Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 2
MORGUTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. ágúst 1947! j Víðtækar ráðstafanir til rjett- látrar vörudreifingar Forsetaveisla bæjarstjórnar á 161. afmælisdegi Reykjavíkur VIÐSKIFTANEFNDIN hefir gert víðtækar ráðstaf- anir til þess að koma í veg fyrir frekari birgðasöfnun einstaklinga en orðið er með því að setja reglur um sölu á kornvöru, vefnaðarvöru, 'búsáhöldum og hreinlætis- vörum, en áður var búið að setja reglur um skömmtun á kaffi og skófatnaði. Eru þessar ráðstafanir gerðar til bráðabirgða og vegna þess, hve mikið hefir borið á því undanfarna daga, að nauð- synjavörur væru keyptar í •óeðlilega stórum stíl í versl- unum. Ennfremur hefir Viðskifta- :nefnd kallað inn öll innflutn- :.ngs- . og gjaldeyrisleyfi, sem veitt eru fyrir 1. ágúst s.l., og þau leyfi, sem útrunnin voru ::yrir síðustu mánaðamót til þess, að reyna að koma á sam- :.æmi á leyfisveitingar og getu ’oankanna til að aígreiða veitt '..eyfi og ganga úr skugga um ivað notað hefir verið af veitt- um leyfum. . ,'ákömmtun og sölutakmörkun. 4ður hefir hjer í talaðinu ver io ;agt frá skömmtun á kaffi og skófatnaði, en í gær hófst tak nörkun á afhendingu ýmsra au, ara nauðsynja, svo sem korn vcj , búsáhöldum, hreinlætis- vöj ,.m og vefnaðai vöru. Sölu- taK .örkunin verður þannig ira i ícvæmd, að verslunum er óhef _iilt .að afhenda viðskifta- vinu ,i meiri’ birgðir af þessum vöru í en eðlilegt má teljast og ekk. neiri en sem svarar viku- íorða, og er þá miðað við fyrri venj uieg viðskifti. Su.asöluverslunum er gert að sk/ldu að skrá öll þessi við- skhi og ennfremur að skrá naíj, og heimilisfsng þess er ut tct iv, sem síðan kvittar fyr- ir viö.kiftin. En plögg þessi fær Skönj ntunarskrifstofa ríkisins. Ei .»g þegar skömmtun kann aö véí öa á þessum vörutegund- uin vurður dregið frá skammti viðku/nanda, sem hann hefir þega. tekið út. Á eðan á þessum bráðabirða ráð.j funum stendur er óheim- íit a afgreiða þessar takmörk uðu >rutegundir í tolli og heild vei air mega ekki afhenda þai i smásala. Væn t skilnings almennings. V 'skiftanefndin væntir þess, að k menningur skilji, að þessar xáð cafanir eru nauðsynlegar til þesi að tryggja að þær vörur er til eru í landinu skiftist sem jaínast niður á hvern og einn ibúa landsins, og að landsmenn íivni fullan þegnskap í þessum 1j alum. Það er rjett að geta þess, að < nn hafa ekki verið ákveðnar okömtunarreglur fyrir þessar vörutegundir og verður ekki gripið til skömtunar nema að brýna nauðsyn beri til, en þess er þá líka vænst að almenning ur kalli ekki yfir sig enn frekari skömtun með óeðlilegri birgða söfnun á einni eða annari vöru tegund. Sölutakmörkun á nokkr- um nauðsynjavörum og reynt að koma lagi á gjaldeyrisskuld- bindingar Virðist þegar verið farið að draga úr því kaupæði, sem greip almenning í vikunni sem leið og er þess að vænta, að þessi alda sje gengin yfir. Keynt að afmá vanskilaorð af íslcndingum. Viðskiftanefndin hefir enn- fremur ákveðið að kalla inn öll innflutnings- og gjaldeyrisleyíi sem veitt voru fyrir 1. ágúst og sem útrunnin voru fyrir síðustu mánaðamót. Verður að sækja um endurnýjun á þeim leyfum, sem utrunnin eru. Er þetta gert til þess að „gera upp“ og fá yfir lit hvað notað hefir verið af veittum leyfum og hvað pantað hefir verið út á þau. Er þetta nauðsynlegt fyrir framtíðarstörf nefndarinnar og áætlun um hvernig hægt verður að haga leyfisveitingum í framtíöinni, Verður lögð á það megin- áhersla, að afmá vanskilorð það, sem komið er á Islend- inga með því að greiða fyrir gjaldeyrisgreiðslum á þeim