Morgunblaðið - 24.12.1943, Page 16

Morgunblaðið - 24.12.1943, Page 16
Föstudagur 24. des. 1943, \J5 Jólakveðjur frá Islendingum í loreyi Eftirfarandi jólakveðjur hafa borist hingað — um sendiráð íslands i Stokkhólmi — frá Is- lendingum í Noregi: Frá Guðrúnu Edvard Bóasson til ættingja á Reyðarfirði og Siglufirði, Frá frú Sæborgu til Björns Guðmundssonar og systkina, i Sandgerðisbót og Akureyri. Frá Þorleifi Þorleifssyni til Sigríðar Þorleifsdóttur, Vallar götu, Siglufirði. . Frá Sigurlaugu Jónasdóttur | tli Jónasar Jóhannssonar, Öxzr- ey, Breiðafirði. Frá Óskari Sveinssyni til Þorsteins í Verðlagsnefnd. Frá Aslaugu Strand, Hólm- fríði Jónsdóttur, Gullu Stang til Málfríðar Jónsdóttur á ísa- firði. Frá Páli Hafstad til Hafstads og Snælands, Sauðárkróki. Frá Hólmfríði Jónsdóttur til Jórunnar Sigurjónsdóttur, Litlu Brekku, Hörgárdal. Frá Guðna Benediktssyni til Björgvins Benediktssonar og ættingja á Fáskrúðsfirði, Frá Kristjáni og Guðríði Pjaa ten til Þorsteins Sigurðssonar, Þórsnúpi, Rangárvallasýslu og Sigríðar Einarsdóttur, Hátúni 13, Reykjavík. Mynd þessi er af kirkjufólki í Reykjávík árið 1847, í þeim búningum scm þá tíðkuðust. Er frumteikning þessi efíir danska málarann C. L. Petersen, er hingað kom með dönsku briggskipi. Gerði hann margar tcikningar meðan hann var hjer. (apitana hrepti 9 daga fárviðri og sneri við Seglskipið Capitana, eign Magnúsar Andrjessonar, út- gerðarmanns, er komið til landsins eftir 9 daga hrakn- inga í hafi. Skipið fór hjeðan fyrir um það bil 4 vikum, til New York. Eigandi skipsins hefir skýrt blaðinu svo frá: Skipið fór hjeðan fyrir 4 vikum áleiðis til New York. Ferðin gekk að óskum þar til það var statt um 10 sjómílum út af New Foundland, en þá lenti skipið í fárviðri og var veðurhæðin oft yfir 12 vind- stig. Veðrið stóð í 9 dagá, en slotaði þess á milli og var þá siglt meðan mögulegt var og reynt að ná höfn í St. John’s. En veðrið lægi ekki nema stutta stund í einu, og bráðlega var kominn sami ofsinn aftur, Þá kom leki að legu í hjálparvjel skipsins og lak smurningsolí- unni það mikið, að skipstjóri tók það ráð að snúa aftúr til íslands., því ekki varð annað sjeð, en að olíubirgðir skipsins myndu brátt þrjóta. —'Kom skipið hingað til Reykjavíkur eftir 7 daga siglingu. Þrátt fyrir veðurofsann fjekk skipið enga sjói á sig, svo tjón yrði að, og reyndist hið traustasta í hvívetna og ágætt sjóskip. Sakaði og heldur eng- an mann um borð. Bruninn í Drétiar- braut Ketlavíkur h.f. Lögreglustjórinn í Kefla- vík, Alfreð Gíslason, hefir beðið blaðið að bit-ta eftirfar- atidi: Eftir npplýsingntn manns ]>ess, sem hefir gæslu slökkvi- tækja Iveflavíkúr með hönd- «m, voru 20 lítrar af hcnsíni á slökkvidælnnni, er hún var tekin úr slökkvistöðinni. Það hefir því þótt líklegt, að losn að hafi um krana. sem er und •r bensíngeymnum á leiðinni að hrunastaðnum og hensín- ið lekið itr. Nóg af olíu var a dælunni og er það því mis- skilningur að dælatt hafi verið tolíulaus. — Það skal þá tekið fram. að slökkvitæki kaup- túnsins hafa undanfarið ver- ið ófullkomin og dælan hrugð ist, Jtegar á hefir þurft að herða. Yegna þess, hve síökkvi tækjurmm hefir verið ábóta- vant, leitaði jeg til herstjórn- íiritmar, til frekari örvggs, og bað um aðstoð slökkviliðs i>ess, ef eldsvoða Iræri að hönd t'ttt í Kefiavík, og var það fiislega veitt. Sliikkvilið setuliðsins var Ivorrtið á brunastaðinn 3—4 mínútum eftir að brunakallið var gefið, og kom ]>ví ekki hið slæma ástand slökkvitækja káupstaðarins að sök að þessu sinni, vegna þess að í tíma var gert ráð fyrir því, að slökkvilið setuliðsins myndi aðstoða. — Vil jeg nota þetta tækifæri til þess að þakka ítmerísku herstjórninni f. h. íbúa kauptúnsins fyrir það öryggi. setrt hún hefir veitt ]>eint í þessum efnum. Jén Engilberis hefir sell (9 myndir VEGNA fjölda áskorana, hefir Jón Engilberts listmál- ari ákveðið að haía málverka sýningu sína opna um jólin. Verður sýningin opin á jóla- dag frá kl. 1—10 e. h. og 2. jóladag, sem er síðasti dagur sýningarinnar frá kl. 1—10. 