Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 10
10 MORGUNBIAÐIQ Þriðjudagur 19. ágúst 1947 <£<£<^^^<^<£<^<^k®>^<Í<$x$<$x$x$k^k§x$xS-$>^><Íx$x^<^$kSx$kJk£<$kSx§x$x$k$kJx3x$x$x§>< iREGLIJGERÐ um tahmörluvi á óölu, dreipinc^u ocj I toiia^reiÍóiu noiiurra vörutecjunda Samkvæmt heimild í 2. mgr. 11. gr. laga no. 70, 1947 svo og laga nr. 37, 1939 og laga nr. 59, 1940, er hjer með sett eftirfarandi reglugerð: 1. gr. Frá og með deginum í dag er fyrst um sinn, unz öðruvísi verður ákveðið bannað að tollafgreiða hverskonar i| vefnaðarvöru, búsáhöld, hreinlætisvörur og kornvörur. 2. gr. Engin heildsöluverslun eða iðnfyrirtæki má uns öðru- vísi verður ákveðið selja eða afgreiða neina þeirra vöru- tegund, sem um ræðir í 1. gr. Skömmtunarskrifstofa ríkisins getur veitt undanþágu frá ákvæðum 1. mgr. um kornvörur, ef sjerstaklega stendur á. 3. gr. Viðskiptanefnd getur ákveðið með auglýsingu, að smásöluverslunum sje bannað að afgreiða til viðskipta- manna sinna, nema tiltekið magn eða verðmæti af fram angreindum vörum, og sje þeim jafnframt skylt að skrá sjerstaklega þau viðskipti eftir reglum, sem viðskipta- nefnd auglýsir. 4. gr. Viðskiptanefnd skilgreinir með auglýsingu nánar, hvaða vörur falli undir 1. gr. 5. gr. Viðskiptanefnd getur fyrirskipað birgðatalningu á framangreindum vörum, hvenær sem hún telur ástæðu til, og er henni heimilt án dómsúrskurðar að láta rann- saka birgðir verslana og iðnfyrirtækja og einstakra manna af þeim. 6. gr. Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar og reglum settum samkv. þeim, varða sektum allt að 20C þús. kr. Ef miklar sakir eru eða brot er ítrekað, má svipta söku- naut atvinnurjetti um stundarsakir eða fyrir fullt og alt. Upptaka eigna samkv. 69. gr. almennra hegningarlaga skal og heimil vera. 7. gr. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, Reykjavík, 17. ágúst 1947. Emil Jónsson (sign.) Sigtr. Klemenzsson. (sign.) til sölu 3ja herbergja ibúð í Sörlaskjóli til sölu. lbúðin er í smíðum. — Nánari upplýsingar gefur ^dimenna paótei^naóaian Bankastræti 7, simar: 6063 og 7324 Kvöldnámskeið Kenni að sníða og taka mál kven- og barnafatnað. —Jderdíó iddrunn 'ynfoifó Laugaveg 68, sími 2460, milli kl. 1 og 3 e. h. Stakk sjer meS w rr París. ÞAÐ var hryllileg sjón, sem ! bar fyrir augu leikhúsgesta í ! Gamanleikhúsinu í París. 35 j ára gamall Rúmeni, að nafni ! Joseph Bulow gerði tilraun til sjóálfsmorðs með því að kasta sjer ofan úr hæstu stúkunni : rjett þegar þriðji þáttur „Perlu kafaranna" var að hefjast.. j j Hann lenti í neðri stúku og þegar hjúkrunarmenn komu til þess að taka hann til sjúkra-1 húss, æpti hann: — Leyfið mjer að deyja, leyfið mjer að deyja. Áður liafði hann skrifað _ brjef til Trumans forseta, Stalins, rúmenska íorsætisráð- herrans og til eins fransks dag blaðs. Hann sagðist ekki vilja lifa lengur vegna þess að kona hans og börn hefðu ekki fengið að fara út úr Rúmeníu. Rúmenska sendisveitin í París segist ekkert vita til ferða þessa manns. — Kemsley. ■Sx^<$x$^<$x$<$>^^k§k^<$x§x$<§xJx$kSx§xJk$x$x3x§X^<Íx$x$k§k^x§x®^x$<Jx$k§x§k£<Jx$k$x$x$xJx I » Auglýsing frá Viðskiptanefnd Góð gleraugu ®ru fyrir 5Uu. AígreiBum ílest gleraugna recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer h vílið meS gleraugum fré