma. Fram til
þess tíma hefir aldrei nein erlend
þjóð sýnt tilhneiging til þess, að
gera kröfu til rjettinda á. Græn-
landi.
Árið 1921 vai' dönsk starf-
ræksla í fullu fjöri á Austur-
Hú er eins og
enginn uilji
kaupa
annað til jólagjafa, en leslampana okkar.
Við sáum þetta fyrir þegar við keyptum
jólavörurnar og erum því vel byrgir enn,
þó mikið hafi selst þessa daga.
Lítið á leslampana í búðinni í dag og yður
mun f ara sem öðrum: Þjer komið á morg-
ur. og kaupið leslampa. Ekkert jafnast á
við þá til jólagjafa.
JOliHS mornsson,
Austurstræti 12 (rauða búðin).
Sími
Kátt er um jólin.
og koma þau senn.
Fjölmennið í Hamborg,
konur og menn.
Eins og að undanförnu.
Hnin HHMBORG
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
verður jólabúð almennings. Við munum eins og jj
æfinlega áður sjá um að þjer fáið fljóta afgreiðslu, 5J
en vildum samt, vinsamlegast, mælast til að þjer ••
vilduð gera svo vel og gera innkaup yðar tíman-
lega, svo þjer eigi þurfið að bíða eftir afgreiðslu ••
úti á götu, eins og hefir verið undanfarin ár. Við ”
tökum frá fyrir yður og sendum heim til yðar á ••
aðfangadagskvöld, það, sem þjer óskið. ;;
Aldrei höfum við haft eins fallegt úrval af jóla- ••
gjöfum eins og nú. ;;
• •
• •
Fallegasta barnabókin heitir KONSTANSA