1500 manns hafa sótt sýnitig- una, en selst hafa 60 mvndir. Málverkasýningin er í hús- inu nr. 17 við Klókagötu. Sæbjörg komin fil Reykjavíkur Björgunarskútan Sæbjörg sr komin til Reykjavíkur. Skipið var síöastliðið sumar með síldarflotanum, en að síld veiðitimanum loknum var skip ið fengið til hjálparstarfa f.yr- ir Norðurlandi, að beiðni Slysa deildarinnar á Siglufirði. Skipið mun fara í slipp, en ekki er fyllilega ráðið, hvar skipið muni vera á veröi að aðgerð lokinnr. Yiðureignir í Burma I tilkynnihgu frá Mount- hatten hershöfðingja segir í dag, að fyrir nokkrum dög- um hafi Japánar gert snör]>, staðbundin áhlaup á Arakan- vígstöðvunum í l'urma. Konx |j>ar til nokkurra viðureigna,1 'en breytingar urðu engar á aðstöðu herjanna. Loftsókn! jhandamanna heldur áfram í1 Burttta, og hefir a-ðsti foringi I flugherja þeirra kannað víg-1 stöðvarnar í flugvjel. Er það Pierce flugmarskálkur. Peningagjafir til Vetrarhjálp arinnar í Reykjavík: Starfsfólk j hjá Sjóklæðagerðinnni 175 kr., i Starfsfólk hjá Málningaverksm. ,,Harpa“ 70 kr.. Starfsfólk hjá Timburverslunin Völundur 210 kr., Arni Kristjánsson 20 kr., Sig. Guðjónsson 20 kr., „K“ 200 kr., S. G. Kr. 50 kr., Rangá 250 kr., A. J. & E. J. 50 kr., Starfsfólk á skrifstofu vegamála ) stjóra 90 kr., N. N. 200 kr., Starfsfólk í Haraldarbúð 600 kr. Ónefndur 100 kr. Kærar þakk- ir. Stefán A. Pálsson. Japanar bíða flugvjelaijón Japanar biðu mikið flug- vjelatjón, er þeir rjeðust á eyna af flugbækistöðvum, ]>aiidai;íkjatnanna í Kína fvr- ir skemstu. Þ;tð voru 18 s]>rengjuflugvjelar, varðar 40 orustuflugVjelum,- sem árás- ina gerðn. Amerískar orustu- flugvjelar skutu þarna niður I 1 orustuflugvjelar og 4 s]>rengjiiflugvjelar, en margar aðrar hafa eftir i'ill verið; skotnar niður, en aðrar laskast. I viöureigninni yfir flugstöðinni var ein amerísk; orustuflugvjel skotin rtiður. Jólakveðjur siríSsfanganna London í gærkveldi. Þrjátíu og tvö þúsund stríðsfapgar frá Bretlandi og samveldislöndunum hafa sent, jólakveðjur sínar heim til sítt: með aðstoð Rauða krossins. Byrja þeir á því að þakka þær sendingar, sem þeir hafa fengið, og segja að þær hafi glatt sig óumræðilega. Því tttesf hiðja ]>eir Rauða kross- inn, að koma áloiðis fyrir sig jólakveðjum til allra vina sititut <>g vandamanna, hvar svo sem þeir sjeu staddir. Bæta fangarnir við, að þeim, líði vel, og hlakki ti1 þess, er þeir geti aftur haldið jól með) nánustu vinum sínum og ætt- ingjum. — Iteuter. Danski fáninn Frá <lan.ska sendiráðinu. Breska stríðsflutningamála- ráðunevtið hefir sent öllum skipstjórum á dönskum skip- um, sem sigla fyrir Breta, svohljóðandi tilkynningu: „Sem vott um viðurkenn- ingu á himun miklu verkum, sem danskir skipstjórav og skipshafnir þeirra hafa unnið í þágu málstaðar „Hinna sam- einuðu þjóða“, hefir svo verið' ákveðið, að frá því á jóladag næskomandi, skuli öll dönsk; skip, sem sigla í breskri þjón- ustu, hafa rjett til þess, live- nær sem er, að hafa uppi hinn, gamla þjóðfána sinn, danska fánann. Málamiðlun Roosevelts hafnað. Fimm járnbrautarmannafjelög höfnuðu í kvöld tillögum Roose velt forseta til þess að koma á sættum í launadeilu. Munu járn brautarmennirnir krefjast hærra kaups og styttri vinnu I Bandaríkjunum London í gærkveldi. Bresk loftvarnasveit hefir að undanförnu verið á ferð um Eatularíkin, <>g sýnt þar með- i ferð stórra <>g miniti loftvarna j þyssna. Ilefir sveitin farið mjög' víða, og er nú komirt beim til Bretlands aftur. Mun. hún nú taka til starfa á Lund únasvæðinu. Yfirmaður loft- varna Breta hjelt ræðu, er sveitin kom aftur heim. Og sngði, að vafalaust væri að IÞjóðv<‘rjar myndu reyna árás. |ir í stórum stíl á Lundúna- jborg af nýju. Loftvarnasveit- lofaði mjög gestrisnina í I íatularílcjutumt. — Reuter. Kona brennisf í Þvotfalaugunum FYRIR nokkru brendist kona, Guðmundína Kristjánsdóttir, Langholtsveg 31, í Þvottalaug- unum, er hún var þar við þvott. Guðmunda var að þvo þvott inni í húsi, en þá hrasaði hún og fjell aftur á bak í ker fullt af sjóðandi vatni. — Brendist hún nokkuð á vinstra læri. —• Laugarvörðurinn bjó um sár hennar til bráðabirgða, en síð- an var hún flutt á Landsspítal- ann. — Samkvæmt upplýsing- um, sem blaðið fjekk í Lands- spítalanum í gær er Guðmunda á góðum batavegi. Það er mjög sjaldgæft, að slys hafi orðið í Þvottalaugunum, síðan þær voru byrgðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.