Morgunblaðið - 17.11.1945, Page 11

Morgunblaðið - 17.11.1945, Page 11
Laugardagur 17. nóv. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fallegasta bókin Skemtilegasta bókin Sálin hans Jóns míns J\vœfif eftir <Lj£)aví& JJtefá anáíon JJeilnin^at eftir Ua^nliildi CJfafódóttur Þessi lifla bók er svo skemtileg, að hún verður á hverju borði um jólin. IJngir og gamlir lesa hana og skoða dag effir dag. Sendið hana kunningjunum utan lands og innan FT GRlPUR einhver geigur fc>á, sem ganga í þoku og reyk.. En kerlingin — hún var því vön og var því hvergi smeyk. Þótt hún heyrði úr öllum áttum einhvern stormaþyt, varð það alltaf fegra og hið fölva stjörnuglit. Loks gat hún vörður greint og gat nú farið beint. Hvern fjandann var að fárast þó ferðin gengi seint. Hóhaverófum ^óa^ofclar um

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.