Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 1
32 síður og Lesbók I 30. árgangur JOLABLAÐ 1943 fsafoldarprentsmiðja h.f. Verið að ónýta leynivopn Þjóðverja rr ¥©p rr Hjer birtist fyrsta myndin úr hinu nýja leikriti Davíðs Stefánssonar skálds, sem verður jólaleikrit Leikfjelagsins nú, og var tekin á aðalæfingu. Myndin er úr óðrum þætti. — Á ¦ myndinni sjást, talið frá vinstri: Hermaður, hertekna konungsdóttirin (Alda Möller), her- tekni konungurinn, faðir hennar (Indriði Waage), sonur einvalds konungsins (Ævar Kvar- an). í hásætinu situr konungur sá, er sigrað hefir (Jón Aðils). Umhverfis hann standa varðmenn og þjónar. — Myndina tók Jón Sen. Ráðisr á Norður- Frakkland þrjá sólarhringa í röð London í gærkvöldi. — Einkaskeyti tíl Morg- unblaðsins frá Reuter. Flugvjelar bandamanna hafa nú gert stöðugar loft- árásir á Norður-Frakkland þrjá sólarhringa í röð, án þess að tiltekið hafi verið, á hvaða staði var ráðist. Þykir þetta dularfult og hefir sá orðrómur komist á kreik', að verið sje að ráðast að leynivopni Þjóðverja, það er að segja rakettubyssustöðvum, þar sem komið hafi verið fyrir, eða sje verið að koma fyrir byssum, sem eigi að skjóta af á England, meðal annars Lundúnaborg. Enn er barist í Oriona iðri á vígstöðvunum London í gærkveldi. Kanadiskar hersveitir úr áttunda hernum hafa nú niest an hluta ba'jarins Ortona á .sínu vaJdi, en mikið aí' ba-m um er í rústum. 1 suðaustiwv fcverfttnuBi verjast Þ.jóðvor.j- ar at' hörku, og eru það sveit ir úr 90. Panzer-herfylkiim, ásamt l'allhlífarhoritiönnum úr fyrstu fallhlífahersveitinni, sem setld var þeim til aðxfoð- ar. ViSnreÍgnir eru m.jög hörrð ar, og m;i heitii, að hiirist s.je um hverf hús. liúisf er við, .að bandanienn nái iillri borg- .inni bráðlega. Adriahafsf röndin niá nú heita eini staðurinn, sem luirist er að nokkrum niun. á ölluni . ItaJíuvígstöðviumm. Annarssfaðar liefir brugðið til hins mcsta illviðris, nioð rigningum, þokum og su.jó- konmm, svo herirnir hafa sig lítt í frammi. Þó hafa skæmr orðið á vinstra armi áttunda hersins, þar setn JÞjððverjar gerðu srfarpt gagnáhlau]). en ]iví var hrundioY Á vígstöðvuni fimta hers- ins hafa ]>ær einar breyting- ar orðið, að sveitir Marökko- nianna, sem með Frökkum berjast, hafa unnið nokkuð á. Elugliði hefir ekki verið hægt að beita, sökum hinna slæmu veðra. Tiio yiaður svikari London í gærkveldi. Talsmaður .jugosbifnesku stjóriiiirinnar hel'ir bifið svo nm ma'lt við lilaðiimenn í ('airo. \-eg!i;i uninia'lii Titos hershöfðing.ja um st.jórnina, að hún muni ekkert niiirk taka á slíkum ummaduni. Sagði tals maðurinn, að Tito va'ri lireinn svikari vð málstað jugoslaf- nesku ])jóðarinnar, og hefði st.jórnin annað þarfar að gera en svara slíkum möimuni,, sem svivirt hofði koimng- bindsins. Tito sagði í tilkynn- ingu sinni, að svifta bferi út- lagastjórnina í ('airo áhrif- um. — Reuter. Sók vS Hevel hænari London í gærkveldi. ftókn Rússa fyrir suðvestau Neveb, í átfina til Vitebsk, var mikið hægari í gan'. en að'j undiinfiirim, vegna sífeldra og m.jög harðra gagnáhlaupa Þ.jóðver.ia. að |iví er herstjórn artilkyniiing Rússíi í kvöld; gefur