Morgunblaðið - 27.03.1947, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.03.1947, Qupperneq 6
 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 27. mars 1947 VERSLUNARSTJETTIN OG ÞJÓÐIN ÞAÐ VAR ÁRIÐ 1917 að‘| RÚ viðurkend að fullu af þeim Garðar Gislason storkaupm ,sem yoru andstæðingar hans ritaði grein um .verslunarmál í „ísafold" og stóðu þar m.a. þessi orð: „Á styrjaldarárum þykja að En rit hans hafði mikil áhrif og öflugir að ilt var framhjá eiga alt undir erlendum heild og höfuðsjónarmið hans erulþeim að komast og fslending, sölum um innkaup til lands- ar fjelitlir. íslenskir kaup- ins. Má til dæmis nærri geta menn risu upp en urðu unn-jað það kom sjer ekki illa á vörpum undir í samkeppninni styrjaldarárunum 1914-1918 þá. B. K. hjelt aðallega fram tvennu, að samábyrgð kaup- fjelaganna væri hættuleg og að tilvera frjálsrar kaup það smamumr einir aö vega ’ mannastjettar væri rjettmæt. með orðum enda hefur Samvinnumenn ljetu illa út af yerslunarstjett þessa lands' m gtaðhæfingum B K latið sig htlu skifta hingað til á sínum tíma en hafa nú við. þott morg hnjoðsyrði hafi, urkent hvorttveggja í orði og hrotið í hennar garð - i neff(á borði Þe menn minnast um ogntum. yanalegahefur|ólátanna) gem urðu út af venð svo bersymlegt hver til-1 bækling.B. K hljóta þeil. sem gangunnn hefur venð með það muna gða þekkja að ahlaupunum og þau svo ofim yerða öldungig foryiða_ B K leg að verslunarstjettm hef|var útþúðað um al]ar bvgðir ur Ul þessaekki sjeðastæðu landsinS) mönnum var ta]in til að bera hond fynr hofuð ^ um að þarna væri á ferð. sjer. Nu gæti jeg þo truað inni æru]aus okrari úr höfuð að henni fan að fmnast timi ( staðnum sem reyndi að villa til kommn að lækka rostann monnum sýn - telja menn af i orðhakum þeim, sem gengið. hinni einu og sönnu tru og hafa aþaðlagið,aðþeiryrðu gera menn að undirlægjum aldrei virtir svars, og þvi tek eingkonar nýtísku selstöðu_ ið upp oheiðarlegustu bar- manna En þeggi úlfaþytur dagaaðferðma - eitrað gas verður skiljanlegri þo.ar at. a sma visu — rog og ohroður, hugað er að á þeim tíma, sem B. K. skrifaði bækling sinn, að til voru íslenskir heild- salar. En þýðing þess merkisat- burðar að til varð íslensk heildsala hefir verið vandlega við þá sterkari. Sama er að segja um verslunarfjelögin,. sem sumstaðar voru stofnuð. fsl. versl.stj. átti. við hrein- ustu bágindi að búa, lengi vel. En hún ljet ekki kúg-! þöguð í hel. ast og efldist smátt og smátt. Þó er tæplega hægt að segja III. að innlendri verslunarstjett Þess var getið j lok fyrsta hafi verulega vaxið fiskm lkafla þessarar greinar aö and um hiygg fyi en Landsbank stæðingar hinnar frjálsu inn og síðar íslandsbanki 'verslunarstjettar hefðu eftir voru stofnaðir. Lengi fiaman ákafan árðður náð meiri- af var það svo að almennmg Wuta & Alþingi og þeim meiri urþurftiaðfáuttektsínaað,hluta hjeldu þeir lengi. En láni en íslenskir kaupmenn þesgi meiri hluti varð að höfðu sama og ekkert 1 ekst-, stryka yfir stðru orðin gagn nrsfje og stóðu þvi hölljnn yart verslunarstjettinni fæti um öll lán. En innlend bankastarfsemi I engin alvara varð úr að á þessa stjett manna, er þeir breiða út um bæi og. sveitir með