Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. ágúst 1947 Minnin garorð um Pjetur G. Guðmundsson fjölritari SKYLDI NOKKUR þjóS í heimi hafa eignast hlutfalls- lega fleiri afbragðsmenn að andlegu atgjörvi og gáfum held ur en íslenska þjóðin, og skyldi nokkursstaðar hafa ver- ið jafn ilt fyrir siíka menn að njóta sín? Það er hart að hugsa til þess hve mikið hefir farið hjer í súginn af andlegu at- gjörvi, hvernig það hefir kafn- að í brauðstriti, því að ekki eru ávalt þeir, sem efni hafa á að afla sjer fræðslu, líkleg- astir til þess að geta unnið sjálfum sjer frægð og landi og þjóð ómetanlegt gagn. Hæfi- leikamennirnir, gáfumennimir, vísindamannsefnin fæðast engu að síður í fátæklegum hreys- um, heldur en á höfuðbólum og í híbýlum ríkra manna. Eitthvað þessu líkt datt mjer í hug, þegar jeg heyrði lát Pjet- urs G. Guðmundssonar, því að þá kvaddi einn, sem ekki hafði notið sín í lífinu eins og með- fæddar gáfur og hæfileikar stóðu til. Jeg hefi kynst mörgum merkilegum mönnum úr al- þýðustjett, en fáum, sem mjer hefir þótt jafn mikið til koma. Gáfur hans voru alveg óvenju- lega fjölhæfar og hann hafði í sjer hina brennandi þrá leit- andans, hina óviðráðanlegu hvöt að vilja ,,kafa til alls þótt djúpt sje að g'rafa“. Pietur ólst upp í fátækt og var fæddur undir einkunarorð- um þeirra tíma: „Bókvitið verð ur ekki í askana látið“. Og þótt ’ mannvit væri nóg, þá þótti eng um ástæða til að bæta þar bók- viti við. Hann gekk því grýtta leið fjöldans í gegnum lífiðr og varð sem fleiri að vinna fyrir sjer með höndunum, þótt hug- j ur hvetti til annars. Jeg held I að hann hafi tekið ákaflega | nærri sjer þá meðvitund, að | vera ekki á rjettri hillu, og að j það hafi haft nokkur áhrif á i skapferli hans. Hann var brenn heltur hugsjónamaður, en hon- iim fanst hann oft vera mis- skilinn og vanskilinn, og tók' sjer það nærri, vegna þess að _ maðurinn var hrekklaus og: einlægur. En þetta mun m. a. j hafa gert hann nokkuð tor- ! tryggan gagnvart öðrum mönn um og jafnvel alt að því mann- fælinn og þess vegna eignaðist- hann ekki marga trúnaðarvini. En þeir, sem kyntust honum best, fundu, að þar sló gott hjarta í brjósti, þar var óbif- anleg trygð við alt sem hann taldi rjett, eldheit þrá til að hjálpa lítilmagnanum og reyna að ryðja fögrum hugsjónum braut. Hjer var manndómsmað ur.í kreppu örlaga, og hann tók það hreint og beint nærri sjer hve litlu hann gæti komið til vegar af því, sem hugur og hjartalag stefndu til. Þótt Pjetur færi á mis við skólanám aflaði hann sjer mik- | illar þékkingar upp á eigin j "spýtur. Hann las fræðibækur og vísindábækur á ýmsum I Pjetur G. Guðmundsson málum. En það sýndi fróðleiks þorsta hans; að hann hjelt sig ekki að neinu einstöku fróð- leiksefni, heldur reyndi að komast yfir sem mest, kynn- ast sem flestu. Það hefir máske meðfram stafað af því, að íóm- stundir voru fáar og gat því ekki orðið um sarnfelda þekkingarleit að ræða, enda hættir mönum þá til að grípa það, sem hendi er næst í þann og þann svipinn. Og Pjetur var þannig gerður að hann fjekk áhuga fyrir öllu, sem krafðist hugsunar. Hann sagði oft við mig: Jeg var nú að lesa um þetta og það er ýmislegt sem jeg þarf að athuga í sambandi við það, en jeg kem ongu í verk af því að jeg er að grauta í öllu“. Þrátt fyrir þetta var hann prýðilega að sjer á sumum sviðum, sjer- staklega í fjelagsmálum, jarð- fræði, íslenskri tungu og sögu (og þó einkunn iönsögu). En hann bjó yfir mörgu fleira, og það hefði tráuðla verið hægt að brjóta upp á mörgum umræðu- efnum svo að komið væri að tómum koíanum hjá honum. Ýmislegt ritaði hann líka og mun flest af því vera óprentað. Þar á meðal mun.u vera ýmsar athuganir hans sjálís og sumar eflaust merkilegar, því að hann var manna rýnstur. En