Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. jan. 1946 99 Á Reykjavík að afneita sjdlfri sjer?“ Góðir Sjálfstæðismenn! ■jFJÓRIR FLOKKAR ganga til bæjarstjó'rnarkosninganna. All irvhafa þeir sína sögu og for- tíá, misjafnlega fagra. Sjálf- stæðisflokkurinn hefir haft á hendi stjórn þessa bæjar. Þær framkvæmdir og framfarir sem hjer hafa orðið eru því hans verk. Þeim hefir verið lýst hjer svo gjorla, að litlu þarf við að bæta. Vil jeg í þessum fáu orð- um víkja fyrst að hinum flokk- unum þrem, er geysast nú fram á vígvöllinn, allir með eitt og sama stríðstakmark: Að leggja Sjálfstæðis meiri hlutann að velli. Frámsóknarflokkurinn. Fyrst vil jeg nefna það und- arlega þjóðfjelagsf.yrirbrigði, sem nefnir sig Framsóknar- flokk. Það er vissulega furðu- legt, þegar steingerðasta aftur- hald einnar þjóðar kennir sig við framsókn. En stórum furðu- legra er þó hitt, að flokkur skuli leyfa sjer að bjóða fram lista meðal þess fólks, sem flokkur- inn hefir í aldarfjórðung haft að lífsstefnu sinni að ofsækja, rægja og svívirða. Ef þessi til- raun Framsóknar tekst, ■— hver veit þá nema nasistunum þýsku dytti í hug að bjóða sig fram til þings í Noregi eða Póllandi? Enga stefnuskrá hefir Fram- sóknarflokkurinn í bæjarmál- um aðra en þá, að vinna það tvent í senn: Að steypa meiri hluta Sjálfstæðisflokksins og ja'fnframt að kveða niður komm únismann, og er dálítið erfitt fýrir venjulegt fólk að skilja hvernig á að koma þessu heim og saman. Til þessa starfa er valinn gamall yfirlýstur komm- únisti. Að svo sje, er m. a. stað- fest í prentuðu afmælisviðtali við Brynjólf Bjarnason fyrir nokkrum árum. Þar segir Brynj ólfur frá starfsemi sinni í Kaup mannahöfn á háskólaárum og frá stjómarbyltingu í íslenska stúdentafjelaginu. „Lauk því svo, #ð við kommúnistarnir tók um þar stjórnina, Pálmi Hann- esson, Sveinbjörn Högnason og jeg“. Ekki held jeg að margir trúi, að ættjörðin frelsist þar. Jeg býst við, að Reykvíkingar láti Framsókn það eftir að standa með þann Pálma í höndunum. Alþýðuflokkurinn. Alþýðuflokkurinn er gamall og þrautreyndur bæjarstjórn- arflokkur. Hann hefir haldið uppi andófi, oft harðvítugri andstöðu gegn meiri hluta bæj- arstjórnar. Hann hefir verið stefnufastur í því að heimta bæjarrekstur á ýmsum sviðum og handjárn á athafnamennina. En í engu hefir hann verið jafn stefnufastur og óhvikull og í því að tapa einu eða tveimur sætum við bæjarstjórnarkosn- ingar. 1930 hafði hann 5 bæj- arfulltrúa og auk þess tvo hús- karla úr Framsóknarflokknum, 1934 fjóra, ’38 og 42 þrjá, og nú? Nú segja menn að Jón Axel sje í baráttusætinu hjá þeim. Alþýðuflokkurinn hefir und- anfarið verið að birta stefnu- skrá sína í Alþýðublaðinu. Þar eru upp talin ákaflega mörg menningar-, mannúðar- og Útdráttur úr ræðu Gunnars Thorodd- sen á fundi Sjálfstæðism. sl. sunnudag hálsliðnum, þá varð Reykjavík til. Gjaldþrot hinnar dönsku einokunar 1786 og 7 var um leið fæðing Reykjavíkur. Versl- unarfrelsið var vöggugjöf henn ar. Á þessu ári á Reykjavík 160 framfaramál. En jeg fæ ekki betur sjeð ,en að þessi mál sjeu upptugga á því, sem Sjálf- stæðisflokkurinn í bæjarstjórn hefir gert og er að gera, eða á þeim verkefnum, sem eru í und irbúningi. Alþýðuflokkurinn vill endurbæta höfnina, stækka Sogsvirkjunina, auka vatnsveit una og þeir vilja nú ekki að- eins lofa Hitaveitunni að standa heldur jafnvel að auka hana. En að einu leyti skilur veru- lega á milli Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins. Og það er um sjálfa grundvallarstefn- una: Eihstaklingsrekstur eða opinberan rekstur. Alþýðuflokk urinn krefst „að sem mestur hluti stórvirkustu framleiðslu- tækjanna, togaranna, eigi að vera í eign bæjarfjelagsins og rekin af því“. Enginn, sem ann frjálsu athafnalífi, _ getur fylgt þeim lista. Kommúnistaflokkurinn. Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn, rjettu nafni kommúnistaflokkur, er sá, sem mest hefir haft sig í frammi óg mælir digurbarka- legast. Hann hefir gefið út sína stefnuskrá og svo er yfirlætið og gorgeirinn takmarkalaus, að þeir kalla hana „Stefnuskrá Reykvíkinga“. Þar er náttúr- lega líka upptalið flest af því sem bæjarstjórnar meiri hlut- inn hefir verið og er að fram- kvæma. (eins og íþróttasvæðið í Laugardal, æfingavellir víðs- vegar um bæinn, stækkun raf- veitu, vatnsveitu og hitaveitu). En fyrst og fremst eru það hús- næðismálin, sem þeir þykjast ætla að leysa. 500 íbúðir á bær- inn að byggja á þessu ári. Húsnæðismál. í fyrstu átti þetta að vera til viðbótar öðrum byggingum. En þegar bent var á, að bygg- ingarframkvæmdir einstaklings framtaks, fjelaga og bæjar- stjórnar eru nú svo geysimikl- ar, að alt byggingarefni sem fáanlegt er og alt vinnuafl sje fullnotað, þá segir æðsti prest- urinn, Sigfús Sigurhjartarson: Þá verða 500 ibúðirnalr * að ganga fyrir. Það á að stöðva byggingar borgaranna. En hitt er torskilið, hvernig það bætir úr húsnæðisvandræðunum. Sós- íalistar segja: Ef sósíalisminn Próf. Gunnar Thoroddsen. kemst til valda, er húsnæðis- leysið um leið úr sögunni. Jeg hef því gaman af að rifja upp frásögn af lausn húsnæðismál- anna í einni borg, þar sem sósí- alistar hafa nú stjórnað í 18 ár. Borgin er kend við sjálfan Lenin, — heitir Leningrad, — og frásögnin er eftir hinn heims kunna forseta alþjóðasambands verkamanna Walter Citrine. Hann kom til Rússlands skömmu fyrir stríð og skrifaði bók um för sípa. Þar lýsir hann m. a. húsnæðismálum í Lenin- grad. Síðustu 5 árin hafði árleg fólksfjölgun þar verið 100 þús., samtals 500 þús. Náttúrlega hafði enginn heimild til að byggja nema það opinbera. Það hafði á þessum árum bygt íbúð ir fyrir 250 þús. manns eða rjettan helming fólksfjölgunar. Þó voru margar íbúðanna yfir- fyltar af miklu fleira fólki en þær voru bygðar fyrir. Sósíalistar segja: Ef sósíal- istar komast til valda, verður húsnæðisleysinu útrýmt. Sósíal istar hjer myndu að sjálfsögðu feta í fótspor lærifeðra sinna og flokksbræðra þar eystra. Ætli það yrði ekki vel leyst úr mál- um húsnæðisleysingjanna og braggabúanna: Öllum yrði hann að að byggja, nema því opin- bera. Það bygði yfir helming af árlegri fjölgun bæjarbúa. En samkvæmt stefnuskránni er aðalmarkmið Sósíalista- flokksins að stóratvinnurekst- urinn verði í höndum bæjar- fjelagsins, ríkisins eða rekinn á heilbrigðum samvinnugrund- velli. Hingað til hafa sósíalistar aðeins talað um bæjarrekstur og ríkisrekstur. En nú mun1 ára afmæli reksturinn á Kaupfjelagi Siglu- fjarðar hafa gefist svo vel, að rjett þykir að taka samvinnu- rekstur með. En heilbrigður samvinnugrundvöllur er auð- vitað þar sem kommúnistar ráða einir. Hvað tekur við? Hvað myndi nú taka við, ef Sjálfstæðisflokkurinn misti meiri hlutann? Málið væri ofur einfalt, ef kommúnistar fengju hreinan meiri hluta. En til þess er að- eins ein leið: Hún er að banna fyrir kosningar alla aðra flokka að rússneskri fyrirmynd. Ef andstöðuflokkarnir, 2 eða 3 fengju meiri hluta saman, myndi vitanlega verða úr því algjört stjórnleysi. Verkin tala. Sjálfstæðisflokkurinn gengur til þessara kosninga með því að benda á verk sín. Þau tala skýru máli. En