Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagiir 22. jan. 1946 Samvinna ríkis og bæjar lífsskilyrði fyrir Reykvíkinga Hjer í blaðinu var nýlega sýnt fram á hversu fráleitt það er, að bæjarstjórn Reykjavíkur geti breytt lög- um, sem Alþingi setur. Þeg- ar af þeirri ástæðcT nær það ekki neinni átt að láta óá- nægju út af einstökum lög- um, svo sem húsaleigulögum hafa áhrif á atkvæði sitt við bæjarstjórnarkosningar. Hitt er ^inað mál að brýn þörf er á nánu samstarfi milli stjórnvalda bæjarins og þeirra, sem með ríkis- valdið fara Óstjórnin 1934—1939 á ábyrgð Sigfúsar og fjelaga hans. Ógæfa Reykjavíkur á ár- unum 1927 til 1939 var ein- mitt sú, að lengst af á því límabili fóru þeir flokkar með völd í landinu, sem fjandsamlegir voru málefn- um höfuðstaðarins. í þessum efnum kevrði þó fyrst um þvert bak á áru.num 1934— ’39, þegar Hermann Jónas- son var forsætisráðh. með stuðningi Alþýðuflokksins og þá ekki síst Sigfúsar Sig- urhjartarsonar og ýmsra fje laga hans, sem nú eru í kom múnistaflokknum. Á þessum árum var mark vist unnið að því af hálfu | ríkisstjóVnarinnar og Alþing is að gera Reykvíkingum alt til miska, sem mögulegt var. Kom það berlega fram í setn ingu mjólkurlaganna, tak- mörkun á innflutningi bygg ingarefnis til bæjarins, setn ingu framfærslulaganna, er veltu meginhluta fram- færsluþunga alls landsins yf ir á Reykjavík, og ótal mörgu öðru. Alþýðuflokkurinn eyðilagði Byggingarfjelag sjálfstæðra verkamanna Af því að andstæðingar Sjálfstæðismanna eru stund um að burðast við að færa Andstæðingarnir vilja eyðileggja hana ið við það eitt sitja að beitajnefna mörg iðnaðarfyrir- valdi sínu á Alþingi til beinn tæki og verslunar. ar óþurftar fyrir Reykvík- En fjandskapur kommún- inga. Heldur hefir stjórn j ista kemur glögglega fram þeirra á málefnum landsins | í sífeldum árásum á þá at- verið með þeim hætti, að (vinnurekendur, sem halda mestum örðugleikum hefir þessum atvinnuvegi uppi. rök að, að Sjálfstæðismenn hafi vanrækt byggingar hjer í bænum fyrir 1939, þó að takmarkanirnar á bygging- arefni hafi verið aðalástæð- an, sem dróg úr byggingar- framkvæmdum, má minna á framkomu þessara flokka gegn Byggingarfjelagi sjálf- stæðra verkamarína. Sjálf- stæðismönnum þótti að von- um seint sækjast um fram- kvæmdir í byggingu verka- mannabústaða. Þess vegna var það, að Jón Þorláksson beitti sjer fyrir því, að sjálf stæðir verkamenn stofnuðu sitt eigið byggingarfjelag, sem átti að beita sjer fyrir stórauknum framkvæmdum í þessurh efnum. Var núver- andi borgarstjóri, Bjarni Benediktsson þá kornungur maður, kosinn formaður fje- lagsins að hvötum Jóns heit. Þorlákssonar. Ef sannur áhugi fyrir auknum byggingum hefði ráðið afskiftum andstæð Þessir herrar vildu sjálfir hafa einkarjett á fram- kvæmdum í þesáum málum. Og eru þó auðsæ óheilindin í árásum þeirra á heildsal- Ivaldið fyrir Revkjavík. Kommúnistar eru t. d. öðru hvoru að birta línurit j ana af því, að vitað er, að ^ • . * , • , . um minkun útgerðar hjeðan þeir taka fegins hendi við Frammistaða þeirra var þo ^ bænum á árunum frá hverjum heildsala, jafn vel ekki betri en svo, að í oil- ] fram a þennan dag, en þó af lökustu tegund sje, er um syeitarf jelögum þar sem; f jölgUn heildsala þeir hofðu raðm, vanræktu11'ma þeir að greiða áskilin gjöld ‘ úr sveitarsjóðum í bygging- arsjóðina. a sama Athafnaleysi rauðu flokk- anna í byggingamálum. Reýkjavíkurbær undir for Af hverj velja kommún- istar einmitt þetta ártal 1927 til að gera samanburðinn? Það er vegna þess, að á því ári hættu Sjálfstæðis- menn að fara einir með völd vill ganga í þeirra flokk, og með þeim vinna. Kommún- istar koma þeim í hverskon- ar trúnaðarstöður og hlaða undir þá á alla vegu. En þrátt fyrir það þó Reykvíkingar hafi ætíð reynt að halda uppi öflugu atvinnulífi í bænum, verður að viðurkenna það, að á mestu óstjórnarárunum með Hermann Jónasson fór an með völd, reyndist Reykvík með sjerstökum lögum einkarjett að forustu þessara