í skyn. Segir í filkyim- ingunni, ;ið l'áein þorp hafi verið tekin. Fyrir suð\'estiin Sloliin hiilda Þ.ióð^'er.jiir áfram sókn sinni, iið ])ví er ])eir s.jálfir seg.ja, nieð góðum árangri, en Húss- ar seg.jast hafa hrundið flest- uni iihbiupunum ]iiir, og oyði- lagt allmargii skriðdreka fyr- ir Þjóðver.jum. Þá segir í filkynningu Rúss;i að |)eir hafi oinnig hrvmdð árásum Þjóðvorja á Korosten- sva'ðiim fyrir vestan Kiev. en, Þ.jóðverjar seg.ja að Rússai* geri nú árásir þar, og ástand ið or harla óljóst. Þá halda Þ.jóðverjar áfram áhbiuiuim símim fyrir suð- ausfiin Kirovo«'riid, Reufer. Eisenhower á að stjórna innrásinni New York í gærkveldi. Fregnir frá Washington, sem blöðin hjer í New York birtu í kvöld, herma, þó án heimilda, að Eisenhower hershöfðingi eigi að stjórna innrásinni í Vest ur-Evrópu, en aðrir yfirhers- höfðingjar Bandaríkjamanna, Marshall, Leahy, King og Arn old, muni áfram gegna sömu embættum og þeir hafa nú. Norskum stúdentum slepS úr haldi fyrir jól Frá norska blaða- fulltrúanum. Sænsk blöð hafa þær frjettir að segja frá Oslo, að þvínær öllum norskum stúdentum, sem í haldi eru í Stavern við Larvik, verði seppt fyrir jólin. Hingað til hafa um 500 verið látnir laus ir, en þýska lögreglan eltir hinsvegar enn þá stúdenta, sem komust undan handtöku fyrra þriðjudag. Fimm af háskóla- kennurunum hafa verið látnir lausir. Um þá, sem fluttir hafa verið til Þýskalands hefir ekk- ert annað frjettst en það, að þeir hafi fengið að skiptast á jólakveðjum við skyldmenni sín heima fyrir. Engar staðfestingar hafa fengist á þessu af opinberri hálfu, en aftur á móti er þögnin um skotmörk flug- hersins í þessum árásum næsta dularfull, þar sem árásarstaðirnir eru venju- lega tilkyntir um leið og árásin er gerð. í nótt sem leið rjeðust breskar sprengjuflugvjelar á Norður-Frakkland og Vest ur-Þýskaland, en í dag fóru stórir hópar sprengju- og or ustuflugyjela yfir um Errh- arsund. í tilkynningu flug- málaráðuneytisins segir, „að ráðist hafi verið á hernaðar- staði í Norður-Frakklandi". Ein sprengjuflugvjel af með alstærð kom ekki aftur. I gær og í fyrradag fóru stærri hópar orustu- og sprengjuflugvjela til árása á Norður-Frakkland en nokkru sinni fyr, að því er fólk á Englandsströndum telur, sem sjeð hefir flug- vjelarnar fara. Breytingar í Libanon. Catroux hershöfðingi hefir að undanförnu verið að ræða við stjórnir Libanon og Sýrlands. um ýmsar breytingar, sem eiga að verða þar austurfrá. Þannig munu Frakkar láta af tollgæslu í löndum þessum, en stjórnir þeirra taka við. — Reuter. Casey skipaður fylkisstjóri í Bengal London í gærkveldi. Tilkynt héfir verið o])in- Iicrlega í London, að Richard Gk Oisey, st.ríðsstjórarráð- horra Breta og fulltrúi þeirrii í löudunum við austanvert Miðjarðarhaf, hafi verið skip- aður fylkisstjóri í Beiígal- fylki í Indlandi. Sýnir þetta, að stríðsstjórn- arráðherra skuli vera skipað- ur fylkisstjóri í Bengal, greini lega, hversu sú staða er álitin mikilvæg, og er þetta sjálf-, sagt gert með tilliti til hins alvarlega ástands, sem hefir skapast í fylkinu vegna hung- ursneyðar og sjúkdómsfar- alduí-s. — Reuter.