óvíst er hvort hann hefir nokkru sinni ætlao því að koma fram í dags- Ijósið, því að hann gerði þær kröfur til sín að fleipra aldiei um neitt og kasta aldrei höndun um til neins. Pjetur var prýðilega vel máli farinn, rökfastur, gagnorður og dró víða að efnivið í styrktar- stoðir. Hann var einnig ágætlega hagmæltur. Vísur hans eru í senn ljettar,efnisskýrar og hitta ; í mark. En skáldskapargáfunni j íleipraði hann lítt og notaði ■ hana helst sjálfum sjer til gam- j ans og hugarhægðar. Pjetur ljest í Landspítalanum 13. þ.m. 63 ára að aldri, eftir harða en frcmur stutta lcgu. Ævisaga háns verður rituð af öðrum. Hjer hefi jeg aðeins reynt að lýsa manninum eins og jeg kyntist lionum. Kennaradeild fyrir Srandavinnu kvenna Frú Salome Þorleifsdóttir lagel fimmtug Á HAUSTI komanda tekur til starfa í Handíðaskólanum kennaradeild fyrir þær konur, sem hafa í hyggju að gerast VEGNA fimmtugsafmælis frú að mega koma heim til Islands, kennarar í liandavinnu í barna I Salome Þ. Nagel, dóttur Þorleifs ásamt manni sínum og syni, en skólum, gagnfræðaskólum og heit. póstmeistara og konu hans leyfi til þess kom of seint. Ilann húsmæðraskólum. |frú Ragnheiðær Bjarnadóttur Ijest í Hamborg í febrúar síðast Með lögum um menntun frá Reykhólum, langar mig til liðnum. kennara, sem ctaðfest voru á 1 að rifja upp nokkur atriði úr æfi Alþingi s.l. vor, er gert ráð þessarar merku konu, sem nú er fyrir því, að auk kennaradeilda j aftur komin heim til ættlands fyrir sjerkennara í teiknun og. síns eftir mikla útivist. smíðum, sem Handíðaskólinn j Hún var ung sett til menta og : hefur haft síðan hann var stofn ' lauk ágætisprófi við gagnfræða aður, verði þar eínnig stofn-, deild Mentaskólans vorið 1914. sett kensludeild fyrir sjerkenn ; Vegna gáfna hennar og dugnað ara í handavinnu kvenna. Þessi , ar, sem brátt kom í ljós, bjugg-1 nýja kensludeild mun taka til j ust margir við að hún mundi starfa í haust og er henni ætl helda áfram námi og ljúka að húsnæði í hinu nýja húsi ' stúdentsprófi, eins og stúlkur voru þa að byrja a. En hm mikla __ 1 . , starfsþrá hennar varð því vald andi að hún byrjaði strax að vinna að loknu gagnfræðaproíi, en hjelt áfram námi 1 tungumál um. Aðaláhugamál Salome var Æskuheimili Salome er sjer- stakt myndar heiinili. Blær ment unar, gestrisni, þroska og góð- vilja er þar á öllu. Þar var jafn an margt um manninn, auk systkina og frændfólks, dvaldi 1 þar námsfólk, en margir aðrir j voru þar daglegir gestir. Þeirra á meðal var jeg, og því finst mjer altaf að jeg standi í óbættri þakkarskuld við þetta I cimili. F.gils Vilhjálmssonar h.f., á Laugavegi 118, en Handíða- skólinn hefur tekið meginhluta efstu hæðar þess húss á leigu. Frú Elsa Guðjónsson, B.A. er ráðunautur skólans um til- högun kenslunnar í þessari J strax það að hlynna að börnurn nýju deild. Mun hún einnig*og hjúkra sjúkum, eins og síðar verður minst á. Á því sviði vildi hún mentast nánar og sigldi því kenna nokkrar greinum þeim, af bóknáms- sem verðandi í handavinnu er' kenslukonum í handavinnu er j til Þýskalands og lauk þar prófi ætlað að nema. Kennarar í barnahjúkrun. Hugsaði marg- myndlistadeildarinnar munu 1 ur gott til að mega njóta starfs- kenna teiknun, meðferð lita og krafta hennar hjer heima í þeim munsturgerð. Um aðra kenslu j efnum. En ytra kyntist hún krafta deildarinnar er enn ekki þýskum mentamanni, Erik að fullu ráðið. j Nagel, og giftust þau árið 1931. Að forfallalausu mun kensl: Með honum vann hún merkis- an hefjast í byrjun okt. n.k., j starf, sem lengi mun verða minst en umsóknarfrestur fyrir nem af þeim er til þektu. Þau settu á endur er til 1. sept. n.k. Til sjerkennaranáms í handá vinnu telpna í barnaskólum þarf minnst eitt ár, en minnst tveggja ára nám til þess að