Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 14
MOR.G U NBi A Ð ( F) Föstudagnr 24. des. 1943. 14 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 í rúmi — skonsa — 8 tvíhljóði — 10 tveir eins — 11 fátækur — 12 sk.st. — 13 belju — 14 þrumumæli — 16 mánuð- ur. Lóðrjett: 2 jökull — 3 púkar — 4 lest — 5 tala illa um —- 7 gætni — 9 sár — 10 til viðbót- ar — 14 tónn — 15 tveir eins. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR Jólatrjesskemtun Glírau- f'jel. Arraanns verður í Tjarn- arcafé á þrettándanum (6. janúar). Jólaskemtifuíidur 'verður um kvöldið. Nánara. auglýst síðar. fíleðileg jól. Stjórn Ármanns. Tilkynning BETANÍA Jólasamkomur: Jóladag kl. 6 síðd. 2. jóladag.kl. 8,30 síd. Ræðumenn Gunnar Mgurjóns son og Ólafur Ólafsson. BETANÍA Jólatrjesfagnaður fyrir 3>örn halda Kristinboðsfjelög- in þriðjudaginn 2!). des. Fje- iagsfólk vitji aðgöngumiða f Betaníu á mánudag 27. des. K. F. U. M. Á jóladag: Kl. 8 f. h. almenn sam koma, Ástráður Sigurstein- dórsson talar. Á annan í jólum: Kl. 8,30 e. h.'almenn sam koma,Sverrir Sverrisson, stud. theol. talar. Allir velkomnir. SAMKOMA verður í húsi Guðspekisfje lagsins í kvöld kl. 31. Stutt erindi. Hljómlist. HEIMATRÚEOÐ LEIKMANNA Jólasamkomur 7Áon Reykjavík 1. jóladag, almenn samkoma kl. 8. 2. jóladag barnasamkonla kl. 2, almenn samkoma kl. 8. — Hafnarfirði: 1. jóladag al inenn samkoma kl. 4. 2. jóla- dag barnasamkoma kl. 1,30, almenn samkoma k!.. 4. Allir velkomnir. FÍLADELFlA Samkoma á jóladaginn kk- 4 og 8,30. Eric Ericson o. fl. tala. Allir velkomnir. oZ) a a h ó li 358. dagur ársins. f — Aðfangadagur jóla — jólanótt (nóttin helga). Árdegisflæði kl. 3.05. Síðdegisflæði kl. 15.28. Helgidagslæknar: Á jóladag, Kjartan Guðmundsson, Sólvalla götu 3, sími 5351. Á annan jóla dag, Pjetur H. J. Jakobsson, Karlagötu 6, sími 2735. Pjetur Þórðarson, Framnes- veg 6 verður fimmtugur annan jóladag, 26. þ. mán. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband Anna Ólafsdóttir frá Dvergasteini, Fáskrúðsfirði og Steinn Júlíus Árnason, trjesmíðameistari, Karlagötu 24. Heimili þeirra verður á Karlagötu 24. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sina ungfrú Lilja Guðrún Þ. Guðlaugsdóttir frá Kárastöðum í Borgarfirði og Þórhallur Jónsson, bílstjóri frá Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Kristín Guðmundsdóttir Mýkju nesi, Holtahreppi og Halldór Eyjólfsson, bilstj. Seljalandi. X^M^X^MK^J^MK**!*4!**!**!**!**!**!*4!**^4 I. O. G. T. FRAMTÍÐIN Og VÍKINGUR Stuttir fundir í báðum stúkum á 3. í jólum (mánu- dag)kl. 8 síðd. (ekki 8,30). Inntaka nýrra fjelaga. Síðan hefst Sameiginlegur skemtifundur Spil — Söng'ur — Frjáísar skemtanir, kaffidrykkja o. fl. Aðgangur ókeypis fyrir nýja fjelaga og skuldlausa f.jelaga beggja stúkna og g’esti þeirra. Fjölmennið með nýja fjelaga. rtHK**H**W**H**H*^Ml**W**I**W**W******MI' Kaup-Saia KJÓLFÖT sem ný. á meðalmann til sölu. Uppl. Bókhlöðustíg 7 uppi kl. 1 til 3 í dag. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45 KONA ÓSKAR að kyunast reglusömum manni 50 til 60 ára. Brjef merkt „Prúður“ sendist blað- inu Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B.1 Arnar, útvarpsvirkjame'st-; ari. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. Tapað SJÓFERÐBÓK tapaðist á leiðinrii frá Holts- götu um Túngötu, niður í Aðalstræti. Vinsamlega skilist' á Iloltsgötu 31. Jólatrjcsskemtun Öldunnar og Skipstjórafjelags Reykjavík- ur verður 28. þ. m. í Iðnó. Krnssgátan í jólablaði Les- bókarinnar. Sú villa slæddist inn í krossgátuna í Jólabókinni, að síðasti stafurinn í ráðning- unni á 14. lóðrjett, er ekki sá, sem hann ætti að vera sam- kvæmt skýringunni, heldur A. Leikfjelag Reykjavíkur hefir frumsýningu á sjónleiknum Vopn Guðanna, eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi á annan í jólum en önnur