bæklingum og blöðum“. Síðan þetta var ritað eru liðin 30 ár en sýnist þó eiga við enn í dag. Árið 1917 voru aðeins liðin 10—15 ár frá því að heildsala komst að ein- hv.erju leyti á innlendra mawia hendur. Áður höfðu j landsmenn goldið stórfelda málum en öðrum gkvldi af, skatta til utlendmga vegna neita_ glíku skráargatssjónar þess að heildsalan var ekki miði var búið að halda að mönnum í mörg ár og fjöldi manna hafði tileinkað sjer það. Þess vegna hrukku menn við. „Margt sómafólk verður ,, * . , .. . , . . ... illa stætt í kirkju hjá hrein- afram að bera hondfyrir hof gkilnum klerki.< segir Einar innlend. Vörn Garðars GísJasonar fyrir íslenska verslunarstjett var rökföst og snögg. En verslunarstjettin hjelt ekki og út- rýma henni. Þeir treystu sjer, vaið biáðlega til þess að \rers jekki til þess af eðlilegUm a., unarstjettin gat fengið rékf* stæðum. Að vísu voru gjald. ursfje að lam og varð þa,' eyrishöftin á arunum eftir' þröngt fyrir dyrum víða hja;19o0 notuð til að þrengja erlendu kaupmönnunum. 'nokkuð kost verslunarstjett- Baslið hafði að vissu leyti arinnar en krepputímarnir sýndi mikill fjöldi manna svip^alið íslensku kaupmennina leiddu einmitt í ljos að þá var aða lotningu við búðardyr i upp. Þeii urðu leiknii í að kaupmannastjettin omissandi kaupfjelaganna, eins og áður afla góðs og ódýrs varnings Eandsmenn voru hraktir með og skildu vel hvert hlutverk viðskifti sín land úr landi. þeirra var. Samvinnufjelögm Gömul sambond þurfti að áttu einnig örðugt uppdratt- glíta og hnýta onnur ný. út. ar en þeim og kaupmönnun- flutningsverslunin var öll á um tokst smatt og smatt að hverfanda hveli en ekki var ryðja erlendu verslununum nt að kaupa annarsstaðar en mjög víða ui vegi. | en þar sem hægt var að selja En einn var gallinn og hann j figk og landbúnaðarvorur. Þá var sá að innlendir heildsalar gott að eiga æfðar hend. voru ekki til. Kaupmenmrmr lr fi] að leita al^f nýrra og urðu að fa vörur sinar í t1-inýrra sambanda, gera hag- tölulega smaum sendmgum1 kyæm innkaup á áður óþekt. var títt að votta við kirkju- dyr. Búðardyrnar voru orðn- ar eicskonar kirkjudyr. Trúin. var líka sumstaðar mest orð- in §ú, að ekki væri til nema íeinn sannur aðili í verslunar- uð sjer. hvað þá að hugsa til sóknar. En óvildarmenn f r j álsrar verslunarst j ettar Benediktsson. En áróðurs- tæki þeirra, sem þá vildu ein- , ,,,, oka alla verslun og ryðja hjeldu hmsvegar fram latlaus , ,. ... . . , J . , . verslunarstjettmm burt voru um æsingum á hendur henni og notuðu til þess úbreidd blöð, stjórnmálaflokka, sem fóru eldi um landið og yfir- leitt öll hugsanleg meðol. Þess ir menn sannfærðu stórann hóp landsmanna sinna um, að versl.stjettin væri „snýkju- dýr á þjóðinni“ og sumsstað- ílf”1? ”!taUpmaðl,r':'andsteSinganna orðið halígert skammaryrði þá orðin svo sterk að þeim tókst að miklu leyti að loka aftur augum þeirra, sem áð- ur höfðu verið blindir en eygðu í bili mun dags og næt- ur, þegar þeir lásu rit B. K. erlendis frá og guldu með því stóran skatt í erlenda vasa, um slóðum Síðan innlend heildsala varð En um og eftir aldamotm tiþ hafa viðskifti okkar snú siðustu tok að birta i lofti. igt & ýmga vegu> Þá bættist