Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 231. dagur ársins. Flóð kl. 8,20 og 20,40. Næturlæknir er á læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., úmi 1720. Fjoðminjasafnið er opið kl. —3. Náttúrugripasafnið er opið * . 2—3. Hjúskapur. Síðastl. fimmtu- c.ag, 14. þ. m., voru gefin sam- an í hjónaband á Mosfelli í IViosfellssveit, ungfrú Marta Magnúsdóttir frá Vallá á K alarnesi og Elías Hannesson; í yjugötu 39, Reykjavík. — Sj a Hálfdan Helgason prófast ur gaf brúðhjónin saman. Hjúskapur. Laugardaginn 16. þ m. voru gefin saman í hjóna band á Mosfelli í Mosfellssveit ungfrú Kristín Guðríður Þor- Fjelagslíf Framo.rar. j Knattspymuæfinð fyrir ] meistara- og fyrsta-flokk verður á Framvellinum 'vti kl. 8 í kvöld. • Handknattleikæfingar í Hálogalandi. Kvennafl. kl. 8—9. Karlafl. kl. 9—10 í kvöld. Haniknattleiks- \túlkur! Efingar verða í kvöld, >f veður léyfir. Yngri fl. ld. 6, eldri f]. kl. 7. -—• Víkingar II. fl. 'Æfing í kvöld kl. 6,15 á Iþróttavellinum. Þfálfarinn. LO.G.T. St. Ver'Sandi no. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 Dagskrá: Venjuieg fundarstörf J.‘ B. H. — Sjálfvalið efni. 'Æ. T. SKRIFSTOFA STÓRSTCKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 aila þriðjudaga og föstudaga. Tilkyiming FILADELFIA Vakningavikan heldur éfram. Sam- koirmr á hverju kveldi kl. 8,30. Allir aal) óli velkomnir. Tapað I tpakka'S kvenmannsúr með stál- avmbandi tapaðist í miðbænum laust f rir hádegi í gær. Finnandi vinsam 1 :ga beðinn að skila því gegn fundar I mum á lögreglustöðina. iETLINGUR, gulur og hvítur, hef- -:-x tapast frá Túngötu 22. Sími 1817. Kaup-Sala NotuZ kúsgögn tg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 0591. Fornverslunin, Grettisgötu 45. />oð er ódýrara oð lita heima. Litina selur Hjörtur IHjartarson, Bræðraborgarstig 1. Sími 4256. Vinna RÆSTINGASTÖÐIN Tökum að okkur hreingerningar. Cími 5113. Kristján Guömundsson. leifsdóttir og Jón Gunnarsson, bifreiðarstjóri, Skála 20 við Háteigsveg (Guðmuiidssonar bónda, Hofi). Sjera Hálfdan Helgason prófastur gaf brúð- hjónin saman. Fallegar gjafir. Nýlega var jeg búinn að afhenda biskups- skrifstofunni á fjórða þúsund krónur til Hallgrímskirkju. — Voru það gjafir frá ýmsum góðum vinum, nær og fjær. — Þá kom til mín maður, sem jeg má því miður ekki nefna, og færði mjer krónur 5000,00, er hann kvað vera gjöf frá hjónum, er ekki vildu láta nafns síns getið. Slík rausn, sem þessi ber vott um mikinri góðvilja í garð málefnisins. — Smám saman nálgast sú stund, að Hallgrímssöfnuður fái þak yfir höfuð. Hvert fet, sem vjer færumst nær markinu, er fyrst og fremst því að þakka, að til er í landinu fólk, sem finnur til þakklætis við sjera Hall- grím, og finnur, að „kirkjan er oss kristnum móðir“. Öllum þessum gefendum þakka jeg af hjarta, fyrir hönd safnaðarins. Jakob Jónsson, sóknarprestur. Fjelag matvörukaupmanna í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Fjelagsheimili V. R., Vonarstræti 4. — Dagskrá: 1. Verðlags- og skömmtunarmál. 2. Lánsviðskipti. 