Morgunblaðið - 24.12.1943, Síða 10

Morgunblaðið - 24.12.1943, Síða 10
 I Föstudagur 24. des. 1943. 30 MORGUNBLAÐIÐ Hótel Björninn Óskum öllu okkar starfsfólki eóiie^ra ioia og farsæls nýárs. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar óskar öllum viðskiftavinum sínum Vjelsmiðja Hafnarfjarðár h.f. og gott og farsælt ár Óskum öllu okkar starfsfólki ie^ra joia og FARSÆLS NÝÁRS Óskum öllum viðskiftavinum vorum Pallabúð, Hafnarfirði Efnagerð Hafnarfjarðar. Guðm. Guðmundsson. Verslun Einars Þorgilssonar h.f, Guðjón Magnússon, skósmiður Bókagerðin Lilja Nýtt fyrirtæki hefir verið sett á stofn í Reykjavík, þar sem er bókagerðin Lilja. •— Nokkrir ungir áhugamenn í Reykjavik og Hafnarfirði, um kirkjulegar bókmentir, hafa myndað með sjer samtök er þeir nefna: Liljusamtökin. — Lilju- samtökin hafa svo komið á stað nýju fyrirtæki, bókagerðinni Lilju, sem þeir nefna svo eftir íslenska bókmentaafrekinu •— Lilju, Eysteins Ásgrímssonar. Tíðindamaður Morgunblaðs- G.T.-húsið í Hafnarfirði. Dansieikur á annan í jólum kl. 10. Hljómsveit hússins- Ölvöðum mönnum bannaður aðgangur. Athugið. Á dansleiknum verða seldir að- göngumiðar að áramótadansleik okkar. CLkl ec^ra foia Skemtifjelagið Frelsi: J óladansleikur á 2. jóladag kl. 10 e. h- að Hótel Björninn. Eingöngu eldri dansarnir. — Aðgöngumiða má panta í síma 9024 og 9262. Ölvuðum mönnum stranglega bannaður að- gangur. ins hefir nýlega hitt einn þess- ara manna að máli og spurst fyrir um framkvæmdir bóka- gerðarinnar, og fengið þær upp lýsingar, að stjórn Lilju sam- takanna skipi þeir Sigurbjörn Einarsson, Ástráður Sigurstein- dórsson og Sigurbergur Árna- son. — Hver er tilgangurinn með þessari útgáfustarfsemi? — Sá, að bæta úr þeim til- finnanlega skorti, sem nú er á kirkjulegum bókum á landi hjer, og hyggjumst vjer að ná því marki með því að gefa út fræðirit, æfisögur, skáldsögur og þjóðlegar bókmentir, eftir því sem við verður komið. — Hvaða bækur í ár? — Sú fyrsta er nú þegar kom in út og virðist þegar hafa náð óskiftri athygli. „Vormaður Nor egs” eftir Jakob Bull, í þýðingu Ástráðs Sigursteindórssonar, varpar skýru ljósi yfir afstöðu Norðmanna í dag og þreki þeirra og baráttudug gegn ofur- eflinu. „Vormaðurinn” sýnir einnig fram á það, hve þróttmikið trú- arlíf fær miklu áorkað í baráttu þjóðfjelagsins fyrir bættum hag sínum, hvernig að Hauge-sinn- arnir sköpuðu sjer sjálfstæðar atvinnugreinar, sjer til lífs- bjargar. Síðar kemur skáldsaga, „Með tvær hendur tómar”. Höfundur hennar, Ronald Fangen, er tal- inn einn hinn snjallasti rithöf- undur Norðurlanda, og þýðand- inn, Theódór Árnason, löngu kunnur fyrir frábærar þýðingar sínar. J. HAFNARFJARÐAR- BÍÓ M er það svart, maður (Who done it?). Amerísk gamanmynd með skopleikurunum Bud Abbott, Lou Costello. Sýnd 2. jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. GLEÐILEG JÓL! Jón Mathiesen. F. H. SKEMTIFUNDUR verður í Sjálfstæðishúsinu 2. jóladag. Ilefst kl. 10. Verð- launaafhending. Skemtinefndin. K.F.U.M. HAFNARFIRÐI. Samkomur 2. jóladag kl. 10 f. h. barnasamkoma, öll börn velkomin. Kl. 8,30 almenn sam1 ( Cj(eÁi(ea jót! leoue^ joí FARSÆLT NÝÁR! F. Hansen. C((ek(e% jót! leouec^ fo\ og farsælt nýtt ár. Jóhannes Gunarsson. QLtitey jót! eoaecf foi |og farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiftin. Verslun Þórðar Þórðarsonar, Hafnarfirði. Cjle&ilecý jóí! og farsælt komandi ár. Þökk íyrir viðskiftin. | Verslunin Framtíðin. Guðm. Magnússon. t! • / eoi ea jo Einar Þorgilsson & Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.