Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÞriðjudagUr 22. jan. 1946 6 ' BYGGINGA- OG HÚSNÆÐISMÁL UM ÞESSI mál hefir verið skrifað allmikið undanfarnar vikur oog meðal annars er grein um þau í Tímanum frá 13. jan., eftir Guðlaug Rósin- kranz yfirkennara. Er bæði sú grein og önnur skrif andstæð- inga Sjálfstæðismanna um þessi mál af svo illum vilja gerð í garð Reykjavíkurbæjar, að jeg tel rjett að fara um þau nokkr- um orðum. Húsnæðisleysið. Húsnæðisvandræði eru hjer 'mikil, enda hamra blöðin mjög á því að kenna bæjarstjórn Reykjavíkur um. En hvers- vegna bæjarstjórn? Ekki flyt- ur hún fólkið í bæinn og ekki á hún að sjá um framkvæmd laganna og líta eftir því, að fólk flytji ekki hingað í húsnæðis- leysið. Af þeim um 1500 manns, sem talið er að búi í bröggum, telur yfirkennarinn að sjeu 700 börn, og auk þess búi 1000 manns í óhæfum kjöllurum. Hvernig veit hann það? Hvaðan hefir hann þessar tölur? Jeg vil leyfa mjer að fullyrða, að þetta sjeu ágiskanir aðeins. Ennfremur heldur hann því fram, að fólk þrengi sjer saman í íbúðir, —, meira, en góðu hófi gegnir, og þá vitanlega meira en áður hef- ! ir verið. En samtímis skýrir; Tíminn frá því, eftir öðru blaði, að frá 1. des. 1940 til 1. des 1944, hafi fjölgað í bænum um 6000 manns, þ. e. um nær því alla fjölgun landsmanna á þessu tímabili. Á sama stað er upplýst, að á þessu sama tíma- bili, 1. des. 1940 til 1. des. 1944 hafi verið byggðar í bænum íbúðir, sem í sjeu 7000 manns. Það er, 1000 manns fleira en öll fjölgunin í bænum. — Þar við bætast þeir 1500 sem eru í bröggum. Það er um 2500 manns, sem hefir farið út úr húsnæði, sem það var í fyrir 1. des. 1940, án þess að annað fólk hafi komið í þess stað. Og samt segir yfirkennarinn að fólk þrengi sjer saman í íbúðir meira en góðu hófi gegnir. — Á hinn bóginn er kunnugt, að 1939 og 1940 voru lausar íbúð- ir hjer í bæ, þótt lítið væri byggt á þeim árum og vand- ræðin væru að byrja að mynd- ast í lok ársins 1940. | #Af framanrituðu er ljóst, að það er langt frá því, að með nokkurri sanngirni sje hægt að saka bæjarstjórn Reykjavíkur um húsnæðisvandræðin hjer í bænum. Og hjer á eftir mun jeg sýna fram á, að hún hefir gert allt, sem hún gat gert og henni bar að gera gagnvart þeim vandræðum, sem á styrjaldarár unum steðjuðu að í þessum efn um, að miklu leyti fyrir van- rækslu annarra en bæjarstjórn ar. — , Húsnæðisleysið og F ramsóknarf lokkurinn. Annars kemur það rfr hörð- ustu átt, þegar Framsóknar- menn þykjast vera að bera um- hyggju fyrir húsnæðislausum Reykvíkingum. Jeg veit ekki betur en að það hafi verið fyrst og fremst fyrir þeirra aðgerðir, hversu lítið var byggt hjer í bæ árin 1938—1940, þegar enginn trjesmiður mátti kaupa timbur Eftir Helga Hermann Eiríksson nema með leyfi Framsóknarráð herrans Eysteins Jónssonar. — Og var það ekki einmitt hann sem ljet orð falla í þá átt, að eina leiðin til að stöðva flótt- ann úr sveitunum til Reykja- víkur, væri að hindra bygging- ar þar, svo að flóttafólkið fengi þar ekki húsnæði? Svo mikið borgarstjóri vísi á lóðirnar um leið og um þær er sótt. Það er ennþá óupplýst mál, 1 hvort bæjarfjelaginu og ein- . staklingum er hagur að því, að fyrir meira en 100 kr. í einu,1 þaö hafi aðeins fengið helming- inn af umbeðnum lóðum. Fje- lagið sótti, í vor um lóðir undir 40 íbúðir og fjekk strax 32. —- Nokkru síðar fjekk það þó þær 8 lóðir, sem á vantaði, þrátt fyr flytja inn hin sænsku