3. Heimsend- ing. Farþegar frá Reykjavík til Kaupmannahafnar með flug- vjel Loftleiða 17. ágúst 1947: Jón Ágústsson, Helga Þorbergs dóttir, Aðalbjörn Tryggvason, Pjetur Ólafsson, Vilborg Jóns- dóttir, Stefán Jóhannsson, Axel Meinholt og frú, Ida Hákonson, Grethe Mortens, Emma Frid, Margrete Walter, Emma Vigo, Sigrid Dagmar Vigo, Lanzky Otto og tveir synir, Margret Lund Hansen, Iris Christian- sen, Carl Rasmunsen, Bene- dikt Guðlaugsson, Hrafnkell Stefánsson. Farþegar með flugvjel AOA 16. júlí til New York: Garðaf Gíslason og frú Teresia. Guð- mundsson, veðurstofustjóri. Höfnin. Ingólfur Arnarson fór á veiðar. Columbia kom og mun lesta lýsi hjer í Reykja- vík. Lotos, sem kom til H. Ben, & Co. Reykjanes kom og fór aftur. Pólstjarnan kom með vikur frá Stapa. Lyra kom. Lagarfoss kofn frá Leith. Esjá kom af ströndinni. Dronning Alexandrine kom frá Dan- mörku. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Bíldudal kl. 17,00 17. þ.m. til Ólafsfjarðar, kom þaðan 18. þ.m. Lagarfoss kom til Reykja víkur kl. 07,00 18. þ.m. frá Leith. Selfoss er á Palvík, fer- þaðan 18. þ. m. til Akureyrar. Fjallfoss er á Austfjörðum. Reykjafoss fór frá Kaupmanna höfn 16. þ.m. og kom til Gauta borgar kl. 07,00 17. þ.m. Sal- mon Knot er væntanlegt til Reykjavíkur kl. 06,00 19. þ.m. True Knot fró frá Halifax 12. þ.m. til New York. Anne fór frá Stettin 15 þ.m. til Rotter- dam. Lublin fór frá Leith 14: þ.m. til London. Résitance kom til Hull kl. 18,25 61. þ. m. Lyngaa fór frá Akureyri 1.7. þ.m., kom til Siglufjarðar 18. þ.m. Baltraffic kom til Reykja víkur 16. þ.m. Horsa kom til Newcastle-on-Tyne 14. þ.m. frá Reykjavík. Skogholt er á Djúpavík. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12,10—13.15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Tataralög (plötur). 20,00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Kvartett í B- dúr eftir Mozart (plötur). 20,45 Erindi: Frá Noregi (Árni G. Eylands framkvæmda- stjóri). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.20 Upplestur: „Grös“; kvæði * (Grjetar Fells). 21,35 Tónleikar: Symfónían „Matthías málari“ eftir Hindemith (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22.30 Dagskrárlok. Þakka innilega gjafir, skeyti og blóm í tilefni af 80 % ára afmæli mínu. Jón Gíslason. ^xJx$x$x$x$x»^x$xíx^xJ>»<íx$x$xMx$^x$x$x$>4xíx$x®><^x$^x$x$^xíx$x$>^x$x$x$><í>CxS^> Óþurkamir og heyskapurinn Frá frjettaritara vorum i Kjós. NtJ ER kominn 10. ágúst og altaf rignir. Er því allmikið ó- hirt af töðunni hjá bændum. Á örfáum bæjum er þó búið að alhirða tún. Hinir eru þó riiiklu fleiri, sem að enn eiga allmikið úti óhirt af túnum. Allmikið af þvi hefir náðst upp í sæti siðustu daga. En sumt af því mun vera hálf illa þurt. Og eins mun það vera, rim sumt það hey, sem að búið er að hirði áður inn í hlöður, erida mun hafa hitnað tölu- yfert í heyi hjá sumum. Og þáð sdm hirt hefir verið, er meira ög minna lirakið og ofvaxið. Þó hefi jeg heyrt að einum bónda JÓni Helgasyni í Blöndholti hafi tekist að ná miklu af sinni töðu inn, lítt eða óhraktri, með því að setja hana visaða upp í baggasæti, og breiða yfir það Ojg láta það standa nokkuð þannig, áður en það er hirt. Jdg get þess arna, ef að menn vildu reyna þetta. 