mála, ekki verið örari en svo, að bæjarfjelag Revkja- víkur hefir á árunum frá því 1941, að það tók að byggja íbúðarhús af eigin ramm- leik, bygt miklum mun inga . Sjálfstæðismanna af meira heldur en Byggingar byggingarmálum, hefði mátt verkaríianna undir for landinu. Kommúnistar ustu Sjálfstæðismanna er' sýna þannig, að þeir telja hið hinn eini bær, sem ætíð hef sjðasta valdaár Sjálfstæðis- ir staðið við allar skuldbind manna einna vera það ár, ingar sínar samkv. þessum'er heilbrigður atvinnurekst ______ ____7 __^_______ lögum. En þrátt fyrir það , ur hafi náð mestum þroska 1 ingum ofraun að útvega öll- hafa athafnirnar hjá þeim f Reykjavík. Meðan Sjálf-1 um bæjarbúum skaplega at- mönnum, sem áskildu sjer stæðismenn fóru með völdin vinnu. Það var ekki eins- í landinu'var eðlileg sam- ,dæmi um Reykjavík, heldur vinna milli ríkisstjórnar og bæjarstjórnar. ætla, að þeir hefðu brugðist glaðir við, er Sjálfstæðis- menn vildu þannig leggja hönd á plóginn um bygging- ar fyrir þá verst settu. Ekki síst þar sem þátttakan í þessu byggingarfjelagi sjálf stæðra verkamanna var mjög mikil. En því fór fjarri, að „vin- ir alþýðunnar“ tækju þessu nýja fjelagi með vinsemd eða greiddu fyrir störfum þess. Þvert á móti voru sett sjerstök lög tilþessað hindra starfsemi fjelagsins og draga þannig úr byggingum verka mannabústaða. ustu Alþýðuflokksmanna. Þarf óneitanlega meir en lítil óheilindi til þess fyrir þá menn, sem þennan feril eiga, að ásaka Sjálfstæðis- menn fyrir athafnaleysi í þessum efnum. En þær ásak anir eru aðeins eitt dæmið um sífeldan fjandskap í garð Reykvíkinga og for- ustuflokks þeirra, Sjálfstæð isflokksins. Af hverju velja kommúnist- ar árið 1927 til samanburð- ar? En andstæðingar Sjálf- stæðismanna hafa ekki lát- Eftir að rauðu flokkarnir tóku við ríkisstjórninni fór sú samvinna út um þúfur. Enda gerði ríkið sem það mátti til að brjóta niður at- hafnaþrek einstaklinganna, og þá ekki síst í höfuð-vígi framkvæmdamannanna í Reykjavík, þar sem bæjar- stjórnin hjelt sinni gömlu stefnu og greiddi eftir föng- um fyrir staffi slíkri manna. Ást kommúnista á Ijelegustu heildsölunum. Reykvíkingar reyndu þó að rjetta hlut sinn með marg víslegu móti og hafa þrátt fyrir fjandskap ríkisvaldsins komið upp fjölda atvinnu- tækja á þessum árum, sem hafa staðið undir afkornu fólksins í bænum að veru- legu leyti. Má þar til einkum Wm>\; v ? :-y • ’ ; * var slíkt ástand um land alt og miklum mun verra hvar- vetna þar, sem rauðu flokk arnir fóru einnig með völd í bæjar- og sveitarstjórnum. Reykjavík ein stóð upp úr þó að ástandið væri eigi gott hjer, vegna þess að Sjálf- stæðismenn hjeldu meiri- hluta sínum í bæjarstjórn hvað sem á dundi. Reykvíkingar verða að tryggja samstarf ríkis og bæjar. En einmitt þeim, sem fengist hafa við bæjarmál- efni Reykjavíkur, er Ijóst, að verk þeirra er nær óvinn andi nema haldið sje uppi náinni samvinnu milli ríkis og bæjar. Þess vegna vill bæjarstjórnin á allan veg styðja nýsköpunaráform nú verapdi ríkisstjórnar, sem starfar undir forustu Sjálf- stæðismanna. Er það vitað mál, að sú stjórn er einmitt að framkvæma stefnu Sjálf stæðismanna að því er varð- ‘ar öflun nýrra atvinnu- ;tækja og eflingu atvinnu- lífsins. Nú er grundvöllurinn lagð (ur í þessum efnum. En ef Jsæmilegt öryggi á að fást í framtíðinni, er nauðsynlegt að trygt sje sem best, að þessi samvinna bæjarstjórn ar og ríkistjórnar haldist. —• Það verður best gert með því að Sjálfstæðismenn vinni glæsilegan sigur í bæj arstjórnarkosningunum nú. Það mundi ekki einungis tryggja, að þeir fari áfram með völdin í Reykjavík, heldur einnig Ijetta þeim baráttuna úti um land og þar með gera líklegt að hjeð an í frá verði eigi um lang- an aldur mynduð stjórn í ríkinu án forustu Sjálfstæð- ismanna. En slík forusta ein getur trygt farsælar fram- farir byrir bæT og ríki. IIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUII Kjósið D - listann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.