Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinnovember 1945næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 17.11.1945, Síða 9

Morgunblaðið - 17.11.1945, Síða 9
Laugardagur 17. nóv 1945 M0RGUNBLAÐT3 5 Dulles Farouk Egyptakonungur — forystuljós Araba Farouk konungur með ráðherrum sínum. KONUNGUR Egypta, Faruk, afráðið að senda hann í skóla er, svo að talað sje á leikhús- j til Englands, eins og svo mörg j máli, hin upprennandi stjarna heldri manna börn austurlanda. I á sviði Araba. Þrátt fyrir æsk- j En dvöl hans með Englending- una — því að hann er aðeins 25 ára — er hann eins og flest-r ir stjórnmálamenn í löndum múhameðssinna, dugandi og sleipur stjórnmálamaður um varð skemmri en til hafði verið stofnað, því að Fuad kon- ungur, faðir hans; dó 28. apríl 1936. Þá varð Faruk að leggja bækurnar á hilluna og fara Konungurinn, sem hefir notið heim þegar í stað Var hann nú aðurirm, sem fór með Byrnes á utanríkisráðherrafundinn Eftir Florez Lewis. Frjettaþjónusta A. P. LONDON — John Foster Dulles, maðurinn, sem að margra áliti misti af utanrík- isráðherraembætti Bandaríkj- anna, þegar Roosevelt sigraði Thomas E. Dewey við síðustu forsetakosningar, hefir a’ð nýju komið fram á sjónarsviðið, að þássu sinni sem áhrifamikill maður að baki amerískrar utan rikisstefnu. Enda þótt James F. Byrnes, núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefði næstum tvo tugi ráðunauta, meðan á hinum mikilvæga fundi utan- ríkismálaráðherranna stóð, kemur það frá góðum heimild- um, að hann hafi stuðst mest við skoðanir Dulles, enda lýst honum seinna sem „fjelaga" sín um eða meðábyrgðarmanni. Haft er eftir sömu heimild- um, að svo mjög hafi Byrnes DULLES sjest hjer milli þeirra Byrnes og Bevins. Myndin var virt skoðanir Dulies, að hann ... . , e .. ’ tekm a utanrikisraoherratundmum. hafi sem næst látið sig engu skifta álit sumra annara ráðu nauta sinna. vaxandi álits síðustu árin, hef- ir sjerstaklega hugann við það sem er að gerast í Palestínu um þessar mundir. Hann vill nefnilega, hvað sem það kost- ar, gera Egyptaland að hinu ráðandi ríki við austanvert Miðjarðarhaf, og jafnframt vill hann verða kalífi og bræða Araba saman í volduga heild, en landið sem þeir byggja, er álíka stórt og Evrópa og hefir 44 miljónir íbúa. Faruk er vitanlega lífið og sálin í því að ná saman Araba- krýndur konungur Egyptalands með mikilli viðhöfn, og í ofaná- lag var hann kjörinn soldán í Núbiu og Sudan. Þetta var í fyrsta skifti síðan á dögum Kleopötru að konungur settist á hásæti í sjálfstæðu Egypta- landi. Og þó er það nú ekki nema svo og svo með sjálf- stæðið. Það er meira í orði en á borði. Ungi konungurinn varð brátt vinsæll. Þannig er sögð sú saga af honum, að fyrir nokkrum árum kom hann i musteri sitt. Gaf sig ekki. Það mun vera Dulles, sem er lögfræðingur á alþjóðamæli- kvarða og lagði á ráðin um yfir- lýsta utanríkisstefnu Dewey í forsetakosningunum síðastliðið ár, sem, samkvæmt góðum heim ildum, beitti sjer fyrir því, að ameríkanska sendinefndin neitaði eindregið þeirri kröfu Rússa, að Frakkar og Kínverj- ar fengju ekki umræðurjett um friðarsamningana við Balkan- skagalöndin. Talið er að Dulles hafi komist í áhrifastöðu sína fyrir atbeina Deweys. Dulles kom fram fyr- ir flokk republikana, þegar