hús og ir það, að það hafði ekki byrj- [ reisa þau hjer. Borgarstjóri og að byggingu á öllum hinum lóð bæjarráð hafa gert ráðstafanir unum, og að sýnt þótti, að það . til þess, að þetta yrði rannsak myndi ekki getað byrjað á að, og borgarstjóri hefir á Al- er víst, að á þessum árum var! þeim öllum á síðastliðnu ári. — | þingi flutt tillögu um athugun hægara að fá byggingaefni aust Hitt er rjett, að starfslið bæjar ] á þessu efni af hendi ríkisins. ur í sveitum en hjer í Reykja- ins, bæði verkfræðingadeildin ] Hann hefir því vissulega verið vík. Og eru það ekki Framsókn' og skrifstofufólkið, var yfir- vel á verði og af vilja gerður, armenn fyrst og fremst, sem hlaðið störfum öll stríðsárin og ' án þess að vilja ana út í óviss- standa að hirðisbrjefinu er ný- þó einkum seinni árin, svo að una. lega hefir verið sent út til ekki var unnt að fá menn til bænda um það, að þeir taki nú höndum saman um að koma Reykjavík 4 knje? Nei, þeim ferst vissulega ekki að láta hátt um þessi mál. En út ýfir tekur þó, þegar þeir ætla að gera hús næðismálin að aðal-kosninga- númeri sínu í bæjarstjórnar- kosningunum hjer. Bjóðast til þess að leysa húsnæðisvandræð in með því að flytja inn út- lend hús og útlendan vinnu- kraft, og koma upp ódýrum húsum með miklum styrk frá ríki og bæ, til þess að Reykja- vík geti nú tekið á móti flótt- anum úr sveitunum. Er það vonleysi ,um sigur í sveitunum, sem veldur þessari hugarfars- breytingu? Lóðirnar. ,,Hvað Byggingasamvinnuíje lag Reykjavíkur sneítir, hef- ir það jafnan verið mjög erfitt að fá lóðirnar. I þau tvö síðustu skifti, t. d., sem fjelagið hefir byggt, hefir fjel. alveg verið neitað um lóðir á Melunum11, segir yfirkennarinn. Er rjett að athuga þessi ummæli hans ör- lítið nánar. Síðastliðið ár var úthlutað hjer í Reykjavík 300—400 lóð- um, undir 700—800 íbúðir, og öll stríðsárin var úthlutað ár- lega lóðum undir fleiri íbúðir en þurft hefði undir fjölgunina í’ bænum. Að vísu voru um- sækjendur miklu fleiri, en um suma þeirra var vitað, að þeir sóttu um lóðir, ýmist til þess að græða á því að framselja þær öðrum, hafa þær á hendi til byggingar í óákveðinni fram- tíð, eða aðeins til þess að vera á skrá, án ákveðinna fyrirætl- ana. Þessir umsækjendur, eftir því, sem um þá var vitað, voru vitanlega látnir mæta afgangi, en frá þeim komu þó’ oft og tíðum fyrstu kvartanirnar. — Þeir voru altaf látnir ganga fyr ir, sem mestar líkur voru til að vildu og gætu byggt strax, ætl- uðu að byggja fyrir sig sjálfa og mesta þörf höfðu fyrir nýtt húsnæði. í samræmi við það voru umsóknir um lóðir undir verkamannabústaðir og sam- vinnubyggingar afgreiddar eins fljótt og mögulegt var. Og hvað Samvinnubyggingafjelag Rvík- ur snerti, þá hefir það vissulega ekki undan neinu að kvarta, því það fjekk bæði fljótari og betri afgreiðslu en flestir aðr- ir, eins og óbeinlínis kemur fram í grein yfirkennarans. — þess að framkvæma þær mæl- ingar og teikningar, sem gera þurfti eins fljótt og óskað var eftir, og heldur ekki hægt að fá efni og vinnukraft til þess að framkvæma ræsa- og gatna gerð svo ört, sem hin öra út- þennsla bæjarins heimtaði. En það voru Melalóðirnar, sem yfirkennarinn var reiðast ur útaf. Á rúmu ári s. 1. var þar úthlutað um 30 lóðum undir 60 íbúðir og þar af heimtaði yf- irkennarinn að fá til sinnar ráð stöfunar tvo þriðju hluta. Nú voru þessar lóðir mjög eftir- sóttar, sennilega vegna þess, hversu nálægt þær