sýning verður daginn eftir. Aðgöngu- miðasalan verður opin frá kl. 2 á annan í jólum. Hressingarhæiinu í Kumbara vogi hefir borist myndarleg gjöf — 5000.00 krónur, til þess að koma upp bókasafni fyrir hælið. Gjöf þessi er gefin til minningar um frú Vilborgu Guðnadóttir frá Keldum. En hún var um fjöldamörg ár fje- lagi Góðtemplarareglunnar og hafði jafnan óskað þess, að þeim fjármunum, sem eftir sig kynnu að verða, yrði yarið á einhvern hátt til styrktar einhverri þeirri mannúðarstarfsemi, sem Regl- an hefði með höndum. Nú er það hugmynd og ósk gefand- ans, að þetta mætti verða vísir að meiru, og að vinir og vel- unnarar Vilborgar sál., sem vildu heiðra minningu hennar, gerðu það með því að auka við safn þetta með gjöfum. Stjórn Hressingarheimilisins hefir þeg ar tekið við gjöf þessari og keypt nokkuð af bókum, sem í hælið hefir fengið nú fyrir jól- 1 in. Stjórn Hressingarheimilis- 1 ins þakkar hjartanlega fyrir í rausnarlegu gjöf, enda er hjer bætt úr mikilli og bráðri nauð- syn. Hælið hafði þegar áður eignast nokkuð af bókum — | gjafir frá ýmsum — en hjer er I lagður grundvöllur að reglu- | legu safni, sem vjer vonum að j geti eflst og aukist. —■ Stjórn Hressingarheimilisins í Kumb- aravogi. I I nckkru af upplagi blaðsins kemur það ekki í ljós, að síðari hlutinn af greininni um „Vopn Guðanna“ á 8. síðu aukablaðs- ins, þar sem sagt er frá hlut- verkaskiftingu o. fl., er eftir samtali við Lárus Pálsson leik- stjóra. Leikhúsmál, 4. árgt 1. hefti, hefir borist blaðinu. I heftinu eru greinar um: Margrjeti Valdimarsdóttur, Lárus Ingólfs son, Ljenharð fógeta, Ingu Lax- ness, Þjóðleikhúsið, Veisluna á Sólhaugum, Álfheiði Einarsdótt ur, leiklist á Sauðárkróki og auk þess frjettir. Heftið er prýtt fjölda myndum. Samskot til bágstadda heim- ilisins: Guðm. Kjartan 100 kr., G. S. 10 kr., A. S. 50 kr., S. B. 5 kr„ M. O. G. 10 kr., N. N. 50 kr., Ónefndur 50 kr., Jórunn 20 kr., J. K. 50 kr., Fimm bræður 20 kr., N. A. 50 kr., H. G. 25 kr., Esther 50 kr., M. K. 10 kr„ S. K, 10 kr., Systkini 15 kr., A. J. 40 kr., Ingibjörg 10 kr., Ingi 40 kr„ Ó. B. 10 kr., R. S. 20 kr„ K. N. 10 kr„ N. N. 10 kr„ Litli Kútur 10 kr., Guðrún 50 kr„ 3 systur 100 kr., M. R. 100 kr., E. og í. Sveinsson 50 kr., H. D. 10 kr., Ónefnd 20 kr„ J. T. 10 kr„ Einar 50 kr., N. N. 50 kr„ S. F. 20 kr. Jólakveðja af hafinu. Blað- inu hefir borist eftirfarandi jóla kveðja utan af hafi til birtingar: „Oskum vinum og vanda-- mönnura Gleðilegra jóla. — fiolden Center fjorefna hveitiklíð, komið aftur. Eggert Kristjánsson & Co. hl Lokað vegna farðarfarar - mánudaginn 27. des. Þvottahúsið Grýta h.f. Konan mín, BJÖRG SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTJR andaðist í gær. Fyrir mína hönd og annara vandamanua. Sveinn Helgason. Dóttir okkar, FANNEY SVEINSDÓTTIR andaðist 22. des. Ingibjörg og Sveinn Bergsson. Móðir okkar og tengdamóðir, HERBORG GUÐMUNDSDÖTTIR andaðist 22. þ. m. að heimili sínu, Tjamargötu 10B. Geira Oladóttir. Sveinn Sæmundsson. Hólmfríður Baldvinsson. Zophonías Baldvinsson. Guðmundur Ólason. Ingibjörg Árnadóttir Guðný Óladóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR JÓNSSON frá Narfeyri, andaðist að heimili sínu, Stykkishólmi, þ. 22. des. Kristín V. Hjaltalín, börn og tengdaborn. Maðurinn minn, NARFI JÓHANNSSON andaðist á heimili okkar 23. jþ. m. Fyrir mína hönd, barna og barnabama. Sigríður Þórðardóttir. Maðurinn minn, ERLENDUR ERLENDSSON fyrrum bóndi að Hnausum í Húnaþingi, andaðist 19. þ. mán. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför hjartans litla drengs- ins okkar, FRIÐRIKS Stefanía Lárusdóttir. Ólafur Schram. Kærar kveðjur. Skipverjar á v.b. Kára“. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar, GUÐLAUGAR Arnþrúður Sæmundsdóttir, Hannes Eyjólfsson, Hjalíakróki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.