umræður fóru fram síðastliðið ár um sameiginlega stefnu ráðstefnunni, sem haldin var Þegar átti að breiða út klæði í Kairo í mars í ár. En áður hafði hann farið í heimsókn til þess manns, sem mest hefir handa honum til að falla á knje á, hrópaði hann: í húsi Allah erum við allir jafnir! Og svo völdin í arabiskum heimi, sneri hann sjer að einum prest inum og bað hann um leyfi til að nota gömlu rýjuna hans til þess að falla á knje á. — Þetta nefnilega hins dularfulla ræn- ingjaforingja og síðar konungs, Ibn Saud, sem ræður yfir hin- um helgu borgum Mekka og þykir Egyptum gott. Medina, og sem er alvarlegasti keppinautur Faruks um kalifa- tignina. Til þess að sýna enn Á YNGRI árum sínum tók betur að hann væri eftirmaður Faruk mikinn þátt í skátahreyf- Múhameðs hjer á jörðu, hafði ingunni. Hann kom fyrst opin- Faruk látið sjer vaxa alskegg ^ berlega fram á skátasýningu. áður en hann fór í heimsókn- ^ Hann var ágætur sundmaður, ina, — en Arabar bera mikla duglegur í hnefaleik og skylm- virðingu fyrir fallegu skeggi,1 ingum, og yfirleitt fjölhæfur því að samkvæmt erfikenning- j íþróttamaður. En nú hefir hann um þeirra eru hinir útvöldu ekki eins mikinn áhuga fyrir leiddir inn í Paradís á skegg- neinu og bifreiðum og á fjölda inu — og þess vegna getur eng- tegunda af þeim. Hann safnar inn hugsað sjer skegglausan frímerkjum og allskonar mynt. helstu flokka Bandaríkjanna i. anrikisstefnUj er óliklegt utanríkismálum. Þáverandi ut- anríkismálaráðherra, Cordell veruleika. Fyrir utan stjórn- málasdmbönd sín, er Dulles, sem forséti kirkjubandalags, sem hefir bundist samtökum til að tryggja rjettlátan og varan- legan frið, talsmaður um 6,000,000 manna. Enda þótt Dulles hafi verið lýst sem öflugum stuðnings- manni alþjóðasamvinnu og sje mótfallinn ofbeldisstefnu í þjóðaviðskiftum, sýnir hann ein beitni og stefnufestu, sje að hans áliti gengið ólýðræðislega að verki. Má nefna sem dæmi afstöðu hans á San Francisco ráðstefn- unni, en hann var einn þeirra, sem mótmæltu eindregið neit- unarvaldi stórþjóðanna. Þrátt fyrir álit bað, sem hann nýtur meðal þjóðanna sem á- hrifamaður í ameríkanskri ut- að Dulles fengist til þess að taka hafa safnað miljci Innstæðum í Amer- að sjer sendiherrastörf. Yrði sú Hull, stóð í þeim samningum neitun . samræmi við þá á_ fyiii flokk demokrata. kveðnu stefnu hans að halda Þegar Roosevelt. skömmu fyr , ,, , . . ... . . & J fullu frelsi til allrar gagnrym. ir andlát sitt, valdi sendimenn á San Francisco ráðstefnuna, | * * * var Dulles beðinn að fara með sem ráðunautur. Hann neitaði í fyrstu og ljet í ljós þá' trú sína, að hjálp hans gæti orðið áhrifameiri, ef hann stæði utan ráðstefnunnar, en Ijet og lokum tilleiðast, eftir ítrekaðar beiðnir frá Hvíta húsinu og forráða- mönnum í utanrikismálaráðu- neytinu. Friðarráðstefnan ’í London var í raun og veru ekkert ný- NEW YORK, (AP): — Það er hægt að láta norsku sjó- mannastjettina um, að sanna þá fullyrðingu, að sjómenn eyði öllu sínu fje í óreglu er þeir koma í höfn. Þetta er sem sje ekki alltaf rjett, sem best sjest á þeim miljónum dollara, sem norskir sjómenn eiga inn í amerískum bönkum og sem er sparifje þeirra frá styrjaldar- árunum. Þessar miljónir koma nú að góðu haldi á tvenns konar hátt. Sem dollarar munu