vörum, ,sem pantaðar hafa verið til landsins og komnar eru hingað eða væntanlegar eru á næstunni og leyfi er fyrir. Er því nauðsynlegt, að ábyggilegar skýringair fylgi öllum leyfum, sem send verða til skrásetningar. — Frcstur til að skila leyfum er til :n.k. laugardags. Á meðan á athugun veittra leyfa stendur, verða engin ný leyfi veitt og tilgangslaust að sækja um ný leyfi. Nefndin hefir hugsað sjer að í framtíðinni verði fullkomið samræmi milli leyfa, sem veitt verða og getu bankanna til að greiða þau og mun leita sam- vinnu við bankastofnanirnar um það. Gjaldeyriserfiðleikarnir. Öllum eru kunnir þeir gjald- eyriserfiðleikar, sem þjóðin á nú við að búa. Þetta er þriðja sumarið, sem síldveiðarnar bregðast gersamlega en á þeim var öll von landsmanna um aukinn gjaldeyri á þessu sumri bygð. Það er augljóst, að nú verður að fara skynsamlega með þann gjaldeyri, sem þjóðin aflar og að allir verða að taka höndum saman um að leysa úr vanda- málunum og á meðan á erfið- leikunum stendur verður hver að láta sjer nægja sinn skamt. 500 skip sokkin í þýskum höfnum HAMBORG. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Kemsley. BJÖRGUNARSTARF í Kiel, Hamborg og öðrum hafnar- borgum breska hernámssvæðisins í Þýskalandi. til þess að bjarga sem flestum skipum mun aukast á næstunni til þess að hreinsa hafnirnar. Samtals þarf að taka burtiU 1 500 skip, sem eru að smálesta-1 úr nokkrum skipum verður tali rúmlega 1,000,000, og er(flutt til Rretlands. áætlað, að það muni taka fimm ár að hreinsa alveg til. Rreskir verkfræðingar munu stjórna verkinu, en að öðru leyti verð- 300 þúsund smálesti.r Frá stríðslokum hafa verið tekin upp skip að smálestatölu ur eingöngu notast við þýskt 300,000. En viðgerðarstarfið vinnuafl. hafði lagst mikið tú niður þar til nú, að ákveðið er að hraða 200 skip í Kiel þvi eftir getu. I Kiel þarf að taka upp 200 skip, sem samtals eru 150,000. Ilafnirnar í lag smálestir. Mestur hluti þeirra Hafnirnar í Norður-Þýska- verður aldrei nothæfur, en landi eru óðrun að komast í lag vöntun er á stáli, svo að þýski f og nú þegar er nokkur útflutn- iðnaðurinn getur notfært sjer (ingur frá Þýskalandi til Bret- það og verður það notað við(lands um þessar hafnir byrj- endurreisn Þýskalands. Stálið aður. EINS og venja er orðin á af mælisdegi Reykjavíkur hjelt bæjarstjórn forseta Islands og forsetafrúnni samsæti að Hótel Borg í gær, en þá var 161. af- mælisdagur borgarinnar. Með al gesta voru ríkisstjórnin, sendiherrar erlendra ríkja, ýmsir embættismenn og starfs menn bæjarins. Borgarstjóri Gunnar Thor- oddsen stýrði hófinu, en vara forseti bæjarstjórnar Hallgrím ur Benediktsson, flutti eftirfar andi ræðu: „Herra forseti íslands, Sveinn Björnsson, virðulega forsetafrú. Það er Reykvíkingum og bæj- arstjórn þeirra heiður og ánægja að hafa yður sem gesti á þess- um hátíðisdegi borgarinnar. Við þökkum yður fyrir komuna og bjóðum yður hjartanlega vel- komin. Ýmis sameiginleg einkenni, uppruni og eiginleikar, verða þess valdandi, að einstaklingarn ir mynda þ.jóðir. En þrátt fyrir þessi sameiginlegu einkenni ber ávallt að hafa í huga, að ein- staklingarnir, sem mynda þjóð- irnar, haía mismunandi skoðan- ir á flestum hlutum og deila eðlilega um þessi mismunandi sjónarmið sín. í litlu þjóðf jelagi, sem okkar, er ávallt meiri hætta á, að deilur þessar verði harðar og óvægar, — en’ þó mega þær aldrei magnast svo, að hin sameiginlegu einkenni gleymist, þau einkenni, sem binda okkur saman í íslenska þjóð. Vjer verðum að hafa með okkur það sameiningartákn, þann Þorgeir Ljósvetningagoða, sem afstýrir slíkri örlagaríkri