TÝLI H. F. Austurstrseti 20, Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar ger'ðir. Sendir gegn póstkröfu hverl á land sem er. — SendiS nákvœmt mál — jj Ábyggileg stúlka með 10 | ára dreng óskar eftir ( Ráðskonustöðu í helst hjá einhleypum ] manni, eða eftir samkomu | lagi þeirra er vildu sinna | þessu. Tilboð leggist inn á i afgr. Mbl., í síðasta lagi á i föstudagskvöld, merkt: — | „Heppin—381“. Ibúð 1—2 herbergja og eldhús, óskast til leigu fyrir raf- virkja. Tvennt í heimili. — Tilboð sendist blaðinu sem fyrst irerkt: „M.D.R.-350“. um talzmörlun á óöiu, dreij^incju ocý toiia^reiÉóiu noldurra uörutecj.unda í því skyni að jafna á milli manna vörubirgðum þeim, sem til eru i landinu og væntanlegar eru til lands- ins, hefir viðskiptanefnd í undirbúningi reglur um skömmtun á nokkrum vörutegundum. Til bráðabirgða er því eftirfarandi ákveðið samkv. heimild í reglu- gerð útgefinni í dag: Frá og með deginum í dag er smásöluverslunum óheimilt að selja hverjum viðskiptamanni sínum fyrir hærri upphæð eða meiia magn en hjer segir af þesum vörutegundum: af kornvöru sem næst vikuforða, af vefnaðarvörum, búsáhöldum og hreinlætisvöium, sem nægir til brýnustu nauðsynja, og skal miðað við fyrri venjuleg viðskipti. Frá sama tíma er óheimilt að toll- afgreiða þessar vörur, nema kornvörur, ef Skömmtun- arskrifstofa ríkisins veitir heimild til. Ennfremur er heildverslunum óheimilt að selja og afhenda smá- söluverslunum umræddar vörur. Smásöluverslanir skulu skrá sjerstaklega öll viðskipti, sem eiga sjer stað með umræddar vörutegundir. Skal skrá nafn og heim- ilisfang hvers kaupanda, -er kvitti fyrir viðskiptin, og skýrslur þessar síðan sendar Skömmtunarskrifstofu ríkisins, og verða viðskiptin dregin frá, þegar skömmt- unarseðlar verða afhentir síðar fyrir vörutegundir þessar, ef skömmtun á þeim verður ákveðin. Verslunum skal ennfremur á það bent, að með til- vísun til 12. gr. laga no. 70, 1947, um fjárhagsráð, ' verður tekið til athugunar að miða innflutnings- og gjaldeyrisleyfi til verslana, við næstu úthlutun leyfa, að einhverju leyti við skilaða skömmtunarseðla frá leyfisumsækjanda. Vörutegundir þær, sem um ræðir, eru þær, er nú skal greina: Tilvitnanir i tollskrá. Kornvörur: 10. kafli no. 1—7 11. kafli no. 1—23 Hreinlætisvörur: 32. kafli no. 1—5 Vefnaðarvörur: 46. kafli A no. 3—5 og 11 46. kafli B no. 4—6 og 12 47. kafli no. 5—6 og 13 48. kafli no. 5, 7, 8, 16, 17 og 18 49. kafli no. 6, 11, 21, 23, 25 til 30 51. kafli no. 1 til 30 52. kafli no. 1 til 2 og 3 a til 15 52. kafli no. 20 til 27 Búsáhöld: 59. kafli no. 9 60. kafli no. 20 til 21 63. kafli no. 83 til 84 64. kafli no. 23 til 24 65. kafli no. 5 til 6 66. kafli no. 9 til 10 68. kafli no. 6 69. kafli no. 6 71. kafli no. 2, 7, 9 og 10 72. kafli no. 6 til 9 73. kafli no. 37 til 45 40. kafli no. 58 44. kafli no. 44. Reykjavík, 17. ágúst 1947. V iSskiptanefndin. «k^$h$x4>^><$x$x$x$^x^xíx$>^xS>^k$^x$x$x$x$k$x$kí>^x$x$xJ^>^x$xÍ^><ÍkSk$xí>4x$^><& f<?^K$>^KÍK^K$>^K$x$>^K^K^xSxS>^x®K$xí>^K$x$K$K5><^xjK$K®KÍx$K$x$K®K$>^><ÍKjKÍ^< Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 8. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Svcinn Sæmundsson, frá Nikulásarhúsmn í Fljótshlíð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.