Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 1
16 síður ússar beita enn neitunarvaldinu Það er ömurlegt um að litast að Laugarvatni. Þannig er skólahúsið í dag. Myndirnar tók Ijásmyndari Morgunblaðsins, F. Clausen í gær. Eire og Portúgal fá ekki inngöngu í S.Þ. LAKE SUCCESS í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÖRYGGISRÁÐIÐ ræddi i kvöld um upptöku ýmsra nýrra þjóða í Sameinuðu þjóðirnar. Skiptist öryggisráðið mjög í tvo flokka cg kom Rússum og Bretum illa saman um hvaða þjóðum öryggisráðið skyldi mæla með. Tvísvar beittu Rússar neitunar valdinu. ^ Fyrra skiptið er rætt var um inntökubeiðni Eire. Gromyko fulltrúi Rússa gerði grein fyrir Þeini afstöðu srnni, Sagði hann að Eire hefði veitt Þjóð verjum allmikinn stuðning í styrjöldinni og það væri nóg ástæða til þess að eigi bæri að veita þeim upptöku. Við at- kvæðagreiðslu voru níu með upptöku Eire en Rússar og Pól verjar á móti. Viii fresíí Flefri inoriiiraanir lr- i SKOTHVELLIR hafa heyrst í ýmsum hverfum Rangoon höfuðborgar Burma og hafa verið gerðar morðtilraunir á nokkrum ráðherrum i nýju stjórninni, sem sett var á lagg irnar eftir að 7 ráðherrar voru myi'tir i stjórnarráði Burma. Hefur mildl ólga verið í borg- inni í dng. Síðast heyrðust skothvellir í aðalstöðvum sj álfboðaliðssveit- anna, sem eru nærri bústað hins nýja forsætisráðherra Thakin. Ekki hefur verið til- kynnt nánar hvað þar hefur gerst. Allmikill bardagi varð í nánd við hátíðahöllina í Ran goon. Fjöldi vopnaðra stiga- manna hafði safnast þar sam an en voru þeir að iokum hrakt ir burtu. DR. EMIL WALTER sendi herra Tjekka á íslandi með að- setur í Noregi afhenti þann 16. þessa mánaðar forseta Islands embættisskilríki sin við hátíð- lega athöfn að Bessastöðum. Utanrikisráðherra var viðstadd ur. Að lokinni athöfninni snæddi sendiherrai m hádegis- verð i boði forsetahjónanna á- samt nokkrum öðrum gestum. 16 starfsstúlkur missa aleigu sína æsRés sléSaus fækkar esn heiming r \ Sofia i gærkvöldi. FULLTRÚI Bandaríkjanna í eftirlitsnefnd bandamanna í Búlgariu hefur farið þess á leit við formann ráðsins, sem er Rússi, að gerðar verði ráðstaf anir til þess að fá frestað full nægingu dauðadóms. sem kveð inn hefur verið upp yfir Pet- j koff, foringja bændaflokksins og leiðtoga stjórnaiandstöðunn ar i Búlgaríu. — Ljet fulltrú- inn í ljós þá skoðun sína, að Petkoff myndi varla hafa ver ið dæmdur að undangenginni þeirri rjettarrannsókn, sem sæmileg megi teljast til þess að byggja á dauðadóm. HJERAÐSSKÓLINN að .Laugarvatni varð fyrir stórkostleg- um skemdum af völdum eldsvoða s.l. sunnudag. Tvær efstu hæðir skólans, íbúðir í burstunum sex, gereyðilögðust. Ennfrem- ur urðu nokkrar skemmdir á íbúðum á miðhæð. Nálægt 30 manns bjuggu á þessum hæðum hússins. Varð það allt fyrir meira og minna tjóni. Enginn gestur sumarhótelsins bjó í húsinu. Ein stúlka slasaðist, er hún var að bjarga sjer á kaðli út um glugga. Talið er víst að eldsuppttök stafi frá rafmagni. í DAG var opnuð í Hanov er mikil vörusýning. Um 133 sýna Portúgal. Gromyko beitti neitunarvald inu einnig gegn upptöku Portu gal. Rússneski og pólski fulltrú- inn lýstu því báðir yfir að þeir teldu Portúgal alls ekki færan um að takast á hendur skuld- bindingar sameinuðu þjóðanna og ásökuðu hann um að hafa stutt Franco á Spáni. Bæði Brasilía og Bandarikin studdu fast inntökubeiðni Portugal. Iierchél Johnson fulltriu Bandaríkjanna sagði að engum vel mentuðum manni, sem væri með fullu viti- gæti dottið i hug að ásaka Portúgala um óhreinlyndi, þeir hefðu einnig þýsk fyiirtæki sýna þarna hjálpað Bandamönnum í heims framleiðsluvörur, sem þau von J gtyrjöldinni og ávalt fylgt hin ast til að geta liaft til afgreiðslu um rjetta málstað. Þegar meiri eftir eitt ár eða svo. Hernáms yfirvöldin hafa heitið fyrir- tækjunum auknum hráefna- skammti, svo að þau geti tekið á móti pöntunum á þeim grund velli. Þrátt fyrir skemdir þessar'®" mun sumarhótelið verða rekið eftir sem áður.Sennilegt er, að skólinn taki til starfa á tilsett- um tíma, en færri nemendur geta komist til náms, en gert hafði verið ráð fyrir. Eldsins verður vart. Það var kl. langt gengin 3 á sunnudaginn ,að eldsins varð vart í næstvestustu burstinni. Viðræður um breska lánið hafnar WASIIINGTON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. I DAG hofust viðræður í Washington milli Bandaríkjamanna Vindur var þá alhvass sunnan og Bretlands um breska lánið og hina hröðu eyðinmi þess. og urhellis rigning. Heimamenn j ' ° komust þegar að eldsupptökun 1 Formaður bresku fulltrúanna®------------------------ um og var notast við hand- j í umræðum þessum er Sir ma og um sparnaðaráætlanir slökkvitæki skólans. En eldur- t Wilfred Eady. Á fundi, sem , bresku stjórnaiinnír.- þar á með inn breiddist út með þeim leift- hann átti með blaðamönnum al hinn nýja innflutningstoll urhraða, að menn trúðu vart lýsti hann því yfir, að breska á crlendar kvikmyndir. sínum eigin augum. Eldurinn ] nefndin myndi ekki fara fram j Annars væri það aðaláhuga var í einni svipan búinn að læsa á frekari lán í Bandarikjunum mál bresku stjórnarinnar að fá sig um alla þekjuna og innan en þessar umrajður myndu dregið úr og breytt tveimur Frámli. á bls. 12 I snúast um Marshalls áætlun- Frh. á bls. 12. hluti öryggisráðsins hafði greitt atkvæði með inntöku Portugal stóð Gromyko upp og lýsti því yfir að Rússland myndi beita neitunarvaldinu í þessu máli. Albanía. Fulltrúi Breta Sir Alexander Cadogan snerist algjörlega móti inntökubeiðni Albana. Sagði hann að aðallega væru tvær ástæður fyrir því, að Al- banir væru ekki hæfir til að eiga sæti pseðal sameinuðu þjóðanna. Fyrri ástæðan var að meiri hluti öryggisráðsins taldi Albana seka um að hafa lagt tundurduflum í Korfu-sund óg hin ástæðan var að meiri hluti Balkan-nefndarinnar taldi Al- bana seka um að æsa til óeirða í Grikklandi. Af þessum orsök um getur breska stjórnin alls ekki fallist á inntökubeiðni Albana. Transjordan. Þegar kom að upptökubeiðni Transjordan voru atkvæði i Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.