eru miðbæn um, og bæjarráði virtist því eðlilegast, að það úthlutaði sjálft þessum lóðum, og taldi sig gera Samvinnubyggingafje- laginu góð skil í þeim éfnum, með því að láta umsækjendur úr því fjelagi hafa þar lóðir und ir 4 íbúðir. Þetta er nú allt ranglætið, sem fjelagið hefir orðið fyrir þar. Sænsku húsin. Meðan jeg var í Stockhólmi í lok nóvember síðastliðins, kynnti jeg mjer nokkuð hin sænsku timburhús, sem svo mik ið hefir verið rætt um að flytja hingað inn. Húsin eru vel gerð af Svía hendi eins og allt sem þeir gera og að mörgu leyti hentug einbýlishús, þar sem þau eiga víð. En það er ekki sýnt ennþá, að þau henti hjer í Reykjavík nje að þau verði ó- dýrari en heimabyggð hús, því efnið hingað komið er tæplega helmingur húsverðsins alls. — Að vísu heimtar yfirkennarinn að ríki og bær gefi eftir tolla og önnur opinber gjöld af þessu efni. En hversvegna fremur af þessum húsum en öðrum. Væri þá ekki rjettmætt að tollar og önnur opinber gjöld af efni í önnur hús yrði einnig gefið eft- ir?— Þeir, sem sótt hafa um lóðir undir þessi smá-timburhús, hafa sótt um þær á Melunum og annarsstaðar í þjettbýli bcej arins. En þar eiga þau ekki heima og þar myndu bæjarbú- ar almennt ekki sætta sig vi^ að hafa þau. En þá þarf að finna stað fyrir þau í sjerstök- um hverfum, utan við aðalbygð bæjarins. Skipulagningsmenn- irnir verða að gera tillögur um þessa staði, síðan þarf að mæla þá, gera götur, leggja leiðslur, mæla út lóðir o. s. frv. — En Ráðstafanir til úrbóta. Húsnæðisvandræðin eru stað reynd og þurfa úrbóta við. — Borgarstjóri hefir bent á leið- ir og fengið bæjarráð í lið með sjer til þess að framkvæma þær. Hann hefir bent á; að breyta þurfi lögum um Verkamanna- bústaði og Samvinnubygginga- f jelög og fyrir 2 árum. síðan ræddi hann og bæjarráð þau mál við þáverandi ríkisstjórn. Aðrir hafa talað um þessi mál og látið þar við sitja. Borgar- stjóri hefir haldið þeim vak- andi og nú liggja fyrir Alþingi frumvörp um framannefndar breytingar. Borgarstjóri og bæjarráð hafa látið byggja fyr- irmyndar byggingar í bænum, niðri á jörðunni, andstöðuflokk arnir hafa byggt í skýjunum. Það hefir verið upplýst, að nú eru í smíðum hjer í Reykja- vík um 900 íbúðir. Það ætti að vera húsnæði fyrir 3000 manns og er ljóst, að húsnæðisvand- ræðin leysast, ef byggingum í svo stórum slíl heldur áfram. Helgi Hermann Eiríksson. IBUÐIR Hef til sölu nokkrar 2—3 herbergja ÍBÚÐIR á góðum stað í bænum. SteL lögfræðingur. emn svonóóon Laugaveg 39. Sími 4951. * v ? $ ! 1 | .♦. x I ❖ I I I ♦«»4K-mm,,:«»<«<4<44M«.:4<4ý«wí' ♦ ♦ 1 * * ‘x i \ ! í X | I I i Mikið úrval af Kvenkápum tekið upp í dag. Í\a^nar Jjtíöncla ? r y y r r r r r r ? 1 Húseignin nr. 2—4 við Skírnisgötu á Akranesi er til sölu. Tilboð sjeu send undirrituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar. Frestur til að skila tilboðum er til 4. febr. n.k. ac^nuó Jk oríaciaá hri. *++*++**+++*+**&>+****!*+&>+*++**+++++++*++#+**+& | i Tökum á móti pöntunum á húsgögnum til Rfgreiðslu í vetur og vor. Getum einnig tekið að okkur smíði á búðar- og skrifstofu- innrjettingum, sömuleiðis smíði á eldhúsinn- rjettingum og sljettum hurðum (blokk- | hurðum). Eingöngu fyrsta flokks efni og vinna. J4, 'áimar j^oróteinóóon (Jj1 do. ' Klapparstíg 28. — Sími 1956. y r r r ? ? I f ? V Y t f r t Hitt er ekki rjett hjá honum, að samt heimtar yfirkennarinn að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.