við ný lánsstofn-> Fyrgtu árin yoru gvo að, un fslandsbanki, sem varð til gegja a]]ar leigir opnar en mikilla þnfa, utgerð færðist gíðan kemur styrjöldin 1914 i aukana og þa toku fyrstu _1918 og logðust þa viðskifti islensku heildsalarmr til mjög til Ameríku og var það staiía. ; 'nýr heimur fyrir íslenska Það er ekki vafi a að þessm verslunarmenn. Eftir styrjold tveir atburðir, sem skeðu a ina yar ekki unt að versla á fyrsta tug aldarmnar, upp-' lengur við Ameríku og varð Verslunarstjettin hjelt á- haf íslenskrar togaraútgerðar fram sínu hljóðláta starfi, eins og áður og ljet áróður afskiftalít- Bakmælgin hjelt áfram, ' mn. Sú hugsun varð útbreidd að|eins og áður Qg eftir fá ár emo a æ í a a veis un, a urðu andstæðingar verslunar_ hana í hendur einum aðila, kaupfj elögunum, en útrýma gersamlega frjálsri kaup- mannastjett, sem þá var að rísa upp við erfið skilyrði. Ef til vill eru greinar G. G. í ísafold fyrsta vörnin fyrir stjettarinnar í meiri hluta á þingi þjóðarinnar. II. Það eru ekki nema örfá ár þar til unt er að minnast þess íslenska verslunarstjett, sem að algert verslunarfrelsi var fram kom og nokkuð kvað að og hefði slíkum vörnum betur verið haldið áfram. En, eins og áður er sagt, varð ekki úr því. Það var fyrst árið 1922 að Björn Kristjánsson ritaði bækling sinn um „Verslunar- ólagið“ að tekin var upp vörn að nýju fyrir frjálsa verslun- arstjett og um leið sókn á hendur því verslunarskipu- lagi, sem haldið hafði verið mest fram. út af riti B. K. varð hinn mesti úlfaþytur svo slíks eru fá dæmi hjer á landi á seinni árum, þegar um bækl ing eða blaðagrein er að ræða. veitt íslendfhgum. Jón Sig- urðsson hafði barist manna mest fyrir þessu máli. Hann ritar á einum stað. „Gjörum verslunina á íslandi sjálfu sem frjálsasta og komum upp atvinnuvegunum .........“ Það. var þessvegna engin tilviljun,; að íslenskir kaupsýslumenn urðu meðal öflugustu stuðn- ingsmanna Jóns Sigurðssonar. Þjóðin fagnaði verslunar- verslunarfrelsinu ákaft. En svo fór að það tók langan tíma að koma á fót alinnlend um verslunum, Erlendu kaup- mennirnir voru svo rótfastir og íslenskrar heildsölu ásamt stofnun Eimskipafjelags ís- lands 1914 munu ætíð verða taldir sögulegustu atburðir í íslensku atvinnulífi á fyrstu 40—50 árum aldarinnar. En það fór ejns með heild- salann og kaupmanninn. Varla var íslensk heildsala- stjett vaxin úr grasi fyr en hún varð fyrir hinum hat- römmustu árásum. íslenskir heildsalar voru t.d. taldir „ó- þarfa milliliðir“. Þá hófst fyr ir alvöru áróðurinn fyrir því að einoka verslunina handa einum ákveðnum aðila. Það var ekkert á það litið hve inn lend heildverslun sparaði landsmönnum mikið fje og skapaði mikið hagræði. ^að: var ekkert á það litið hver er eðlileg verkaskifting í allri verslun að einn aðili annist stórkaup en annar dreyfingu varanna. Annars skal ekki far ið nánar út í þetta atriði hjer en það má vera auðskilið að þá á ný að leita til Evrópu. Síðan koma krepputímarnir eftir 1930 þegar öll verslunar sambönd fóru á ringulreið, eins og áður er sagt. Þarnæst kemur styrjöldin 1939 og þá leggjast viðskiftin enn á ný að verulegu leyti til Ameríku Nú eru þau viðskifti að ]ok- ast að verulegu