geta orðið kennarar í handa- vinnu kvenna i skólum gagn- fræðastigsins og í húsmæðra- skólum. Að því er stefnt, að inntöku skilyrði í kennaradeildir Hand- íðaskólans skuli verða, að nem sem var sjerstæðast við þessa f jöiskyldu, heldur hitt, hve öll líknar og mannúðarmál mættu þar miklum skilningi og beinum stuðningi. Frú Ragnheiður vann jafnan að slíkum áhugamálum bæði fyrir „Hringinn" og hjúkr unarfjelagið „Líkn“ og má segja að þær mæðgur væru önn ur hönd hjúkruna-rkonu fjelags- ins, sem þá var ein. Jeg heid jeg minnist lengst Salome og „barnatíma“ hennar á sunnudögum. En það var siður hennar á unglingsárum að safna í kringum sig börnum frá fátæk um og b'arnmörgum heimilum og hafa þau heima hjá sjer meiri hluta dagsins. Fjekk hún þeim þá handavinnu eða eitthvað til að dunda við og sat í miðjum hópnum og ias eða sagði sögur, svo gaf hún þeim mat og drykk, gekk út með þeim ef gott var veður, en skilaði þeim síðan heim til foreldranna undir hátta tímann. Margs fleira hiiðstæðu þessu er að minnast í sambandi við frú Salome, er rifjast upp fyrir okkur kunningjum hennar á þessum afmælisdegi, en þetta átti ekki að vera löng minningar grein, heldur vottur þakklætis og heillaósk til merkrar konu, sejn er enn á besta starfsaldri og vinir vonast til mikils af enn, fyrir þjóðfjelag vort, sem ein- mitt þar á slíkum konum að halda. Velkomin heim, til ham ingju með afmælið! G. J. stofn tungumálaskóla í Leipzig og kom nú að góðu haldi dugn aður, hagsýni og mentun Sal- ome, því liún veitti heimavist skólans forstöðu og hjálpaði manni sínum jafnframt við kenslu. Skólinn óx og varð stærð ar stofnun, sem naut mikils álits enda sóttu hann nemendur víðs vegar að, m.a. hjeðan frá íslandi Þeim hjónum vegnaði vel, en svo kom ófriðurinn með öllum Jeg cakna þín, Pjetur. Árni Óla. andi hafi áður lokið almennu j sínum hörmungum og gerbreytti kennaraprófi. Vegna skorts á lífi þeirra. Það er ekki á mínu körlum og konum er hafi kenn j Vaidi að lýsa því, sem frú Sol- arapróf frá Kennaraskólanum,1 0me varð að þoia, enda veit jeg mun fyrst um sinn vefða veitt; að henni væri mjög á móti skipi undanþága frá þessu ákvæði,! að f jölyrða um það. En'eftir að enda færi umsækjandi sönnur ( þau hjónin höfðu tapað aieigu á að hann eftir öðrum leiðum sinni í Leipzig fluttúst þau til hafi afiað sjer þeirrajg, alm.: Hamborgar. Þar lijúkraði hún nientunar, er teljast megi næg ygikum manni sínum. Hún þráði undirstaða að sjerkennaranámi Umsóknir nemenda skal senda skólastjóra Flandíðaskólans eða til skrifstofu fræðslumálastjóra er veita nauðsvnlegar upplýs- ingar um nám þetta. Næsta sumar er í ráði að halda-6—8 vikna námskeið fyr ir starfandi kennara í handa-' vinnu kvenna. er kynni að óska eftir viðbotarnámi. í Auk sjerkennaramentunar í handavinnu kvenna mun hin nýja kennaradeiid síðar, — væntanlega um miðjan n.k. vetur, — efna til námskeiða fyrir konur almennt í ýmsum greinum handavinnu, með svip uð sniði og vérið hefur í teikn un, trjesmiði, trjeskurði og freiri greinurh í teikni- og smíðakennaradeiMum' skólans 1 Námskeið þessi hafa að jafn- aði verið síðdegis og á kvöldin. 2-5 skrifstofuhes’bergi vantar osss nú þcgar eða um næstu mánaðarmót. Skömmtunarskrifstofa ríkisins. Sími 3946. • K sem hgfúr einhverja bókhaldi.þekkingu getur fengið at- vinnu nú strax við skrifstofu- og afgreiðslustörf. Fylsta reglusemi áskilin. Umsóknir, ásamt mynd, sem verður endursend og upplýsingum um fyrri störf og launa- kröfu sendist í póst, merktar: Pósthólf 502, Reykjavík. 2 herbergi ©g e! Huniö TIV 0 LI á hitaveitusyæði, má vera í kjallara, óskast til leigu frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Til- boð, merkt: „Smith“, sendist afgr. MbL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.