Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 7 - Samningar Framhald af bls. 4. Verslunarráði íslands, einn af Kaupfjelagi Reykjavíkur og nágrennis, einn af Verslunar- mannafjelagi Reykjavíkur (og skal hann vera starfsmaður) og einn skipaður af borgarfógeta, og skal hann vera oddamaður. Þegar gerðardómur fjallar um mál er varða Kaupfjelag Reykja víkur og nágrennis skal full- trúi Verslunarráðs Islands víkja sæti úr gerðardóminum, en þegar hann fjallar um mál, er varðar samningsaðila úr hópi sjergreinafjelagg kaup- sýslumanna, skal fulltrúi Kaup fjelags Reykjavíkur og ná- grennis víkja úr sæti. 13. gr. Samningur þessi gild- ir frá 1. jan. 1946 til í. jan. 1947 og framlengist sjálfkrafa um eitt ár í senn, verði honum ekki sagt upp. Uppsagnarfrestur skal vera þrír mánuðir. Með þessum samningi falla úr gildi eldri samningar um kaup og kjör verslunarfólks. Þó skal starfsmaður, er nýt- ur betri kjara en ákveður í samningi þessum, halda þeim rjettindum óskertum, meðan hann gegnir sama starfi. Aðilar, sem undirritað hafa samninginn við V. R., eru þess- jr: F. h. Fjelags búsáhalda- og járnvörukaupmanna í Reykja- vík, Fjelags ísl. byggingarefna- kaupmanna, Fjelags kjötversl- ana í Reykjavík, Fjelags mat- vörukaupmanna í Reykjavík, Fjelags ísl. skókaupmanna, Fje lags ísl. stórkaupmanna, Fjelags vefnaðarvörukaupmanna í Reykjavík. PresSur méimælir „heiðíndómi" NEW YORK: — Áætlanir hafa verið uppi um það að grafa upp lík þúsunda Banda- ríkjahermanna um alt Kyrra- hafssvæðið. Þetta hefir engum mótbárum mætt fyr en í vik- unni sem leið, er kunnur prest ur í New York-mótmælti þessu af stólnum, sem „skipulögðum heiðindómi". — Hann sagð'r. Við getum ekki farið eftir kenj um þeirra, sem heimta, að amerískir líkamar hvíli í amer- ískri mold. Við skulum heldur snúa okkur að því að ljúka við það verk, sem þeir byrjuðu á“. (Time.) Frá F. U. S. HEIMDALLI UNDANFARNA daga hafa um 100 nýir með- limir gengið í Heimdall. Fjelagar! Herðum sóknina enn meir, með því tryggj- um við glæsilegan sigur Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarn- ar 27. jan. n k. Nýir fjelagar ge,ta látið innrita sig í skrifstofu Heimdallar, Thorvaldsens- stræti 2, sími 2339. Stjórn Heimdallar. % F. U. S. Heimdallur ÚTBREIÐSLUFUNDUR Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, heldur útbreiðslufund í Sjálfstæðishúsinu við" Austurvöll n.k. miðvikudagskvöld kl. 9. e. h. stundvíslega. Ræðumenn verða: Jóhann Hafstein Frú Auður Auðuns Valgarð Briem Gunnar Helgason Sveinbjörn Hannesson Magnús Jónsson frá Mel Már Jóhannsson Geir Hallgrímsson Ludvig Hjálmtýsson. Hljómsveit Sjálfstæðishússins leikur frá kl. 8,30 og á milli ræðanna. Ungir Sjálistæðismenn! Kosningabaráttan er hafin. Látum ekki hlut okkar eftir liggja. Á fundinum geta nýir fje- lagar gengið í Heimdall, og þar verða einnig skáð nöfn þeirra, sem vilja vinna við kosningarnar Stjórn Heimdallar i | I i i í i í ? ♦ t rilkynnmg Skiltastofunni, Hótel Heklu, hefur tekist að ná í stórt sýnishorn af allskonar dyranafn- spjöldum frá Danmörku, margar teg. Upp- hleyptir stafir, krómuð nafnheiti fyrir versl- anir, mjög falleg. Upphleypt götunöfn og númer fyrir bæjar- og sveitafjelög. Lausir stafir úr málmi, einnig krómaðir. Útvegum allskonar skilti fyrir stærri og smærri fyrir- tæki, með stuttum fyrirvara. — Gjörið svo vel að líta inn í skiltastofuna í Hótel Heklu. Enginn sími. cJlaunlz (J. or^enóen ? t X ? ♦*♦ I I .*♦ | ! *:♦ ! I x X ! ! x x ::: i | I l 4 húsum við Reykjanesbraut. I i í Til sölu nokkrar íbúðir: 2—3 og 4 herbergja í nýjum Tilbúnar til íbúðar f. 14. maí. Nánari uppl. í síma '5839, frá kl. 1—3 og 5986, frá kl. 6,30—8. X * I i' I ! x ? ? j 1 I • Iðnaðarlóðir Með vorinu verða látnar leigulóðir undir byggingar fyrir iðnað sunnan Suðurlands- brautar. Umsóknir sendist fyrir 20. febrúar 1946 til skrifstofu borgarstjóra og sje í þeim getið um tegund iðnaða,r æskilega lóðarstærð og stærð fyrirhugaðra bygginga. Gamlar umsóknir endurnýist. Nánari upplýsingar gefur herra Guttorm- ur Andrjesson í skrifstofu bæjarverkfræðings daglega virka daga milli kl. 11—12 f. h. Borgarstjórinn 1 Reykjavík, 21. janúar 1946 (Ujami (Ueneclihtóóon **x**x**:****x**fr^x«x**<x*x**x**x v-x**> *:♦ ‘X^x^-x^x^x^x**:**:**:**^ Duglegan og ábyggilegan unglingsmann vantar okkur nú þegar við pakkhússtörf. GEYSIR h.f. Veiðarfæradeildin. <Sx$>,$x$xS-'^-'$x$x$><$xsxíx$><$><$x$x$x*xS>'$x*><$><$><Sx$><$x§>^>3«*>3x$>^xíx$xSx§kíx$>£x$>^><§x$><$>$x$xí> -x**:**x**x**x**x**:**x**x**x**x**x**:**x**:**:**x**x**x**x**x**x**:**x**:**x**:**x í ^ **+++***+**+*+*+**+*************+*******++*+***** j Nýtt frá Danmörku j j 3_| herbergja íbúð ? *:* „Ruga“-hrökkbrauð. — Lágt verð. Birgðir takmarkaðar. I ! ? ♦*♦ K1DDAIÚÐ x X Er kaupandi að 3—4 herbergja íbúð, milli- liðalaust, mikil útborgun. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð með nauðsynlegum upplýsingum til blaðsins merkt „Húsakaup“, fyrir laugardaginn 26. jan. n.k. ? ? V ❖*:**x**x**x**x**x**x**x**:**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**:**x**x**x**x**x4 -:**:**x**:**:**:**:**x**x**x**x**x**:**x**:**x**:**:**x**:*x**x**x**:**x**x**:**:**:**x**:**x t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.