þær auka viðskifti milli Norðmanna og Bandaríkjamanna og sem eign sjómannanna gerir þeim kleift að fara með heim til sín amer- ískan fatnað og aðrar nauð- ; synjar, sem lítið er til af í Nor- egi. Þessar innstæður éru í raun og veru að þakka framsýni norskra stjórnárválda og sjó- mannanna sjálfra. Aður en Þjóðverjar gerðu innrás í Nor- gerði norska ríkisstjórnin almennar tryggingar á íslandi. J ráðstafanir til þess, að norskir um tryggingar á íslandi FJELAGSMÁLARÁÐUNEYT IÐ hefir nýlega gefið út rit um 1 eg kalifa. ★ FARUK, sem einu sinni var grannvaxinn prins og fönguleg- asti unglingur, er nú orðinn gildur og kringluleitur, og miklu eílilegri í sjón en hann hefir aldur til. Hann var al- inn upp í kvennabúri öll bernskuár sín, og hafði Og vitanlega hefir hann mik- inn áhuga fyrir fornfræði og hefir stutt rannsóknir og upp- gröft fornmenja í Egyptalandi. Sk. Sk. Viðtal falsað. Eru það skýrslur og tillögur sjómenn gætu lagt til hliðar um almannatryggingar, heilsu- af . kauþi sínu peninga til gæslu og atvinnuleysismál, eft- greiðslu handa fjölskyldum sín næmi fyrir Dulles. Hann var ir Jón Blöndal og Jóhann Sæ- um og sparifje sínu. t. d. einn hinna ameríkönsku mundsson. | Norska ræðismannsskrifstoi- sendimanna, sem sendir voru Er þetta mikil bók að vöxt- an í New York hefir reiknað út á friðarráðstefnuna í París ár- um, 340 blaðsíður í stóru broti. að innstæður norskra sjómanna ið 1919. Að öílum líkindum Efni ritsins er skift niður í þrjá í amerískum bönkum nemi nú hefir si( för hans, sem • og hluta. í fyrsta hluta eru tillög- 23.300.000 dollurum, en senni- ur um almannatryggingar og lega eru innstæðurnar meiri, greinargerð fyrir þeim, ásamt þar sem margir sjómenn lögðu ýmsum upplýsingum, sem inn sparifje sjálfir, án aðstoð- tengsl hans við flokk republik- ana, verið ein af meginástæð- unum fyrir hinni nánu sam- vinnu hans og Byrnes á Lond- varða almannatryggingar. I ar hins opinbera. onarfundinum. i öðrum hluta er greinargerð fyr . Norska stjórnin vill nú kaupa LONDON: — Leopold Belgíu þar konungur h'efir lýst því yfir, ýmsar fóstrpr til áð kenna sjer I að fölsý.Q hafi verið, orð Hitlers þarfleg fræði og mannasiði, 1 í viðtali, sem þeir áttu 1940, og. meðal annars tvær sæpskar. orðum sípum snúið svo við, að Fóy þessu fram þangað til hann þau gætu stutt þá, semí vilja var fimmtán ára, en þá var láta hann segja af sjer. Á hfnn bóginn er augljóst ir tillögunum um heilsugæslu, dollarainneign sjómanna og' að Byrnes hefir stöðugt haft sem er eitt atriðið í tillögunum greiðir þeim $ 1,10 fyrir hvern það í huga. að hann þyrfti um almannatrýggingar. —■ í dollar, . en sjómennirnir fá stúðning tyeggja þriðju hlutá þriðja hluta er loks greinar-1 greiðslu í norskum krónum, er 1 fyrverandi .starfsbíT^ðra sjnna gerð um atvinnuleysismálin og þeir köma heim, Síðán getur í ö-ldungadeild. Bandaríkjaa J tillögur um Atvinnustofnun rík þings, til þess að nokkrir frið- arsamningar gætu ' orðið að isins,'sern lagt er til, áð sett verði á stofn. norská stjórnin notáð þessa dollara til KaUpa á nauðsvnjum í Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 269. tölublað (17.11.1945)
https://timarit.is/issue/106766

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

269. tölublað (17.11.1945)

Gongd: