Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 19. úgúst 1947 MORGVNBLAÐIÐ 9 í LANDI FLANDRARANNA JEG kom til Antwerpen í Belgíu snemma morguns og vonaðist eftir að geta komist sem allra fyrst af stað með skipi til Islands. Þessi von mín styrkt ist ennfremur þegar jeg frjetti að íslenskt skip lægi í höfn- inni og verið gæti að það tæki einn farþega þó flutningaskip væri. En það fór nú á aðra leið. I Hafnarverkamennirnir höfðu einmitt gert verkfall 2—3 dög- um áður en jeg kom og nú er jeg búin að sitja hjer og bíða í nærfellt hálfan mánuð og ekki er útlit fyrir að samningar ætli að takast milli verkamanna og vinnuveitenda. , Fyrstu dagana gerði þetta ekkert til. Jeg var hin ánægð- asta að fá tækifæri til þess að skoða þennan gamla bæ og kynnast þessari þjóð, sem öld- um saman hefir verið leiksopp- ur stórveldanna og samt ekki bugast. En gamanið fór af eftir því sem dagarnir liðu. Hitinn ætlaði alveg að gera út af við mig. Og jeg sem var nýkomin frá Italíu og búin að venjast hitanum þar, svo hann var hætt ur að gera mjer nokkuð til! En hitinn hjerna í Belgíu er öðru- yísi. Hann er svo rakur, að það er því líkast sem maður sje í gufubaði. Einhverra hluta vegna þoli jeg ekki gufuböð. Jeg hefi rejmt það nokkrum sinnum og alltaf orðið lasin á eftir. Og hjer lendi jeg svo í eilífu gufubaði frá kl. 9 á morgnana til 8 á kvöldin. Þegar hitamælirinn er kominn upp í 32—33 stig á Celsius og jafnvel drykkjar- vatnið er volgt, þá eru góð ráð dýr. Konurnar setja svip á bæinn. En samt er jeg að arka þetta um bæinn öðru hvoru, slitupp- gefin og hálfbráðnuð úr hita. Og bærinn er samur og jafn, hvort sem sólin skín eða svo- Konungsholl þjóð. Belgir eru konungnollir menn Eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestsbakka augu, það eru Flamlendingarn- 'yfirgnæfandi meirihluta, Brux- j Húsin í Antwerpen eru frá ir. Aðrar eru dökkhærðar og elles er aftur á móti aðallega ýmsum tímum. Eistu húsin í breiðleitar með brún augu, það vallónsk. Þeir tala sitt málið gamla borgarhlutanum niður eru Vallónarnir. En það er eins hvor og eru í flestu harla ólíkir, við Schelde eru frá seinni hluta og þetta skifti litlu máli. Þær þó mynda þeir eina þjóð: Belgi. miðaldanna, en nokkru ofar eru virðast allar vera gráar, eða Þegar Rómverjar lögðu Galliu nýtísku ',,skýskafar“ eða Meir- jafnvel litlausar, og ganga fram undir sig, náðu þe^.r líka Belgíu torgið. Enn eru hingað og þang hjá eins og hermenn, án þess á sitt vald. Cæsar segir í end- að lita við og án þess að hafa urminningum sínuin um Galla- áhuga fyrir nokkru umhverfis stríðið, að Belgir sieu hugrakk- þær. Jeg get ekki borið um það astir allra þjóðflokka Gallíu. hvort þær sjeu fallegar eða ekki. Jeg hefi enga fallega stúlku sjeð hjer ennþá, en þær geta verið til eins fyrir því. Jeg þessvegna tekur þá sárt að kon- i get heldur ekki sagt um hvort ungurinn þeirra skuli vera í út- ' þær sjeu vel klæddar eða ekki. legð. Víða má sjá myndir af Það er eins og útlit þeirra sje Leopold konungi i gluggum í- aukaatriði, sem ekki sje vert að búðarhúsa hjer í Antwerpen,1 taka eftir. En þessar undarlegu og þó eru enn víðar myndir af konur, sem ekki virðast skeyta Ástríði drottningu, en hana elsk um útlit sitt. Sem ganga ber- uðu Belgir öllum framar. Jeg höfðaðar með „krullupinna“ í er ekki viss um að andstaðan hárihu um aðalgötur bæjarins gegn Leopold III. sje eins mik- og fá sjer öl í krús á næsta veit ið stjórnmálaatriði og látið er ingahúsi hvenær sem þeim sýn- í veðri vaka. Það er alveg eins ist, eru þrungnar undarlegum líklegt að það sje óánægja yfir kynngikrafti. Þær virðast ósigr síðari giftingu hans. Belgum andi — og þær vita það. Þær var Ástríður drottning í of fersku minni til þess að geta sætt sig við að önnur kona, sem þar að auki er af borgara- minna mig á moldina á víg- stöðvunum í Flandern, sem ótal rithöfundar hafa lýst í endur- minningum sínum frá heims- styrjöldinni 1914—’ 18. í Fland- eru er moldin grá. — Þegar rignir, verður húr. að seigri leðju, sem stöðvar hjólin vögnum innrásarherjanna og leggst eins og fjötur um fætur hermannanna. að hús frá 16. og 17. öld og loks íbúðarhús í ,,funkis“ stíl, byggð á rústum síðustu stríða. Eftir tektarvert er hús málarins Rub ens, sem nú er safn til minning- ar um hann. Gömlu meistararnir. Jeg geri ráð fyrir að flestum sje farið líkt og mjer áður en jeg kom til Belgíu, að þeir haldi að allir gömlu flæmsku málar- arnir hafi verið Hollendingar, en svo var ekki. Sumir þeirra voru Belgir, og þar á meðal I Rubens og Van Ejck. Belgir | eiga líka stórkostlegt málverka safn, sem er einmitt hjer í Ant- werpen. Jeg fór þangað einn morguninn rjett eftir að jeg var nýkominn og gleymdi bæði heiminum og sjálfri mjer svo jeg kom klukkutíma of seint í mat, nunnunum til mikillar hrellingar. Jeg hefi ekki mikið vit á list. Það var rjett eins og hann bygg ist við að jeg ætlaði að reyna að blíðka yfirumsjónarmann- inn, svo hann veitíi mjer und- þanþágu eins og stúlkunum. Minningar úr stríðinu. Vi3 töluðum nú um stríðið og eyðileggingar þess og hann benti mjer á staðinn þar sem fyrsta sprengjan fjell hjer í Antwerpen, það var rjett við hornið á garðinum Það var þann 13. október 1944, á föstudag, sagði hann og lagði áherslu á dagsetninguna og daginn. Jeg skildi ekki strax þýðingu þessarar áherslu hans svo hann endurtók það og út- skýrði fyrir mjer. Já, það var ekki aðeins sá þrettándi, held- ur var líka föstudagur. Nú skildi jeg hvað hann átti við. Flestir kannast við þá ótrú sem sumir hafa á tölunni 13, en auk þess eru ákveðnir dagar á- litnir vera „óhappadagar“. I Englandi og Sviss, og eftir þessu að dæma, líka í Belgíu, á föstu- dagurinn óhappadagur. Á Ítalíu og Spáni er það þriðjudagur- inn. Spánverjar segja: Martes ni embarcarse ni cas- arse. Þ. e. á þriðjudag á maður hvorki að leggja upp í' sjóferð nje gifta sig. Ekki veit jeg hvaða dag Islendingar álíta verstan, nema ef vera skyldi að þeim væri í nöp við mánudag- inn, en það er þá helst af því að þá byrja þeir aftur að vinna og eru kannske misjafnlega vel fyrir kallaðir. Land hinnar miklu orustu. Ótal orustur hafa verið háð- ar í þessu landi. 5 ríki hafa brotið það undir sig og ríkt yfir því öldum saman: Róm, Frakk- lítil skúr fellur á glóðheita stein land, Spánn, Austurríki og Hol- lagninguna. Það lítur ekki út lands. En Belgir hjeldu samt fyrir að fólkið taki sjer hitann sem áður áfram að vera íil sem neitt nærri. Veitingamennirnir þjóð og bíða þolinmóðir þangað geta brosað glaðlega, því þeir til tækifæri gafst og þeir gátu græða því meir sero heitara er. ljett okinu af sjer. 21. júlí 1830 Veitingahúsin eru full frá því varð Belgía í fyrsta sinni sjálf- klukkan 8,30 á morgnana. Jeg stætt konungsríki og þessi dag- horfi undrandi á þessi troðfullu ur er þjóðhátíðardagur þeirra veitingahús, hverra tala er 1930, þegar vlð hjeldum upp á legio. Það virðist svo sem meiri hluti gestanna sjeu konur./Þær sitja við borðin fyrir opnum dyr um eða á palli fram yfir gang- stjettina, og drekka öl úr stór- hlið belgiska fánans. Uppruni Antwerpen. Næsta sprengjar fjell rjett legum ættum kæmi í hennar stað. Þessi hollusta Belga við Það sem jeg hefi lært í lista- ! hina látnu drottningu kom sögu, er að mestu leyti sokkið skýrt í ljós á sjálfstæðisdaginn, í gleymskunnar djúp og eftir er.! a því sænski fáninn var dreginn aðeins „tilfinning1', sem jeg get við hún á konungshöllinni við ekki skilgreint og sem best er að tala sem minnst um, en sem hinu megin við safnhúsið fimm ákvarðar skoðun mína um mál- ^mínútum eftir miðnætti á nýj-- verk og höggmyndir. Gömlu ársnótt 1944—’45. Það mátti nú Antwerpen er gamall bær. Á meistararnir eru óumdeilt ofar segja að nýja árinu væri fagn- 6. öld rjeðust Saxar inn í Belgíu allri gagnrýni. Maður getur að. Það er annars siður í mörg- og byggðu sjer naust og lend- dáðst að þeim, eða látið.þá eiga um löndum að skjóta og ingarstað á bökkum Schelde- sig, gildi þeirra breytist ekki sprengja í sífellu á nýársnótt, árinnar. Þennan lendingarstað við það. En að mega gleyma en þessi sprengja var alvar- kölluðu þeir Werph eða Werf. sjer, þó ekki sje nema einn dag, legra eðlis en nýjárssprenging- Síðan var í daglegu máli tal- við að horfa á sígild listaverk, ar eru að öllum jafnaði og þær að um lendingarstaðinn „an vegur á móti mörgum drunga- sem á eftir komu þó ennþá frem d’Wert“ og úr því skapaðist legum dögum, sem liðu hjá án ur. Þetta voru hinar svokölluðu nafnið Andwerf eða Andwerp innihalds. iV 2. sprengjur Þjóðverja, sem og loks Antwerpen. Þjóðsagan segir þó nokkuð öðruvísi frá nafngifíinni. Svo er sagt, að aðalsmaður nokkur Draon Antigoon að nafni, hafi byggt Jeg spjallaði dálítið við um- áttu að fara yfir Ermarsund til sjónarmanninn í garðinum sem Englands, en rötuðu ekki betur er í kring um safnið. Hann var búinn að vera þar í tíu ár, en hafði aldrei komið inn fyrir þúsund ára afmæli Alþingis, sjer rammgeran kastala á bökk dyrnar á safninu. Hann sagði hjelt Belgía upp á hundrað ára afmæli sjálfstæðisins. En þó að landið yrði sjálf- stætt var þjáningum þess þó um Schelde og krafist þess, að líka áð sjer fyndist það skrítið, en þetta. Nú er óðum verið að byggja á rústum fallinna húsa, en þó sjást víða rústir með opn- um kjöllurum. Það er þó sem betur fer margt allir farmenn, sem framhjá sjerstaklega þegar fólk kæmi skemmtilegra að sjá nú í Ant- um könnum og það klukkan 8 ekki lokið. Herirnir óðu í gegn og 9 á mor^nana, þegar maður um það 1914—’18 og aftur í c l( sitja þær samt dag eftir dag og fyrir neinu sjerstöku tjóni. þamba öl í hitanum. Breiða úr Þjóðin hefir að minnsta kosti sjer í stólunum, þjettvaxnar og ekki glatað rólyndi sínu. sterklegar, og horfa kæruleysis J Danski rithöfundurinn J. V. lega á þá sem framhjá fara. Og Jensen hefir skrifað bækur um smátt og smátt fer jeg að taka þjóðflokk, sem nefndist Kimbr- eftir því, að fólkið á götunni er ar og að hans áliti var upprunn sigldu, borguðu honum toll; en það var algengt fyrr á öldum, að vfirgangsmenn lokuðu þannig alfaraleið til þess að ljet Antigoon höggva af þeim hægri höndina og fleygja henni langt að til þess að skoða safn- werpen en menjar stríðsins. ið. Einu sinni komu tuttugu Hjerna í klaustrinu er svo ró- skólastúlkur frá Lourdes i legt og friðsamlegt að líkast er Frakklandi ásamt kennurum sem aldrei hafi verið stríð. Syst býst við að húsmæðurnar eigi síðasta stríði. En það er samt hagnast á því fjárhagslega. Ef sínum og skólastjora. Það hitt- urnar hafa skóla fyrir börn og sem allra annríkast. En þarna ekki að sjá að Belgia hafi orðið skipherrarnir neituðu að borga, isl, svo á, að þær komu á þriðju húsmæðraskóla fyrir ungar dag, en á þriðjudögum er safn- stúlkur, auk þess hafa þær ið lokað, því þá eru gólfin heilbrigðiseftilitsstöð fyrir smá í ána Schelde. Af þessu nefndu þvegin. Aumingja stúlkurnar börn. Mæðurnar koma hingað menn ströndina í nágrenni urðu heldur hnuggnar og um- einu sinni í viku með börnin kastalans Handwerp. Einn- af sjónarmaðurinn kendi í brjósti sín og jeg hefi fengið að koma herforingjum Cæsars, Salvius um þær. Hann fór með þeim inn og horfa á þegar börnin Brabo að nafni, ásetti sjer að til yfirumsjónarmannsins og voru skoðuð, viktuð og hæð mestmegnis konur, börn og gam inn í Himmerlandshjeraði norð binda enda á þetta framferði sagði honum frá vandræðum þeirra mæld. Þessi börn eru svo almenni. Það er sjaldgæft að an til á Jótlandi. Þessi þjóð- Antigoons. Hann rjeðist á kastal þeirra. Þarna voru þær komn- falleg og hraustleg að Undrun sjá unga menn á milli tvítugs flokkur flutti suður á bóginn ann, tók Antigoon höndum, hjó ar alla leið frá Pýreneafjöllun- sætir í landi, sem hefir átt í og þritugs og þeir fáu, sem mað ,og settist að á bökkum Rínar. af honum höndina og höfuðið um til þess eins að skoða safnið, stríði, Þau brosa svo glaðlega, ur sjer eru annaðhvort hermenn Eftir því sem saga Belgíu herm lika og fleygði hvorutveggja í og svo var það lokað! Umsjón- að maður skyldi ekki halda að lögregluþjónar, brjefberar eða ir, eru Flamlendingar afkom- Schelde. Til minningar um armaðurinn aumkvaðist yfir þau hefðu nokkumtíman heyrt sporvagnamiðasalar. Það eru endur þessa þjóðflokks. Vall- þessa dáð Brabos hefir honum þær og lofaði þeim að skoða sprengingar og skothríð. Þau konurnar sem setja svip á bæ- ónarnir eru aftur á móti af verið reistur minnisvarði fyrir safnið. 1 eru líklega búin að gleyma því, inn. Þær eru á öllum aldri og keitneskum uppruna, i ættl við framan ráðHús' bofgárihnar. Það'vfer þó gðtt. sagði' jeg. ! að minnsta kosti a yfirborðinu. öllum stjettum, en samt eru íra og BasÉaná á Norður-Spáni. Það er gosbruhnu'' einn míkill Já. sagíi hanri -j— én flýtti —Og það er þó alltaf huggun þær íurðulgga íiker hver ann- Þessir tyeir, kynflokkgr þafa og ofan á honum stendur Brabo sjer að bæta viðá En þetta var áð geta gleymt því sem erfitt ari. Surnar eru ef til vill ljós-[furðu lítið blandast. Hjbr í Ánt-(og myndar sig til að . fleygja f undantekning, annars, Qr Safn- Jvar' cg bvrjað nýtt. líf — eins hærðar og langlejtar með blá werpgn eru Flamlendingarnir í.hönd AntigoonsÁ ána. .ið aldrei opnað á þriðjudögum.'og barn — í írausti cg trú,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.