Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1946, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 I.O.G.T VERÐANDl Fundur í kvöld kl. 8,30 e. h. (2. fl.: Frú Guðbjörg Árna- dóttir). 1. Inntaka nýliða. 2. Erindi með skuggamynd- ■ um: Hallgrímur Jónasson, . kennari. 3. Templarakórinn, undir stjórn Ottós Guðjónsson- ar, syngur. 4. Önnur mál. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: í Austurbæjarskól- anum: Kl. 7,30-8,30: Fimleikar, 2. fl. — 8,30-9,30: Fimleikar, 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 9,30-10,15 Handb. kvenna. í Sundhöllinni: Sundæfing kl. 8,50. Stjórn K.R. , Ármenningar! íþróttaæfingar í í- þróttahúsinu í kvöld verða þannig: Minni salurinn: Kl. 7-8: Öldungar, fimleikar. — 8-9: Handknattl., kvenna. Stóri salurinn Kl. 7-8: I. fl. kvenna, fiml. — 8-9: I. fl. karla, fimleikar. — 9-10: II. fl. karla, fimleikar í Sundlaugunum: Kl. 8: Sundæfing. Stjórn Ármanns. SKEMTIFUNDUR verður haldinn að Þórskaffi, Hverfis- götu 116; miðvikudagin 23. janúar. — Hefst með kaffi- drykkju kl. 8,30, stundvíslega Til skemtunar verður: 1. Einsögur: Gunnar Krist- insson. 2. Steppdans: Kristín Guð- mundsdóttir. 3. ? Fjelagar fjölmennið stund- víslega og takið með ykkur gesti. < Nefndin. Mentaskólan- um: ÆFINGAR í kvöld í UMFR Kl. 7,15-8: karlar, frjálsar í- þróttir. Kl. 8-8,45: íslensk glíma. Kl. 8,45-9,30: Hand- knattleikur kvenna. GRÍMUDANS LEIKUR verður hald- inn í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði sunnud. 3. febr. kl. 9 síðd. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir bestu bún- ingana. Áskriftarlisti liggur frammi í Vörubúðinni, Sími 9330. Nefndin. 21. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.00. Síðdegisflæði kl.20.17. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.00 til kl. 9.15. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. I. O. O. F. Rb. st. 1. Bþ. 95122814 □ Edda 59461227 — 1. □ Edda 59461237 = 7. Veðrið. — Um miðnætti var sunnan og suð vestan hvass- viðri Sunnan- lands og Vest- an, en dálítið hægari Norð- anlands og austan. Veður var víðast þurt á Norðurlandi, en skúraveður ann arsstaðar. — Hiti var 4 til 6 stig. Djúp lægð var skamt SV- af Reykjanesi á hreyfingu NA- eftir. Sjálfstæðisfjelögin í Hafnar- firði hafa kvöldvöku að Hótel Þröstur annað kvöld kl. 8. — Húsinú lokað kl. 10. Þar verða ræður fluttar, og mun forsæt- isráðherra mæta. Ýms skemti- atriði verða og að lokum dans, tvær hljómsveitir. Aðgöngu- miðar verða afgreiddir hjá Jóni Mathiesen. Skipafrjettir: Brúarfoss fer væntanlega frá Leith 'í gær til Leiga SAMKVÆMIS- og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. Vinna HREINGERNINGAR Guðni Guðmundsson, sími 5572. Tilkynning K.F.U.K. A.D.-fundur verður í kvöld kl. 8,30. Octavíus Helgason talar. Allt kvenfólk velkomið. Unglinga Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. Reykjavíkur. Fjallfoss kom til ísafjarðar kl. 7 í morgun, fer væntanléga þaðan síðdegis í dag, áleiðis til Reykjavíkur. Lagarfoss kom unrf kl. 6 í gær- kveldi frá Gautaborg. Selfoss er í Leith (kom 28. des. s. 1.) Reykjafoss kom til Leith 18. jan. Buntline Hitch fór frá Reykjavík 7. jan. til New ork. Long Splice fór frá Halifax 13. jan., til Reykjavíkur. Empire Gallop fór frá Reykjavík 16. jan., til New York. Anne er í Gautaborg. Lech er í Reykja- vík. — Valur Norðdahl, töframaður sýnir börnunum listir sínar í Gamla Bíó á morgun, og mun hafa margt nýstárlegt að sýna krökkunum, — en þeim þykir ákaflega gaman að sjónhverf- ingum, eins og allir vita, og má ganga að því vísu að margir reki upp stór augu, þegar Valur fer að galdra á morgun. Dansskóli Rigmor Hansen tek ur til starfa um næstu mán- aðamót. Æfingar verða fyrir börn og unglinga í Listamanna- skálanum. Hjónaefni. S. 1. laugardag op inberuðu- trúlof-un sína Olafur Kristinn Björnsson og Guð- ríður Jóna Indriðadóttir, bæði i til heimilis á Leifsgötu 28. Hjónaefni. S. 1. laugardag op inberuðu trúlofun sína ungfrú Halla Jóhannsdóttir, Skóla- vörðustíg 17 B., og Karl Berg- mann, stud. oec., Vegamótum, Seltjarnarnesi. Leikfjelag Hafnarfjarðar sýn ir ,,Tengdapabba“, í kvöld kl. 8. Til bágstöddu ekkjunnar: — S. M. kr. 20,00, Brynjólfur kr. 50,00, S. L. H. kr. 200,00, ís- firðingur kr. 100,00. Gjafir og áheit á Neskirkju: Frá H. J. Grímsst.h. kr. 100,00, S. S. Grímsst.h. 300,00, frú H. Á. 1000,00, frú H. Á. 600,00, B. B. 170, K. S. ungfrú, áheit 100 G. S. áheit 100„ N. N. 10. — Fyrir hönd safnaðarins. Kærar þakkir. — Jón Thorarensen. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Lög úr óperettum og tón filmum (plötur). 20.00 Ærjettir. 20.20 Stjórnmálaumræður: — Bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík. — Ein umferð ræðutíma fyrir hvern flokk, 45 mínútur. — Röð flokk- anna: 1. Sjálfstæðisflokkur, 2 Sósíalistaflokkur. 3. Fram- sóknarflokkur. 4. Alþýðu- flokkur. vantar til að bera blaðið til kaupenda við Óðinsgötu Kjartansgötu Við flytjúm blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluua. Sími 1600. or9 nn, KEFLAVtK i Ágætt íbúðarhús í Keflavík er til sölu. Uppl. w | gefur Snorri Þorsteinsson, Keflavík, sími 68. Lokað vegna jarð- arfarar kl.1—4 í dag KeniamíitiSon Csf (Áo. acjnuó l/-jenfammóóon RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. Úvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. ÓDÝR HUSGÖGN við allra. hæfi. Söluskálínn, Klapparstíg 11, sími 5605. Spönsk blöð gröin í garð Frakka London í gærkveldi: SPÖNSKU blöðin hafa verið mjög harðorð í garð Frakka undanfarna daga og segja að það sje einkennilegt, að Frakk landsstjórn, sem áður hafi við- urkennt Franco-stjórnina og haft sendiherra á Spáni, skuli nú vera að fjandskapast við hana og sje eftir þeim að táka upp samband við útlagastjórn í Mexiko. — Segir blaðið A. B. C., að þetta sje ekki hægt að skoða öðruvísi en sem bein- an fjandskap við spönsku stjórn ina, sem bæði Bretar og Banda ríkjaménn hafi viðurkennt og hafi sendiherra hjá. — Reuter. MARGRJET MAGNUSDOTTIR, jrá Lambhaga, sem andaðist 15. þ. mán. verður jarð- sungin miðvíkudaginn 23. þ. mán. Athöjnin hejst með bæn á Elliheimilinu Grund kl. 1 e. h. Systkinin. Jarðarjör konunnar minnar, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, jer jram jimtudaginn 24. janúar. Athöjnin hejst að 'þeimili okkar, Kýrunnarstöðum í Dalasýslu, kl. 10 árd. — Bijreið jer jrá Búðardal um morguninn. — Óskað er, að kransar sjeu ekki sendir. ' Guðjón Ásgeirsson. Maðurinn minn og jaðir okkar, GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, sem andaðist 13. þ. m., verður jarðsunginn jrá Dóm- kirkjunni 23. þ. m. og hejst jarðarjörin með bæn jrá heimili hins látna, Þverholti 18 F, kl. 2 e. h. Guðrún Björnsdóttir og dætur. Innilegar þakkir sendi jeg öllum þeim, jjær og nær^ sem sýnt haja samúð vegna andláts systur minnar, LAUFEYJAR VALDIMARSDÓTTUR og henni vinsemd og samúð í lijanda líji. Hjeðinn Valdimarsson. Innilegustu þakkir vottum við öllum, nœr og jjær, jyrir auðsýnda samúð við jrájall og jarðarjör móð- ur okkar og tengdamóður, ÓLAFAR PÁLSDÓTTUR, jrá Gröj í Bitru. Sigrún Ásmundsdóttir, Páll Ásmundsson, Helgi Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.