leyti og nú þarf enn að leita um allar jarð ir eftir vörum og skilja víst flestir hve auðvelt slíkt er nú. Það er því synd að segja að 'íslensk verslunarstjett hafi átt hæga og rólega daga það sem af er þessari öld. Við þetta bætast svo örðugleik- arnir inn á við, ofskipulagn- ing þess opinbera á öllu, sem1 lýtur að viðskiftum og alt, sem slíku hefur fylgt. ★ Þess var áður getið að kaup fjelögin hafi nú í orði viður- kent nauðs'yn frjálsrar versl unar og þar með tilverurjett verslunarstjettarinnar. Til þess að taka af allan vafa í það var landsmönnum mikill þessu efni var gefin út sjer- búhnykkur að þurfa ekki að stök yfirlýsing á aðalfundi S. f. S. fyrir ekki löngu síðan. Þar með er strykað yfir þau arð, sem einu sinni stóðu í „Tímanum": „Kaupmennirnir eru ekkii aðeins óþarfir, heldur lands ins verstu ómagar.“ Áróðurinn gegn verslunar- stjettinni ætti því að vera lokið úr þeirri átt. - En nú er risinn upp nýr hópur manna, sem í orði kveðnu stefnir ákveðið að því að gera alla verslun að lands- verslun. Þessir menn vilja endurreisa einokunina á fs- landi. Sumir vilja fara lengra í þessu efni en aðrir skemra svo sem að löggilda tiltekna tölu innflytjenda. Verslunarmenn mega því sjá að enn er þeim haslaðuú völlur og ekki á mildari hátt en áður. Blað landsverslunar- manna heldur uppi látlausum áróðri á hendur verslunar- stjettinni og -grípur hvert tækifæri til að gera henni alt til miska. Verslunarstjettinni eru þar valin ófögur orð. Landsverslunarmenn nota nú öll sín öflugu áróðurstæki til að koma því inn hjá lands- mönnum að ríkisverslun sje það, sem koma skuli. Þeir haga sjer ekki alveg á ósvip- aðan hátt og þeir, sem forð- um vildu binda öll viðskifti við kaupfjelög og varð þá milc ið ágengt við að telja mönn- um trú um að verslunarstjett in væri óþörf og ill. Hver veit hvað þessum mönnum verður ágengt ef engu er svarað? Verslunarmenn halda áfram við störf sín eins og fyr og láta þennan orðaþyt afskiftalausan. En er nú ekki komið að sömu sporaslóðinni og 1917, þegar Garðar Gíslason tók upp vörn fyrir verslunarstjett ina? Er ekki „kominn tími til að lækka rostann í orðhákum þeim, sem gengið hafa á það lagið að þeir yrðu aldrei virt- ir svars, og því tekið upp ó- heiðarlegustu bardagaaðferð- ina — eitrað gas á sína vísu — róg og óhróður á þessa stjett manna.....“, eins og G. G. ritaði og tilfært var í upp- hafi þessarar greinar“. Þetta sýnist skylda veresl- unarstjettarinnar vegna þess að hún og þjóðin eiga sam- leið. Þjóðin vill frjálsa versl- un en ekki einokun. Þjóðin vill að verslunin í landinu verði áfram á frjálsum grund velli, sem bæði starfi á kaup menn og kaupfjelög sam- kvæmt þeim lögum og reglum sem hverju sinni gilda um verslun og viðskifti. i Ungur, áhugasamur bú- i | fræðingur eða bóndi get- I | ur komist að sem ráðs- i = maður á góðri jörð með f f stóru og vel ræktuðu túni = f og góðum húsakynnum. f | Ágæt skilyrði til útgerðar f f einnig. Leiga á jörðinni = í gæti komið til greina. •— f | Lysthafendur leiti frekari | f upplýsinga með brjefi til i | afgreiðslu þessa blaðs fyr- f f ir 31. þ. m., merktu: „Bú- f I jörð — 659“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.