1 gær hvesti hjer um tima allmikið af suð- nustri. Fauk því nokkuð hey. Aðallega þó á einum bæ, Hvammsvík. Mun þar hafa fok ið töluvert af heyi. • Af því, sem að framan er ságt, hafa bændur því liltu get að náð af óskemdu heyi, utan þáð, sem látið hefir verið í vot hey. En að mínum dómi eru það alltof fáir, sem að notfæra sjer þá heyþurkunaraðferð, þegar svona viðrar, eins og gert hefur síðan að sláttur byrjaði. Þó hafa nokkrir bændur látið i- vothey hjer í sveitinni. Gras- vöxtur er með besta móti bæði á tunum og engjum. En vot- ’lendar engjar eru orðnar mjög blautar, vegna hinna stöðugu óþurka. Haldi slíku tíðarfari á fram, lengi enn, lítur út fyrir að hjer verði lítill og ljelegur heyskapur á þessu sumri og því þörf fyrir mikinn fóðurbæt ir á komandi vetri. — St. G. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mjer vin- áttu á 75 ára afmæli mínu 11. þ.m. Guð blessi ykkur öll! Theodóra Helgadóttir. Bið jag Guð að launa þeim öllum ríkulega. þeim, sem á sextíu ára afmælisdegi mínum hinn 27. júli s.l., glöddu mig með heimsókn sinni, gjöfum, ske^’tum og blómum, og á annan hátt sýndu mjer vináttu. Bið jeg Guð að launa þeir öllum ríkulega. Þórisstöðum 10. ágúst 1947 Ólafur Magnússon. ^X$X$X$>^X$X$X$>^X$X$>^<$>»<$X$X$X$>^X$><$>^>»<$X$XÍ>^X$>C>C>»»»<®><$>»<íX®^®,^X®X®><í>»< »<$x$>C>$x®><$>»Cx®><®x$x£<exSx$>4>3><§><íxJ><$xíxexJxSx$xS>»Cxí*$><®*®*®*®x®xí*í><®xí*®*íx®*®*S><®’<®> Haag í gærkvöldi. TILKYNNT var í dag, að Hollendingar hefðu gert við- skiptasamninga við Júgóslava og frönsku hernámsyfirvöldin í Þýskalandi. Samningar þess- ir munu vera all umfangsmikl ir, en efni þeirra i einstökum ariiðum hefur ekki verið birt ennþá. — Reuter. Gourðck-veiSariærin f víðfrægu fást nú i rýmra ínæli eri áður: fiskilínur úr sisal og hampi, öngultaumar úf baðmull og hampi, kaðlar, allar tegundir, stálvírar. Net, netajárn, segldúkar, olíuklæði og strigi allskonar koma á markaðmn innan skamms. Afgreiðsla beint frá framleiðanda, eða úr vöruhúsi. h IvaitpiS vörurnar þar sem þær eru ódýrasíar og bestar, Einkaumboð: Magni Guðmundsson, Garðastræti 4 — Simar: 1676 og 5346 af>‘Drvií Móðir okkar RAGNHILDUR JÓFIANNESDÖTTIR ljest að heimili sínu Þjóðólfshaga, Holtum föstudaginn 15. ágúst. Fyrir hönd vandamanna Börn hinnar látnu. Maðurinn minn JULÍUS nikulásson, Lækjargötu 1, Hafnarfirði, andaðist 17. þ.m. Guðrún Einarsdóttir. Jarðarför ekkjunnar GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Ásvallagötu 65, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudag inn 20. þ.m. og hefst með kveðjuathöfn að Elliheimilinu Grund kl. 1 e.h. Jarðað verður frá Fossvogskirkjugarði. Systkini hinnar látnu. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓNU G. WAAGE. Foreldrar, unnusti, barn og systkini. Hjartans þakklæti til allra sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall litlu dóttur okkar INGER. Nanny og Chr. Faarup, • Barmahlið 10. Þakka innilega sýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins míns PÁLS STEFÁNSSONAR frá Ásólfsstöðum. Fyrir mína hönd og barnanna Þuríóur SigurÖardótiir. ' *ípt A ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.