hann hefir einn ig lagt fram sína stefnuskrá. Þar er stefnan mörkuð, vísar fram á veginn: Stórfeld aukn- ing rafveitu, hitaveitu, vatns- veitu, nýsköpun sjávarútvegs- sem kaupstaður. Verslunar- og athafnafrelsið hefir bygt upp þessa borg. Skúli Magnússon landfógeti lagði grundvöllinn að því að Reykjavík yrði höfuðborg ís- lands. Það var hans verk, meir en allra annara manna, að höggva á versiunarfjötrana. Jón Sigurðsson var annar faðir Reykjavíkur. Hann rjeð því að Alþingi fjekk aðsetur í Rbykja- vík, þegar það var endurreist. Hann tók upp bardagann eftir Skúla Magnússon. Eitt hjart- fólgnasta mál hans var verslun- arfrelsið. Og þar vann hann stóra sigra. Eigum við nú að kasta stein- um að legstöðum þessara mæt- ustu sona hinnar íslensku þjóð- ar, með því að selja ættborg okkar í hendur hinna endur- fæddu einokunarpostula. Nei, það skal aldrei verða. Það, sem um er barist, er þetta: Á Reykjavík að afneita sjálfri sjer, sköpun sinni, sögu og þróun? Áróðurinn. S j álf stæðismenn! Baráttan er hörð. Kommún- istar eru ötulir og ófyrirleitnir ins, efling hafnarinnar, einstakl áróðursmenn. Þeir hafa tileink- ingar og bæjarfjelagið hjálpist að við lausn húsnæðisvanda- málanna, og margt fleira, sem ekki er tóm til að telja upp að sjer boðorð Jesúítanna, að tilgangurinn helgi meðalið. Það er ’erfitt að gera upp á milli áróðursaðferða þeirra og nas- hjer, en sem lýst er ítarlega í ^ istanna. Sumir rithöfundar stefnuskránni, — en grundvöll þeirra vilja jafnvel líkja komm urinn er frjálst athafnalíf, hag- .únismanum við kristindóminn, sýn fjármálastjórn. ) þó að þar sje sá litli munur á, Hvort sem litið er á störf að hatrið er sett í stað kærleik- Sjálfstæðisflokksins eða stefnu 1 skrána, sjá menn glögt hví líkar meginfirrur það eru þeg- ar andstæðingar okkar tala um málefnaleysi, kyrrstöðu, sof- ans. Kommúnistar hafa margskon ar áróðursaðferðir. Það eru margar sögur af hugmynda- flugi þeirra í þeim efnum. Ein andahátt bæjarstjórnar meiri hin kynlegasta og kátlegasta hlutans. SjálfstæðiSflokkurinn er þessi: Gömul, guðhrædd kona er ekki kyrstöðuflokkur. Hann var húsnæðislaus. Áróðursmað- er ekki hægfara umbótaflokk ur. Hann er stórsíígasti um- bótaflokkur þessa lands. Reykjavík og sjálfstæðisstefnan. Alt er þetta ofur eðlilegt, því að Reykvíkingar og sjálfstæðis stefnan eru tengd órjúfandi böndum. Reykjavík og versl- unar- og athafnafrelsið eru tengd órjúfandi böndum. Um leið og einokunarverslun er- lendrar ánauðar var snúin úr „Við kommúnistarnir tókum við stjórninni, Pálmi Hannesson, ur kommúnista kom til henn- ar og mælti: Langar þig ekki í eina af 500 íbúðunum, sem við ætlum að byggja? Jú, gott þætti mjer að fá húsaskjól, sagði gamla konan, — en kommúnista kýs jeg ekki, því að þeir eru óvinir kirkju og kristindóms. Guð hjálpi þjer, góða kona, að tala svona, — það er nú eitt- hvað annað; við höfum í trygg- um sætum tvo guðfræðinga, Sigfús og Steinþór. Góðir Sjálfstæðismenn! Bóndi nokkur var eitt sinn spurður. að því, hvernig ná- granna hans búnaðist, hvort hann hirti jörð sína vel. Og bóndinn svaraði: Jeg held það væri betra að jörðin hirti hann. Nú erum við Reykvíkingar spurðir þess, hvort við viljum ekki fela kommúnistaflokknum forsjá bæjarmálanna í næstu fjögur ár, hvort við óskum ekki að hann hirði jörðina okkar. Jeg veit að á sunnudaginn kem ur mun mikill meiri hluti Reyk víkinga afþakka það góða boð | kommúnistaflokksins og biðja Sveinbjörn Högnason og jeg“. heldur jörðina að hirða hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.