gleymsku og upplausn. Jeg hygg, að í j^ugum ís- lendinga sje forseti Islands, Sveinn Björnsson, þetta sam- einingartákn. Sveinn Björnsson hefur ávallt frá því hann fyrst sem ungur maður tók að hafa afskipti af þjóðmálum, haft sjerstakt lag á að laða menn að sjer, afla sjálfum sjer og hugsjónum sín- um samúðar og fylgis með ein- lægum áhuga sínum og persónu- legu viðmóti. Þannig hefur hann komið mörgum góðum málum í höfn, aukið vinsældir sínar og unnið sjer slíkt traust, að hann þótti sjálfkjörinn fyrsti forseta íslands 1944. Ein af þeim meginstoðum, sem runnu undir lýðveldisstofn- Un á íslandi 1944, voru þær efnalegu framfarir og fram- kvæmdir hjer á landi, sem orðíð höfðu frá aldamótum, einmitt starfsárum Sveins Björnssonar, og að mörgu leyti fyrir frum- kvæði hans og atbeina. Þannig átti Sveinn Björnsson þátt í stofnun ýmissa þeirra fyrir- tækja og fjelaga, sem lagt hafa grundvöll að aukinni hagsæld, viðskiptum og framleiðslu með þjóðinni. Reykvíkingar minnast hans sjerstaklega sem atkvæða- mikils fulltrúa í bæjarstjórn og þingmanns Reykjavíkur. — Og landsmenn allir nutu góðs af þeim störfum og svo síðar af störfum hans sem fulltrúa hins fullvalda íslands á erlendum vettvangi. Vjer Islendingar berum virð- ingu fyrir embætti forseta, vegna þess, að það er æðsta tign meðal vor og íslensku þjóðinní sameiningartákn. En vjer ber- um ekki einungis virðingu fyrir tignarheitinu, þegar vjer nú. hyllum forseta Islands. Vjer ber um virðingu fyrir manninum, Sveini Björnssyni, sakir mann- kosta hans og þess, að hann hef- ur sem forseti Islands geíið því tignarheiti líf og gildi. Og um leið og við minnumst mannsins, þá hljótum vjer og að minnast konunnar, forsetafrúar innar, sem hefur staði við hlið eiginmanns sín í vanða og eril- sömum störfum. Að svo mæltu vil jeg biðja alla. viðstadda að taka undir með ferföldu húrra, þegar vjer ósk- um forseta íslands, Sveini Björnssyni, og konu hans gæfu og gengis um ókomin ár. Forseti íslands og frú hans lengi lifi“. Forseti Islands, Svoirm Björns son, þakkaði boðið fyrir sina hönd og fðrsetafrúarinnar. Minntist hann á, að forseti bæjarstjórnar hefði talað um, að menn hefðu mismunandí skoðanir á landsmálum. Erí hvað sig snerti, þegar hann var kosinn í bæjarstjóm sem full trúi Sjálfstæðisflokksins þáver andi, þá hefði það komið í ljós á skemmtilegan hátt að skoðan irnar hefðu verið mjög lítið skiptar milli flokka er um mik ilsvarðandi bæjarmál var að ræða. Hann sagðist heldur ekki efast um, að svona væri þaS ennþá, þegar um velferðarmái bæjarins væri að ræða, þá væru menn sammála, þótt þeir aðhyltust mismunandi stjórnmálaskoðanir. Hann tók Hitaveituna sem dæmi. er um mætti segja, að væri það rnaim virki, scm hefði gert Reykja- vík heimsfræga. Endaði forsetinn mál sitt með því að hera. fram þá ósk að allir flokkar bæjarstjórnar- innar mættu vera sammála og samtaka til stuðnings framfara málum bæjarins, og óskaði bænum allra heilla i Trygve Lie uokkuð bjarSsfnn New York í gærkveldi. í NÝÚTKOMINNI ársskýrslu um störf Sameinuðu þjóðanna segir Trygvi Lie, framkvæmd- arstjóri S. Þ„ að hann haldi, að ástandið í alþjóðamálum sje ekki eins slæmt og margir vilji. vera láta. Ýmislegt hafi S. Þ. áunnist í starfi sínu, enda þótt ekki hafi tekist að ná sam- komulagi um eftirlit með atom- orku og afvopnun og enda þótfc sum ríki hafi ekki alltaf veríe fljót til að hlýða fyrirskipunum og tilmælum S. Þ. Trygve Lie kvaðst ekki trúa því, að nokkur ábyrgur stjórn-* málamaður í neinu ríki verald- ar teldi líkur fyrir styrjöld, j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.